Vísir - 04.11.1967, Qupperneq 16
r**caB
Gin- og klaufaveiki-
faraldur í Bretlandi
Þykir óvenju alvarlegur
Um 11.000 húsdýrum hefur ver-
ið slátrað undanfarið í Bretlandi,
vegna gin- og klaufaveiki, sem
hefur komið upp þar og þykir ó-
venju alvarleg.
Á hinu frjósama landbúnaðar-
svæði milli Liverpool og Birming-
ham f vesturhluta Englands hafa
fundizt 58 sjúkdómstilfelli og þar
af 11 síðasta sólarhring.
— Farfuglar smitberar
1 landbúnaðarráðuneytinu var
sagt í gaer, að aldrei áður hefði
orðið vart svo margra tilfella af
gin- og klaufaveiki á svo takmörk-
uðu landssvæði. — Véikin virðist
breiðast út. f ráðuneytinu er tal-
ið, að farfuglar beri smitið í þetta
sinn, og geri það allar aögerðir
sérlega erfiðar.
Laugardagur 4. nóvember 1967.
Páfi skorinn
upp í ntorgun?
i gærkveldi undirbjuggu lækn-
ir Páls páfa uppskurð á honum,
•'sgna bólgu í blööruhálskirtli hans.
,-ór undirbúningurinn fram með
-nestu leynd og var því hvorki
átað né neitað, að uppskurður-
nn ætti aö fara fram fyrir há-
'egi í dag. Engin yfirlýsing verð-
tr gefin út um uppskurðinn fyrr
■n honum er lokið. Páll páfi, sem
r sjötugur að aldri, hefur ekki
erið við góða heilsu síðan 4. sept-
nber i haust.
iongferðir vöru-
'?iiu bunnuður í
Þýzkulundi
Vestur-þýzka ríkisstjórnin bann-
aði í gær langferðir vöruflutninga-
bifreiða. Markmiðiö er að' létta
umferðina á þjóðvegum landsins
og veita vöruflutningunum til rík-
isjárnbrautanna, sem reknar eru
með miklum halla.
Kiwanis-klúbbur
stofnaður í Eyjum
Mikill áhugi vaknaður fyrír upp-
i>i. iaugardag var haldin fullgild-
ngarhátíð hins nýstofnaða Kiw-
anisklúbbs í Vestmannaeyjum. —
Heitir klúbburinn HELGAFELL.
Hátíðin hófst með veglegu borð-
haldi. Mættir voru 18 Kiwanisfé-
lagar úr Reykiavík ásamt konum
sínum, en hófið sátu um 80 manns.
Eullgildingarskjalið afhenti Einar
A. Jónsson, umdæmisstióri Kiw-
anls á Norðurlöndum. Auk hans
fluttu ávörp: Bæjarstjórinn ‘ Vest-
mannaeyjum. Magnús H. Magnús-
son, formaður AKOGES, Heið-
mundur Sigurmundsson og for-
seti Rotaryklúbbs Vestmannaeyja,
séra Þorsteinn Lúther Jónsson.
Kveðjur frá Kiwanisklúbbunum
í Reykjavík fluttu þeir Ásgeir Hjör-
leifsson, varaforseti Kiwanisklúbbs
ins Kötlu, Þórir Hall varaforseti
Framh. á bls. 10.
Myndirnar tvær sýna Skarphéðinsfélaga að störfum. Pilturinn fer létt með áburðarsekk, en stúlkan er til-
búin til að hefja sáningu og er heldur en ekki vígreif með fötuna meg grasfræinu..
HagkauD testur upp nýja verziunarhætti
Ambussador lapan
ifhendir trúnaðar-
bréf sitt
Herra Michitoshl Takahashi, sem
undanfarið hefir verið sendiherra
Japan á Islandi, afhenti í dag
forseta íslands trúnaðarbréf sitt,
sem ambassador Japan á íslandi
við hátiólcga athöfn á Bessastöö-
um, að viðstöddum utanríkisráðh.<£>-
□ Hagkaup stígur í tlag fyrsta skrefið til þess að veita al-
menningi aðild að viðskiptum með sérstökum hætti, áður
óþekktum hér á landi. Viðskiptum, sem miða að Iækkun
vöruverðs.
□ Gefst mönnum kostur á í dag, og í framtíðinni, að leggja
inn í verzlunina við Miklatorg 1000 kr., 2000 kr., 3000 kr.
o. s. frv. og fá í staðinn kvittun fyrir upphæðinni — þátt-
tökuskírteini — sem veitir þeim rétt til þess að verzla ár-
lega fyrir tífalda þá upphæð.
Fá þátttakendur vörur verzl-
unarinnar á 10% lægra veröi,
en þeir, sem ekki eru þátttak-
endur í henni.
Að ári liðnu geta menn svo
fengið nýtt þátttökuskírteini, án
þess að leggja inn meira fé, eða
með uppsögn hætt þátttöku og
fengið endurgreitt það fé, sem
þeir hafa lagt inn í fyrirtækið.
