Vísir - 04.01.1968, Blaðsíða 1

Vísir - 04.01.1968, Blaðsíða 1
Ástandið í gamla bænum að verða eins og í byrjun des. Stofu„hitinn" kominn niður i 2}a stiga frost. Ekki hægt að kenna i Gagnfræbask. við Vonarstræti ar tekin aðeins örfáum klukkutímum áöur en sjóleiðin fyrir Horn lokaðist síðast. — Þag var í marz 1965. Hombjarg rís upp úr íshroðanum. \ Myndina tót fréttamaður Vfsis frá ms. Esju, sem var síðasta skipið, sem fór fyrir Hom í það skipti. Hætta á að siglingaletðin fyrir HORN lokist — Yrði ekki hissa þó ég sæi hvífahirni, segir Jóhann Péfursson, vitavörður á Hornbjargi — ðsrek veldur sfór skentmdum á Siglufirði — Bótar snissa linuna undir ís @ Mikið ísrek hefur ver-; ar ísspangir hefur rekið á ið undangengna daga land á Hornströndum. Meg inísinn er ekki fjarri land- Ástandið í hitaveitumálunum í gamla bænum er nú viðast að verða eins og í byrjun desem- ber sl., þegar ekki kom deigur heitavatnsdropi í húsinu dögum saman. — Víða á Skólavörðu- holtinu og á Landakotshæð hvarf hitinn í fyrrinótt og í gær- morgun kom víðast ekki nema lítið magn af heitu vatni í hús- in, ef nokkuö kom á annað borð. Vísir hefur það staðfest, 'að í einu húsi á Skólavörðuholti var stofuhitinn kominn niður i 7 gráður, en vel getur verið að ástandið sé orðið alvarlegra ann ars staðar. f fyrrakvöld komst „hitinn" niður í -i-2 gráður i svefnherbergi ungra hjóna við Hverfisgötu. Veðurstofan spáir áframhald- andi frosti, þó að heldur muni draga úr þvi, en töluvert verður að draga úr frosti, ef það á að koma fbúum gömlu hverfanna til góöa. Þó mun það hafa veru- leg áhrif til hins betra, ag vind- ur hefur gengið niður, en rok eykur álagið á hitaveituna til muna. Ekki verður hægt að kenna í Gagnfræðaskólanum við Vonar- stræti í dag vegna kulda, en kennt verður í Miöbæjarskólan- um og öðrum þeim skólum, sem kennsla átti aö hefjast í í dag. við Norðurland, — allt frá ísafjarðardjúpi að Mel- inu og búast má við að sigl- rakkasléttu. Víða standa ingaleið norður fyrir land stórir jakar á f jörum og ís-1 teppist algjörlega, haldist hröngl rokur inn firði. Stór I norðanáttin áfram. Vísir hafði í gær samband við Jóhann Pétursson vitavörð á Hom bjargsvita og sagði hann mikinn ís að sjá þar úti fyrir á siglinga- leið og svo langt út sem aug- að eygði. var á að gizka tíu km undan landi klukkan 10 í gærmorgun, og var komin upp í fjöru fyrir hádegi. Kvaðst Jóhann allt eins búast við því að meginísinn yrði land- fastur við Hornstrandir, ef norðan áttin héldi svona áfram. Sagði hann að það mætti hafa til marks um aö isröndin væri ekki langt undan, að ládauður sjór væri úti fyrir ströndinni, brátt fyrir hávaða rok. Ekki sagðist Jóhann verða hissa þó hann rækist á hvítabirni innan tíðar. ísfréttir bárust víða frá Norður- ströndinni í gær og eins frá skip- um, sem voru á siglingu fyrir norð- Framh á bls. 10. S.V.R. KAUPIR VOLVO Innkaupastjóri Reykjavíkurborg- ar, Torben Friðriksson, undirritaði í dag samninga við Volvo-umboðið hér á landi um kaup á 10 strætis- vagnagrindum til viðbótar þeim 20 grindum, sem samningar höfðu áð- ur verið gerðir