Vísir - 04.11.1967, Side 14

Vísir - 04.11.1967, Side 14
14 V1 S IR . Laugardagur 4. nóvember 1967. ffV, ÞJÓNUSTA j MÁLNINGARVINNA Látiö mála fyrir jól. Vanir menn. Athugið: Pantið í tima í slma 18389. VERKFÆRALEIGAN HITI S/F, KÁRS- NESBRAUT 139, SÍMI 4 18 39, leigir: Hitablásara, málningarsprautur, kíttissprautur. RAFLAGNIR önnumst hvers konar raflagnir, raflagnaviðgerðir og raf- lagnateikningar. Sími 82339 og 37606. Fljðt og góð þjón- usta. KLÆÐNING — BÓLSTRUN Barmahlíð 14. Sími 10255. Tökum að okkur klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Fljót og vönduð vinna. — Úrval af áklæðum. Barmahllð 14, slmi 10255. ÁHALDALEIGAN, SÍMI 13728, LEIGIR YÐUR múrhamra með borum og fleygum, múrhamra fyrir rnúr- festingu, til sölu múrfestingar (% % V2 %), vibratora. fyrlr steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar, hitablásara slípurokka, upphitunarofna, rafsuðuvélar, útbúnað tíl pl- anóflutninga o. fl. Sent og sótt ef óskað er. — Áhalda leigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjamamesi. — Isskápa flutningar á sama staö. — Sími 13728. VATNSDÆLUR — VATNSDÆLUR Mótorvatnsdælur til leigu að Nesvegi 37. Uppl. I símum 10539 og 38715. — Geymið auglýsinguna. _ JARÐÝTUR OG TRAKTORSGRÖFUR Höfum til leigu litlar og stórar sf jarðýtur, traktorsgröfur, bll- krana og flutningatæki til allra framkvæmda, utan sem innar. Slmar 32480 borgarinnar. — Jarðvinnslan sf og 31080 Síðumúla 15. HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Geri við eldavélar, þvotta- Slml vélar, fsskápa, hrærivélar, Simi 32392 strauvélar og öll önnur 32392 heimilistæki PÍANÓSTILLINGAR Tek að mér píanóstillingar og viðgerðir. Pöntunum veitt móttaka I slma 38181 frá kl. 10 tii 12 árdegis og 1 sima 15287 sfðdegis. — Leifur Maghússon, pianótæknifræðing- ur. TEPPAHREINSUN — TEPPASALA Hreinsum gólfteppi og húsgögn l heimahúsum. Leggjum og lagfæmm teppi. Sækjum og sendum. Teppahreinsun in, Bolholtj 6. Simar 35607, 36783 ogjS3028. _____ HÚSAVIÐGERÐIR — HÚSAVIÐGERÐIR Önnumst allar þakviðgerðir ásamt sprungum i veggjum. Breytum gluggum ásamt allri glerisetningu. Tfma- og ákvæðisvinna. Sími 31472. SJÓNVARPSLOFTNET Tek að mér uppsetningar, viðgerðir og breytingar á sjón- varpsloftnetum (einnig útvarpsloftnetum). Ctvega allt efni ef óskað er. Sanngjamt verð. — Fljótt af hendi ieyst. — Slmi 16541 kl. 9—6 og 14897 eftir kl. 6. Nýja þvottahúsið, sími 22916 Ránargötu 50. 20% afsláttur af stykkja- og frágangs- þvotti, miðast við 30 stk. Nýja þvottahúsið, Ránargötu 50, sími 2-29-16. Sækjum — Sendum. PÍPULAGNIR Skipti hita og tengi hitaveitu. — Sími 17041. HÚ SEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR Steypum upp þakrennur, þéttum steypt þök og þak- retnnur, einnig sprungur i veggjum meg heimsþekktum nylon-þéttiefnum. önnumst alls konar múrviðgerðir og snyrtingu á húsum úti sem inni. — Uppl. i sima 10080. INNFLYTJENDUR — TOLLSKÝRSLUR Tökum að oss að útbúa tollskýrslur. Komið með skjölin. Tollskýrslan er tilbúin næsta dag. — Fyrírgreiðsluskrif- stofan, Austurstræti 14. Simi 16223. Heima 12469._ HÚSRÁÐENDUR — TAKIÐ EFTIR önnumst alls konar viðgerðir