Vísir - 01.11.1967, Síða 6

Vísir - 01.11.1967, Síða 6
I V1SIR. Miðvikudagur 1, nóvember 1967. Borgin * r kvöld NÝJA BÍÓ Það skeði um sumarmorgun (Par un beau matih d’ete) Óvenjuspennandi og atburða- hröð frönsk stórmynd með einunj, vinsælasta leikara Frakka Jean-Paul Belmondo og Geraldine Chaplin dóttur Charlie Chaplin. Bönnuö yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9, 'sAMLA BIÓ Sim' 11475 Nótt eðlunnar (The Night of the Iguana) íslenzkur texti Richard Burton Sue Lyon Ava Gardner. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuö börnum innan 14 ára. STJÖRNUBÍO Sfm' 1893B Spæjari FX 18 Hörkuspennandi og viðburða- rík ný frc isk-ítölsk sakamála- kvikmynd i litum og Cinema- Scope f James Bond stíl. Ken Clark, Jany Clair. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Enskt tal. — Danskur skýr- ingartexti. Bönnuö bömum. HAFNARBÍO Sverð Ali Baba Spennandi ný amerísk æv- intýramynd í litum. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LABGARASBIO Símar 32075 op 38150 IT TEARS YOU APART WITH SUSPENSE! PHUL JHLIE nEuimnn nnnREius Járntialdid rofid Ný amerísk stórmynd i litum. 50. mynd snillingsins Alfred Hitchcock, enda með þeirri spennu sem myndir hans eru fræaar fyrir. ÍSLENZKUR TEXTl Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö bömum lnnan 16 ára. Miðasala frá kl. 4. HÁSKÓLABÍO Sfm' 22140 Auga fyrir auga (An eye for an eye) Amerísk litmynd mjög spenn- andi og tekin í sérstaklega fögru umhverfi. Aðalhlutverk: Robert Lansing (sjón- varpsstjarnan úr „12 o’ clokc high“) og Pat Wayne, sem fetar hér í fótspor hins fræga föð- ur síns. Bönnuð börnum Sýnd kl. 5, 7 og 9. íslenzkur texti. AUSTURBÆIARBÍÓ Simi 11384 TÓNABÍÓ Islenzkur texti. BO8H0FE Rekkjuglaða Sviþjoð TUfSOIYWElD FtmMlOK DINAMERUU. („I’ll Take Sweden“) Víðfræg og snilldarvel gerð ný, amerísk gamanmynd í lit um. Gamanmynd af snjöllustu gerð. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KÓPAVOGSBÍÓ Hver er bræddur við Virginiu Woolf? Heimsfræg, ný, amerisk stór- mynd, byggð á samnefndu leik riti eftir Edward Albee. íslenzkur texti. Elizabeth Taylor, Richard Burton. Bönnuð börnutn innan 16 ára. Sýnd kl. 5 'og 9. Sfm* 41985 arkgreifinn ÞJOÐLEIKHUSIÐ Italskur stráhattur gamanleikur. Sýning i kvöld kl. 20. OHlDRB-llinUK Sýning fimmtudag kl. 20 Jeppi á Fjalli Sýning föstudag kl 20. LITLA SVTÐIÐ LINDARBÆ: ; Yfirborð | og Dauði Bessie Smith Sýning fimmtudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan opin trá kl. 13.15 tii 20 - Sími 1-1200. ^pKJAyÍKDK Fjalla-Eyvmdu? 70. sýning í kvöld kl. 20.30 Uppselt Næsta sýning laugardag. Fáar sýningar eftir. Indiánaleikur Sýning fimmtudag kL 20.30. Aðgöngumiðasalan * Iðnð opin frá kl. 14. — Slmi 13191 (Jeg — en Marki) Æsispennandi og mjög vel gerð, ný, dönsk kvikmynd er fjallar um eitt stórfenglegasta og broslegasta svindl vorra tíma Kvikmyndahandritið er gert eftir frásögn hins raun- verulega falsgreifa. í myndinni leika 27 þekktustu leikarar Dana. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. BÆJARBÍÓ siml 50184 Hringferð ástarinnar Ný djörf gamanmynd með stærstu stjörnum Evrópu. Sýnd kl. 9. Stranglega bönnuð bömum. HÖFUM FYRIRLIGGJANDI finnsku Hakkapeliitta snjó- dekkin með finnsku snjónöglunum. Hálf negling ca. 80 naglar FuII negling ca. 160 naglar. Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. HJÓLBARÐAÞJÓNUSTAN við Vitatorg, — sími 14113. ÚTBOÐ Tilboð óskast í smíði og uppsetningu á inn- réttingum í slysavarðstofu Borgarsjúkra- hússins f Fossvogi. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri, gegn 2.000.— króna skilatryggingu. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR VONARSTRÆTl 8 - SÍMl 18800 GÓLFTEPPI Ný sýnishom komin. •:.í. GÓLFTEPPAGERÐIN HF. Gmndargerði 8, sími 23570. TIL SÖLU 1, 2, 3 og 4 herb. íbúðir tilbúnar undir tré- verk og málningu í Fossvogi, Breiðholti og Vesturbæ. Góðir greiðsluskilmálar. 4—5 herb. fokheld íbúð í Fossvogi. Skipti á fullgerðri 3 herb. íbúð kemur til greina. Fokheld raðhús í Fossvogi. — Mjög fallegt skipulag á húsunum. Glæsilegt útsýni. Höfum góða kaupendur að fullgerðum 2ja—6 herb. íbúðum í Reykjavík og Kópavogi. FASTEIGNAMIÐSTOÐIN AUSTURSTRÆT112 SiMI 20424 & 14120 HEIMASiMI 10974 HÖFÐATÚNI 4 aaaoaaiEII síiwi 23480 _____ Vinnuvélar tll lelgu * *** fi 111 f RMknúnir múrhamrar með borum og fleygum. - Steinborvélar. - “ Steypuhrærivélar og hjðlbörur. - Raf-og benrinknúnar vatnsdelur. Víbratorar. - Stauraborar. - Upphltunarofnar. - Tökum að oldnu overs Konai mðrbro' og sprengivtnnu ' aúsgnmnuni ou rss um Leigjun) ðt loftpressui og vtbra sleða Vélaieiga SteindOn Sighvats sonat Alfabrekku við Suðurlands braut, slml 30435. ap'»i'"v-4toííi)

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.