Vísir - 04.01.1968, Blaðsíða 10
VlSIR. Fimmtudagur 4. janúar 1968.
Frostsoga —
Frambald at ols. 16.
iltbúinn, meö keðjur á öllum hjól-
um, syo aö valið varö létt.
Gangsetningin gekk vel og
greiðlega, en þegar maðurinn ætl-
aði að þakka piltunum fyrir greið-
ann seig brúnin niður aftur. „Við
erum vanir að taka fimmtíu kall
fyrir þetta", svöruöu þeir. — Mað-
urinn komst í þær óþægilegu
kringumstæður að eiga ekki þess-
ar uppsettu 50 krónur og varð að
fá þær lánaðar hjá kunningja sín-
um, enda eru menn ekki vanir að
þurfa að borga fyrir greiða, nema
um það sé getið áður en greiðinn
er inntur af hendi.
Guðrún —
Framhald af bls. 16.
að vinna á ólíkum og framandi
stöðum, en alltaf á sama stað.
Núna er ég t. d. nýkomin úr
ferðalagi um Suður-Afríku.“
„Þú gerðir sjónvarpskvik-
mynd fyrir skömmu, hefur hún
verið sýnd?“
„Nei, en hún verður líklega
sýnd núna í janúar eða febrúar.
Ég hefi nú ekki séð hana ennþá,
og veit satt að segja lítið hvem-
ig hún hefur heppnazt.“
„>ú varst að læra að leika
þegar þú varst f Bandaríkjun-
um, hefurðu áhuga á að halda
því áfram?"
„Já, ég hef mikinn áhuga
fyrir því, en ekki í Bandaríkj-
unum. Ég hef aldrei kimnað
nærri eins vel við mig þar og
í Evrópu. Hugsunarháttur
fólksins er svo geysilega ólík-
ur,“ sagði Guðrún að lokum.
Þau Guðrún og Jacques munu
fljúga utan í dag.
Nauðle»fi —
Framhald af bls. 1.
vel á að Ieggja í Hvammsfjörð-
inn með hreyfilinn svona.
Þjóðveginn var ég búinn að
koma auga á og valdi hann,
þótt vegir séu reyndar ekki
gerðir sem flugbrautir. Mér
fannst það vera að tefla i tví-
sýnu að leita að flugvelli, sem
svo væri kannski ekki lending-
arhæfur, ef ég kæmist alla leið
að honum.
Lendmgin tókst ágætlega.
Það var 90 gráðu hliðarvindur
með sviptivindum, en þegar vél-
in hægði á sér og lét ekki eins
vel að stjóm, þvingaði ein rokan
hana út af veginum. Þá brotnaöi
undan henni nefhjólið og hún
lagðist hægt á annan vænginn.
Ég slapp ómeiddur, enda var
þetta hreinlega ekkert — gekk
mjög mjúklega fyrir sig — og
ég ólaður niður £ sætið.
Strax á eftir bar að mjólkur-
bíl og mennimir á honum að-
stoðuðu mig við að ganga frá
vélinni og óku mér til Búðar-
dals.“
„Er unnt að gera viö vélina og
fljúga henni suður aftur?"
„Það hefur ekki verið tekin
nein ákvörðun um þaö ennþá.
Það stendur til að reyna að
fljúga hingað vestur og líta á
gripinn, en hér er engin að-
staða til viðgerðar.“
Pétur Valbergsson er mjög
reyndur flugmaður og hefur
meir en tvö þúsund flugtíma
að baki sér frétti blaðið hjá
Flugstöðinni h.f., en í eigu henn-
ar var flugvélin.
í öldubrjótinn yzt í höfninni og
bjargaði það miklu, þar sem fsinn
leitaði inn með öldubrjótnum og
inn að bryggjunum.
ísinn hefur dreift sér meira núna
um pollinn, enda er nú sjólítið þar
nyrðra og vestlæg átt — en tals-
verð ofanhríð.
Vestfjarðabátar fóm margir til
Iínuróöra nú eftir áramótin en hafa
Ient í erfiðleikum vegna íss. Bátar
frá Súgandafirði töpuðu nokkmm
hluta af línu sinni undir fs og ísa-
fjarðarbátar, sem rém í fyrrakvöid
gátu ekki lagt alla línu sína vegna
ísreks. Þeir vom um 18 mílur út
af Deild, en þar er nú samfellt
ísrek.
Auk þess veldur ísing trafala við
veiðarnar, en bátarnir verða strax
klagabrynjaðir og verða skipverjar
sífellt að vera að brjóta af þeim
ísinn.
Lftið hefur borið á ísreki inn
ísafjarðardjðp enn sem komið er,
en stöðugt fsrek er þar fyrir
mynni fjarðarins.
SVR —
Framhald af bls. 1.
