Vísir - 04.01.1968, Blaðsíða 14
VlSIR. Fimmtudagur 4. janúar 1968,
14
i 'nsssm
Ibiiö óskast. Reglusöm hjón með Einhleyp stúlka óskar eftir 1—2
barn á fyrsta ári óska eftir 2ja— herb. íbúð til leigu, helzt í vestur-
3ja herbergja íbúð i austurbænum. bænum frá 1. febr. Uppl. í síma
7ILSÖLU
Töskukjallarinn Laufásvegi 61
sími 18543, selur innkaupatöskur
íþróttatöskur og poka í þrem
stærðum og Barbískápa á 195 kr.
og jersey kjóla á böm og fullorðna
Töskukjallarinn Laufásvegi 61 simi
18543,
Renault Dolphine ’62 til sölu.
Uppl. í síma 20831 og 36650.
Vil selja Moskvitch ’65 i góðu
ásigkomulagi, Sími 38294 og 82135.
Til sölu útidyrahurðir úr tekki,
stærðir 1,30x2 m 90x205. — Sími
52633 og 52212, >
Amerískt áklæði til sölu, Ijós-
drappað mynstrað, með gúmmí-
botni, 12—13 metrar. Sauma kven-
kjóla, stutta og síða, hefi meist-
arabréf. Uppl. í síma 33572,
Til sölu notuö eldhúsinnrétting
með tvöföldum stálvaski. Einnig
vifta og Rafha eldavél. Simi 32215.
Barnavagn til sölu, vel með far-
inn Verð kr. 1000. Sími 52126.
Taupressa til sölu. Einnig beaver
Iamb pels, dökkbrúnn. \Jppl. í síma
40202.
Sem nýir drengja hockey skaut-
ar, nr. 38 til sölu. Uppl. í síma
36294 kl, 7—8 e. h.
Eldhúsinnrétting úr plasti til
sölu á innkaupsverði fyrir gengis-
fellingu, einnig nýir knattspyrnu-
skór og fl.. Uppl. í síma 21986.
ÓSKAST Á LEIGU
2ja til 4ra herbergja íbúð ósk-
ast fyrir hjón með 2 börn. Tek að
mér að mála og fleira ef meö
þarf. Vinsamlega sendið tilboð
merkt „Örugg mánaðargreiðsla"
á augld. Vísis fyrir 10. þ. m.
■ ----- ----------gr—
Ung, reglusöm hjón, með eitt
barn, óska eftir íbúð nú þegar,
helzt í Reykjavik eða Kópavogi.
JTúshjálp kemur til greina. Sími
52279 eftir kl. 7 á kvöldin,
Vantar 2 fbúðir, 2ja til 4ra
herbergja sem allra fvrst. Sími
40460 eða 34564.
Sími 38008.
Reglusamur bryti i siglingum
óskar eftir herbergi, helzt í mið-
eða vesturbænum. Uppl. í síma
16842,
Maöur í góðu starfi vill taka á
leigu stórt herbergi eða stofu með
sér inngangi í snyrtilegu húsi. Að-
gangur að síma nauðsynlegur, ró-
leg og góö umgengni. — Uppl. í
síma 22260 til kl. 17 og eftir kl.
18 í síma 30174.________________
íbúð óskast: Ný eða nýleg 3ja
— 4ra herbergja íbúð, helzt í aust-
urbænum óskast leigð í V/2 ár eða
lengur. Einhver fyrirframgreiðsla.
Vinsamlegast hringið i sima 15459
milli kl. 6 og 9 e. h.
' Ung, reglusöm barnlaus hjón ut-
an 'af landi óska eftir litilli ibúð
eða góðu herbergi i tvo til þrjá
mánuði. Fyrirframgreiðsla. Tilboð
sendist blaðinu sem fyrst merkt
„Reglusemi 4426“.
Ibúð óskast. 2 — 3 herbergja ibúð
óskast, sem næst miðbænum. Uppl.
í sima 20937.
3ja—5 herbergja íbúð eða ein-
býlishús óskast á leigu. Vinsam-
lega hringiö í síma 31444.
