Vísir - 04.11.1967, Blaðsíða 15
•’5
! V1 S IR . Laugardagur 4. nóvember 1967.
m
■nn
Stretch-buxur. Til sölu i telpna-
og dömustærðum, margir litir. —
Einnig saumað eftir máli. Fram-
leiðsluverð. Sími 14616.
Töskukjallarinn Laufásvegi 61.
Sími 18543. Selur plastik- striga-
og gallon innkaupatöskur, íþrótta
og ferðapoka. Barbiskápa á kr.
195 og innkaupapoka. Verð frá kr.
38.
Rauð Nappaskinnskápa no. 40
ný og lambsskinnspels Ijósgrár
tvihnepptur nýr, brúnir rúskinns-
skór nr. 38 og svartir skinnskór
nr. 37 einnig nýir. Uppl. í síma
15459,
Kaupum og seljum vel með far-
in notuð húsgögn. Fornverzlunin,
Grettisgötu 31. Sími 13562.
Ódýr vagnföt kr. 132 settið.
Hlýjar bómullarpeysur kr. 73,20,
flauelsbuxur, einnig bleyjutöskur
tvær gerðir. Barnafataverzlunin
Hverfisgötu 41, Simi 11322,
Opel Record 1955 til sölu til
niðurrifs. Góö vél og nýleg dekk
o. fl. Sími 13965.
Chevrolet ’55, ákeyrður, til sölu.
TJppI. í síma 81585.
Til sölu Rexol tæki með reyk-
og vatnsrofa, á 4 þús. kr. Sími
32051.
Pedigree barnavagn til sölu. —
'Jppl. í síma 37617.
Hestamenn — hesthús. Tvær
tveggja hesta stíur til sölu. Uppl. í
simá 33547,
Dodéé sendiferðabíll, árg. 1955,
til sölu. Et í góöu standi. Sími
82717. :
Chevrolet 1952 til sölu. Uppl. að
Hraunbæ 78 eftir hádegi & laugar-
dag.
Rafknúin Zig Zag saumavél í
skáp til sölu, ódýrt. Uppl. í síma
33294.
2 vélar til sölu. 10 ha. bátavél
með skiptiskrúfu og 25 ha. loft-
kæld Kombin-vél. Seljast mjög ó-
dýrt. — Á sama staö óskast tau-
rulla til kaups. Uppl. í síma 10548
eftir kl. 7 daglega.
Til sölu tvö gólfteppi. Uppl. í
síma 22623.
Servis þvottavél til sölu. Verð
kr. 4 þúsund. Uppl. í síma 51964.
Ensk þvottavél meö rafmagns-
vindu til sölu, ódýrt, vegna brott-
flutnings. Uppl. eftir hádegi í síma
8 28 38.
Til sölu miðstöövarofn, baðker,
hreinlætistæki og alls konar timb-
ur. — Sími 23295.
Barnarúm til sölu. Uppl. í síma
14499.
Þvottavél. B.T.H. þvottavél til
sölu ásamt strauvél. Uppl. í síma
21687.
Þvottavél með þurrkara sam-
byggt, hálfsjálfvirk, lítið notuð til
sölu með tækifærisverði. Uppl. í
Drápuhlíð 7 kjallara. Sími 18056.
HeaSdregin
sféirér
og suðubeygjur.
Flestar stærðir fyrir-
liggjandi á lager.
Hagstætt verð.
INNKAUP H/F
Ægisgötu 7 . Sími 22000
Svalavagn, göngustóll og bleiu-
grind til sölu. Skermakerra ósk-
ast til kaups, helzt Swetim. Uppl.
í síma 38205.
Til sölu Chevrolet '58, 2ja dyra.
Nýupptekin vél og ný dekk. Þarfn-
ast boddýviðgerðar. Verð kr. 19.
500. — Uppl. i síma 37505.
Til sölu rafmagnseldavél á kr.
