Vísir - 06.12.1967, Blaðsíða 11

Vísir - 06.12.1967, Blaðsíða 11
VlSIR. Miövikudagur 6. desember 1967. 11 4 BORGIN dflff LÆKNAWÓNUSTfl SLYS: Sími 21230 Slysavarðstofan 1 Heilsuverndarstöðinni. Opin all- an sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. SJÚKRABIFREIÐ: Simi 11100 i Reykjavík. I Hafn- arfirði * sima 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst i heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum i sima 11510 á skrifstofutfma. — Eftir kl. 5 síðdegis i sima 21230 I Reykjavfk I Hafnarfirði • sfma 50056 hjá Kristjáni Jóhannssyni, Smyrlahrauni 18. KJ’ . OG HELGIDAGS- VARZLA LYFJABOÐA Laugavegs Apótek og Holts Apótek. I Kópavogi, Kópavogs Apótek. Opið virka daga kl. 9—19 laug- ardaga kl. 9—14. helgidaga kl. 13-15 NÆTURVARZLA LYFJABtJÐA: Næturvarzla apótekanna i R- vfk, Kópavogi og Hafnarfírði er i Stórholti 1 Simi 23245. Keflavíkur-apótek er opið virka daga kl. 9—19. laugardaga kl. 9—14. helga daga kl. 13 — 15. ÚTVARP Miðvikudagur 6. desember. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Síðdegistónleikar. 16.40 Framburðarkennsla í esperanto og þýzku. 17.00 Fréttir. 17.40 Litli barnatíminn. Guðrún Bimir stjómar þætti fvrir yngstu hlust- enduma. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Svavar Sigmundsson flytur þáttinn. 19.35 Hálftíminn. Stefán Jónsson sér um þáttinn. 20.10 Einsöngur í útvarpssal: Snæbjörg Snæbjamardóttir syngur. 20.30 Finnska lýðveldið fimmtíu * ára. Svava Jakobsdóttir tekur saman dagskrána, a. Jón Kjartansson aðal- ræðismaður Finnlands flyt- ur ávarp. b. Einar Laxness sagnfræð ingur flytur erindi um stjómmálasögu Finnlands síðustu 50 árin. c. Svava Jakobsdóttir ræö- ir viö Snorra Hallgrímsson prófessor. d. Svava Jakobsdóttir spjallar um nokkur atriði úr stríðsbókmenntum Finna og Erlingur Gíslason les. e. Kristján Bersi Ólafsson ræðir við Sigurð Thorodd- sen arkitekt. 21.40 Finnsk tónlist a. Kristinn Hallsson syng- ur. Þorkell Sigurbjömsson leikur með á píanó. b. Hljómsveitin Philharmon ia í Lundúnum leikur tón- verkið „Finlandía“ eftir Jean Sibelius. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Sverðið" i Bryndís Schram les. 22.45 Djassþáttur. Ólafur Stephensen kynnir. 23.05 Finnsk nútímatónlist. SJÚNVARP Miðvikudagur 6. desember. 18.00 Grallaraspóamir. 18.20 Denni dæmalausi. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.30 Steinaldarmennimir. 20.55 Skáldatimi. Indriði G. Þorsteinsson rithöfundur les úr nýútkom inni bók sinni „Þjófur í paradís. 21.20 Finnland vorra daga. Myndin er sýnd í tilefni af hálfrar aldar afmæli sjálfstæðis Finnlands. 21.45 Sagan af Louis Pasteur. Bandarísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Paul Muni, Josephina Hutchinson og Anita Louise. 23.10 Dagskrárlok. BIGGI bladanaður ■ Ég er nú bara að hugsa um að flytja af landi brott Sigurður minn. Af hverju það Boggi? — Ja... mér heyrðist þú segja að þag væri ólfft hérlendis um daginn. VISIR r 50, J9rir Bæjarfréttir árum þó betur búinn en stigamaður- inn, sem virðist hafa verið vopn- laus. Vísir 6. des. 1917. MINNINGARSPJðLD Tröllasögu mikla segir Sæm- undur Vilhjálmsson bifreiðastjóri af því að stigamaður hafi ráðist á sig á Hafnarfjarðarveginum á sunnudagskvöldið og ætlað að særa sig. Hafi maður þessi rifið mjög. föt Sæmundar, einkum brækur en Sæmundur kom loks höggi á höfuð honum með göngu staf sínum og gafst hann þá upp. Var Sæmundur heppinn að vera Minningarspjöld Háteigskirkju em afgreidd hjá Ágústu Jóhanns- dóttur, Flókagötu 35, sími 11813, Áslaugu Sveinsdóttur, Barmahlíð 28, Gróu Guðjónsdóttur, Háaleit- isbraut 47, Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlfð 4, Guðrúnu Þorsteins- dóttur, Stangarholti 32, Sigriði Benónýsdóttur. Stigahlfð 49, enn- fremur f bókabúðinni Hlíðum, Miklubraut 68. Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 7. des. Hrúturinn 21 marz - 20. apr. Góður dagur og skemmtilegur þeim yngri á margan hátt, ekki hvað sízt ef þeir em i róman- tískum hugleiðingum. Ýmislegt óvænt getur gerzt en yfirleitt jákvætt. Nautið, 21. apríl - 21 mai Taktu daginn snemma, hafðu vakandi auga á öllum tækifær- um ■ og láttu einskis ófreistað til að treysta aðstöðu þína. Kvöldið getur orðið mjög á- nægjulegt, einkum yngri kyn- slóðinni. Tvíburamir 22. maí - 21. júní. Notadrjúgur dagur, ef þú lætur hendur standa fram úr ermum. Allt bendir til þess að þér bjóðist góð tækifæri, sem þú mátt ekki láta ónotuð fram hjá þér fara. Krabbinn, 22. júní - 23. júli. Vertu var um þig í öllum pen- ingamálum og viðskiptum, og taktu þar ekki ákvarðanir nema að vel athuguðu máli. Hafðu ekki hátt um fyrirætlanir þínar við kunningjana. Ljónið, 24. júlí 23 ágúst Þér getur gengið misjafnlega að koma áhugamálum þínum í framkvæmd, það sem á veltur, er að komast í samband við rétta aðila. Hafðu vakandi auga á öllum tækifærum. Meyjan 24. ágúst ■ 23. sept. Eitthvað er á seyði á bak við tjöldin í dag, sem hefur nokk- ur áhrif á fyrirætlanir þínar, þegar það verður kunnugt. — Farðu því að öllu með gát þang- að til. Vogin, 24 sept. • 23. okt. Þér getur orðið vel ágengt í dag, en segðu samt ekki um of frá fyrirætlunum þínum, á með- an þú vinnur að framkvæmd þeirra. Þú átt einhverja keppi- nauta, sem mundu notfæra sér það. Drekinn, 24 okt. - 22. nóv Þú kemst lengst í dag með þvf að sýna að þér sé full alvara í fyrirætlunum þínum, en þrýsta ekki um of á að öðru leyti. Farðu gætilega í umferðinni í kvöld. Bogmaðurinn, 23. nóv • 21. des, Það er að sjá að einhvers konar fljótfæmi geti orðið þér að fótakefli, svo þú megir þakka fyrir, ef þú verður ekki fyrir tjóni af. Hafðu þig ekki mjög f frammi f kvöld. Stelngeitin, 22. des 20 jan Ef þú hefur sérstakar fram- kvæmdir í huga. skaltu undir- búa þær mjög nákvæmlega, einkum efnahagslega. Þér veit ist tiltölulega auðvelt að fá að- stQÖ, ef með þarf. vatnsberinn, 21 jan.- - 19 febr. Þótt þú sért ekki með öllu sammála þvi, sem er efst á baugi f kringum þig, skaltu ekki hirða um að andmæla þvf i bili, og yfirleitt ættirðu ekki að hafa þig mjög f frammi. Fiskamir, 20 febr - 20 marz Viðsjárverður dagur og getur flestu brugðið til beggja vona Þvf er bezt að fara að öllu með gát, einkum fyrri hluta dagsins. KvöIdiC getur orðið einkar skemmtilegt. 'BUAlf/CAM RAUDARARSTÍG 3) SlMI 22022 VIETZELER Vetrarhjólbarðarnii koma snjó- negldir frá METZELER verk- smiðjunum BARÐINN Armúla 7 Simi 30501. HJÓLBARÐASTÖÐIN Grensásvegi 18 Simi 33804. AÐALSTÖÐIN Hafnargötu 86. Keflavik Simi 92-1517 Altnenna Verzlunarfélagið Skipholti 15 Simi 10199 SPARIfl FYRIRHDFN Knútur Bruun hdl. Lögmannsskrifstofo Grcttisgötu 8 II. h. Sími 24940. Nú er rétti timinn til að láta munstra hjólbarðann upp fyrir vetraraksturinn með SNJÓ- MUNSTRI KALLI FRÆNDI Neglum einntg allar tegundir snjódekkja með finnsku snjó- nöglunum Fullkomin hjólbarða þjónusta • hjónusta. — Opið frá kl. 8— 24 7 daga vikunnar Hjólbnrðo- þlónusfcsn Vitatorgi Slmi 14113.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.