Vísir - 06.12.1967, Blaðsíða 13

Vísir - 06.12.1967, Blaðsíða 13
I V í SIR. Miðvikudagur 6. desember 1967. i wiiii i—— J3 Er heimilí yðar nógu hátt tryggt? Hvað er langt síðan þér kynntuð y8ur verSmæti innbús yðar? Síðan hafið þér ef til vill keypt ný húsgögn, teppi eða þvotta- vél. Innbúið er kannske tugþúsundum verðmœtara nú en fyrir nokkrum árum. — Hafið þér munað eftir að hækka heimilistrygginguna? — Athugið, að fullar bætur krefjast fullrar tryggingar. Kannið vérðmæti innbús yðar nú. Hafið samband við aðalskrifstofuna eða næsta umboðsmann. — Allt-í-eitt heimilistrygging Ábyrgðar er ein bezta tryggingar- vemdin, sem völ er á fyrir heimili yðar. ABYRGDP TRYGGINGAFÉLAG FYRIR BINDINDISMEfíN Skúlagötu 63 - Reykjavík - Símar: 17455 -17947 Goðdalir — Framh. af bls. 5 er og þáttur um veturvist í Möðrudal 1913—14, helzt til fá orður um fólkið, en þeim mun fróðari um búskaparháttu á þessu stórbýli, sem nú hefur breytt um svip, að þvi er höf. segir, og líkist fremur litlu þorþi en fslenzku stórbýli. Þó segir hann það muni halda einhverju af eldri reisn sinni, meöan Jón er ofan moldar. Þá er og þátt urinn í slóð Reynistaðabræðra, sem hefði vissulega orðið merk- ari, ef höf. hefði sjálfur farið þá leið ,sem hann er að lýsa, og hefði getað byggt á eigin at- hugunum. Minningar úr Goðdölum er þægileg bók til aflestrar, stíll- inn einfaldur og skýr og allt ber vitni um alúð og varkámi, læt- ur lítið yfir sér, en er drjúgt til eftirtekna, ef vel er lesið. ÚRVALSVÖRUR Á ttLUIM H/EflUM fjÖli aaa®asi s.F. HÖFÐATÚNl 4 SÍMI 23480 lllll Vlnnuvélar til lelgu Rafknúnir múrhamrar með borum og fleygum. - Steinborvélar. - Steypuhrærivélar og hjólbörur. - Raf-og benzlnknúnar vatnsdælur. Víbratorar. - Stauraborar. - Upphltunarofnar. - VANIR MENN NÝ TÆKI TRAKTORSGRÖFUR TRAKTORSPRESSUR LOFTPRESSUR VELALEIGA eimonsimonar SIMI 33544 Kaupmannahöfn Unglingsstúlka óskast til húshjálpar á gott heimili í Kaupmannahöfn. Sér herbergi og tveggja daga frí í viku. Gott tækifæri fyrir stúlku, sem vildi læra dönsku. Upplýsingar ásamt meömælum ef fyrir hendi eru, merkt „GLOSTRUP“, sendist inn á augl.d. blaðsins, fyrir föstudagskvöld 7. þ. m. FRA INDLANDI Hin margeftjrspurðu skrautborð úr tré og kopar nýkomin ásamt mörgum fágætum munum úr tré og málmi, silkislæðum og silfurskrauti. Japönsk skrautkerti í góðu úrvali. Meira og betra úrval en nokkru sinni fyrr af gjafavörum frá ýmsum löndum. Flytjum allar okkar vörur inn sjálfir, milliliðalaust. Berið saman verð og gæði. — Rammagerðarbúðim- ar, Rammagerðin, Hafnarstræti 17 og Minjagripa- búðin, Hafnarstræti 5. Dauðarefsing — Framhald at r>ls 9 aukna tíðni morða sem ekki verði skýrð með öðrum hætti, og hvergi hefur endumýjun dauðarefsingar leitt til færri morða. 1 skýrslunni er bent á, að tiðni morða hafi stöugt minnkað í lönd um, sem áður voru búin af afnema dauðarefsingu, t.d. Austurriki, i Finnlandi, Noregi og Svíþjóð. Nú 1 er hægt að slá því föstu, að hlut- fall morða í bandaríska fylkinu Illinois, sem enn býr við dauðarefs ingu, var 5,3 á hverjaT00.000 íbúa á árunum 1950—64, en í nágranna fylkinu Michigan, sem hefur af- numið dáuðarefsingu, er hlutfallið ekki nema 4 á móti 100.000. Að þvi er varðar auðgunarglæpi, kemur í ljós að ýmsum þessara af- brota hefur fækkað í Bretlandi eft- ir að dauðarefsing fyrir þau var afnumin. Sænsk tlllaga. I Hin nýja skýrsla Sameinuðu þjóð anna um dauðarefsingar verður tek in til umræðu á Allsherjarþinginu. ! Svíþjóð og Venezúela hafa fyrir ; milligöngu Efnahags- og félagsmála ! ráösins lagt fram ályktunartillögu, j sem m.a. felur í sér að aöildarrik- ! in verði hvött til að koma þvf til ! leiðar með lagabreytingum, að : dauðadæmdum mönnum verði ekki : meinað að fá mál sín lögð fyrir I æðri dómstóla eða sviptir rétti til ; að biðja um náðun. Einnig á að hvetja aðildarríkin j til að fullnægja ekki dauðadómum ! fyrr en í fyrsta lagi sex mánuðum eftir að þeir eru felldir og að láta framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóð anna í té upplýsingar um þróun þessara mála annað hvert ár. Sölubörn óskast Hafið samband við afgreiðsluna Hverfisgötu 55. VÍSIR YMISLEGT V: YAAISLEGT Trúin flytui fjölL — IU0 "lytjum allt annað SENDIBÍLASTÖÐIN HF. BlLSTJORARNIR AÐSTOÐA raftœkjavinnustofan TENGILL tökum aff okkur-- Ódýrar údljósaseríur, samþykktar af raffanga- prófun ríkisins. SÓLVALLAGÖTU 72. Reykjavík. Sími 22530. Heima 38009 SENDIBÍLALEIGAN — SfMI 10909. Leigjum sendibifreiðir án ökumanns. Einnig 9 manna Volks;agen- bifreiðir. — Akið sjálf — Sparið útgjöldin. EZLUl em 304 35 Tökum aO okfcur hvers konar múrbroi og spiengivinnu I húsgrannum og ræa um. Leigjum öt loftpressui og vibra sleða Vélaleiga Steindórs Sigbvats sonar Alfabrekku við Suðurlands braut, simJ 30435. TVÖFALT EINANGRUNARGLER með framleiðsluábyrgð, beztu gæðaflokkar. — Stuttur afgreiðslufrestur. — Öll gluggavinna Faglegar leiðbeiningar. Glerlsetning með árs- ábyrgð. Gluggar og gler, afgreiösla Samtúni 36. Sími 30-6-12 s. 82430 BLÓM OG GJAFAVÖRUR Opiö alla daga kl. 9—18. — Einmg laugardaga og sunnu- — Sendum alla daga.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.