Vísir - 01.11.1967, Side 15

Vísir - 01.11.1967, Side 15
V í SIR . Miðvikudagur 1. nóvember 1967. v?i.<i.«iW'4Kii.waaBg—— J5 TIL SOLU Stretch-buxur. Til sölu i telpna- og dömustærðum, margir litir. — tíinnig saumaö eftir máli. Fram- leiðsluverð. Sími 14616. Hreingemingavélar til sölu Uppl. í síma 15166. Töskukjallarinn Laufásvegi 61. Sími 18543. Selur plastik- striga- og gallon innkaupatöskur, íþrótta og ferðapoka. Barbiskápa á kr. 195 og innkaupapoka. Verð frá kr. 38. Húsdýraáburður til sölu ásamt vinnu við að moka úr. Uppl. I síma 41649. Rauð Nappaskinnskápa no. 40 ný og lambsskinnspels ljósgrár tvíhnepptur nýr, brúnir rúskinns- skór nr. 38 og svartir skinnskór nr. 37 einnig nýir. Uppl. í síma 15459. Kaupum og seljum vel með far- in notuð húsgögn. Fornverzlunin, Grettisgötu 31. Sími 13562. Ódýr vagnföt kr. 132 settið. Hlýjar bómullarpeysur kr. 73,20, flauelsbuxur, einnig bleyjutöskur tvær gerðir. Barnafataverzlunin Hverfisgötu 41. Sími 11322. Til sölu. Veiðistöng úr trefja- gleri ásamt hjóli með sveifarsnú- inni spólu, rafmagnsjárnbrautarlest (Hornby Dublo), kvikmyndatökuvél með Zoom-linsu, sýningarvél og sýningartjald, hraðsuðuketill (Prest ;ge). Aöeins við frá kl. 18—20. latherí\Smiðjustfg 10. Til sölu lítið rafmagnsorgel og rafmagnsþilofn. Uppl. i síma 30959 eftir kl. 5. Sjónvarpstæki til sölu. Uppl. I síma 30533. Til sölu kjólar, kápur frúastærð- ir og m. fl. í Miðtúni 15 kjallara. Sími 21829 í dag og næstu daga. Selst ódýrt, Svefnsófi til sölu. Uppl. í slma 31078. Þvottavél. Sjálfvirk þvottavél, ryksuga og fermingarföt til sölu. Til sölu sem nýr bamavagn, verð kr. 2500 og ný ensk kápa á ungl- ingsstúlku verö kr. 1500. — Sími 30106, Skermkerra til sölu. Sími 35800. Ludvig trommusett. Til sölu Lud- vig trommusett. — Uppl, I síma 41788, Plötuspilari fyrir rafmagns- straum til sölu. Skiptir 11 plötum. Mjög fallegur. Einnig til sölu kven skautar nr. 37. Uppl. I slma 41406 eftir kl. 5. Buick árg. ’53 til sölu ásamt miklu af varahlutum. Uppl. I síma 60060. Til sölu svalavagn, kerra og rimlarúm með dýnu. Uppl. 1 síma 81387. Síður brúðarkjóll ásamt slöri til sölu. Verð kr. 2700. Sími 32924. Til sölu sófasett. eldhúsborð og fjórir stólar, svefnsófi, Hoover þvottavél, kápa stórt númer og fjórar færeyskar lopapeys'ur, matar og kaffistell og ýmislegt fleira til sýnis og sölu að Melholti 2, Hafn- arfirði. Til sölu Passap duamatik prjóna- vél. Uppl. I síma 51540. Nýleg vel með farin Servis (sup- er heat) þvottavél með suöu og rafmagnsvindu til sölu á sann- gjörnu verði. Uppl. eftir kl. 17 að Álftamýri 34, 4. hæð til vinstri. Trommusett. Ódýrt og gott trommusett til sölu. Uppl. I slma 22673. Til sölu dönsk samsett rúm. Ferðaritvél, Servis þvottavél með suðu, djúpsuðu-rafmagnspottur og fl. Til sýnis að Skipasundi 8 niðri I kvöld og slðd. á morgun. Slmi 81699. Nýtízku svartur musquask