Vísir - 04.01.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 04.01.1968, Blaðsíða 11
V1SIR. Flmmtudagur 4. janúar 1968. 11 LÆKNAÞJÓNUSTA SLYS: Slmi 21230 Slysavarðstofan i Heilsuvemdarstöðinni. Opin all- an sólarhringinn. Aöeins móttaka slasaðra SJÚKRABIFREIÐ: Simi 11100 t Reykjavlk. I Hafn- arfirði * staa 51336. NEYÐARTILFELU: Et ekkj næst f heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum i staa 11510 ð skrifstofutima. — Eftir kl. 5 slðdegis I staa 21230 i Reykjavík. KVÖLD- OG HELGIDAGS- VARZLA LYFJABÚÐA: Laugavegs Apótek og Holts Apó- tek. I Kópavogl, Kópavogs Apótek Opið virka daga kl. 9—19 laug- ardaga kL 9—14. helgidaga kl 13-15. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna I R- vlk. Kópavogi og Hafnarfirði er 1 Stórholti 1. Stai 23245. Keflavikur-apótek er opið virka daga kl. 9—19. laugardaga kl. 9 — 14, helga daga kl. 13—15- 20.10 Einsöngur. Fritz Wunderlich syngur. 20.30 Væringjar. Dagskrárþáttur í saman- tekt og flutningi Jökuls Jakobssonar. 21.05 Kórsöngur: Sænski út- varpskórinn syngur. 21.25 Útvarpssagan: „Maður og kona“ eftir Jón Toroddsen. Brynjólfur Jóhannesson les 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Ósýnileg áhrifaöfl. Grétar Fells rithöfundur flytur erindi. 22.45 Sinfóniuhljómsveit íslands leikur í útvarpssal. 23.15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. VISIR 50 IBGEI Mfanftr jyrir Tilkynnlng. árum Þú, sem tókst regnkápuna úr skúmum (Mjóstræti 4), skilaðu henni þar strax, annars verður lögreglan send eftir henni, því það sást til þín. Vísir 4. janúar 1918. Þegar Stína frænka gaf mér peysuna í fermingargjöf, kom mér ekki til hugar, að ég þyrfti að nota hana!! UTVARP Fimmtudagur 4. janúar. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Slðdegistónleikar. 17.00 Fréttir. Á hvítum reitum og svört um. Guömundur Amlaugsson flytur skákþátt 17.40 Tónllstartimi bamanna. Egill Friðleifsson sér um tímann, 18.00^ Tónleikar. Hlkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynpingar. 19.30 Vlðsjá. 19.45 „Sá, er eitt sinn hefur elskað", smásaga eftir Hjalmar Bergman. Torfey Steinsdóttir islenzkaði. Lárus Pálsson les. ••••••••••••••••••••••••••••••■••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• TILKYNNINGAR Óháði söfnuðurinn. Jólatrésfagnaður fyrir böm kl. 3 í Kirkjubæ n. k sunnudag 7. janúar. Aðgöngumiðar frá 1—6 föstudag og laugardag I Kirkju- bæ. SÖFNfN Landsbókasafn fslands, Safna- húsinu við Hverfisgötu. Lestrar- salur er opinn alla virka daga kl 10-12 13—19 og 20-22, nema laugardaga kl 10—12. — Útlánasalur er opinn kl. 13—15, nema taugardaga kl 10—12. Borgarbókasafn Reykjavíkur. Aðalsafn Þingholtsstræti 29A, sími 12308 Mánud — föstud kl. 9—12 og 13-22 Laugard kl. 9—12 og 13 — 19. Sunnud. kl. 14 -19 Útibúin Hólmgarði 34 op Hofs- valiagötu 16. Márud — föstud kl. 16—19. Á mánud. er útlánsdeild fyrir fullorðna 1 Hólmgarði 34 opin tll kl 21 Útibú Laugarnesskóla. Útlán fyrir böm Mánud., miðvikud., föstud.: kl. 13—16 Útibú Sólheimum ?7, slmi 36814 Mánud,—föstud. kl. 14 — 21. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30 — 4. Tæknibókasafn IMSl Skipholti 37 Opið alla virka daga frá kl 13—19, nema laugardaga frá 13 — 15 (15 maí—1. okt. lokað á laug ardögum). Bókasafr Kópavogs Félags heimilinu Slmi 41577 Útlán 6 þriðiudögum miðviki"J’',’um fimmtudögum og föstudögum Fvrir börn kl 4.30 — 6. fvrir full orðna kl 8.15—10 Bamadeild ir Kársnesskóla og Digranes skóla Útlánstfmar auglVstir bat Sýningarsalur Náttúrufræði- stof ar Islands Hverfisgötu 116. verður opinn frá 1 septem ber alla daea nema mánudaga og föstndaea frá I 30 til 4. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðviku- dögum frá k! 1.30—4 e.h jörnuspá ★ ★ * Spáin gildir fyrir föstudaginn 5. janúar. Hrúturinn 21. marz tál 20. apr. Þú munt hafa mikla þörf fyrir hvíld og ró til að safna kröftum og átta þig á hlutunum. Ekki er ólíklegt heldur að þú kjósir helzt að vera I næði og kyrrð í kvöld. Nautið, 21. apríl til 21. maí. Gættu þess að vera ekki of fljót huga í ákvörðunum, sem snerta starf þitt og f jölskyldumál. Ekki er ósennilegt að kvöldið valdi þér einhverjum vonbrigðum áð- ur en lýkur. Tvíburamir, 22. maf ti1 21. júní. Það er harla líklegt að þú standir andspænis einhverjum vandamálum I dag, eöa einhverj ar allrótækar breytingar verði á starfsáætlunum þínum ogÆf- komuútliti. Krt)b*',nn. 22. júnf ti! 23. júlf. Það er ekki ólfkiegt að þreytan eftir hátfðamar ef til vill einnig örlæti þitt, taki nú mjög að segja til sfn, og þú sjáir þig tilneyddan að gera einhverjar ráðstafanir. þess vegna. Ljónið, 24 iúlf til 23. ágúst. Þetta getur orðið þér erflður dagur, og helzt heima fyrir eða í sambandi við ástvini. Varastu peningaeyðslu umfram , það nauðsynlegasta, og haltu þig heima I kvöld. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept. Dagurinn virðist þannig, að þú þurfir sérstakrar aðgæzlu viö, einkum hvað við kemur sam- starfsmönnum þlnum og fjöl- skyldu. Kvöldið verður senni- lega neikvætt að einhverju leyti. Vogin, 24. sept. til 23 okt. Það fer varla hjá því, að þú verðir að taka afstöðu til ein- hverra vandamála I dag, og að þér veitist örðugt að vinna að framgangi þess, sem þú kysir helzt, eins og á stendur. Drekinn. 24 okt til 22. nóv. Það væri hyggilegt fyrir þig að verða þér úti um nokkurt næði og hvfld og varast ofþreytu og ofreynslu. Hafðu gát á öllu heima fyrir, þar virðist nokkur slysahætta^vofa yfir. Bogamaðurinn, 23 nóv. til 21 des. Farðu eins gætilega og þér er unnt, ef þú ert á ferðalagi I dag. Einhver hætta virðist vofa yfir, eða eitthvað, sem veldur töfum og leiðindum, einkum þegar líður á dag. St' gel? 22 des til 20 ian Viðhafðu alla aðgæzlu I peninga málum. Varastu tortryggni gagn vart vini, sem áður hefur sann- að þér einlægni sína og hafðu sem nánast samband við hann er á dag líður. *VaJ - -n, 21 jan til 19 febr. Dagurinn er ekki vel fall- inn trl að taka ákvaröanir I við- skiptum og peningamálum — Láttu ekki duttlunga þina verða til þess að reyna um of á við- kvæm, vináttutengsl. *>o fov* rr>,*rz Farðu gætilega gagnvart fólki, sem er önugt viðskiptis og hef- ur flest á homum sér. Hafðu þig sem minnst I frammi, en haltu þó þínu striki og varastu alla árekstra. KALLI FRÆNDI Ráðið hitanum sjálf mcð .... Með 6RAUKMANN hitastilli á hverjum ofni getið þer sjálf ákvcð- ið hitastig hvers herbergis — BRAUKMANN sjálfvirkan hitastilli dr hægf að setja beint á ofninn eða hvar sem er á vegg i 2ja m. rjarlægð frá ofni Sparið hitakostnað og aukið vei- liðan yðar BRAUKMANN er sérstaklega hent* ugur á hitaveitusvæði SIGHVATUR EINARSS0N&C0 SÍMI 24133 SKIPHOLT 15 lOItDlJR EIMRSSjOV HÉRAÐSDÓMSLÖGMAÐUR .n.íI.I'I.ll'MVOSSKItlI-SIOPA BlönduhHð 1 - Sími 20972. Nú ei réttl ttmlnn ti) að láta: nunstra hjólharðann upp fyrir vetraraksturinn með SNJÖ ■ NSTRl . Neglutr elnntp allar tegundir snlódekkla með finnsku snjó löolnnum Fullkomln niólbarða niónusta ’lónusta — Onlð frá kl. 8— 24 7 dapr -*«nr Hjólbðrða- þjónurlan VUatorui Slmi 1411» BÍKMWitMI /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.