800.00, — , danskur svefnstóll,
svefnsófi, hvít hurð, standard
stærð og svört ný kápa (frakki),
meðalstærð. Mávahlíð 33, kjallara,
til hægri.
Til sölu 2 amerískir prjónajersey
kjólar nr. 12 og 14, og buxnadragt
(með pilsi) á 11 ára telpu. Á sama
stað er til sölu nýlegur ísskápur,
verö kr. 4.000. — . Uppl. að Lauf-
ásvegi 16.
Brio barnavagn, sænskur, til
sölu. Verð kr. 3 þús. Uppl. í síma
20906.
Varahlutir í Ford ’55v0g Mosk-
vitch ’58 til sölu. Sími 35490.
Barnavagga til sölu á kr. 600.—.
Uppl. að Breiðagerði 25.
Til sölu sjálfvirk þvottavél,
hjónarúm, sófasett og fleira. Selst
ódýrt. Uppi. í síma 51782.
3 kjólar til sölu. Stærð 42. Uppl.
í síma 31005.
Vel með farinn Volkswagen, árg.
’61 til sölu. Verð kr. 60 þús Uppl.
í síma 37617.
**ÓSKAST ÍKIYPT
Notuð eldhúsinnrétting óskast.
Uppl, í síma 37959.
Lítil þvottavél óskast, til ^aups.
Má vera Hoover eða Servis, með
hitaelementi, Uppl. í síma 23056.
Óska eftir að kaupa hjólsög,
helzt með afréttara. Sími 33837.
Kojur. Vel með farnar barnakoj-
ur og kommóða óskast til kaups.
Uppl. í síma 15983.
Tvíburasvalavagn óskast. Sími
10909.
Er kaupandi að notuöum mið-
stöðvarkatli, með tilheyrandi
brennara, 4—5 ferm. Uppl. í síma
11324.
Klæðaskápur óskast til kaups.
Einnig 2ja manna svefnsófi. Sími
23623 kl. 5—8.
KENNSIA
Ökukennsla. Lærið að aka bíl,
þar sem bílaúrvalið er mest. Volks-
wagen eða Taunus. Þér getið valið,
hvort þér viljið karl eða kven-öiku-
kennara. Otvega öll gögn varðandi
bílpróf. Geir Þormar ökukennari,
símar 19896, 21772 og 19015. Skila-
boðum Gufunesradfó, simi 22384.
Kenni á nýjan Volksvagen 1500.
Tek fólk í æfingatíma. Uppl. í
síma 23579.
Kenni unglingum á gagnfræða-
stigi í einkatímum Sigrún Bjöms-
dóttir Sími 31357.
Ökukennsla.
G. G. P.
Sími 34590.
Ramblerbifreið.
Les ensku og dönsku með skóla
nemendum. Hóp eða einkatfmar eft
ir samkomulagi. Uppl. í síma 37923
Kennsla. Verkfræðingur getur
tekið aö sér nemendur í einkatfma
í ensku, þýzku, sænsku, stærðfræði
og eðlisfræði. Sfmi 35143.
Austurstr. 17/2.hœd
VINNUMIÐLUNIN
sinti:14525
TIL LEIGU
2 herb. ibúð til leigu í austur-
bænum með sér inngangi og sér
vaskahúsi og geymslu. Tilb. merkt
„Ibúð 8933“ sendist Vísi fyrir 7.
nóv.
Góð 2ja herbergja kjallarafbúö
í Vogunum til leigu strax. Fyrir-
framgreiðsla eftir samkomulagi. —
Tilb. merkt „Ibúð — 8996“ sendist
augl.d. Vísis fyrir þriðjudagskvöld
Forstofuherbergi til leigu að
Lönguhlíð 13, efstu hæð. Uppl. á
staönum eftir hádegi.
3ja herb. íbúð til leigu strax, við
Grettisgötu. 3ja mánaða fyrirfram-
greiðsla. Uppl. f síma 17524.
Kvistherbergi til leigu fyrir
reglusaman mann, að Hagamel 25.
Sími 14127.