pels og hvítt libetían stóle ásamt enskri vetrarkápu, skóm og fl. til sölu. Allt meðalstærð. Til sýnis að Skipa sundi 8 niðri I kvöld qg síðd. á morgun. Slmi 81699. Til sölu teak hlaðrúm með dýn- um og rúmteppum. Uppl. I síma 60099. Píanó til sölu, Hermann M. Pet- ersen og Sön. Sími 35391. Amerísk, sjálfvirk þvottavél til sölu, einnig grænblár tækifæris- kjóll nr. 42 meöalstærð, Hvítur tvískiptur kjóll nr. 12 og skíðaúlpa. Uppl. ,í síma 34033. OSKAST KEYPT Skuldabréf óskast. Er kaupandi að 300 þúsund krónum /I skulda- bréfum, Bréfin þurfa að bera hæstu vexti, en mega vera til 12 ára. Tilboð merkt „Viðskipti 8744“ legg ist inn á augl.d. blaðsins fyrir n.k. fimmtudag. Góð 4ra herbergia íbúð til leigu I Hafnarfirði, laus nú þegar. Til- boð sendist augld. Vlsis fyrir 3. nóv. merkt „Húsnæði 8813“. Herbergi til leigu við miðbæinn á sama staö óskast notaðir borð- stofustólar. Uppl. I síma 30614. Herbergi til leigu. Sími 37846. Herbergi til leigu strax að Sól- eyjargötu 15. Uppl. gefnar eftir kl. 8 á kvöldin. Reglusemi áskilin. Herbergl til leigu I Mávahlíð 25. Sími 21587. Herbergi til Ieigu t. d. fyrir skóla pilt. Uppl. I síma 22356. Tvö herbergi og eldunarpláss til leigu 1 miðbænum fyrir bamlaust fólk. Sími 21614. — Lítlð kvistherbergi til leigu á Hagamel 25. Uppl. eftir kl. 6 1 kvöld. 3ja herb. íbúð, sér hitaveita, til leigu I Hlíöunum frá 15. nóvember. Uppl. eftir kl. 6 á kvöldin I síma 82838. ÓSKAST A LEIGU Útlendingur óskar eftir herbergi með húsgögnum, helzt sem næst miðbænum. Vinsaml. sendið tilboð á augl.d. Vísis merkt: „8751“, 2—3ja herb. íbúð óskast. 3 full- orðnir I heimili. Uppl. I síma 23300 kl. 19-21. Óska eftir að taka á leigu bíl- skúr, helzt I Kópavogi. Uppl. I síma 40137 eftir kl. 7. 2ja til 3ja herbergja íbúð óskast til leigu strax. Uppl. í síma 32704. Barnavagn óskast. Uppl. I slma 21762. TIL LEIGU Ný 3ja herbergja íbúð til leigu nú þegar Uppl. I síma 38855 til kl. 18 og I síma 81444 eftir kl. 20. Til leigu. Fyrsta flokks lítil 2ja herbergja íbúð á fyrstu hæð með suðursvölum og hitaveitu, fyrir- framgreiðsla. Tilboö merkt „5000“ leggist inn á augld. blaösins. Vantar 2ja herbergja íbúð, helzt sem næst Hótel Sögu. Má þarfn- ast lagfæringar. Uppl. I síma 15357 eftir kl. 19. Ungt par með barn á.fyrsta ári óskar aö taka litla íbúð á leigú. Uppl. 1 síma 24356. Stúlka óskar eftir herbergi, nálægt Landspítalanum, sem allra fyrst. Uppl. I síma 38168 kl. 7—8 á kvöldin. Háskólastúdent óskar eftir góðu herbergi, gjarnan með sér snyrt- ingu, I grennd við Háskólann. — Fvrirframgreiðsla. Uppl. I síma 21561 eftir kl. 17. Óska eftir að taka á leigu bíl- skúr, helzt I austurbænum. Uppl. I síma 24693 eftir kl. 7. I BARNAGÆZLA Hreingernmgar. Gerum hreint með vélum íbúðir, stigaganga, stofn anir, húsgögn og teppi. Fljót og örugg þjónusta, Gunnar Sigurðs- son. Sími 16232 og 