Vísir - 08.02.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 08.02.1968, Blaðsíða 11
V1SIR . Fimmtudagur 8. febrúar 1968. // BORGIN sí | BORGIN \<í rfag SLYS: Sími 21230 Slysavarðstofan 1 Heiísuvemdarstöðinni. Opin all- an sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaöra SJÚKRABIFREIÐ: Simi 11100 i Reykjavík. ! Hafn- arfirði ‘ sfma 51336. NEYÐARTILFELLI: Et ekki næst i heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum i sima 11510 á skrifstofutíma. — Eftir kl. 5 síðdegis I sima 21230 i Reykiavfk KVÖLD- OG HELGIDAGS- VARZLA ! YFJABÚÐA: 1 Keykjavík í Laugavegsapóteki og Holtsapóteki. I KOpavogi Kópavogs Apðtek. Opið virka daga kl. 9—19 laug- ardaga kl. 9—14. heigidaga kl. 13-15 Læknavaktin f Hafnarfirði: Aðfaranótt 9. febr. Kristján Jóhannesson, Smyrlahrauni 18. . , 19.45, Eramhaldsleikritið „Am- brose í Lundúnum“ eftir Philip Levene. Sakamála- leikrit i 8 þáttum. 2. þátt- ur: Skilaboð til Carlos, — J>ýðandi Árni Gunnarsson. Leikstjóri Klemenz Jónsson 20.30 Sinfóniuhljómsveit ís- lands leikur í Háskólabíói. a. „Vita et mors“, strengja kvartett nr. 2 op. 26. b. Requiem. Alþýðukórinn syngur. Dr. Hallgrímur Helgason stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „Maður og koná“,eftir Jón Thoroddsen Brynjólfur Jóhannesson leikari Jes (19). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Viðdvöl í Lyngbæ. Stefán Júlíusson flytur frásögu þátt (2). 22.40 Tónlist eftir tónská'ld máh- aðarins Jón Leifs. 23.20 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. Sími 50056. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna t R- vík, Kópavogi og HafnarBrði er 1 Stórholti 1 Sin-r 23245 Keflavíkur-apótek er opið virka daga kl. 9—19. laugardaga kl. 9—14 helea daga kl 13 — 15 VISIR *“»or Jyrir Tilkynning. árum UTVARP Fimmtudagur 8. febrúar. 15.00 Miðdegisútvarp. — Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistón- leikar. 16.40 Framburðarkennsla í frönsku og spænsku. 17.00 Fréttir. — Á hvítum reit- um og svörtum. Ingvar Ás- mundsson flytur skákþátt. 17.40 Tónlistartími barnanna. — Jón G. Þórarinsson sér um tímann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá Kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkvnningar. 19.30 Sönglög eftir Riohard Strauss. Bíræfni! Þú sem um hádaginn lékst hér að að skera skúfhúfuna til að ná í steinaumgjörðina. Ráð- legg þér að skila henni! — Meðvit- andi. Vísir 8. febrúar 1918. TILKYNNINGAR Gjafir og áheit til Hallgríms- kirkju, — Jón Sig, kr. 30.000, Guðr. Jóh. kr. 600, Amma i Kefla vík kr 1000 tií ljósa, K. G. Hrafn istu kr 1000, Þ. Þ. Th. kr. 1000, J J. 'kr, 200, Þ. M. kr. 100, Sigr. H. kr. 500, J. J. kr. 300, Kona úr Hrunamhr. kr. 100. Samtals kr. 33.900. Frá Dómhildi og Jóni Johnson í Wynyard, Sask., Canada til minningar um Gunnar Jóhanns- son, $ 50.00. 1110661 Haflaaaíir þó ekki vera að gera fjórða veðrið í dag ? ? ? SOrNfN Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74. er opið sunnudaga. þriöiudaga og fimmtudaga frá kl 1,30—4 Tæknibókasafn IMSÍ Skipholti 37 Opiö alla virka daga frá kl. 13—19, nema laugardaga frá 13— 15 (15 maf—1. okt. lokað á laug- ardögum). * Listasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðinn tfma Bókasafn Kópavogs, Félags- heimilinu. Simi 41577 Útlán á þriðjudögum, miðvikudögum, fimmtudögum og föstudögum. Fyrir börn kl 4.30—6, fyrir full- orðna kl 8.15—10 Barnadeild- ir Kársnesskóla og Digranes- skóla. Útlánstfmar auglýstir Þar Sýningarsalur Náttúrufræði- stofnunar tslands Hverfisgötu 116, verður opinn frá 1 septem- ber alla daga