Vísir - 08.02.1968, Blaðsíða 15

Vísir - 08.02.1968, Blaðsíða 15
/5 VÍSIR . Fimmtudagur 8. febrúar 1968. ÞJÓNUSTA JARÐÝTUR OG TRAKTORSGRÖFUR Höfum til leigu litlar og stórar jarðýtur, traktorsgröfur, bfl- irðviimslan sf krana og flutníngatæki til allra framkvæmda, utan sem innan borgarinnar. — Jarðvinnslan sf Símar 32480 og 31080 Siöumúla 15. SKÓVIÐGERÐ — HRAÐI Silfur- og gulllita skó og veski, sóla meö riffluðu gúmmíi, set nýja hæla á skó, — afgreitt samdægurs. Athugiö: Hef til sölu nokkur pör af bamalakkskóm og kvenskóm. 30% afsláttur. — Skóvinnustofa Einars Leó, Víöimel 30. Sími 18103. BÓLSTRUN MIÐSTRÆTI 5 Símar 15581—13492. Klæðum og gerum viö bólstruð húsgögn. Símar 1558Í—13492. Grímubúningaleiga Þóru Borg Grímubúningar til leigu fyrir börn og fullorðna. Opiö kl. 5—7. Á öðrum tímum eftir samkomulagi. Bamabún- ingar em ekki teknir frá fyrinfram. En afgreiddir tveim dögum fyrir dansleikina, þá opið frá kl. 4. Þóra Borg Laufásvegi 5. Sími 13017. BÓLSTRUN Klæöi og geri viö bólstmð húsgögn. — Bólstmn Jóns Ámasonar, Vesturgötu 53 b. Sími 20613. FATAVIÐGERÐIR Tökum aö okkur breytingar og viögeröir á fatnaöi. — Hreiðar Jónsson, klæðskeri, Laugavegi 10. Slmi 16928. PÍPULAGNIR Skipti hitaveitukerfum. Nýlagnir, viðgerðii, breytingar á vatnsleiöslum og hitakerfum. Hitaveitutengingar. — Sími 17041.__ ________________________ KLÆÐNING — BÓLSTRUN Barmahlið 14. Sími 10255. Tökum að okkur klæðningar og viðgerðir á bólstmöum húsgögnum. Fljót og vönduð vinna. — Úrval af áklæöum. Barmahlíð 14, sími 10255. HÚSAVIÐGERÐIR — GLER í SFTNINGAR Önnumst allar viðgeröir utanhúss og innan, einnig mosaik- lagnir. — Upl. í síma 23479. FLUTNINGAÞJÓNUSTA önnumst livers konar flutninga, á t d. ísskápum, píanóum, peningaskápum, búslóðum o. fl. Látiö vana menn á góðum bílum annast flutningana. — Sendibílastöðin Þröstur, sími 22175. SKOLPHREINSUN Tökum að okkur alla almenna skolp- og niðurfallshreinsun utanhúss sem innan. Uppl. i síma 31433, heimasímar 32160 og 81999._____ HEIMILISTÆKJAÞJÓNUSTAN Sæviðarsundi 86. Sími 30593. — Tökum að okkur við- gerðir á hvers konar heimilistækjum. — Sími 30593. TVÖFALT GLER Nú er kajt í veðri. Tvöfalt gler er einangrun. Hringiö, við sjáum um allt. Gerum einnig við sprungur í steyptum veggjum. — Sími 51139 og 52620. KLÆÐNIN G AR — BÓLSTRUN Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Hef ódýr áklæði, hentug á bekki og syefnsófa. Einnig Orbit— de luxe hvíldarstólinn. — Bólstrun Karls Adolfssonar, Skólavörðustíg 15 uppi. Sími 10594, HUSAVIÐGERÐIR — HU S A VIÐGERÐIR Tökum að okkur allar húsaviðgerðir. Standsetjum íbúðir Flísaleggjum, dúkleggjum, leggjum mosaik. Vanir menn, vönduð vinna. 