2 herb. og eldunarpláss til leigu
á mjög góðum stað í bænum. Uppl.
í sfma 16626.
TIl leigu ódýrt, ágætt loftherb-
ergi til geymslu á húsgögnum. —
Ódýr bflskúr á sama stað, aðeins
fyrir einn mann, Sfmi 12957,
2 herbergi og eldhús til leigu
við Kleppsveg. — Ársfyrirfram-
greiðsla áskilin, Tilboð með uppl.
um fjölsk.stærð, merkt „1801“,
Ieggist inn á augl.d. blaðsins fyrir
þriðjudagskvöld.
2 kvistherbergi með sérsnyrt-
ingu til leigu fyrir reglusama konu
eða mann, Uppl, í sfma 17571.
Stór 3ja herbergja íbúð á hæð
við miðbæinn til leigu, Tilb. er
greini fjölskyldustærð o. fl. send-
ist, augl.d. Vísis merkt „Góður stað
ur - 9131“.
Bílskúr til leigu. Uppl. í síma
30199.
Herbergi til leigu, með innbyggð-
um skápum, fyrir reglusama konu.
Til sölu á sama stað amerískur
herrafrakki, kvenkápa nr. 42, nýtt.
Til sýnis að Bugðulæk 5, kjallara.
Vil leigja bílskúr. Uppl f síma
1 OOQ/I
ÓSKAST Á LEIGU
Bílskúr óskast til leigu, má vera
í Kópavogi eða Garðahreppnum. —
Uppl. f síma 18763.
Húsnæöi. Lítil fjölskylda óskar
eftir 2—3ja herbergja íbúð núna
eða um áramötin. Sfmi 38736.
Lítil íbúð, 2 herb. og eldhús, ósk-
ast strax. Sfmi 23146,
2—3 herb. ibúö óskast strax á
leigu fyrir danskt kærustupar. —
Uppl. f síma 22528 eftir kl. 1,
Ungur piltur óskar eftir herb-
ergi i Hafnarfirði. Sími 51210.
Stúlka óskar eftir herbergi með
eldunarplássi, í kjallara. Uppl. í
síma 81678.
Góöur bflskúr með vatni og hita
óskast Uppl. f sfma 37128 kl. 6-8.
TAPAÐ — FUNDID
Tapazt hefur jakki frá kvenkjól,
á fimmtudagskvöld. Uppl. í síma
19964.
Tapazt hefur blá drengjaúlpa, á
Víkingsvelli, eða við Breiðagerðis-
skóla. Finnandi vinsaml. hringi f
síma 36520.
BARNAGÆZLA
Get tekiö böm í gæzlu frá kl.
8 til kl. 7 síðdegis. Er í Austurbæn-
um. Uppl. f sfma 23032.
Barngóð kona óskast til að gæta
10 mánaöa drengs daglega frá kl.
1 — 6, helzt x nágrenni við Túnin.
Uppl. í síma 33338 kl. 2—5.
| hreingerningar I 1 ATVINNA ÓSKAST
Húsráöendur takiö eftir. Hrein- gemingar. Tökum að okkur alls konar hreingerningar, einnig stand setningu á gömlum tbúðum o, fl. Lágt verð. Vanir menn. Uppl kl. 7—10 e. h. í síma 82323 og 19154. Ungur maöur óskar eftir atvinnu. — Hefur meirapróf og er vanur þungavinnuvélum. Margt annað kæmi þó til greina. Uppl. í síma 21943 eftir kl. 6 á kvöldin.
Reglusamur piltur með gagn- fræðapróf og enskukunnáttu óskar eftir atvinnu. Uþpl. í síma 34727 eftir kl. 5.30.
Hreingerningar. — Vanir menn. Fljót og góð vinna — Sími 35605. Alli.
Hreingerningar. Gerum hreint með vélum íbúðir, stigaganga, stofn anir, húsgögn og teppi. Fljót og örugg þjónusta Gunnar Sigurös- son. Sími 16232 og 22662.
