Vísir - 22.11.1967, Blaðsíða 3
\
J
V1 SIR . Miðvikudagur 22.nóvember 1987,
Þessi mynd sýnir lokaatriði sýningarinnar á batikfatnaði, en fötin eru frá Kirkjumunum I Reykjavík.
MYNDSJÁTN í dag er tilMnkuð
starfsemi Zontaklúbbsins á Ak-
ureyri um leið og hún er hálf-
gerð „tízkusýning", En mynd-
irnar voru teknar á miðdegis-
skemmtun, sem klúbburinn hélt
fyrir skömmu í Sjálfstæðishús-
inu á Akureyri, til ágóða fyrir
vangefna. Þar seldu Zonta-kon-
ur kaffi með heimabökuöu
brauði — og happdrættismiða,
en einnig fór fram sýning á
„tízkuklæðnaöi“ allt frá dögum
Evu og fram á síðasta augna-
blik og sérsýning var á batik-
fatnaði. Loks kom fram ung
stúlka, Sigrún Harðardóttir, og
^ontaklúbburinn á Akureyri er
einn athafnamesti félags-
skapurinn þar í bæ í menningar-
og mannúðarmálum, enda þótt í
honum séu ••■inungis 15 konur
Upp á eigin snýtur og mað aö-
stoð ýmissa annarra hef'ur
klúbburinn nú rekið Nonnasafn-
ið á Akureyri í 10 ár. Það var
opnað 16. nóvember 1957 á 100
ára afmæli Jóns Svemssonar
Þangað hafa nú komið nátt á 3.
þúsund gestir og þar af rnargir
erlendir, sem einvörðurgu hafa
heimsótt ísiand vegna safnsins
og heimkynna Nonna. Þær
Zonta-konur hafa rekið Nonna-
safnið af einstökum myndar-
skap og tryggt Nonnahúsinu veg
legan sess í bæjarlífi Akureyr-
ar. Nú hefur klúbburinn bætr
við öðru verkefni, sern er að
styrkja stofnun hælis fynr van-
gefna á Akureyri. Styrktarfélag
vangefinna stendur nú fyrir
byggingu slíks hælis og hófust
byggingarframkvæmdir í haust
Zontaklúbburinn hefur tekið sér
fyrir hendur, að kosta að veru-
legu leyti menntun væntanlegs
starfsfólks hælisins.
En eiginlega eru þessi „heima
verkefni" aukaverkefni, því
Zontaklúbburinn er aðrli að al-
þjóðasamtökum Zontak’.úbba,
sem allir berjast fyrir friöi í
heiminum. Þar hefur klúbbur-
inn á Akureyri og látið verulega
ag sér kveða.
MYNDSJ
og þannig er það i dag — táningarnir.
Napóleon mikli mætti þarna til fagnaðar ásamt Jósefínu sinni,
\