Borgarstjóm Reykjavíkur sam-
þykkti á fundi sínum í nóvember
sl. ag kaupa strætisvagnagrindurn-
ar frá Volvo verksmiðjunum, þó
að nokkrar deilur hafi orðið um
það, hvort ekki væri hyggilegra aö
kaupa grindumar hjá Leyland verk-
smiðjunum í Bretlandi. — Samning
arnir höfðu ekki verið undirritaðir
þegar gengislækkunin varö, en
vegna þess að Bretar lækkuöu gengi
sitt meðan gengi sænsku krónunn-
ar hélzt óbreytt, lækkuðu tilboð
Leyland verksmiðjanna niður fyrir
tilboð Volvo, ef ekki hefði fleira
komið til.
Volvo verksmiðjumar ákváðu aö
lækka verðið á grindunum, m. a. af
þeirri ástæðu, að margir hlutar í
vagnana eru fluttir inn frá Bret-
landi og lækkuðu þeir 1 verði. —
Bretar felldu aftur á móti útflutn-
I ingshætur niöur vig gengislækkun-
ina, og hækkaði verðið á grind-
unum því í sterlingspundum.
Þegar allt hafði veriö reiknað
saman, kom í ljós, að grindumar
frá Volvo vom ennþá lægri en frá
Leyland, en þar munar um 30 pús !
kr. Verðið á grindunum frá Volvo
hefur hækkað um 200 þús. kr , hver
grind, frá því sem verðið var fvr-
ir gengislækkun.
Torben Friðriksson sagði, að
mestu munaði - um mismunandi
, vaxtakjör frá verksmiðjunum.
Nýárskveðjur til
Forseta Islands
Meðal árnaðaróska, sem forseta
fslands bámst á nýársdag voru
kveðjur frá þessum þjóðhöfðingjum:
Frederik IX. konungi Danmerkur.
Gustaf VI. Adolf, konungi Sví-
þjóðar.
Olav V., konungi Noregs.
Urho Kekkonen, forseta Finnl.
Franz Jonas, forseta Austurríkis.
Lyndon B. Johnson, forseta
Bandaríkjanna.
Elizabeth II., drottning Bretlands.
Georgi Traikov, forseta Búlgaríu.
Felix Houphouet Boigny, forseta
Fflabeinsstrandarinnar.
Charles de Gaulle, forseta Frakk-
lands.
Mohammad Reza Pahlavi, keisara
Iran.
Júlíönu, drottningu Hollands.
Eamon de Valera, forseta fr-
lands.
Zalman Shazar, forseta ísrael.
Josip Broz Tito, forseta Júgó-
slavíu.
Roland Michener, landsstjóra
Kanada.
Dr. Osvaldo Dorticos Torrado,
forseta Kúba.
Edward Ochab, forseta Póllands.
Nicolae Ceausescu, forseta Rúm-
eníu.
Heinrich Liibke, forseta Sam-
.jandslýðveldisins Þýzkalands.
Leopold Sedar Senghor, forseta
Senegal.
N. Podgorny, forseta Sovétríkj-
anna.
Francisco Franco, ríkisleiðtoga
Spánar.
Antonin Novotny, forseta Tékkó-
slóvakíu.
! Cevdet Sunay forseta Tyrklands.
! Pal Losonezi, forseta Ungverja-
lands.
Áramótamóttaka forseta fslands.
Forseti fslanas hafði venju sam-
kvæmt móttöku í Alþingishúsinu
á nýársdag.
Meðal gesta voru ríkisstjórnin,
fulltrúar erlendra ríkja, ýmsir
embættismenn og fleiri.
Reykjavík, 3. janúar 1968.
I Skrifstofa forseta íslands.
Hætto á —
Framhald af bls. I
an, en hún er nú oröin æði hættu-
leg, vegna ísreksins og varla ger-
leg nema í birtu.
Varðskip kannaði i gær svæöið
frá Horni að ísafjaröardjúpi og til-
kynnti síðdegis að mikiil ís væri
um 17 mílur undan landi og ör
jakaburður á land. fsspöng væri
undan Haugahlíð.
Um hádegi í gær tók mjög að
bera á ísreki inn Siglufjörð. enda
hvöss norðanátt og mikiö íshröngl
úti fyrir, bárust allstórir jakar inn
fjörðinn og auk þess mikiö' af
krapa. Sagði Fréttaritari Vísis á
Siglufirði að útlitið hefði verið
slæmt í gærkvöldi, ísinn hefði lagzt
að timburbryggjunum austur á
Eyrinni og valdið þar talsverðum
skemmdum.
Löndunarbryggja Síldarverk-
smiðja ríkisins, sem byggð var í
fyrra skemmdist talsvert, brotnuðu
undan henni staurar. Netabryggja
sem stóð við hliðina á löndunar-
bryggjunni fór alveg og skcmmtíir
urðu á fleiri bryggjum.
Vélbátamir Hringur og Tjaldur
voru fengnir til þess að draga jaka
frá bryggjunum og hefði tiónið orð
ið meira ella. Eins var strengdur
vírstrengur frá löndunarbryggjunni
mmmsaamBmmamammnm "|" «■■■■■—
Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð, vinsemd og
virðingu við andlát og útför eiginmanns míns og sonar
HARALDAR HJÁLMARSSONAR
forstöðumanns Hafnarbúða.
