Vísir - 04.11.1967, Qupperneq 12
V f SIR. Laugardagur 4. nóvember 1967.
Hann varp öndinni tilgeröarlega.
„Ég mundi láta mér nægja fjórð-
ung 'þeirra auðæfa, en jafnvel það
kemur varla til greina ...“
Enn átti ég eftir að fá að vita í
hverju aðstoð mín ætti ag vera
fólgin. Hann skýrði mér nú frá þvi,
sem ég vissi bezt sjálf, að við hefð-
um haft aðskilinn fjárhag; aö ég
hefði ekki gert neina erfðaskrá, og
dóttir mín tæki því allan arf eftir
mig.
Mér varö þetta sífellt óskiljan-
legra. Ég spurði hann því hvaða
hágsmuni hann hefði þama eigin-
lega að gæta.
„Jú ... hagsmuna ungfrú Wolf,
dóttur konunnar minnar sálhgu,
sem hefur heitið mér því af góövild
sinni, að ég skuli fá sneið af kök-
unni.“
Það var mér ánægja að heyra, að
Fabienne skyjdi eiga slíkt örlæti til,
e.n þrátt fyrir þessar upplýsingar,
var ég enn engu nær um væntan-
iegt hlutverk mitt.
Stan virtist furða tig á einfeldni
'minni, og tók nú að leiða mig í
allan sannleika, af þeirri ákefð og
nákvæmni, sem einkenndi hann.
„Ég var líka svona fákænn fyrst,“
sagöi hann. „Mér kom ekki til hug-
ar, að ungfrú Wolf gæti reynzt það
nokkrum örðugleikum bundið að
fá arfinn afhentan. En það eru í
gildi fáránleg lög í þessu sambandi,
sennilega frá því á valdatímum
Napóleons mikla, löngu úrelt lög,
en í gildi engu að síöur. Samkvæmt
þeim telst eiginkona mín sáluga
alls ekki látin, þar sem líkið af
henni hefur ekki komig fram og
verið viðurkennt sem jarðneskar
leifar hennar. Samkvæmt þessum
heimskulegu lögum, er hennar ein-
ungis „saknaö". Þér haldið að sjálf-
sögðu, að það ætti að nægja, en
því fer fjarri að svo sé. Þá fyrst,
þegar fjögur ár eru liðin frá því
ag viökomanda er saknað, og ekk-
ert hefur frá honum heyrzt á því
tímabili, geta aðstandendur sótt uhi
það til hlutaðeigandi yfirvalda, aö
þau láti fram fara opinbera rann-
Atvinna óskast
Stúlka óskar eftir atvinnu strax, t. d. við af-
greiðslu- eða verksmiðjustörf. — Uppl. í síma
3 3191.
sókn á hvarfinu. Beri sú rannsókn
ekki neinn árangur, gefa yfirvöldin
út opinbera yfirlýsingu þess efnis,
að viðkomandi sé „horfinn". Þá
geta arftakar fengið „skilorösbund-
in“ umráð yfir arfinum — takið
eftir vamaglanum í orðalaginu —
svo fremi að þeir setji lögmæta
tryggingu fyrir því, ag arfurinn
rými ekki í höndum þeirra. Og það
er ekki fyrr en þrjátíu ár eru liöin
frá því að hvarf viðkomanda var
opinberlega yfirlýst, eða hundrað
ár frá fæðingu hans, sem arftakinn
fær erfðaféð til fullrar eignar og
umráöa ... löng bið, finnst yður
ekki?“
Þótt þetta væri helzt til ríflegur
lögfræðiskammtur fyrir mig í einu,
fór ég nú að renna gmn í hvað í
húfi væri.
„Getið þér gert yður annað eins
í hugarlund," mælti Stan enn. „Að
verða að bíða í full fimm ár, pen-
ingalaus og eignalaus, og vita öll
þessi gífurlegu auðæfi innan arms-
lengdar, en geta þó ekki náð til
þeirra. Og ekki nóg með það ...
heldur mega hafa þau til eins-
konar meðferöar í þrjátíu ár eft-
ir það, án þess þó að geta not-
fært sér þau nema að mjög tak-
mörkuðu leyti! Að ekki sé minnzt
á allar þær málaflækjur, sem arf-
takinn kemst í vegna peninganna
erlendis. Það getur gert hvern
mann brjálaöan. Ég get nefnt yð-
ur það sem dæmi, að samkvæmt
þessu á ungfrú Woolf nú vand-
að íbúðarhús í borginni, sem hún
má þó ekki notfæra sér og ekki
selja og bústaö uppi í sveit, sem
hún má ekki heldur hafa nein
not af. Þetta er brjálæði...
Með öðrum orðum, útlitiö var
svo ískyggilegt, að ég hrósaði
happi þess vegna yfir því, aö ég
skyldi vera í tölu lifenda.
„Þetta er að sjálfsögöu mjög
gremjulegt", varð mér að orði.
En hvaö get ég eiginlega gert f
þessu sambandi?"
Stan starði niður á gólfábreiö
una, tók loks ákvörðun og mæíti:
„Hluturinn er sá, að þér eruð ..
ótrúlega lík konunni minni sál-
ugu, fljótt á litið“.
Ég var nægilega með á nótun-
um til þess að láta sem það kæmi
mér mjög á óvart.
„Og ef þér væruö fáanleg til aö
koma fram i hlutverki hennar um
nokkurt skeið...