Herbergi óskast til leigu fyrir
skólapilt, við Rauðalæk eða í ná-
grenni. Uppl. i síma 33098 eftir
kl. 5.
2 reglusamar stúlkur óska eftir
2 —3ja herbergja íbúð. Uppl. í
sima 81034,
Ung stúlka utan af landi óskar
eftir herbergi í miðbænum. Helzt
búið húsgögnum að einhverju
léyti. Uppl, i síma 36608 milli kl.
5 og 8, '
íbúð óskast. Óskum eftir 3 herb.
íbúð fljótlega. Reglusemi og skil
vís mánaðargreiðsla, Vinsamlegast
hringið í sima 24723.
Maður utan af landi óskar eftir
einu herbergi og eldhúsi og að-
gangi að síma, helzt sem næst
miðbænum. — Uppl. í sfma 1231
Keflavík eftir kl. 19.30 á kvöldin.
Nemanda í Hjúkrunarskóla Is-
lands vantar herbergi sem næst
skólanum frá 1. febr. n. k. Sími
35287,
Norsk stúlka óskar eftir 1 herb.
eldhúsi og baði í um sex mánuði.
Tilboð merkt „R-7337" sendist
augld. Visis.
Einhleyp kona óskar eftir her-
bergi. Uppl. i síma 30560 eftir
M. 5.
16899.
TIL LEIGU
Herbergi til leigu í Vesturbænum
Uppl. i sima 83363 eftir kl 6
Til leigu 4ra—5 herbergja íbúð á
3 hæð við Hraunbæ. Góð eldhúsinn
rétting og íbúöin { ágætu standi.
Laus. Uppl. I síma 16637 og 40863.
Ný 2ja herb. íbúð til leigu. —
Uppl. í síma 32534 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Gott forstofuherbergi til leigu
strax. Reglusemi áskilin. Uppl. í
Bóstaðarhlíð 9 efstu hæð milli kl.
8—10 í kvöld.
Herbergi til leigu. Upp. í síma
33909 eftir kl. 6 e.h.
i nýju húsi í___________________
Herbergi í Vesturbænum. Til
leigu herbergi í nýju húsi i Vest-
urbænum, fyrir stúlku. Sér inn-
gangur. Lítilsháttar bamagæzla
æskileg. Sími 36605.
Herbergi til leigu. Ódýr þvotta-
vél til sölu. Uppl. í síma 23434.
BARNAGÆZLA
Bamgóð stúlka óskast til að ann
ast létt heimili, Uppl. í síma 60079.
Barngóð kona óskast til að gæta
8 mánaða barns frá kl. 9—5, fimm
daga vikunnar. Uppl. i síma 20648
milli kl. 5 og 7. \
Bamgóð kona óskast til að gæta
9 mánaöa telpu. Herbergi getur
fylgt. Uppl. í síma 35527.
ÓSKAST ÍKEYPT
Notuð bamagrind óskast. Uppl.
í síma 82376.
Skoda Combi station eða 1202
óskast, ekki eldri en ’63. Staö-
greiðsla kemur til greina. Uppl. í
síma 41561.
ATVINNA ÓSKAST
Get tekiö að mér húshjálp eða
að sjá um lítið heimili. Uppl. í
síma 21639.
Ungur maður óskar eftir starfi,
margt kemur til greina. Hefur bíl
próf. Uppl. í síma 14406.
Ung reglusöm stúlka óskar eftir
afgreiöslustarfi. Vinsamlega hring
ið í sima 13000.
Stúlka 25 ára óskar eftir vinnu,
ýmislegt kemur til greina. Uppl. í
síma 22558 í dag og á morgunu.
ATVINNA í BOÐI
Stigaþvottur: Kona óskast til
stigaþvotta í Hvassaleiti. Uppl. í
síma 38350.
TAPAÐ — FUNDIÐ
Fundizt hefur herðasjal. Uppl. í
síma 12008.
! Peningaveski tapaðist I miðbæn-
■ um föstudaginn 29/12. Finnandi
j er beðinn að skila því á Lögreglu-
j stöðina. Fundarlaun.
