Vísir - 11.09.1967, Blaðsíða 7
V í SIR . Mánudagur 11. september 1967.
i
7
m
HAGKVÆMT VERÐ í
HEILUM PAKKHINGUM
í VERZLUNAR-
HÁTTUM Á
ÍSLANDI
HÖFUM OPNAÐ AÐ ÁRMÚLA 1a
VÖRUMARKAÐ MEÐ MATAR- OG
HREINLÆTISVÖRUM
Velkontin í
Vöruntarkaðinn
Opið föstudaga kl. 14-22
Baugardaga kl. 9-16
aðra daga kl. 14-18
Barnamúsík-
skéli
Reykjavíkur
mun í ár taka til starfa í lok septembermánaöar. Skólinn
veitir kennslu í undirstöðuatriðum tónlistar, nótnalestri og
almennri tónfræði, söng og hljóðfæraleik (sjáttarhljóðfæri,
flokkflauta, þverflauta, gítar, fiðla, píanó, cemaló, klarin-
ett, knéfiðla og gígja).
Skóíagjöld fyrir veturinn:
Forskóladeild
1. bekkur barnadeildar
2. bekkur barnadeildar
3. bekkur barnadeildar
Framhaldsdeild
Innritun
nemenda í forskóladeild (6—7 ára börn) og 1. bekk barna
deildar (8—9 ára börn) fer fram þessa viku (frá mánudegi
til laugardags) kl. 3—6 e. h. á skrifstofu skólans, Iönskóla-
húsinu, 5. hæð, inngangur frá Vitastíg.
Væntanlegir nemendur hafi með sér AFRIT AF STUNDA-
SKRÁ sinni úr barnaskólunum.
Skólagjald greiðist við innritun
Þeir nemendur, sem þegar hafa sótt um skólavist fyrir
komdndi vetur, greiði skólagjaldið sem fyrst og hafi með
sér AFRIT AF STUNDASKRÁ sinni úr barnaskólanum
um leið.
BARNAMÚSlKSKÓLI REYKJAVÍKUR
Sími 2-31-91
Geymið auglýsinguna
Kr. 1.100,—
— 1.900.—
— 2.600,—
— 2.600.—
3.000.—
Rúskinn og skinnjakkar
verð frá 2.780 —
iáskinn @g skinnköpur
verð frá 3.820 —