Vísir - 11.09.1967, Blaðsíða 15
VlSIR . Mánudagur 11. september 1967.
75
TIL SÖLU
Stretch-buxur. Til sölu i telpna
og dömustærðum, margir litir. —
Einnig saumað eftir máli Fram-
leiðsluverð. Sími 14616.
Töskukjallarinn Laufásvegi 61.
Sími 18543. Selur plastik- striga og
gallon innkaupatöskur ennfremur
fþrótta og ferðapoka, barbi skápa
á kr. 195 og innkaupapoka. Verð
frá kr. 38.
Otur inniskór með chromleður-
sóla, svartir og rauðir. Stærðir 36
—40. Verð 165.00. Töfflur með
korkhælum, stærðir 36 — 40. Verð
165.00. — Otur, Mjölnisholti 4 (inn-
keyrsla frá Laugavegi).
Nýlegt gott trommusett til sölu.
Selst ódýrt. Uppl. f síma 32459 milli
kl. 6 og 7.
Ódýr bamavagn til sölu. Uppl. í
síma 38554.
Föt og sportjakki á 12 — 15 ára
til sölu, einnig til sölu amerískir
kjólar. Selst ódýrt. Uppl. í síma
51780,
Borðstofuborð og sex stólar til
söiu. Verð 7500. Til sýnis Klepps-
vegi 142 th. kjallara, eftir kl 6.
Veiðimenn. Lax og sjóbirtings-
maðkar frá kr 1—2,50 til
sölu 1 Njörvasundi 17. Sími 35995
Geymið auglýsinguna.
Til sölu peysur, bamavettlingar og
fleira. Stoi 21063. Geymið auglýs-
inguna.
Þýzkur bamavagn og burðarrúm
með dýnu til sölu. Stoi 30405
Nýr hraðbátur ásamt hreyfli og
kerru til sölu og sýnis að Hátröð
9 Kópavogi. ,
Pedigree bamavagn til sölu, verð
kr. 1600. Uppl. í stoa 82747.
Miðstöövarkynditæki til sölu. —
Uppl. í síma 37538.
2 þvottavélar General electric
og Hoover til sölu, einnig 100 1
Rafha pottur. Sími 52287.
TH sölu nýlegt og lítið notað
trommusett, saxofónn og 70 lftra
þvottapottur. Uppl. í síma 36551
eftir kl. 7,
Chevrolet 55 til sölu, einnig lítil
Hoover þvottavél. Uppl. í staa
42002.____________________________
Ódýrar kvenkápur með eða án
skinnkraga til sölu. Allar stærðir.
Sími 41103,
Veiðimenn. Stórir ánamaðkar til
sölu, kr. 2 stk. Hvassaleiti 27 og
Skálagerði 11, (2. bjalla ofan frá).
Símar 37276 og 33948._____________
Tvíburavagn, Pedigree, sem nýr
til sölu. Einnig tvær barnagrindur
með botni, burðarrúm, ungbarna-
róla og létt kerra, skermlaus. Stai
20972.
Tfl sölu vel með farinn Volks-
wagen ’55, verð kr. 30 þús. Uppl.
í staa 50448.
Sem nýtt T. K. 140 segulbands-
tæki og nýr Höffner sóló-rafmagns-
gítar til sölu á sanngjömu verði að
Bakkastíg 5, hæðinni.
ÓSKAST A LEIGU
Ung kona (félagsráðgjafi) óskar
eftir 2 herb. íbúð. Uppl. í síma
... . ... ... l 12712 eftir kl. 18.
hentug fyrir sumarbústaði, göngu-! Hafnarfjörður. — óska eftir að
grind á hjólum og leikgrind. Uppl. í kaupa eöa leigja bflskúr. - sfmi
í síma 60163.
50641.
Til sölu Mercedes Benz 220 S
1956, skipti koma til greina á 4—5
manna bíl. Til sýnis að Digranes-
vegi 95, Kópavogi eftir kl. 4 í dag.