„Þessir verzlunarhættir hafa
lengi tíðkazt erlendis og þykja
vera neytendum mjög hagstæð-
ir. Með þeim mun verða hægt
að lækka verulega flestar neyzlu
vörur (matvörur, hreinlætisvör-
ur og því um líkt) og sumar
þeirra mjög mikið,“ sagöi Valdi-
mar Kristinsson, viðskiptafræð-
ingur á fundi, sem hann og eig-
andi Hagkaups, Pálmi Jónsson,
héldu með blaðamönnum í gær.
,,Að undanförnu hefur Hagkaup
gert nokkrar tilraunir með sölu
matvæla á lágu verði og hefur
nú ákveöið að stórauka þann
rekstur með milliliðalausum inn
flutningi þeirra matvörutegunda
sem ekki eru framleiddar í land
inu, en jafnframt er ætlunin að
hafa á boðstólum innlendar
framleiðsluvörur. En til þess að
unnt sé að bjóða upp á úrval
af matvörum, hreinlætisvörum
og öörum neyzluvöirum, þarf að
koma upp miklum vörubirgðum
og skapa aöstöðu til þess að
hægt sé að gera innkaup í stór-
um stíl. Erfitt er að útvega allt
það fé, sem til slíks þarf og þvi
er hugmyndin, eins og víða hef-
ur verið gert erlendis, að leita
til almennings og gefa honum
kost á þátttöku í þessum við-
skiptum."
Jafnframt því, sem þátttak-
endur fá þátttökuskírteini, sem
veitir þeim rétt til þess að verzla
fyrir tífalda þá upphæð, sem
þeir hafa lagt inn, með þessum
góðu kjörum, þá fá þeir einnig
viðskiptaspjald, þar sem hver
vöruúttekt verður skráð. Fyrst
í stað verður öörum en þátttak-
endum einnig velkomin verzlun
Frh. á bls. 13.
hefði ekki neinar félagsdeildir
úti á landi, og hefði því snúið
sér til ungmennafélaganna, og
varð það úr, að 30—40 piltar og
stúlkur úr Skarphéðrii fóru í
þessa ferð, sem var eingöngu
farin í tilraunaskyni. Var flæm-
ið síðan afgirt skömmu eftir
sáninguna, og er girðingin um
10 kílómetrar.
Næstu 6—7 vikurnar kom
varla dropi úr lofti og veðrið
var eins óhagstætt og frekast
gat orðið og að sögn Ingva hef-
ur annar eins uppblástur sjald-
an sézt á afréttarlöndunum og
eftir þennan tíma. Bjuggust nú
flestir við að fræið og áburður-
inn hefðu fokiö veg allrar ver-
aldar. Þegar Ingvi skoöaði svæð
ið reyndist að vísu nokkuð fok-
ið, en svæðið engu að síður iöja-
grænt á samfelldum svæðum.
Greinilegt var, ag fræin höfðu
ekki spírað fyrr en í ágústlok.
Er því greinilegt að starf sem
þetta er sannarlega háð duttl-
ungum öræfaveðranna.
Ingvi sagði, að hann hefði í,
haldið fund með hópnum frá l í;
sumar og skýrt frá niöurstöð- 'í
unum. Var mikill hugur í mönn- |
um, enda þótt segja megi að i
árangurinn hefði getað orðið ;
betri og var hópurinn ákveðinn i >
aö fara í aðra slíka ferð að j:
sumri. Þá má geta þess að á
landsfundi UMFÍ fyrir nokkru
var þetta mál eitt af aðalmálun-
um á dagskrá og ályktun gerð
þess eðlis að stórauka beri þátt
ungmennafélaganna á næsta ári.
Þá má geta þess, að Lyons-
hreyfingin hefur sýnt þessu máli
góðan skilnirig undanfarin ár.
Eitt kvað Ingvi þó dragbít á
starfi þessu, en það er að ekki
er hægt að kaupa harðgert, ís-
lenzkt fræ til að sá, en notast
verður við danskt fræ, sem er
mun linara af sér en t. d. fs-
lenzka snarrótin. — Kvað Ingvi
þetta mál vera eitt af brýnustu
verkefnum bæöi varðandi upp-
græðsluna og eins landbúnaðinn
í heild. B
græðslu landsins
Tilraun ungmennafélaga bar góðan árangur
brátt fyrir slæm veðurskilyrði / sumar
yf. Það hefur vakið talsverða athygli, að í sumar
var efnt til hópferðar félaga í Ungmennafélag-
inu Skarphéðni upp á Kjöl, en þar dreifðu félag-
arnir um eina helgi um 11 tonnum af grasfræi og
áburði, — og árangurinn, þrátt fyrir hina miklu
þurrka í sumar, hefur reynzt furðugóður og hefur
greinilega blásið lífi í félaga ungmennafélagshreyf-
ingarinnar, því á aðalfundi UMFÍ nýlega var mikið
rætt um þessi mál og ákveðið að gera enn stærra
átak í landgræðslu þegar næsta sumar.
Ingvi Þorsteinsson, magister,
var með ungmennafélögunum,
þegar þeir störfuðu við Kjöl
júlíbyrjun sl., en getið hefi
veriö um þá ferð i blöðum.
Ingvi sagði, aö Landgræðslan