Vísir - 06.12.1967, Blaðsíða 10

Vísir - 06.12.1967, Blaðsíða 10
V í SIR. Miövikudagur 6. desember 1967. MM—BBM1*..<BB Flugvélin á slysstað £ gærkvöldi skömmu eftir að óhappið gerðist. — (Ljósmynd Vísis B.G.). fhigvélarínnar rannsakað — Flugmaður og farþegi sluppu ómeiddir, \yegar vélin hrapaði / Vatnsmýrina Rannsókn á flaki flugvélar- innar, sem hrapaði í Vatnsmýr- ina í gær, fór fram í gærkvöldi og í morgun, en er ekki að fullu lokið. — Það var nóg bensín á flug- vélinni og hún var í alla staði lögleg, sagði fulltrúi loftferöa- eftirlitsins, Grétar Óskarsson, blaðinu i morgun. — Það þarf að taka mótorinn í sundur og athuga hann nánar — einkan- lega blöndungana. Það er hugs- anleg skýring, að ísing hafi sezt í þá. eða þá bensínleiösl- urnar. Flugvélin, sem var af Piper Cherokee-gerð frá Flugsýn, hrapaði í flugtaki rétt etfir kl. 16 í gær. Verðir í flugturni fylgdust með vélinni og fundu ekkert athugavert við flugtak- ið, en þegar flugvélin var svo til rétt búin að sleppa brautinni — kominn í ca. 300 feta hæð — virtist sem mótorinn missti afliö. Enda sagöi flugmaöurinn, Valur Andersen frá Vegtmanna- eyjum. eftir á, að mótorinn hefði drepið á sér. Fyrst hefði hann þó hikstað, líkt og fengi hann ekki nóg eldsneyti. Með flugmanninum var í vél- inni farþegi, Atli Ásmundsson, LOKAÐ Lokað verður fimmtudaginn 7. desember vegna jarðarfarar Egils Vilhjálmssonar forstjóra. Egill Vilhjálmsson hf. einnig frá Vestmannaeyjum, og slapp hann ómeiddur frá slys- Hifnveitu — Framhald af bls. 1. hemlakerfi við mörg hús, sem illa hafa nýtt heita vatnið. Staðreynd;n er sú, sagði hann, að skorturinn á heitu vatni stafar að miklu leyti af ; ofrennsli í sumum húsum annais- | staöar í borginni. Ef fólk annars staðar í borginni gerði sér nægi- lega vel grein fyrir þessu 03 færi sparlegar meö heita vatniö, myndi ástandig mikið batna í gömiu hverf unum. Gunnar sagöi, að viðbotir- ketillinn í Elliðaárstöðinni, >rði væntanlega tekin í notkun á næst- unni, en hann hefur verið.éstarf hæfur undanfarið. Kyndistöðin í Ásgarði hefiir ekk' verið kynt í vetur og hefur raunar verið mjög !,við notufc sfðan hún var sett upp fyrir 15 árum. Hún þykir óhagkvæm í rekstri og hef ur Hitaveitan ekki tr'eyst sér til að steja mannskap í að reka hana. inu, en flugmaöurinn skarst lítilsháttar á höndum og í and- liti. Valur hafði reynt aö sveigja vélina inn á brautina aftur, þegar hann sá að hverju stefndi, en vélin hafði ekki naégan hraöa og hafnaöi á hvolfi hjá Norræna húsinu. Útför eiginmanns míns, föður og tengdaföður, Egils Vilhjálmssonar, forstjóra. Laufásvegi 26, sem andaðist í Landspítalanum 29. nóv. sl. fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 7. þ.m. kl. 13.30. Blóm vinsamlega afþökkuð, en þeim sem vildu minn- ast hins látna er bent á félagið Hjartavernd. Helga Sigurðardóttir Sigurður Egilsson Kristín Henriksúóttir Ingunn Egilsdóttir. Mattliias Guðmundsson Egill Egilsson Erla H. Guðjónsdóttir. Þökkum auðsýnda vináttu og samúð, við andlát oa jarðariör móöur okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu Leiiréfting Vegna misskilnings í frásögn í blaöinu í fyrradag um að ekki væfu neinar reglur sem skylduðu fólk til að hafa póstkassa, eða bréfalúgur á húsum sínum skal þaö tekið fram að samkvæmt póst lögum getur póststjórnin skyldaö húseigendur til að setja bréfa- kassa upp í eða við hús sín. Þess hefur margoft verið farið á leit við , húseigendur í' Reykjavík, 'aö .