Til sölu ný Emco Star sam-
byggð trésmíðavél. Hentug fyrir
heimili eða skóla. Uppl. í síma
51249.
Til sölu Vaskebjorn þvottavél
með suðu- og rafmagnsvindu. —
Þvottapottur af Burco-gerð, 50 lítra.
Dual sterio plötuspilari, og Magni-
fax Meopta ljósmyndastækkari. —
Uppl. gefnar í síma 15968 eftir kl.
7 í kvöld og næstu kvöld.
Til sölu ársgamalt borðstofuborð
og 6 stólar, selst ódýrt aö Hraun-
bæ 86, II. hæð til hægri, eftir kl.
20. —
Gangfær en óskoðaður Pobeda,
árg. ’54 til sölu. Er með ryögaða
grind, en vél nýupptekin. Uppl. í
síma 35165 eftir kl. 6.
Notaður telpnafatnaöur til sölu
ódýrt (enskt). Sími 20019.
Til sölu nokkrar merkar bækur
m. a. Ferðabók Hendersons, frum-
útg., Um litunargjörð eftir Olavius
og margt fleira. Uppl. í síma 52262
eftir kl. 8.
OSKAST KEYPT
Tvíburakerra og lítið drengjahjól
helzt með hjálparhjólum óskast til
kaups. Sími 20972.
Bílskúr eða minni skúr óskast á
leigu lengri eða skemmri tíma.
Hreinleg umgengni. — Vinsamlega
sendið tilboö á augl.d. Vísis merkt
„Bílskúr — 5007“,
2— 3 herb. íbúð óskast á leigu
frá 1. okt. Uppl. í síma 20458.
1—2 herb. helzt ásamt eldhúsi
eða eldunarplássi óskast á leigu
fyrir mjög reglusaman karlmann
(kennara). Vinsamlega hringiö í
staa 37728. __ ___________
íbúð óskast. Hjón með 3 böm
óska eftir 2-3 herb íbúð á leigu
sem fyrst. Skilvís mánaðargreiðsla
tilboð leggist inn á augld Vfsis
merkt: „Reglusemi 4141”_________
Mæðgur óska eftir 2ja herb fbúð
nu eða 1. okt. Alkjörri reglusemi
og góðri umgengni heitið. Uppl. í
síma 36787._____ _______
Ung hjón með ársgamalt bam
óska eftir að taka á leigu 2ja herb
íbúð frá 1. nóv. Uppl. í síma 22250
eftir kl. 5. ____ __________
3— 5 her. íbúð óskast frá 1. okt.
Árs fyrirframgreiðsla. Einnig ósk-
ast stúlka til barnagæzlu. — Sími
15357.
Notað vel með farið píanó óskast
Uppl. í síma 17391.
Óska eftir Volkswagen meö
ónýtum mótor eða gírkassa ekki
eldri árgerð en 1960. Uppl. í síma
31208 í dag kl. 19—21.
íbúð óskast. Einhleyp kona óskar
eftir íbúð, helzt nálægt miðbænum
um mánaðamót eða strax. Uppl.
f. h. i sima 17325 og eftir kl. 7 á
kvöldin.
Einhleji) kona óskar eftir 2ja
herbergja íbúð. Örugg mánaðar-
greiðsla. Uppl. í síma 20783 eftir
kl. 6 í kvöld og næstu kvöld.
Skotmenn. Tvær svartar riffil-
kikishettur töpuöust um síðustu
helgi uppi á skotsvæði Skotfélags |
Reykjavíkur. Finnandi er vinsam-
lega beðinn að hringja í síma
20729.
Ung hjón utan af landi óska eftir
2—3ja herb. íbúö í Reykjavík eða
Kópavogi. Uppl. í síma 42459. .
Erum á götunni, meö 2 börn. —
Vantar 2 herb. íbúð á sanngjörnu
verði. Uppl. í síma 17143 eftir kl. 5.
TIL LilGU
Til leigu bílskúr. Ægissíðu 82.
Jppl. í síma 10389. .
Herbergi til leigu gegn hús-
hjálp. Uppl. í síma 34507.