nema mánudaga og föstudaga frá kl 1.30 tiJ 4 Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn Þingholtsstræti 29A, imi 12308 Mánud — föstud kl. 9 — 12 og 13 — 22 Laugard kl. 9—12 og 13 — 19 Sunnud. kl. 14 —19 Útibúin Hólmgarði 34 og Hofs- vallagötu 16. Mánud — föstud kl 16—19. A mánud er útlánadeild fyrir fullorðna i Hólmgarði 34 opin til kl 21. Útibú Laugamesskóla. Útlán fyrir börn: Mánua.. miövikud.. föstud.: kl 13—16 Útibú Sólheimum 27, sfmi 36814 Mánud,—föstud kl 14—21. Spáin gildir fyrir föstudaginn 9. febrúar. Hrúturinn, 21. marz til 20. april. Þetta verður góður dagur til ýmissa framkvæmda, en svo getur farið samt, að þú fáir að kenna nokkuð á þvermóðsku manna, sem finnst um að vera yfir eitthvað settir. Nautið 21. aprfl til 21. maí. Þú getur unnið málum þínum fylgi í dag með snerpu og áræði, en varastu þó að móðga menn með ótímabærri hreinskilni. Það verða sumir hörundssárir og þurfa lítið til að rjúka upp. Tvíburamir, 22. maí til 21. júní. Láttu ekki á þig fá þótt gangi á ýmsu í kringum þig, það ætti ekki að snerta þig beinlínis hvort eð er. Þér get- ur oröið vel tfl í sambandi við áhugamál þín og störf. Krabbinn, 22. júní til 23. júli. Þú verður vel upp lagður í dag og kapp þitt mikið, enda verður þér mikið ágengt, jafnvel þótt einhverjar hindranir veröi á vegi þínum, eða tafir fyrir há- degið. Ljónið 24. júlí til 23. ágúst. Athugaðu gaumgæfilega leiö- beiningar frá aðilum, sem þú veizt að þér eru velviljaðir og hafa þekkingu á þeim hlutum, sem um er að ræða. Farðu þér hægt fyrir hádegi. Meyjan. 24 ágúst til 23. sept. Góður dagur, og margt auðvelt viöfangs, sem áður hefur verið þungt f vöfum, og skaltu not- færa þér það, sér í lagi upp úr hádeginu. Kvöldið getor orðið mjög ánægjulegt. Vogin, 24. sept. til 23. okt. Þetta verður að öllum Ekindum góður dagur til starfa. einkum ef þú hefur eitthvert undirbúið viðfangsefni á prjðnunum og vantar ekki nema herzlumun- inn, að koma þvf í framkvæmd Drekinn, 24. okt. til 22 nóv. Þú færð að öllum líkmdum ó- væntar fréttir í dag, sem valda þér verulegum heflabrotum. Þær snerta þig þó eJ<ki nema ó- beinlinis — kunna að brevta á- liti þínu á viðkomandi aðiium. Bogamaðurinn, 23. nóv til 21 des. Góður dagur, en láttu samt ekki henda þig, þótt vel gangi, að taka lítt hugsaðar ákvarðan ir. Þetta á einkum við f vissu máli, sem lengi hefur verið á döfinni hjá þér. Steingeitin, 22. des tll 20. jan. Þú sérö sennilega í dagv að eitt hvað, sem áður olli þér von- brigðum og gremju, hefur ver- ið þér fyrir beztu. Álit þitt á mönnum og málefnum, tekur ef- Iaust nokkrum breytingum, Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr. Athafnadagur að öllum lík indum, og liöinn áður en þú veizt af. Stundimar eftir há- degið verða affarasælastar, eink um ef þú þarft að leita til ann arra um fyrirgreiðslu. Fiskamir, 20. febr. til 20 marz. Þetta ætti að geta orðið þér góður dagur, einkum upp úr hádeginu, og ef þú einbeitir þér að vissu viöfangsefni, en dreifir ekki kröftunum um of. Farðu sparlega með fé I kvöld. ► •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• «»•••••••••■•••■ •‘i KALLI FRÆNDI lítsala á karimanna- frakkum Stérkostleg verðlækkun P. iyfeld Laugavegi 65 ■ 111111 i i i i i i.i 11111 ri.i iiiim i m»h ^Qallett LEIKFIMI_____ JA2Z-BALLETT Frá DANSKIN Búningar Sokkabuxur Netbuxur Dansbelti ■fc Margir litir Allar statrðir Frá GAMBA Æfingaskór Svartir, bleikir, hvitir Táskór Ballet-töskur ^^allettlfúð in SlMI 1-30-76 ui.ii mi 11111111 ii 111111 m i'111

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.