Vísir - 01.11.1967, Síða 4
r
a
pomp og
Fæstir vissu oð krón-
\
prinsinn hafði hónn (iito
Að viðstöddum 5000 gestum
fór krýning íranskeisara fram í
Golestan-höll á fimmtudaginn við
hátíðlega athöfn. Hægt og tignar
lega steig keisarinn upp í páfugls
hásætið, sneri sér svo að hann
sæi gestina,] spennti um sig kon
ivgsbeltið og festi við það sverð
' tt með gylltum hjöltum og í
i'msteinum prýddu slíðrunum.
Síðan vó hann á loft kórónuna
af hægindinu og setti hana þann
ig á höfuð sér, að; svanafjöðrin
væri nákvæmlega yfir miðju enn
inu. Þessu næst setti hann aðra
kórónu á höfuð drottningu sinni,
sem kraup á hnjánum fyrir fram
an hann.
Þaö riiunaði þó minnstu, aö
þessi virðulega athöfn hyrfi í
skugga eins þeirra, sem viöstadd
ir voru. Ráöherrar og aðrir hirð-
gæðingar, sem nákunnugir eru
því ,sem gerist innan keisara-
fjölskvldunnar, höfðu varla augun
af 6 ára gamla Reza prins, rík-
isarfanum. Hann hafði ekkert há-
sæti, enga kórónu. Aðeins aum-
an handlegginn , undir bláum,
gullbrydduðum einkennisbuningn-
um, eftir sprautuna, sem honum
hafði veriö gefin fyrir krýning-
arathöfnina.
Prinsinn hafði haft háan
hita, en nærvera hans viö þessa
Iangþráðu athöfn var nauösyn,
sem engin veikindi máttu aftra,
ef þau væru ekki beinlínis lífs-
hættuleg, og því var honum gef-
in spfautan. Hann brást heldur
ekki vonum manna og hreysti
hans var það, sem hinir tignu
menn dáðust svo mjög að, að þeir
höfðu nærri gleymt því, sem
fram átti að fara.
Meðan faðir hans krýndi sig og
móður hans, sat prinsinn á hæg-
indi rétt til hliðar við hásæti
föður síns, Það hreyföist ekki
dráttur £ andliti hans og fölur
hlýddi hann á föður sinn flytja
ræðu, eftir að‘kórónan hafði ver
ið sett upp.
Að lokinni athöfninni fylgdi
svo allur skarinn vagni keisara-
hjónanna og var haldið til Marmor
hallar. Á eftir vagni keisarans og
drottningar hans ók prinsinn i
öðrum vagni og veifaði mann-
fjöldanum. Engum hugkvæmdist
áð hann væri veikur.
langa slóðanum.
Keisarynjan
hvita kjolnum sinum með sjö metra
' Keisarinn krýndi sig sjálfur, því Siðan krýndi hann drottningu
1 ienginn var honum æðri í ríkinu. táSÉk sina» ,
: - ■ ■ ■......... _ iv; ■ ':.y -
- •:
Krónprinsinn, Reza, barðist hraustlega við sótthitann og hér sést
hann leggja lófann við eyrað, til þess, að heyra frekar það, sem faö-
ir hans sagði við krýninguna.
Eftir krýninguna: Keisarahjónin og börn þeirra. Til vinstri við keisarann stendur dóttir bans, Shahnaz
prinsessa, frá fyrsta hjónabandi, síðan Farahnaz prinsessa og Reza prins.
Enn um öryggisbelti. Enn um skólabúninga.
Fyrir nokkru var stungið upp
á því í þáttum þessum, að upp
yrði tekin notkun öryggisbelta
fyrir ökumenn og farþega i
framsætum bifreiða. A. m. k.
yrði hafinn áróður fyrir notkun
slikra belta, og jafnvel skyldaö
að hafa þau, ef það reynist eins
mikil vörn í notkun þeirra, þeg
ferðinni. En bent var á að
reynsla annarra þjóða af slík-
um öryggisbeltum hefði verið
með afbrigðum góð. Endurtek
é* ósk mína um að heyra álit
sérfróðr^ aðila um notkun
slíkra belta og hvort ekki gæti
reynzt hagkvæmt að taka notk-
un þeirra upp hér.
Ööru hverju höfum við minnzt
á það hversu hagkvæmt það
væri á margan hátt, að taka
upp notkun skólabúninga fyrir
taka upp skólabúninga, án þess
að rökjn væru mjög ákveðin.
Aðrir virtust sammál^ um aö
slíkir búningar væru til bóta og
voru m. a. sammála því sjónar-
miði, sem hér hefur oft verið
klæðnaði. í fljótu bragði hefði
mátt álíta að slíkt mál myndi
fá meiri hljómgrunn, þar eð
margir telja sig ekki of fjáða
um þessar mundir, og er oft
minnzt á, faö barnafjölskyldur
börn og unglinga. Nokkrir hafa
látið álit sitt i ljósi í blöðum
og minnist ég aðeins eins aðila,
sem ekki var allskostar sam-
mála um að það hentaöi aö
. \
á minnzt að fyrir barnafjöl-
skyldur gæti hér verið á ferð-
inni stórkostlegur sparnaður,
þar eð möguleiki skapaðist á
að fjöldaframleiða hagkvæma
rpuni koma til með að eiga í
erfiðleikum vegna versnándi af-
komu. En rhál þetta hefur mætt
sinnuleysi og er illt til þess að
vita, Væri fróölegt aðiheyra á-
lit fólks um þessa nýbreytni.
Söfnin.
Þar eð oft verður vart við að
ungt fólk er í vandræðum með
tíma sinn og veit ekki hvað það
á að hafa fyrir stafni, þá er ekki
úr vegi, að vekja athygli á Nátt-
úrugripasafninu og Þjóðminja-
safninu. Náttúrugripasafnið er
vart nema góður visir að safni,
en smekklegt og furðufjöl-
breytt, þegar tekið er tillit til
hins litla húsnæðis. Þjóðminja-
safniö geymir margan fróðleik,
þó að standist ekki samanburð
við erlend söfn af slíku tagi.
Allir ungir og gamlir eru þvi
hvattir til að þregða sér á söfn-
in í Reykjavik.
Þrándur í Götu.
/