Herbergi með húsgögnum til
iigu nú þegar. Aöeins reglusöm
túlka eða kona kemur til greina.
ieppilegt fyrir skólastúlku. Uppl.
síma 17056.
Gott herbergi með innbyggðum
skápum er til leigu að Mímisvegi
2, I. hæö. Til sýnis eftir kl. 8 í
kvöld.
Ungur piltur óskar eftir herbergi
sem næst Verzlunarskólanum. —
ÆLkilegt að fæði gæti fylgt. Vin-
saml. hringið i síma 35846.
Er á götunni, vantar 2ja herb.
íbúð, húshjálp kemur til greina. —
Uppl. í síma 32043.
Hjón með tvö ung böm óska eftir
að leigja 2—3 herbergja íbúð til
frambúðar. Uppl. í síma 21283.
íbúð óskast. 2 mæðgur óska eftir
2ja herbergja íbúð frá 1. okt. Uppl.
í síma 33822.
BARNAGÆZLA
Tek að mér bamagæzlu á kvöldin.
Uppl. í síma 33776. Geymið aug-
lýsinguna.
ATVINNA ÓSKAST
Kona óskar eftir vinnu, vön afgr
fleira kemur til greina. Uppl. í staa
16317.
Ekkja óskar eftir ráöskonustarfi
hjá reglumanni á aldrinum 60—65
ára í Reykjavík eða nágrenni. Til-
boð sendist Vísi fyrir 16. sept, —
’merkt; „Reglusöm — 6000“.
Stúlka vön skrifstofu og af-
greiðslustörfum óskar eftir starfi
hálfan daginn eða annan hvem
dag. Uppl. í síma 82993.
Ungur og reglusamur maöur
með gagnfræðapróf og námskeið
frá Verzlunarskóla íslands óskar
eftir atvinnu hálfan eða allan dag-
inn. Uppl. í sima 19021 eða 15561.
Ungur, duglegur sölumaður ósk-
ast til starfa hjá Auglýsingamið-
stöðinni hálfan eða allan daginn.
Þarf að hafa bíl. Auglýsingamið-
stöðin, Laugavegi 18 A. Sími 30400
frá kl. 9—6 í dag og á morgun.
Konur vanar fatasaum óskast. —
Leðurverkstæðið, Bröttugötu 3 B.
Sími 24678.
Ökukennsla. Kenni á Volkswag-
en Guðmundur Kar) Jónsson. —
Simar 12135 og 10035.
ökukennsla. Kennum á nýjar
talkswagenbifreiðir. — Útvega öll
gögn varðandi bílpróf. — Geir P.
Þormar ökukennari, Símar 19896
- 21772 — 13449 og skilaboö i
i'egnum Gufunes radió simi 22o84.
Ökukennsla. Útvega öll gögn
varðandi bílpróf. — Aðstoða við
endurnýjun ökuskírteina. Ný Toy-
ota Corona bifreið. Stai 30020. —
Löggiltur ökukennari Guðmundur
Þorsteinsson
Þú lærir málið í MÍMl. —
Sími 1-000-4 kl. 1—7 e.h.
Enska, þýzka, danska, sænska,
franska, spænska, bókfærsla, reikn-
ingur, Skóli Haraldar Vilhelms-
sonar Baldursgötu 10. Sími 18128.
Kenni gagnfræðaskóla-námsgreln-
ar í einkatímum. Sigrún Bjömsdótt-.
ir stai 31357.
Kenni á nýjan Volkswagen 1500
Tek fólk í æfingarttaa. Uppl. i
síma 23579.
Kennsla. Byrja aftur að kenna.
— Les með skólafólki tungumál,
reikning, stærðfræði, eðlisfræði og
fl. — dr. Ottó Amaldur Magnússon
(áður Weg), Grettisgötu 44A. —
Sími 15082.
Enska, þýzka, danska, sænska,
franska, spænska, bókfærsla, reikn-
ingur. Skóli Haraldar Vilhelms-
sonar, Baldurgötu 10. Stai 18128.
