Vísir - 22.11.1967, Síða 10

Vísir - 22.11.1967, Síða 10
10 V1SIR. Miövikudagur 22. nóvember 1967. ™BKæSBfl#EœS3fTÍ3lrSSS2 Efri deild Jón Þorsteinss. (A) mælti fyrir tvennum álitum heilbrigö- is- og félagsmálanefndar, ööru a stjórnarfrumvarpinu um stjómskipunarlög og hinu á frumvarpi um almannatrygging- ar. Bæði frumvörpin voru sam- þykkt til 3. umræðu. Snjónaglar — Framhald af bls. 1. i í mælaborðum þeirra, til þess að ýmis þægindi „kæmust í gagnið“, en það kostaði bifreiða- eigendur að jafnaði mikið um- stang að láta keðjur á bildekkin. Gatnamálastjóri hefur kynnt sér hugmynd Einars og nvetur til þess að lagt verði fé í aó smíöa tilraunadekk með þessu fyrirkomulag og fleiri framá- menn hata gert siíkt hið sama, enda yrði hér um mikUvæga framför að ræða, eins og getið var um í upphafi, og verður fróðlegt að fylgjast með fram- gangi málsins. Neðri deild Bjartmar Guðmundss. (S) mælti fyrir áliti landbúnaöar- nefndar á stjórnarfrumvarpinu um framleiðsluráð landbúnaðar- ins. Stefán Valgeirss. (F), land- búnaðarráðherra Ingólfur Jónss. og Vilhjálmur Hjálmarss. (F) tóku til máls, en umræðu várð ekki lokið. FELAGSLIF Snorri — Framh. af bls. 16. — Segjum honum frá sóleyj- unum. — Kennum honum að ganga yfir götu á grænu ljósi. ■ — Segjum honum frá bílun- um. — En hvaö um orð? spuröi fröken Andrews. Ennþá fleiri hendur vorú á lofti og tillögur komu fram um oröið „book“. Æröken Andrews sýndi Snorra þykka sögubók: — Segðu „book“, Snorri. — ,,Book“. sagði Snorri hik- andi. vi , Krakkarnir klöppuðu fyrir frammistöðu Snorra og hrópuðu. „hann sagði book“. í bekknum hans Snorra er m. a. verið að kenna nemendum að veröldin sé mjög stór, stærri en Minneapolis og jafnvel stærri en Minnesota. Og skóla- félagarnir hans Snorra eru nú að hugsa um, hvaö þeir geti spurt hann um ísland þegar hann hef- ur lært enskuna nógu vel og meðal annars eru þau ákv^ðin í að spyrja að eftirtöldu: — Vaxa sóleyjar á íslandi? Er alltaf vetur á Islandi? Áttu heima langt frá jólasveininum? Knattspyrnufélag Reykjavíkur. Frjálsíþróttadeild. Æfingar Frjálsíþróttadeildar KR fram til áramóta verða sem hér segir: íþróttahús Háskólans: Mánudagar kl. 8—9: Stúlkur. Þjálfari Halldóra Helgadóttir. Mánudagar og föstudagar kl. 9—10: Karlar: Iyftingar. Þjálíari Valbjörn Þorláksson. KR-heimiliö: Þriðjudagar kl. 5,16—6,05: Karl- ar: stangarstökk og ýmsar tækni- æfingar. Þjálfari Valbjörn Þor- láksson. Miðvikudagar ki. 6,55—8,10: Byrjendur: Stangarstökk og ýmsar ! tækniæfingar. Þjálfarar: Halldóra ! Helgadóttir og Valbjörn Þorláks- ; son. Laugardagar kl. 1,40—3,00: Byrjendur: Þrekæfingar piíta. Þjáíf- ari: Einar Gísiason. iþróttahöllin í Laugardal: Laugardagar kl. 3,50—5,30: Full- orðnir: Ýmsar tækniæfingar og j hlaup. Þjálfari: Valbjörn Þorláks- j son. Stjórn Frjálsíþróttadeildar KR , vill hvetja alla þá, sem æft hafa j hjá deildinni að undanförnu, til að mæta vel og taka með sér nýja félaga. Frjáisiþróttadeild KR. FLOKKAGLÍMA Reykjavíkur fet; fram í íþróttahúsinu að Háloga- I landi su .nudaginn 3. desember og ' hefst kl. 8.15. | Ódýrir — Ódýrir erlendir Terylene frakkar á kr. 1490.00. P. E Y F E L D Laugavegi 65 ■ Sími 19928. (^Heimdallur Málfundur verður haldinn mánudaginn 27. þ. m. kl. 8.30 í Himinbjörgum. Umræðuefni: Deilurnar fyrir botni Miðjarð- arhafs. Frummælendur: Sigurður Þorvaldsson