Þaö var eins og mér hefði ver-
' ið rekinn harður löðrungur.
En Stan gaf mér ekki hlé til
umhugsunar. „Þessi meinlausa
blekking yrði öllum hlutaðeigandi
í hag. Ég bið yður auövitað að
fara með þessi tilmæli sem algert
trúnaöarmál. Um leið vil ég benda
yður á, að yður býðst áreiöanlega
ekki aftur annað eins tækifæri...“
Þegar ég hafði jafnað mig nokk-
uð eftir lostið, spurði ég: „En setj-
um sem svo. að eiginkona yðar
kæmi fram, hvað þá?“
„Hún mundi ekkert hafa við það
að athuga, ag þér fengjuö greidda
umsamda þóknun, og ekki valda yð
ur neinum óþægindum. Hún var
aldrei nein nánös í peningamálum“.
Hann var með öörum oröum fús
að hætta á það ...
Ég maldaði enn í móinn. „Og
setjum sem svo að kennsl yrðu bor-
in á jarðneskar leifar hennar?“
„Það er harla ólíklegt héöan af.“
Hann hafði áreiöanlega ekki hug-
mynd um hversu rétt hann hafði
fyrir sér þar.
Ég spurði hve mikillar þóknunar
ég mætti vænta. Hann fór undan
í flæmingi.
„Við hlytum að komast að sam-
komulagi hvað það snertir. Og þar
sem við heföum sök hvort á annað,
er ekki nein hætta á að við beittum
hvort annað brögðum. Ég læt yð-
ur um að ákveða þóknunina ...“
Ég setti upp áhyggjusvip. „Gerið
þér yður vonir um að ég geti tekið
þetta hlutverk að mér?“
„Við ungfrú Wolf höfum rætt
þau atriði málsins til hlítar,“ svar-
aði Stan. „Við munum búa yður
undir það í sameiningu, og láta yð-
ur í té allar nauðsynlegar upplýsing
ar um hina látnu.“
Mig sundlaði viö síðustu oröin.
IÍÖUDUK BIMBSSOM
HÉRAÐSDÓMSLÖGMAÐUR
KÍM’MJTMlVGSSKEIíSTOFA
AÐALSTRÆTI 9 — SlMI 17979
FELAGSIIF
VlKINGUR,
handknattleiksdeild.
Æfingatafla fyrir veturinn 1967
-1968.
Sunnudaga
kl. 9,30 4. fl. karla
- 10,20 - - -
- 11,10 3. fl. karla
- 13,00 M„ 1. og 2. fl.
karla
- 13,50 -------------
Mánudaga
kl. 19.00 4. fl. karla
- 19.50 3. fl. karla
20.40 M„ 1. og 2. fl.
kvenna
- 21.30 - - -
Þriðjudaga
kl. 21.20 M„ 1. og 2. fl.
karla
- 22.10 - - —
Fimmtudaga
kl. 19.50 M„ 1. og 2. fl.
karla
— 20.40 — - -
Föstudaga
kl. 19.50 3. fl. kvenna
Laugardaga
kl. 14.30 3. fl kvenna
Æfingar fara fram í fþröttahúsi
Réttarholtsskölans, nema þriðju-
daga, en þá eru þær í Iþrótta-
höllinni í Laugardal. — Æfing-
amar byrja þann 15. sept. Ný-
'ir félagar eru velkomnir.
Mætið vel frá byrjun
Þjálfarar.
i
N
VOU'RE RISHT, DARUNG... I‘VE
FDRSDTTEN THE FIRST RULE OF
A GDOD EXECUTIVE - 7HE DELE-
GATION OF RESPONSI8ILITV/
„Hvað verður nú, Tom?“ — „Við höfum
i fundið hvort annað..
„En ég kom til Afriku til að finna lausn
á launagreiðsluþjófnaðinum“.
/
„En ef þú treystir mér, bá skaltu láta okk-
ur Tarzan það verkefni eftir“.
„Það er rétt hjá þér, elskan. Ég var búin
að gleyma hvað er þýöingarmest fyrir góð-
an stjómanda, umboðsmenn með ábyrgöar-
tilfinningu". — „Þakka þér fyrir, elskan.
Komdu, við skulum foíða eftir Tarzan sam-
an“.
Te==*bjlale/ca.n
/PÆ/Lmp
RAUOARARSTlG 31 SlMI 22022
METZELER
Vetrarhjólbarðarnir koma snjó-
negldir frá METZELER verk-
smiöjunum. ‘
BARÐINN
Armúla 7. Sími 30501.
HJÓLBARÐASTÖÐIN
Grensásvegi 18. Sími 33804.
AÐALSTÖÐIN
Hafnargötu 86, Keflavík.
Sími 92-1517.
Almenna Verzlunarfélagið
Skipholti 15. Sími 10199.
SPftBlfl TIMfl ^STDS FYBIRHDFN
Eldhúsið, scm allar
húsmceður dreymir um
Hagkvœmni, stílfegurð
og vönduð vinna á ö/fu.
Skipuleggjum og
gerum yður fast
verðtilboð.
Leifið upplýsinga.
Söiuböra ósksast
Hafið samband við
afgreiðsluna
Hverfisgötu 55.
VÍSIR
Knútur Bruun hdl.
Lögmannsskrifstofa
Grettisgötu 8 II. H.
Sími 24940.
: “TTTTT"
TTÍpPTFM
LAUGAVEQI 133 «Imi 117B5