Vísir - 06.12.1967, Blaðsíða 7

Vísir - 06.12.1967, Blaðsíða 7
V ÍS I R. MBðvikudagur 6. desember 1967. morgun útlönd í • morgunv - L - morguní. ■ <:;-v Fylgi Johnsons forseto fer voxondi | töldum þeim, sem farizt hefðu í | slysum, og að flugherinn hefði varpað niöur í Vietnam meiru af sprengjum (miðað við þunga) en í allri síöari heimsstyrjöldinni. — en hernaðarlegu fréttirnar frá Vietnam eru ekki uppörvandi upp í þeirri árás Svo virðist sem allmikii breyt- ing sé að verða á almenningsálitmu Bandaríkjunum Jolmson forseta i vii. Fylgi hans, sem var hraðminnk andi vegna Vietnamstefnu hans, er nú aftur vaxandi, og er hin nýorðna breyting talin stafa af því, að and- stæðingar her.nar hafi gengið of langt í áróöri sínum, sem hafi verk að þannig á margan mann, að hann væri skaðlegur hermönnunum bandarísku í Vietnam, og jafnvel tefldi öryggi þeirra í hættu. Það eru skoðanakannanir Louis- Harris stofnunarinnar sem hafa leitt breytinguna í ljós og í fyrsta skipti síöan í júlí styður nú meiri hluti þeirra sem spurðir voru harð- ari árásir £ Vietnam. Samkvæmt þeim hefur fylgið nú aukizt um 11 stig úr 23 í 34, að því ér varðar styrjaldarreksturinn en heildarmatið á stefnu forsetans hefur aukizt úr 39 í 43 af hundraði. En á fundi demokrata, sem and- vígir erú stefnu Johnsons forseta lýstu menn trausti á Eugene Mc Carthy, sem æt'lar að keppa um að verða kjörinn forsetaefni á flokksþinginu að ári. Mættir voru rnörg hundruð fulltrúar frá um 40 sambandsríkjum. Fréttimar frá Vietnam em ann ars ekki uppörvandi fyrir Banda- ríkjamenn eins og stendur. Það hefir verið staðfest, að þeir hafi yfirgefið „Hæð 875“ í grennd við Dak To nálægt landamærum Kambódiu, en um hana voru háðir einhverjir blóöugustu bardagar styrjaldarinnar til þessa með mikiu manntjóni, unz Bandaríkjamönn- um loksins tókst að taka hana með áhlaupi. Nú var hún yfirgefin — og vam arvirki sprengd í ioft upp áður — og.sagt, að ekki væri hægt að hafa iið þar áfram ótakmarkaðan tíma. Þá berast stöðugt fréttir inn, að Vietcong sé í sókn þ.e. þeir geri sprengjuvörpuárásir m.a., nú síðast a aöalbirgðastöðina í Suður Viet- nam, og komu margir eldar. Þá var tundurspillir úti fyrir ströndum Vietnam hæfður skoti úr strandvirkisfallbyssu og laskaðist hann en komst burt með eigin vélarafli. Tveir eða þrír sjóliðar létu lífiö. Handtökur í New York. En þótt fylgið sé aftur vaxandi linnir ekki andspyrnuaögerðum gegn Vietnamstefnu Johnson og kom til átaka í gær í New York, er um 1000 manns söfnuðust sam- an fyrir utan skrásetningarskrif- stofu neðarlega á Manhattan, New York. Þar hafa innritazt til her- þjónustu um 250 manns daglega. Andmælendur höfðu tal af þeim, sem komu, og báðu menn að snúa aftur, og brátt fóru andmælendur að tylla sér á tröppurnar fyrir utan skrifstofubygginguna, svo að menn komust hvorki út né inn og kom þá lögreglan á vettvang. Gekk í þófi og stimpingum £ 5—6 klukku- stundir og voru 300 menn hand- / teknir, þeirra á meðal kunnir menn. í dag stendur til að fleiri and- mælendur láti til sín taka og ef unnt er stöðva alla umferð £ hinum þröngu götum neðan til á Manhattan, og má þá búast við alvarlegri átökum en í gær. Samskonar aðgerðir eru áform- aðar víða £ stórborgum Bandaríkj- anna. 3000 flugvélar. Landvarnaráöuneyti Bandarikj- anna staöfesti í gær, aö flugvéla- tjón Bandarfkjanna i styrjöldinni væri samtals yfir 3000, að með- Meistaraverkið, sem seidist á uppboði í London fyrir 81 mi Myndin er af málverki Claude Monet, sem nýlega var selt á uppboði í London á um 81 milljón króna. Mynd- in nefnist „La Terrasse á Sainte — Adresse“. — Öld ungurinn, sem virðir málverkið fyrir sér, er seljandinn séra Theodore Pitcarin, en hann og Beneficia Foundation, sem er trúar og menningarstofnun i Bryn Athyn, Pennsylvaniu, Bandarikjunum áttu málverkið í sameiningu. Bókaunnendur Ljósprentað Læknablað Guðmundar Hannes- sonar sem gefið var út á Akureyri, er til sölu á skrifstofu Læknafélaganna í Domus-Medica á venjulegum skrifstofutíma. Bókin kostar kr. 600. — Tilkynning Vegna breytingar á gengi gullfirankans, sem gjöld fyrir símtöl, símskeyti og telexþjón- ustu til útlanda fara eftir, hafa þessi gjöld nú hækkað hlutfallslega. Nánari upplýsingar um gjöldin fást á sím- stöðvunum. Reykjavík, 4. desember 1967. Póst- og símamálastjórnin. Flugfarseðill Reykjavík — Luxemburg — Reykjavík — Til sölu, hagstætt verð. Uppl. í síma 32028 Félag áhugaljósmyndara Fundur í kvöld kl. 8.30 í Tjarnarkaffi uppi. Fundarefni: Þorsteinn Gíslason skipstjóri sýnir lit skuggamyndir firá síldveiðum og flytur skýringar við. Svart-hvíta myndasamkeppnin. Kvikmynd. Félagar f jölmennið og takið með ykkur gesti. Nýir félagar velkomnir. Stjómin. . tr. li. Johnson forseti tilkynnti f gær, að Foy C Kohler hefði beðizt lausn ar frá starfi sínu við stjómmála- deild utanríkisráðuneytisins til þess að taka við embætti í alþjóðastjórn málum við Miami-háskóla. Við em- bætti hans tekur Charies Bohlen, sem var ambassador Bandaríkj- anna í Moskvu 1953 — 1957. Kennedy skipaði hann ambassa- dor f París 1962. Báðir eiga langan feril aö baki í utanríkisþjónust- unni. (frá 1929 og 1931). ► Willy Brandt utanríkisráöherra Vestur- Þýzkalands mun reyna málamiðlun á fundi EBE-ráðherr- anna 18.—19. þ. m. Hann kemur til London á morgun (föstudag). ► Vegna eldgoss á Deception-ey hafa veðurfræðingar og vísinda menn verið fluttir burt þaðan. Dec- eption-ey er á suðurskautssvæðinu Eldgos var síðast á eynni fyrir 129 árum: ► Loftferðaráð Bandaríkjanna hef- ir sektað LUFTHANSA vestur — .þýzka félagið um 75.000 dollara fyrir brot á loftferðaregium. Er það hæsta sekt sem um getur fyrir brot á lögum. 0* Lögreglan á Ítalíu hefir hafið sókn til þess að fjarlægja myndir sem brjóta i bág við almennt vel- sæmi og er þetta aö áeggjan kirkjunnar. Osservatore Romano málgagn páfastóls, segir að kyn- æsingabragur sá, sem einkenni nú tíma bókmenntir, kvikmyndir og á fleiri sviðum hafi siöspillandi á- hrif og auki afbrotahneigð. ► Wilson mun fara í heimsókn til Washington á fyrra misseri næsta árs. í fyrri fréttum var ýmist sagt að þetta stæði til, eöa- að Wilson áformaði ekki að fara. Hafði þó sjálfur Lyndon Johnson vikið að þessu á fundi með fréttamönum. ► Couvé de Murville uranrikisráö herra Frakklands kveðst persónu- lega óska þess, að Bretland fái að- ild að EBE. ► Luns utanríkisráðherra Hollands ræddi við brezka ráðherra í gær i London, Wilson, Brown og fleiri. Hann er algerlega sammála þeim um að annað en full aðild Bretlands að EBE komi ekki til greina. ► Pravda málgagn Kommúnista- flokks Sovétríkjanna segir það sig ur fyrir harðsvirúðstu „haukana“ í Washington, að Robert McNamara lætur af embætti landvarnamálaráð herra. „Haukarnir vilja sem kunn- ugt er herða hernaöaraðgerðir. ► Yfir 15.000 bandarískir hermenn hafa fallið í Vietnam frá i janúar 1961, en.alls 109 þús fallið eð særzt að því er bandan'sk»r hemaðarleg- -urtalsmaður tilkynnti í Saigon ný- lega. ► Nú eru 467.000 bandarískir her- menn í Suður-Vietnam og 59.000 frá löndum bandamanna öðrum en S-yietnam. ► Bandaríkjamenn hafa misst 718 flugvelar yfir Vietnam til þessa. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.