Sérstakar þakkir færum við bræðrum úr Oddfellow-
reglunni og Kiwanisklúbbnum Heklu.
F. h. annarra vandamanna.
Jóna Ólafsdóttir
Margrét Halldórsdóttir
Hjálmar Þorsteinsson
Hjartkær eiginmaður minn, tengdafaðir og afi
VILHELM DAVlÐSSON,
blikksmíðameistari,
sem lézt 29. des., veröur jarösunginn frá Fossvogs-
kapellu föstudaginn 5. janúar kl. 10.30 f. h. — Blóm og
kransar afþakkað, en þeim, sem vildu minnast hins
látna, er vinsamlega bent á líknarsjóo Oddfellowa
eöa aðra líknarsjóði
Kristin Magnúsdóttir
Davíð Vilheimsson Úrsúla Vilhelmsson
Guðbjartur Vilhelmsson Sigríður Bima Guðmundsdöttir
Hafsteinn Vilhelmsson
og barnabörn
206 málum áfrýjað i il
Hæstaréftar 1967
Tvö hundruð og sextíu málum
var áfrýiað til Hæstaréttar á ár-
Inu 1967 og er það svipaður mála-
fjöldi og verið hefur í mörg ár.
Áriö 1965 var áfrýjað 217 mál-
um. 1964 214 málum, árið 1963
voru það 167 mál og 1962 188
mál, en mest var það á árinu
1966, því þá var áfrýjað 257 mál-
um, sem var nú ekki alveg aö
marka, því meir en 60 þeirra mála
voru í rauninni aðeins eitt mál.
Á þvf ári höfðaði nefnilega vfir
30 manna skipshöfn mál á hendur
útgerðarmanni sínum, sem var svo
áfrýjað og gagnáfrýiað. svo út
komu meir en 60 mál.
Þessar upplýsingar fékk Visir
hjá Sigurði Líndal hæstaréttarrit-
' ara, í samtali i gær.
Kveðnir voru upp dómar I 156 (
málum, en þó það séu færri mál,
heldur en áfrýiað hefur verið. þýðir
það ekki endilega. að hiá Hæsta- j
rétti hlaðist upp óafgreidd mál. þvi í
sum mál eru látin falla niður vegna
sætta utan réttar eða af öðrum
ástæðum. Einnig skiptir það máli.
að það er talið sem tvö mál. beg
ar annar aðili áfrviar aðalsök og
hinn gagnáfrýjar. en i slíku máli
er aðeins kveðinn unn einn dómur,
svo dómar verða1 alltaf færri en
áfrýjuð mál . j
Herhergi óskast
Herbergi óskast á leigu nú þegar. — Uppl. í
síma 15327 milli kl. 3 og 6. ,
B'rLLA
— Nýi kennarinn á hraðritun-
arnámskeiðinu er svo myndarleg-
ur og ég get bara bókstaflega
ekkert lært.
Vedrid
dag
Austan kaldi,
léttskýjaö. Frost
8 — 10 stig í dag,
stinningskaldi og
skýjað og 5—7
stig í nótt.
1 AHs. Herðubreið
fer vestur um land til Akureyr-
ar 5. janúar.
Vörumóttaka á þriðjudag og
miðvikudag til Vestfjarðahafna
Ingólfsfjarðar Norðurf jarðar.
Djúpavíkur, Blönduóss, Siglu'
fjarðar. Ölafsfjarðar og Akur-
eyrar.
Ms. ESJA
fer austur um land til Akur
eyrar 8 >'anúar
Vörumóttaka^þriðiudag of mið
vikudag tít Diónavogs. Breið
dalsvíkur S*'fíð'’arfiarðar. Fá
skrúðsfiar«n’ Revðarfiarð-"
Fskif'rrrSqr Morðfia rðar Sev*
:sfisr^ar D,or'>arfi''rriar Vonnn
^iar^-r, — Raig'>“,”ír
ar KóoneVnrs. H’''savíi’nT n
Akitdevrar
Bankar on snarisioðir
\Igre»óslu’ mar
La^r'sh • hs iftaíhank
' *1 Mn’r' Ki 10- 1f
lla • t»9 nert'a fa'iearrl0"
• »0 12
O'1** 1 •*»»-'- 15' On» •<
13 ? ^ ’lf' • .,o nPlti
^ i/ in rv
..... . . 77 ■jm? t/
10 — 1 ,c *ll* J'fka 1 nprr-o
*r •, |0 i° >r Pnnf, w.,.
r»f" “'Ptti -)P slQ.,nqrui'/ntn,'
* ‘’b Kl |7 - l H 30 nánnHflti'
^tudaes
Otíhííið Langholtsvee* 43- Otr'
10-12 13 — 15 )g 17-IK3'
alia virka daea nema laueardaeí*
kl 10-12 30
r&iVF7..1