ÞJÓNUSTA
Hreingemingar. Vélhreingern- ingar, gólfteppahreinsun og gólf- þvottur á stórum sölum, með vél- um. — Þrif. Símar 33049 og 82635 Haukur og Bjarni, Kúnststopp. — Fatnaöur kúnst- stoppaður að Efstasundi 62.
Smiöa eldhúsinnréttingar og svefnherbergisskápa. Geri fast verðtilboð i verkið. Uppl. í síma 40619
Hreingerningar. Kústa og véla- hreingerningar. Uppl. f síma 12866. - Friðrik.
Innréttingar. Getum bætt við okkur smíði á eldhúsinnréttingum, svefnherbergisskápum og klæðn- ingum. Uppl. í hádeginu og eftir kl. 7 á kvöldin. Simar 16882 og 20046.
Vélahreingeming gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir i m, ódýr og jrugn Þjón- usta. Þvegillinn. sími 42181.
Vélhreingemingar. Sérstök vél- hreingerning (með skolun). Einnig handhreingerning. Kvöldvinna kem ur eins til greina á sama gjaldi. Erna og Þorsteinn. Sími 37536.
Setjum í einfalt og tvöfalt gler, límum saman, Sími 21158. Bjami.
Geri við kaldavatnskrana og W.C.-kassa, Vatnsveita Reykjavlk- ur. Símar 13134 og 18000.
Heimilisþjónustan. Heimilistækja viðgerðir, uppsetningar á hvers konar t. d. hillum og köppum, gler ísetning, hreingemingar o. fl. — Sími 37276.
Málarastofan Stýrimannastig 10. Málum ný og gömul húsgögn. — Sími 12936,
Vélhreingerningar. Sérstök vél- hreingeming (með skolun). Einnig handhreingeming. Kvöldvinna kem ur eins til greina á sama gjaldi. Erna og Þorsteinn. Sími 37536. Sauma drengjabuxur. Tek einnig zig-zag. Rauðalæk 2, niðri.
Hreiijgerningar. Vanir menn — Fljót afgreiðsla. Símar 38736 og 23479.
S|
Tek aö mér að útbúa heitan og kaldan veizlumat. Einnig að smyrja snittur. Uppl. í síma 41459.
[ FÉLAGSLÍF
Glimudeild IÍR. Glímuæfingar verða hjá KR í Miðbæjarskólanum á þriðjudög- um, miðvikudögum og föstudög- um frá kl. 8—9 fyrir unglinga 14 ára og yngri, en frá kl. 9 — 10.15 fyrir 15 ára og eldri. Eldri félagar eru hvattir til aö mæta, einnig em nýir félagar velkomnir.
Teppa- og hús- gagnahreinsun, fljót og góð af- greiðsla. Sími 37434. i — -
Til sölu 4ra herbergja íbúð Uppl. í síma 52525.
Smáauglýsingar eru einnig a bls. 13
Gerum hreint Ibúðir, skrifstof- ur, verzlanir, stigaganga. Fljót og góð vinna. Vanir menn. Sími 15928.
HÖFÐATÚNl 4
s-r- I SÍBWI 23400
Vlnnuvélar tll lelgu
Rafknúnlr múrhamrar með borum og fleygum. - Steinborvélar. -
Steypuhrærivélar og hjólbörur. - Raf-og benzlnknúnar vatnidælur.
Vfbratorar. - Stauraborar. - Upphltunarofnar. -
Tökum að okkur hvera konar múrbrot
og sprenglvirmu I húsgrunnum og ræs
um. Leigjum út loftpressur og vfbra
sleöa. Vélaleiga Steindóre Sigbvats-
sonar, Álfabrekku við Suðurlands-
braut, slmi 30435.
NÝKOMIÐ: FISKAR OG
LIFANDI PLÖNTUR
Mikáð úrval af, plastplöntum. Opið
frá kl. 5—10. Hraunteig 5. — Sími
34358. — Póstsendum. —