innanhúss sem utan, einnig hreingemingar. Fljót og góð vinna. Uppl. kl. 7—9 í slma 82323. HEIMILISTÆKJAÞJÓNUSTAN Sæviðarsundi 86. Sími 30593. — Tökum aö okkur við- gerðir á hverskonar heimilistækjum. — Sími 30593. HÚ SRÁÐENDUR Önnumst allt viðhald á húsum. Kíttum í glugga, setjum I tvöfalt gler. Uppl. ^síma 19154 eftir kl. 7 á kvöldin. BÓLSTRUN Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Sími 20613. Bólstmn Jóns Árnasonar, Vesturgötu 53 B. HÚSAVIÐGERÐIR Tökum að okkur allar viðgerðir I húsum, úti og inni. Setj- um einfalt og tvöfalt gler. Skiptum um og lögum þök. Útvegum allt efni. — Sími 21696. RÚSKINNSHREINSUN Hreinsum rúskinnskápur, jakka og vesti. Sérstök með- höindlun. — Efnalaugin Björg, Háaleitisbraut 58—60. Sfmi 31380. Útibú Barmahlíð 6, simi 23337.__ GLERÍSETNIN G Set I einfalt og tvöfalt gler, mosaik og flísalagnir. Uppl. I sima 21498 kl. 12—1 og 7—8. GLERVINNA — HÚ S A VIÐGERÐIR Alls konar viðgerðir og breytingar, úti og inni. Setjum f einfalt og tvöfalt gler. Vönduð vinna. — Útvegum allt efni. Simi 21172. _____________________ GULL — SKÓLITUN — SILFUR Lita skó, mikið litaval. Skóverzlun og skóvinnustofa Sig- urbjörns Þorgeirssonar. Miðbæ Háaleitisbraut 58—60. — Sími 33980. FJÖLRITUNARSTOFA Kppia s.f., Brautarholti 20. Sími 20880. — Fjölritun. — Ljósprent. HÚSAVIÐGERÐIR Tökum aö okkur allar húsaviðgeröir utan húss sem innan Setjum i tvöfalt gler. Uppsetning á sjónvarpsstöngum. Uppl. I simum 21812 og 23599 allan daginn. BLIKKSMÍÐI Önnumst þakrennusmíði og uppsetningar. Föst verðtilboö ef óskaö er. Einnig venjuleg blikksmfði og vatnskassaviö- geröir. — Blikk s.f., Lindargötu 30. Sími 21445. EIGIÐ ÞÉR 8 MM KVIKMYNDIR ? Klippum, samsetjum og göngum frá SUPER 8 og venju- legum 8 mm filmum. Góð tæki. Vönduð vinna. Sækjum — sendum. Opið einnig á kvöldin og um helgar. LINSAN S/F. Sími 52556. GÓLFTEPPI — VIÐGERÐIR Gerum við og breytum gólfteppum. Földum dregla og mottur. Seljum filt. GÓLFTEPPAGERÐIN H/F. Grund- argerði 8, sfmi 23570. RAFMAGN í GÓLFTEPPUM Croxtine Anti-Static-Spray eyðir rafmagni í gólfteppum og plasthandriðum. Fæst aðeins hjá GÓLFTEPPAGERÐ- INNI H/F, Grundargeröi 8, sími 23570. TRAKTORSPRESSA TIL LEIGU Tek að mér múrbrot og fleygavinnu. — Árni Eiríksson, sími 51004. GÖLFTEPPAHREINSUN Hreinsum gólfteppi, dregla og mottur fljótt og vel, — Hreinsum einnig og þurrkum tjöld. — Gólfteppahreinsun- in, Skúlagötu 51, slmi 17360. BRÚÐARKJÓLAR TIL LEIGU Hvítir og mislitir brúðarkjólar, stærðir 12—18 til leigu. Einnig slör og höfuðskraut. Allar nánari uppl. í síma 13017. — Þóra Borg, Laufásvegi 5. KAUP-SALA HREYFILSBÚÐIN Filmur leifturperur, Thfhlöður, Polaroid-filmur, filmur kvikmyndafilmur. — Hreyfilsbúöin við Kalkofnsveg. HLJÓÐFÆRI TIL SÖLU Höfum til sölu notuð pfanó, „Orsel Harmoníum. Hohnér orgel (rafknúiö). Góðar, notaðar harmonikkur. — Tökum hljóöfæri 1 skiptum. — F. Björnsson, Bergþórugötu 2, sími 23889 kl. 16—18. KÁPUSALAN SKÚLAGÖTU 51 Kvenjakkar, twintex, loðfóðraöir með hettu. Kven-skinn- jakkar, furlock. Fallegir kvenpelsar i öllum stæröum, Ijós- ir og dökkir Kvenkápui. terylene, dökkar og Ijósar l litl- um og stórum