Vísir - 06.12.1967, Blaðsíða 2

Vísir - 06.12.1967, Blaðsíða 2
V í SIR. Miðvikudagur 6. desember 1967. Þannig gengu landsleikirnir fyrir sig FYRRI LEIKUR Geir Hallsteinsson Guöjón Jónsson Ingólfur Óskarsson Hermann Gunnarsson Sigurbergur Sigsteinsson Öm Hallsteinsson Einar Magnússon Sigurður Einarsson Stefán Sandholt Þorsteinn varði 6 línuskot og 9 I hann inn í. — Logi varði ekkert langskot í leiknum ásamt einu skot, enda lítið inná, en hann vítakasti og 1 sendingu komst komst inn i eina sendingu mót- herjanna. þar 1 skot á markið, sem var varið, | 1 fyrri leiknum á íslenzka lands-1 um á liðið 48 upphlaup en 35 skot en hann á og eina ranga sendingu liðið 57 upphlaup og þar af voru I á mark. í leiknum. reynd 47 marksköt. í síöari leikn- — klp — SEINNI &D s 4-» £ & "o er .5 *o eö a LEIKUR c ■3 >a c & ‘á skot ■55 :0 £ <o •n 2 *C8 JS £ s er c C3 VI S O) VI 3 C 41 VI ei c :0 i- -*-* a 1 jo 1 ca Geir Hallsteinsson 11 3 5 0 3 1 1 i 0 Ingólfur Óskarsson 5 3 2 0 0 2 5 0 0 Guöjón Jónsson 4 1 2 1 0 3 0 0 0 Öm Hallsteinsson 1 3 0 0 1 0 0 2 Einar Magnússon 4 2 2 0 0 0 0 0 0 Karl Jóhannsson 3 3 0 0 0 0 2 0 0 Sigurbergur Sigsteinsson 2 1 1 0 0 0 0 0 0 Viðar Símonarson 1 0 1 0 0 0 1 0 0 Sigurður Einarsson 1 0 1 0 0 0 0 0 0 Stefán Sandholt 0 0 0 0 0 0 0 1 0 Msrkvarzla okkar manna var heldur slök í síöari leiknum. Þor- steinn varði aðeins 1 línuskot í leiknum. Logi, sem lítið var inn Er litið er yfir þessar töflur úr báðum landsleikjunum, kemur margt í ljós, sem athugavert er. Geir Hallsteinsson á í fyrri leikn- um 14 skot og 6 mörk, þar af tvö mörk úr vítaköstum, en hann er óheppinn með skot sín, 3 þeirra lenda í stöngunum, og í síðari leiknum á hann einnig 3 stangar- skot af 11 skotum, sem hann á að marki, en hann skorar aðeins 3 mörk í þessum leik. 1 þessum sama leik tapar hann boltanum einu sinni, og gefur eina ranga sendingu, en í fyrri leiknum gerir hann engin mistök. Ingólfur Ósk- arsson er heppinn með sín skot í báðum leikjunum, í þeim fyrri 6 skot og 4 mörk, og í seinni leiknum 5 skot og 3 mörk. En honum voru mislagðar hendur, með sendingar í báðum leikjunum, í fyrri leiknum er hann með eina ranga'sendingu, en 5 rangar sendingar í þeim síðari, hann tapar boltanum tvisvar í fyrri ieiknum, en aldrei í þeim síðari. Línusendingar hans eru 3 í fyrri leiknum, en 2 í seinni leikn- um. Guðjón Jónsson er sá maður, sem imest hefur matað línumenn- ina í1 leikjunum, með 6 sendingar 1 fyrri leiknum, en 3 í þeinni leiknum. Hann er afar óheppinn með skotin, 7 skot og 2 mörk. og í síðari leiknum á hann 4 skot og 1 mark. "Og annað merkilegt sést a pessari töflu, en það er að aðeins einu sinni í hvorum leik er skotið framhjá markinu, og er þar Guð- jðn að verki í bæði skiptin. Örn Hallsteinsson -var eitthvað miður sín í þessum leikjum, hváð skot snertir, og á hann t. d. 4 skot á, varði tvö skot, 1 lfnuskot, og eitt skot úr horninu, þá greip hann inn 1 eina langa sendingu. á mark í þeim fyrri og ekkert mark, og í fjórum tilraunum í síðari leiknum gerir hann aðeins 1 mark, en tvisvar er brotið illa á honum í þeim leik, og hann fær dæmt vítakast, sem Karl Jóhannsson ! skorar úr, en hann gerir 3 mörk í j sínum leik, og á aðeins 1 skot að j marki fyrir utan vítaköstin, og úr j því skorar hann. Stórskyttan úr Víking, Einar Magnússon, á lítið af skotum í þessum leikjum, enda ætlaö það hlutverk, að vera á línu. Hann á 4 skot í seinni leiknum og skorar úr tveim þeirra, en í fyrri leikn- um gerir hann 1 mark úr 3 til- raunum, en hann bjargar liðinu með tveimur vítaköstum. Það sama : gerði Sigurbergur í fyrri leiknum en útkoma hans úr leikjunum er mjög góð, 4 skot og 1 mark, og hann tapar boltanum aldrei