22662. Getum tekið að okkur Dörn í gæzlu aldur 2—5 ára. Uppl. í síma 16443. Hreingemingar. VélhreJngem- ingar, gólfteppahreinsun og gólf- þvottur á stórum sölum, með vél- um. — Þrif. Símar 33049 og 82635 Haukur og Bjarni. Kópavogur — austurbær. Vill einhver gæta 3ja ára drengs frá kl. 1—6.30, 5 daga vikunnar og fyrir hádegi á laugardögum. Sími 42275 eftir kl. 8. Barnagæzla. Kona óskast til að gæta 9 mánaða barns frá kl. 7.30 —5 á daginn, helzt í Árbæjar- hverfi. Uppl. í síma 82381. ÞJÓNUSTA Kúnststopp. — Fatnaður kúnst- stoppaður að Efstasundi 62. Geri við kaldavatnskrana og W.C. kassa. VatnsVeita Reykjavfkur. Kennaraskólastúlka vill taka að sér að bæta barna frá kl. 2 e.h. Uppl. í síma 21710 kl. 2—8 á dag- inn. 1 TAPAÐ - FUNDID Saumum kjóla eftir máli, einnig eru kjólar til sölu á sama staö. Saumastofan Dunhaga 23. Sfmi 10116. Hálfstálpaður kettlingur hvítur með gulbrúnum flekkjum og rautt hálsband, tapaðist á föstudags- kvöld frá Njálsgötu 16. Vinsaml. hringið í síma 12547. Smfða eldhúsinnréttingar og svefnherbergisskápa. Geri fast verðtilboð í verkið. Uppl. í síma 40619. 'Stór, ljósgrænn eyrnalokkur tap- aðist við Hagatorg s.l. föstudags- kvöld. Finnandi vinsaml. hringi í síma 13737. Innréttingar. Getum bætt við okkur smíði á eldhúsinnréttingum, svefnherbergisskápum og klæðn- ingum. Uppl. í hádeginu og eftir kl. 7 á kvöldin. Símar 16882 og 20046. KENNSLA Ökukennsla. Kennum í nyjar Volkswagenbifreiðir. — Utvega öll gögn varðandi bílpróf. — Geir P Þormar ökukennari Simar 19896 - 21772 - 19015 - kven- kennari og skilaboð í gegnum Gufu- nes radíó sfmi 22384. ATVINNA í B0ÐI Óskum eftir stúlkum til af- greiðslustarfa. Vaktavinna. Uppl. f Söbecksverzlun Háaleitisbraut í dag kl. 13—18. Björn O. Björnsson veitir tilsögn í íslenzku, dönsku, ensku, reikn- ingX eðlisfræði og efnafræði. — Ásvaljagötu 23, sími 19925. Stúlka óskast á lítið sveitaheim- ili nú þegar. Uppl. í síma 23485 og 23486. Sniðkennsla. Námskeið í kjóla- j | ATVINNA ÓSKAST I síma 19178. Sigrún Á. Sigurðar dóttir. Drápuhlíð 48 II. hæð, Les ensku qg dtfnsku með skóla nemendúmÚHóp eða einkatímar eft ir samkomulagi. Uppl. i síma 37923 Kennsla. Verkfræðingur getur tekið að sér nemendur I einkatlma I ensku, þýzku, sænsku, stærðfræði og eðlisfræði. Sími 35143. Ódýrt! Get tekið nokkra nem- endur í enskutíma. Sími 23003. Ungt par með eitt barn óskar eftir að taka litla íbúð á leigu, helzt I Vogahverfi. Uppl. I síma 36352 eftir kl. 7. ============= 4ra herbergja ibúð óskast I ná- Hreingerningac. — Vanir menn. grenni Heilsuvemdarstöövarinnar.; Fljót og góð vinna — Sími 35605. Uppl. I síma 52399. I Alli. Ökukennsla. G. G. P. Sími 34590. Hamblerbifreið. HREINGERNINGAR Húsráðendur takið eftir. Hrein- gerningar. Tökum að okkur alls konar hreingerningar, einnig stand setningu á gömlum íbúðum o. fl. Lágt verð. Vanir menn. Uppl. kl. 7—10 e. h. 1 síma 82323 og 19154. Afgreiðslustarf óskast. Roskin kona með áralanga starfsreynslu I sport- og tizkuverzlunum óskar eft ir starfi. Simi 31363. :. Ung kona óskar eftir atvinnu nú þegar við saumaskap o. fl. Uppl. I síma 21047. Ung reglusöm stúlka óskar eftir vinnu strax, margt kemur til greina, Uppl. I síma 19593. 