og Ein- ar Páll Smith. Yngri félagar eru eindregið hvattir til að fjölmenna. Deilt um Framh. af bls. 7 sem ekki þurfa á þeim að halda. Umræðunni um gengisfelling- una lýkur £ kvöld. McLeod málsvari íhaldsflokks ins á sviði fjármála, réðist harð- lega á Wilson, kvað hann hafa fellt sitt eigið gengi með því að framfylgja nú stefnu, sem enginn hefði fordæmt áður harð legar en hann, og komið svo vein andi og volandi fram fyrir þjóð- ina, öllum til ama. Af hálfu stjórnarliðsins var því haldið fram til stuðnings ákvörð uninni um gengisfellingu, að for ustumenn á vettvangi alþjóða- peningamála væru henni fylgj- andi sem þeirri lausn, er bezt hentaði, eins og ástatt væri. Svo virðist sem stjórnarflokk- urinn allur — eða nær allur — muni fylgja Wilson við vænt- , anlega atkvæðagreiðslu £ kvöld, £ lok umræðunnar. Astardrykkurlnn — Fiamnalö i nls ? skildar fyrir þá viðleitni sína að stofna eins konar „biskups- stóF-‘, sem bíði islenzkra söngv- j ara hér heima að loknu námi | erlendis. Vonandi á sú viðleitni þeirra skilningi að mæta, jafnt hiá ráðamönnum eg öllum al- menningi. Fyrsta viðfangsefni hinnar ungu óperu er „Ástardrykkur- inn“ — L' Elisir d’ Amore — eftir italska tónskáldið, Doni- zetti. saminn 1832. Þótt þessi ópera standi að öllu leyti fyrir sinu, munu ytri aðstæður hafa ráðið þvi í og með, að einmitt hún varð fyrir valinu, t. d. leik- sviðið. Þess ber að get" strax, að Baltasar hinn spænski hef- ur búið flutningi hennar ótrú- lega glæsilega umgerð, og gegn ir furðu að honum skuli hafa tekizt það á hinum þrönga ,,palli“ í Tjarnarbæ. Búningar eru hinir glæsilegustu, en sum- ir þeirra munu að láni fengnir hjá Þjóö’-ikhúsinu. Ragnar Björnsson hefur stjórnað æfing- um og stjórnar flutningi óper- unnar, leikstjórn er í höndum Gísla Alfreðssonar, en Þórhild- ur Þorleifsdóttir hefur æft dansa og sviöshreyfinéar. Und- irleik annast píanóleikararnir Guðrún Kristinsdóttir og Ó'.af- ur Vignir Albertsson, en Guð- mundur Sigurösson hefur þýtt textana. Magnús Jónssdn syngur ten- órhlutverkið, Nemorino. Flutn- ingur hans einkennist af miklu öryggi og raddfegurð — sem því miður nýtur sín ekki s< n skyldi. sökum þess hve nljóm- buröur er óheppilegur í Tjarn- arbæ — bergmál, sem gætir því meir sem röddin er þróttmeiri. Hanna Bjarnadóttir syngur hlut verk Adinu. Röddin er blæmjúk, en skortir allan styrk til aö sam ræmast flutningi hinna radd- miklu söngvaia í karlahlutverk- unum, en hin erfiðu hljómburð arskilyrði munu og eflaust valda þar nokkru um. Kristipn Hallsson er hressilegur að vanda í hlutverki Belcore — og svo undarlega vill til aö hljómburðurinn þarna virðist mun hliðhollari bassa og bari- tonröddum, en tenór og kven- röddum, svo rödd Kristins nýt- , ur sín tiltölulega vel. Sama er að segja um flutning Jóns Sig- urbjörnssonar á hlutverki dr. Dulcamana, sem er þróttmikill og öruggur. Því miður verður það sama Vippi á teningnum ■ varðandi söng Eyglóar í hlut- j verki Geanettu og áður er sagt um Hönnu — hún hefur hljóm- burðinn á móti sér og tekst ekki að halda í við þá, Magnús, Kristin og Jón, en leikur hennj ar er góður og framkoma öll • frjálsleg og óþvinguð. Annars* ber flutningur Jóns af hvaö leikj snertir, en þess ber þá að geta, • aö hann fær bezt tækifæri til • leiks. Framburður hans er eink-J ar skýr, svo heita má að hvert* orð