'tvegum allt efni. Uppl. i sima 23599 allan daginn. VERKFÆRALEIGAN HITI S/F, KÁRS- NESBRAUT 139, SÍMI 4 18 39 leigir: Hitablásara, málningarsprautur, kíttissprautur. HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Geri við eldavélar, þvotta- Simi vélar, ísskápa, hrærivélar, 32392 strauvélar og öll önnur heimiljstæki. ’:í ' Simi 32392 TEPPAÞJÓNUSTA — WILTON-TEPPI Útvega glæsileg, íslenzk Wilton-teppi, 100% ull. Kem heim með sýnishorn. Einnig útvega ég ódýr, dönsk ullar- og sisal-teppi i flestar gerðir bifreiða. Annast snið og lagnir svo og viðgerðir. Daníel Kjartansson, Mosgerði 19, sími' 31283. _____ HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Geri við eldavélar, þvottavélar, ísskápa, hrærivélar, strau- vélar og öll önnur heimilistæki. Sími 32392. GÓLFTEPPAHREINSUN Hreinsum gólfteppi og mottur, fljótt og vel. Einnig tjöld. Hreinsum einnig í heimahúsum. — Gólfteppahreinsunin Skúlagötu 51 — Sími 17360. HUSRÁÐENDUR Önnumst allar húsaviðgerðir. Gerum við glugga, þéttum og gerumNvið útihurðir, bætum þö,k og lagfærum rennur. Tlma- og ákvæðisvinna. Látið fagmenn vinna verkið. — Þór og Magnús. Sími 13549.________________ INNANHÚSSMÍÐI Gerum tilboö 1 eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa, sólbekki, ve^gklæðningar, útihuröir, bílskúrshurðii og gluggasmíði. Stuttur afgreiðslufrestur. Góðir greiðsluskil- málar. — Timburiðjan, sími 36710. MÁLMIÐJAN S/F Hlunn'vogi 10. Símar 83140 og 37965. Handriðasmíði: smíöum handrió á stiga, svalir o. fl. — áetjum plastlista á handrið. Einnig smíðum við hringstiga, ýmsar gerðir._____________________________ Ný 15 tonna kranabifreið til leigu í minni og stærri verk. Með mokst urs og hýfingarútbúnaði. Uppl. í síma 40355 og 31317 alla daga. __________________________ NÝSMÍÐI Smíðum eldhúsinnréttingar og skápa, bæði f gömul og ný hús, hvort heldur er I tímavinnu eða yerk og efni tekið fyrir ákveðið verð. Fljót afgreiðsla. Góðir greiðslu- skilmálar. Sími 14458. BÓLSTRUN — TRÉSMÍÐI Tökum að okkur klæðningu og viðgerðir á húsgögnúm. — Höfum fyrirliggjandi svefnbekki og baðskápa. Hagstætt verð. Bólstrun, trésmíðavinnustofa Síöumúla 10. — Sími 83050._________________________ HÚ S A VIÐGERÐIR — GLERÍSETNINGAR Önnumst allar viðgerðir utanhúss og innan, einnig mosaik- lagnir. — Uppl. síma 23479. GULL — SKÓLITUN — SILFUR Lita skó og-veski, mikið litaval. Geri einnig við skóla- töskur, bilaða lása, höldur og sauma. Skóverzlun og skó- vinnustofa Sigurbjöms Þorgeirssonar Háaleitisbraut 58— 60. —■„ . ■ ■ ------— ■=——-* ■:..ig=ss3^=sas=ss«as» Grímubúningaleigan auglýsir Grímubúningar til leigu fyrir böm og fullorðna. Pantið tímanlega, opið frá kl. 4—7 og 8—9- Grímubúningaleigan Sundlaugavegi 12. Sími 30851. HÚSBYGGJENDUR! Ef ykkur.vantar tréverk unnið í íbúðina, þá hafið sam- band við — Trésmfðaverkstæöi Birgis R. Gunnarssonar Sími 32233.