18 ára reglusamur piltur sem hefur unnið 2 ár I matvörubúð óskar eftir vinnu strax. Uppl. I síma 82226 milli kl. 6 og 7 I dag. Stúlka óskar eftir vinnu frá kl. 1—6 á daginn. Tilboð með síma- númeri sendist augld. Vlsis fyrir föstudag merkt „Vinna 8845“. 21 árs stúlku vantar vinnu. — Margt kemur til greina. Uppl. I síma 81475. Stúlka óskar eftir vinnu á kvöld- in og um helgar. — Uppl. I síma 82028. ATVINNA NÝSMÍÐI Smíða eldhúsinnréttingar og svefnherbergisskápa, hvort heldur er I tímavinnu eða verkið tekið fyrir ákveðið verð. Uppl. I símum 24613 og 38734. ■ - -------...........■ TTBS ~- HÚSASMIÐIR — ATHUGIÐ Ungur, reglusamur piltur óskar eftii að komast í húsa- smíðanám. Uppl. I síma 30113. PÍPULAGNIR Nýlagnir, hitaskipting I gömlum húsum, breytingar. Við- geröir, hitaveitutengingar. Sími 17041. 1ÁLNIN G AR VINN A Get bætt við mig innanhússmálun. Vanir menn. Uppl. f síma 18389. INNRÉTTIN G AR Smíða fataskápa og eldhúsinnréttingar. Vinsaml. leitiö upplýsinga I síma 81777. VINNUMIPLUNIN AUSTURSTRÆTI 17, 2. HÆÐ, AUGLÝSIR Viljum ráða bifvélavirkja með meistararéttindi. Ráðskon- ur I mötuneyti úti á landi, og stúlkur á hótel úti á landi ! o. fl. Sími 14525.________________________ ! RÁÐSKONA Ráðskonu vantar I sjúkraskýlið á Þingeyri. Uppl. I síma 18496 í dag og á morgun. stUlkur óskast Stúlkur óskast nú þegar til starfa I pökkunarverksmiðju vorri. Uppl. I síma 38083 kl. 17—19. Katla hf. ÖNNUMST VIÐGERÐIR og sprautun á reiðhjólum, barnavögnum, hjálparmótor- hjólum og fleiru. Leiknir sf. Sími 35512. Utihurðir i1 Gerum gamlar harðviöarhurðir sem nýjar. Athugið að láta skafa og bera á hurðirnar fyrir veturinn. — Endur- nýjum allar viðarklæðningar, utan húss. Emnig I sumar- bústöðum. Sími 15200, eftir kl. 7 á kvöldin. TVÍTUG STULKA j óskar eftir atvinnu við afgreiðslustörf eða annað. Gagn- > fræðapróf. Uppl. I síma 41561. MÁLNIN G ARVINN A Get bætt við mig innanhússmálun. Vanir menn. Uppl. I síma 18389. TRÉVERK — MURVERK — VIÐGERÐIR Getum bætt við okkur ýmsum verkum upp á veturinn. Utvegum allt efni sjálfir, ef með þarf. Tökum trygg skuldabréf að hálfu upp í kostnað og vinnu. Sími 40258. STULKA — LONDON Stúlka, ekki yngri en 17 ára, óskast á heimili i London. j Mikiil frítimi. Uppl. í síma 13416 á skrifstofutíma eða 23425 eftir kl. 5. ATVINNA Ungur, reglusamur maður, með kunnáttu í bókfærsiu, ensku og dönsku, óskar eftir vinnu. Gerið svo vel að hringja í síma 33942. I Auglýsingar eru einnig á bls. 10 f

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.