komist til skila, en þarj er hljómburöurinn honum hliö- • hollur. Magnús hefur t. d. yfir-« leitt mjög skýran textafram- burð í söng, en að þessu sinni* verður það ekki sagt — berg-J málið máði út framburðinn. • Textaflutningur þeirra Hönnu» og Eyglóar var með öllu ó-J skiljanlegur, eflaust af sömu or- • sökum. • Kórinn stóð sig merkilegaj vel, þegar þess er gætt að um« skamma samæfingu mun aöj tæða og ber þaö vitni vand- • virkni og smekkvísi söngstjór-J ans. Sama er aö segja um und-J irleikarana — þeir skiluöu hlute verki sínu af öryggi og festu,* og er ömurlegt til þess að vita,J hve skilyrðin þarna drógu úrj listrænni frammistöðu þeirra. • En hvað um það — mjór erj mkils vísir! Aö þessum flutn- • ingi loknum þarf í rauninni ekki» ýkjamikla trú og bjartsýni tilj að spá hinni ungu, íslenzkua óperu glæsilegri framtíð í við-J hlítandi salarkynnum með® hljómsveit og öllu sem með» þarf. Svo heitum vér á sælanj Jón helga Ögmundsson biskupe til Hóla — frumherja alþjóð-J legrar tónmenntar hér á landi fyrir átta öldum! Íslandsvísa — Framh. at bls. 8 unnar. Höfundi fyrirgæfist þó margt, ef honum tækist vel með persónurnar og gæti sýnt, aö slíkir skelfingaratburðir heföu umtalsverð áhrif á þær — væru eitthvað meir^ en t. a. m. geng isfelling eða húsbruni. En því er ekki að heilsa . Höfundurinn eyðir Iitlum tíma í persónurnar yfirleitt, og eru þær allar daufar. Skýrust er Þóra litla, og sam- töl hennar og Jónasar bera af ööru í bókinni, En ekki verður séð, að þessir tveir unglingar taki sér boðskap ráöherrans ákaflega nærri, jafnvel þó að þeir heiti þessum nöfnum Sama er aö segja um eldri kyn slóðina. Hún ætti þó aö gera sér betur ljóst en sú yngri, hvað það er sem glatast. Afi >ru verður að vísu dapur en það er ekki nóg. Það er ekki nóg aö láta persónurnar segja sem svo: Nú á ég ekki framar neitt land. Nú á ég ekki lengur neitt gras. Sannfæra veröur les- mdann meö því að sýna hon- um svart á hvítu, að einstakling arnir glata einhverju, ekki að- eins hið ytra, heldur einnig h'iö innra — sjálfum sér. Þessi bók hefur með öðrum orðurt| ekki heppnazt vel. mvvimum Nei, Bella kemur alis ekki alltaf of seint á stefnumót. Stundum kemur hún alls ekki. Nýja Bíó Svikull vinur eða keppinautar í ástum. ítalskur sjónleikur í 3. þáttum sem hefir bá höfuðkosti, að hafa bæði failega leikendur og fallegt landslag. Vísir 22. nóv. 1917. Veðrid • dag Vaxandi sunnan- átt, hvasst síðdeg is, rigning. Geng- ur í hvassa suð- vestanátt með skúrum í kVöld. Hiti 5 — 8 stig. PENNAVINIR Ung spönsk stúlka i Valencia # á Spáni óskar eftir pennavini á Bréf mega vera hvort • Islandi • heldur er á -eiisku eða spönsku. I Utanáskrift: Miss E. Robles, • Conde Altea 14 — 5 a, Valencia 5, Spain. Heimsóknatimi i sjúkrahúsum Eiliheimilið Grund. Alla daga kl 2-4 oe 6.30-7. Borgarspitalinn Heilsuverndar- stöðir AUa daga frá kl. 2 — 3 og 7 — 7.3( Farsóttarhúsið Alla daga kl 3.30-5 og 6.30-7 Fæðingardeild Landsspítalans Aila daga ki 3—4 og 7.30—8 Fæðingarheimili Reykjavfkur Alla daga kl. 3 30 — 4.30 oc tvrir feður kl. 8 — 8.30 Hvftabandið. Alla daga frá kl {-4 o" 7-730 Kleppsstpitalinn. Alla daga kl. 3 — 4 op 6.30 — 7. Kópavogshælið. Eftir hádegi daglega Landakotsspítall. Alla daga kl. 1—2 og alla daga nema laugar- daga kl. 7-7.30

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.