núrnerum — og herrafrakkar, terylene Kápusalan Skúlagötu 51. PíANÓSTILLINGAR . VIÐGERÐIR SALA Píanó- og orgelstillingar og viögerðir. Fljót og góö at greiðsla. Tek notuö hljóöfæri f umboðssölu. — Eins ár> ábyrgð fylgir hverju hljóðfæri. — Hljóðfæraverkstæði Pálmars Áma, Laugavegi 178 (Hjólbarðahúsinu). Uppl. og pantanir í síma 18643. LÓTUSBLÓMIÐ AUGLÝSIR Hinar vinsælu handmáluöu Amager-hillur komnar, einnig handskorin borö og kistlar, kertastjakar og kertaslökkv- arar. Eitthvað fyrir alla. — Lótusblómið, Skólavörðustig 2, sími 14270.______________________ LÓTUSBLÓMIÐ AUGLÝSIR Hinar vinsælu handmáluðu Amager-hillur komnar, einnig handskorin borð og kistlar, kertastjakar og kertaslökkv- arar. Eitthvað fyrir alla. — Lótusblómið, Skólavöfðustíg 2, sími 14270. KVIKMYNDASÝNINGARVÉL TIL SÖLU Þýzk kvikmyndasýningarvél, Bauer, 16 mm, með tali til sölu. Vélin er h'tið notuð og hefur alltaf verið í einkaeign. Uppl. í síma 37238. A BALDURSGÖTU 11 fást ódýrustu bækur bæjarins, bæði nýjar og gamfar Skáldsögur, ævisögur, þjóðsögur, barnabækur, skemmti- rit, pocket-bækur á ensku og Norðurlandamálunum, mód- el-myndablöð. — Kaupum, seljum, skiptum. Alltaf næg bilastæði. — Fombókabúðin, Baldursgötu 11. DRÁPUHLÍÐARGRJÓT Til sölu fallegt hellugrjót, margir skemmtilegir litlr. Kom- iö og veljið sjálf. Uppl. 1 símum 41664 og 40361. SENDIBÍLL — STÖÐVARLEYFI Til sölu 1964 módel af sendibíl. Fylgt getur hlutabréf i sendibílastöö eða leyfi í 1—2 ár. Bíllinn er nýskoðaður, á snjódekkjum, meö útvarpi. Gjöld og númer fylgja meö í kaupverði, sem er mjög hagkvæmt, miðaö við stað- greiðslu. Nánari upplýsingar í síma 21025 eöa Bifreiðasöl- unni Borgartúni 1, sími 19615. TIL SÝNIS OG SÖLU Lítil Hoover þvottavél með suðu- og rafmagnsvindu, Philco uppþvottavél, ný ensk buxnadragt á 6—7 ára telpu, kápa á 3—4 ára telpu, nýjar enskar dömu reið- buxur (meðalstærð). Uppl. í síma 38427. PRJÓNAVÉLAR TIL SÖLU Verksmiðju- og heimilisprjónavélar, einnig tvístungu saumavélar, sníöahnífur, földunarvél, merkivél, rafsuöu- vél o. fl. Uppl. í símum 12779 og 14508. MÓTATIMBUR TIL SÖLU 1x4 7, 8, 9 fet, 1x6 11 og 12 feta langt, 1 sinni notað á loft undir plast, Uppl. í síma 42343 eftir kl. 7 á kvöldin STEREO-HLJÓMTÆKI Vandaður stereo móttakari, magnari með 2 hi-fi hátölur- um til sölu á tækifærisverði. Uppl. í síma 35025 eftir kl 7 á kvöldin. MÆÐUR — ATHUGIÐ Skemmtilegir bama- og unglingakjólar í góðu úrvali. — Þvottekta. Hagstætt verö. — Leifsgata 23, II. hæð t. h. VALVIÐUR — SÓLBEKKIR Afgreiðslutími 3 dagar. Fast verö á lengdarmetra. Valvið- ur, smíðastofa Dugguvogi 15 sími 30260. Verzlun Suö- urlandsbraut 12 simi 82218. BIFREIÐAVIÐGERÐIR 'I —WPBWWBaKgnWWBBPMBMMM——B——MWW———«0 JEPPAEIGENDUR VERJIZT KULDANUM Sendibílaeigendur — hafið bílinn notalegan. — Einangr- um og klæðum alla jeppa og sendibíla, klæöum alla bila, pantið tíma. — Bílaklæðning h.f., Höföatúni 4, simi 22760. GERUM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA svo sem startara og dynamóa. Stillingar. — Vindum allar stæröir og geröir rafmótora. Skúlatúni 4, sími 23621 Ig- -

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.