þeir í kæmu sér upp bréfakössum og hefur það borið mikinn árangur, | þótt betur megi ef duga skal. — 1 Geta má þess að sé fyrirmælum ; á uppsetningu á bréfakassa ekki sinnt „heimilast þá póstmeistara ef svo ber undir, að útvega setja upp og halda við bréfakössu^n á kostnað húseigenda. Kostnað þenn an má krefja með lögtaki" (Frá póstmeistara). EMELÍU SIGHVATSDÓTTUR. Sighvatur Jónson Kristján Jónsson Ólafur Jónsson Þorbjörg Jónsdótir Ágúst Jónson Anna Albertsdóttir. Gréta Sveinsdóttir Hjördís Jónsdóttir SigurOur Ólafsson Margrét Sigurðardóttir. böm og barnabörn. Pramn al bls * sem á miöa i báöum flokkunum, • unnið tvær milljónir króna. J Drátturinn mun hefjast kl. 1* og munu um eða yfir 35 mannsj vinna viö að draga út, skrá og« raða þessum mikla fjölda núm-J era. Mun drátturinn standa* fram yfir miönætti; J Á þriðjudaginn mun svoj veröa unnið við prófarkalestur • og prentun á vinningaskránni. J Mun hún að öllum líkindumu koma út á miövikudag. • Útborgun vinninga mun svoo hefjast mánudaginn 18. desem-J ber. Verður borgaö út á Aðal-J skrifstofu happdrættisins í« Tjarnargötu 4 frá kl. 10 ti. 11J og 13,30 til 16.00. • Auglýsið í Vísi Pramhald a: oís. 16. tryggingar o. fl. Verðlag og kaupgjald, vinnumarkaður, neyzla o. fl. Skóla og menning armál. Dómsmál. Kosningar. Alþjóðlegar fólksfjöldatölur. Tölfræðihandbókin er seld í Hagstofunni, en hún kostar 220 kr. BELLA En dásamlegur dagur, við skul- um flýta okkur að tilkynna veik- indaforföll í vinnuna. Drættí frestaðj © Vegna ótíðar og erfiðra sam-J gángna hefur gengiö illa að» gera skil á útsendum happdrætt-J ismiöum í skyndihappdrætti Sjálf-J stæðisflokksins, en velunnurum ogo stuðningsmönnum víða um landj Iiafa verið sendir miðar. — Af® þessum sökum var ekki hægt að o draga út vinningsmiðann í gær,J eins og áður hafði verið ráðgert,« heldur hefur verið ákveðið að J fresta drætti til 15. desember n.k.0 — Allir þeir, sem hafa fengið miðaj senda eru hvattir til aö gera skii, J sem fyrst og fresta því ekki framo á síðustu stundu. J ÍILKYNNINGAR * Kvenfélag Háteigssóknar held- ur fund í Sjómannaskólanum fimmtudaginn 7. desember kl. 8.30. — Venjuleg fundarstörf. — Skemmtiatriði. — Stjórnin. Kvenfélag Öháða safnaðarins. Félagsfundur í Kirkjubæ fimmtudaginn 7. des. kl. 8.30. Stjórnin. KAUS-samtök skiptinema halda kvöldvöku í safnaðarheimili Langholtssóknar miðvikudag 6. des. klr 8.30 fyrir alla skiptiiífema og maka þeirra. Svfþjóðarfarar segja frá. Veðrid ■ dag Norðaustan gola, léttskýjað að mestu, Frost 7—11 stig. PENNAVINIR Blaðinu befur borist bréf frá brasilískum iplti sem hefur áhuga á að eignast íslenzka pennavini, helzt stúlkur á aldrinum 15 — 20 ára. Hann skrifar ensku, þýzku, frönsku og spænsku og hefur á- huga á frímerkjum, kvikmyndum, tónlist, bókum o. fl. Nafn og heimilisfang: Glaudson Roberto Silva Rua 23 De Julho 134 Amaraji Pernambuco Brasil. Tzsara*iB

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.