HREINGERNINGAR
___ i
Hreingerningar — Hreingemingar.
Vanir menn Sfmi 23071. Hólm-
bræður.
-i ■ . i 1 —■' r; — — - - _
Hreingemingar. Gerum hreint
með vélum íbúðir, stigaganga, stofn
anir, húsgögn og teppi. Fljót og
örugg þjónusta. Gunnar Sigurðs-
son. Sími 16232 og 22662.
Vélahreingemingar — húsgagna-
hreingerningar. Vanir menn og
vandvirkir. Ódýr og vönduð þjón-
usta. Þvegillinn. Sími 42181.
Hreingemingar. Vélahreingerning
ar, gólfteppah .einsun og gólfþvott
ur á stórum sölum meö vélum.
Þrif, síi..ar 33049 og 92635. Haukur
og Bjarni.
Viljum taka að okkur ræstingu
á stigum i fjölbýlishúsi, helzt f
Árbæjarhverfi. Sfmi 60177.
Ryksugun. Tökum að okkur ryk-
sugun á stigagöngum. fbúðum og
sölum Höfum sterkar og kraft-
miklar vélar. Pantið með fyrir-
vara. Ryksugun. Sfmi 81651.
ÞJÓNUSTA
Hei ilistækja viðgerðir — Sími
30593.
Húseigjndur. takið eftir. Get
bætt viö mig verkum við stand-
setningu lóða. Hringið strax í síma
20078. Finnur Árnason, garðyrkju.
maður Óðinsgötu 21.
Sníð dömukjóla og þræði saman
og máta, ef óskað er. Uppl. f sfma
• 35179.
Steypumót, ríf og hreinsa steypu
mói. Vanir menn. Stai 19431.
Set upp rennur og niðurföll, geri
við bárujárn, geng frá þökum. —
Sími 38929, eftir kl. 7 á kvöldin.
Húseigendur! Breytingar, við-
geröir og nýlagnir á heitavatns- og
hreinlætiskerfum. — Stuttur af-
greiðslufrestur. Sími 81692.
FÆÐI
Getum bætt við nokkrum mönn-
um í fast fæði. Uppl. f síma 82981
og 15864.
HÖRÐUR EIMRSSOS
héraðsdómslögmaður
málfmjtnixgsskkifstojfa
AÐALSTRÆTI 9 — SlMI 17979
Auglýsið
I
Vísi
ATVINNA
AUPAIR
Ungu dömur, viljið þið læra góða ensku á ódýran og
auðveldan hátt? Get útvegað Aupair-stöður á góðum
heimilum f Englandi. Dvalartími helzt 6 mánuðir. Nánari
uppl. 1 sfma 41050. _______________________
ATVINNA ÓSKAST
Stúlka (21 árs), vön afgreiðslu, óskar eftir atvinnu. Tilboð
sendist augl.d. Vísis fyrir 15. sept. merkt „0446“.
Auglýsið í VÍSJ
HÚSNÆÐI
HÚ SRÁÐENDUR
Látið okkur leigja, það kostar ykkur ekki neitt. — Ibúða-
leigumiðstöðin, Laugavegi 33, bakhús. Sími 10059.
2—3 HERB. ÍBÚÐ ÓSKAST
nú þegar eða 1. okt. til 14. maf, helzt sem næst Holtun-
um. 3 fullorðnir í heimili. Einhver fyrirframgreiðsla, ef
óskað er. Uppl. f síma 20394 f dag.'
ÍBÚÐ TIL SÖLU
3 herb. íbúð í mjög góöu standi, í timburhúsi við mið-
bæinn til sölu, milliliðalaust. Góð kjör. Uppl. f síma 20490.
í dag.
KENNSLA
ÖKUKENNSLA
Kennt á Taunus Cardinal. Útvega einnig öll gögn og aS-
stoða við endurnýjun ökuskírteina. —• Sími 20016.
ÖKUKENNSLA!
Kennt á nýja Volkswagen-bifreið. Hörður Ragnarsson,
símar 354S1 og 17601.