í leikn- um og á enga ranga sendingu. Sigurður Einarsson er með 100% útkomu úr skotum í fyrri leiknum, tvö skot og tvö mörk en í þeim síðari á hann11 skot á markið en tókst ekki að skora. Stefán Sandholt er með tvö skot á mark í fyrri leiknum, en ekkert mark, í síðari leiknum var hann lítið inná, en þann litla tíma sem hann var braut hann af sér í sókn- inni, og missti þar með boltann, og eru það einu mistök hans í leikjunum. | Hermann Gunnarsson, sem að- eins lék fyrri leikinn, átti þá slæman dag, 5 skot og ekkert mark, og er það óvenjulegt hjá Hermanni, sem er mikill marka- kóngur, bæði i handknattleik og knattspymu. Viðar Símonarson, sem lék aðeins síðari leikinn, átti Þesi ágæta mynd er úr fyrri landsleik Islands og Tékkóslóvakíu og sýnir Hermann Gunnarsson kominn í ágætis færi í leiknum, — og sannarlega hefði Hermann átt að skora mark, — ef Bruna, „stjama“ tékk- neska liðsins hefði ekki brotið á Hermanni, eins og myndin sýnir annars greinilega. Ekkert var dæmt á þetta brot. Fyrra sundmót framhaldsskól- anna í Reykjavík og nágrenni Fyrri hluti mótsins fór fram i Sundhöll Reykjavíkur mánudaginn 4. des. og hófst kl. 20.00 (yngri flokkar). Átta lið mættu til boftsunds- keppni stúlkna. tJrslit urðu þessi: 1. Gagnfr.skóli Keflavíkur 4.59.1 2. Hagaskóli 5.08.3 3. Gagnfr.d. Laugalækjarsk. 5.19.5 4. Kvennaskólinn f Rvík 4.59.4 5. Gagnfræðad. Hlíðaskóla 5.36.9 Þrjú lið gerðu sund sitt ógilt: Gagnfr.d. bamask. Austurb. 5.17.8 Gagnfræöad. Laugamessk. 5.26.1 Gagnfræðadeild Vogaskóla 5.30.6 | ar) fer fram fimmtudaginn 7. des. Gagnfræðaskóli Keflavíkur hlaut í Sundhöll Reykjavíkur kl. 20.00. bikar þann, sem skólinn hefur áður j <---------- unniö þrisvar sinnum í röð. Sjö lið mættu til boðssundkeppni Tékkarnir kenna í dag Sýnikennsla i handknattleik verður á vegum Handknattleiks sambands íslands í íþróttahúsi Háskólans í dag, miðvikudag, kl. 4. Kennari er þjálfari tékkneska landsliðsins König og honum til aðstoðar tékkneskir lands- liðsmenn. Handknattleiksþjálfarar og aðrir íþróttakennarar eru hvatt- ir tii að nota þetta einstæða tækifæri til að læra af þeim þjálfara. sem w' er talinn fremstur > röðum handknatt- íeiksþjálfara. pilta. Úrslit urðu þessi: 1. Gagnfr.d. Laugalækjarsk. 9.37.6 2. Gagnfræðad. Hlíðaskóla 9.55.5 3. Gagnfræðask. við Réttarholtsveg 9.56.5 4. Gagnfræðadeild bama- Austurbæjar 10.05.2 Þrjú lið gerðu sund sitt ógilt: Gagnfræöad. Laugamessk. 9.47.7 Gagnfræðadgiid Vogask. 9.58.4 Gagnfræðad. Langholtssk. 10.15.8 Laugalækjarskóii hlaut bikar, sem nú var afhentur i fyrsta sinn. Siðari hluti mótsins (eldri flokk- Armann - KR í kvöld í kvöld leika Ármann og KR í körfuknattleiksmótinu að Háloga- landi og hefst leikur þessara liða að loknum leikjum Ármanns og KFR i 4. flokki og ÍR og KR i 3. flokki. Ármenningar virðast stöðugt fara vaxandi og kom það greinilega í Ijós f leiknum gegn ÍR á dögun- um. Finnar minnast 50 ára afmælis lýðveldisins Finnland'vinafélagiö SUOMI minnist 50 ára þjóöhátíðardags Finna 6. des. kl. 8.30 með kvöld- fagnaði fyrir velunnara Finnlands í Þjóðleikhúskjallaranum. Dagskrá kvöldfagnaðarins verð- ur þannig: Séra Sigurjón Guðjóns- son, prófastur. flytur ávarp Skúli Halldórsson, tónskáld leikur verk eftir Sibelius, dr. Gylfi Þ. Gíslason flytur ræðu, Minni Finnlands. sýnd verður kvikmyndin „Hjarta Finnlands". Juha K. Peura sendi- kennari les finnsk ljóö, tvöfaldur kvartett syngur og að lokum verð- ur stiginn dans. Á milli skemmti- atriða verður almennur söngur, finnsk ljóð. Finnar sem búsettir eru í Reykjavík og íágrenni munu flestir koma til fagnaðarins. Aðgöngumiðar verða afhentir við innganginn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.