um við Volvo. — Upphaflega hafði verig ákveðið að kaupa alls 38 grindur til að endur- nýja bifreiðakost Strætisvagna Reykjavikur fyrir H-daginn, 26. mai nk., en horfið var að því, að kaupa 30 grindur, sem verða yfir- byggðar hjá Sameinuöu bílasmiðj- unni hf., en f þess stað verður fleiri gömlum strætisvögnum SVR breytt fyrir hægri umferð. Framh á bls. 10. Um 5 km breið fsspöng hafði þá rekið upp I fjöruna og önnur var á leiðinni. Sagöi Jóhann að ísinn ræki mjög hratt. Spöng þessi Dregur heldur úr frostmu Hríðarveður fyrir norðan, bílar víða feppfir Vegna ófærðar Heldur hefur dregið úr frosti í nótt, en þó mældlst 19 stiga frost á Þingvöllum og 14 stig í Reykjavík. Hriðarveður er á Norðurlandi og vegir víðast hvar ófærir með öllu. Þar er ennþá norðlæg átt, en víðast hvar annars staðar er vindur að norðaustan eða austan. Dregið hafði úr frosti hér í Reykjavík £ morgun og var frostiö komið í 11 stig kl. 8. 18 stiga frost var á Hveravöíl- um, 17 stig á Nautabúi í Skaga- firði, en víða við norður og austurströndina var aöeins nokkurra stiga frost. Hlýjast var á Dalatanga, tveggja stiga frost. Vegir eru víða illfærir ennþá, en gert er ráð fyrir að hægt verði aö aðstoða bíla sem tepptir eru á morgun. Margir bílar eru nú tepptir á Blöndu- ósi og veröur reynt að opna Holtavörðuheiði á morgun, en hún lokaðist í fyrrakvöld. Ekki hefur tekizt að opna Siglu- fjarðarskarð vegna veðurs. Færð er sæmileg á Austfjörðum, en þó er OJdskarð lokað. Reynt var að opna veginn i Gilsfjörð í gær, en tókst ekki þar sem snjóskriða haföi falliö á veginn. Færð um Vestfirði, og Suð-Vesturland er sæmileg. Mikið af skólafólki hefur taf- izt vegna ófærðarinnar, en flest- ir héraðsskólar eru um það bil að taka til starfa eftir jólaleyfi. Ekki er gert ráð fyrir miklum breytingum á veðri næsta sól- arhringinn, en þó má búast við að haldi áfram að draga eitthvaö úr frostinu. NAUÐLENTI Á ÞJÓÐVEGINUM — Rætt við flugmanninn sem slapp ómeiddur ***** 1 Lítilli, fjögurra sæta, ein- hreyfils flugvél af gerðinni Cessna 172 var nauðlent á þjóð- veginum á Fellsströnd i gær- dag, þegar flugmaðurinn varð bilunar var í hreyflinum. Tókst nauölendingin vel og slapp flugmaðurinn án þess að hljóta nokkra skrámu, en flug- vélin iaskaðist aðeins lítillega. ,,Ég var á leið til Króksfjarð- arness og Reykhóla til þess að sækja þangað þrjá farþega." sagði flugmaðurinn, Pétur Val- bergsson, Vísi í morgun. Hann var staddur vfir Klofningi. þeg- ar hann varð fyrst var bilunar í mótornum. „Það er ómögulegt að segja, hvað aö hefur verið. Mótorinn gekk mjög óreglulega, hikstaði og drap á sér annað slagið. Líklegt þætti mér, að það hafi verið eitthvað í karburatornum. Það var mikiö frost. Ekki undir 25 stiga gaddi, þegar ég varð fyrst var truflunarimiar í mótornum í ca. 6000 feta hæð. Nú það var ekki um auðugan garð að gresja, að leita að flugvelli. Næstur var flugvöll- urinn á Breiðabólstaö. en mer sýndist vera skafrenniagur þar. Mér kom í hug að taka stefn- una á Stykkishólm, en leizt ekki Framhald á bls. 10.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.