Gyllt karlmannsarmbandsúr,
Omega, með gylltri keðju tapaðist
aðfaranótt gamlársdags á Hótel
Sögu eða í leigubíl þaðan inn á
Rauðalæk.'— Finnandi vinsamlega
hringi í síma 34414. Fundarlaun.
Lyklar fundust í Ingólfsstræti.
Uppl, í síma 30921 og 24189.
TILKYNNINGAR
Fæöi óskast. Ungur maður utan
af landi óskar að komast í fast
fæði. — !Uppl. f síma 31263.
vJPASv
nti
Tilbcð óskast um sölu miðstöðvarofna í Toll-
stöðvarbyggingu í Reykjavík.
Útboðsgögn afhendast á skrifstofi^ vorri gegn
skilatryggingu, kr. 500,00.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri þriðju-
daginn 23. janúar 1968 kl. 11 f. h.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SlMI 10140
Félag Sameinuðu jb/oð-
l.
anna á Islandi
heldur aðalfund sinn í 1. kennslustofu Háskól
ans föstudaginn 5. þ. m. kl. 5.30 e. h.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Lagabreytingar, að því er varðar fé-
lagsgjöld.
' STJÓRNIN.
1.' i 1 ■1 . ’ ■ ‘ i1 ■ ' ■ '. »i 111 i1 i1 i1 i'i ‘r1 <1 <»i1 r*i ' ■' i111 i"r i1 i11 ’r»i»■1
dansskóli
HBRMANNS
RAGNARS
Nýir höpar fyrir börn, táninga og fulloröna byrja
f næstu viku.
Innritun i sima 82122 daglega frá kl. 2 til 7 eftir
hádegi.
Endurnýjun skírteina fer fram í skólanum fimmtu-
daginn 4. janúar og föstudaginn 5. janúar frá kl.
2 til 6 eftir hádegi báða dagana.
ÞJONUSTA
Útvarpsviðgerðir sjónvarpsvið-
geröir. — Radióþjónusta Bjarna.
Ármúla 7. Sími 83433.
Fatabreytingar. Breytingar a
herra og dömufatnaði. Model
Magasin Austurstræti 14 III., sími
20620, Kirkjusandi húsi Júpiters
og Marz h.f., gengiö inn um port-
ið frá Laugaiæk, sími 33542.
HREINGERNINGAR
Vélahreingerning golfteppa- og
húsgagnahreinsun. Vanir og vand-
virkir menn, ódýr og örugg þjón-
usta. Þvegillinn simi 42181.
Þrif — Hreingemingar. Vélhrein-
gerningar. gólfteppahreinsun og
gólfþvottur á stórum sölum, með
vélum. Þrif. Símar 33049 og 82635.
Haukur og Bjarni,
Gerum hreint með vélum, stiga-
ganga, stofnanir, íbúðir og teppi.
Uppl. í símum 16232, 37434 og
22662.
FÉLAGSLÍF
VlKINGUR,
handknattleiksdeild.
Æfingatafla fyrir veturinn 1967
-1968.
Sunnudaga
kl. 9,30 4. fl. karla
- 10,20 - - -
- 11,10 3. fl. karla
- 13,00 M„ 1. og 2. fl.
karla
- 13,50 - — — -
Mánudaga
kl. 19.00 4. fl. karla
- 19.50 3 fl. karla
- 20.40 M., 1. og 2. n.
kvenna
- 21.30 - - -
Þriðjudaga
kl. 21.20 M„ 1. og 2. fl
karla
- 22.10 - - —
Fimmtudaga
kl. 19.50 M„ 1. og 2. fl
karla
— 20 40 — - -
Föstudaga
kl. 19.50 3. fl kvenna
Laugardaga
kl 14.30 3. fl kvenna
Æfingar fara fra. i fþróttahúsi
Réttarholtsskólans, nema þriðiu-
daga, en þás$ru þær I Tþrótta
höllinni i Laágardal —
Þjálfarar
Maðurinn sem annars
aldrei les auglýsingar