__________________ , HURÐAÍSETNINGAR I Geri tilboð í stærri verk — Sími 40379, SJÓNVARPSLOFTNET Tek að mér uppsetningar, viðgerðir og breytingar á sjón- varpsloftnetum (einnig útvarpsloftnetum). Útvega allt efni ef óskað ei. Sanngjamt verð. - Fljótt af hendi leyst. — Sími 16541 kl. 9—6 og 14897 eftir kl. 6. HÚSAMÁLUN simi 3426? BIFREIÐAVIOGERÐIR WllHMlWWWMggjgyrTr—-- - BÍLAVIÐGERÐIR Réttingar, ryöbætingar, málun o. fl. — Bflvirkinn, Sfðu- múla 19. Sími 35553. BÍLARYÐVÖRN — MÓTORÞVOTTUR Önnumst ryðvöm á nýjum og notuðum bflum, einnig end- urryövörn á þá bíla, sem áður hafa verið ryðvarðir. — Komiö og kynnizt öruggri og vandaöri ryðvörn, eða pantið hjá Ryðvöm, Grensásvegi 18, simi 309-45. BIFREIÐAEIGENDUR ! Látið lofthreinsa blöndung og bensíndælu í frostunum. Það auðveldar gangsetningu vélar. Hleð rafgeyma, og geri við snjókeðjur á fólksbíla. — Verkstæði Geirs Óskarssonar Suðurlandsbraut 59. BÍLA- OG VINNUVÉLAEIGENDUR Önnumst allar almennar viögerðir á bflum og vinn«veium (benzín og diesei), auk margs konar nýsmíði, rafsuða og iogsuða. — Vélvirkinn s.f., Súðarvogi 40. Gfsli Hansen (heimasfmi 32528), Ragnar Þorsteinsson (heimas. 82493). GERUM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA svo sem startara og dýnamóa. Stillingar. — Vindum allai stærðir og gerðir rafmótora. Skúlatúni 4, sfmi 23621._ BÍLASTILLINGAR — BÍLASKOÐUN Önnumst hjóla-. Ijósa- og mótorstillingar. Skiptum uro kerti, platinur. Ijósasamlokur. Fljót og ömgg þjónusta Bílaskoðun og stilling, Skúlagötu 32, sími 13-100. HVAÐ SEGIRÐU — MOSKVITCH? Já, auðvitað, hann fer allt, sé hann f fullkomnu lagi. — Komið þvf og látiö mig annast viðgeröina. Uppl. f síma 52145. BÍLAVIÐGERÐIR Geri við grindur í bílum. — Vélsmiöja Sigurðar Gunnars- sonar, Hrísateig 5. Sfmi 34816 (heima). BIFREIÐAEIGENDUR ATHUGIÐ Emm fluttir í Skeifuna 5. Tökum að okkur viðgerðir á dinamóum, störturum ennfremur rafkerfum bifreiða, jafnt stómm sem smáum. Ath: rakaþéttum kveikjukerfið (Erum beint á móti Mfheimunum sunnan Suðurlandsbrautar, ekið frá Grensásvegi). Rafvélaverkstæðið S. Melsteð, Skeifunni 5 — Sími 82120. Bifreiðaeigendur. Önnumst hvers konar bílaviögerðir. Menn sérstaklega vanir viðgeröum á Vauxhall bifreiðum. Bílaverkstæðið Múlavor. Ármúla 7. — Sími 35740. Heimasímar 41642 og 30326. KAUP-SALA GÓLFTEPPI — TEPPALAGNIR Get útvegað hin viðurkenndu teppi frá Vefaranum h.t Er einnig með sýnishom af enskum, dönskum og hollenzk um teppum. Annast snfðingu og lagnir. Vilhjálmur Ein arsson, Goðatúni 3, Silfurtúni. Sími 52399. DRÁPUHLÍÐARGRJÓT Tii sölu fallegt hellugrjót, margir skemmtilegir litir. Kom ' ið og veljið sjál t. Uppl. 1 sfmum 41664 og 40361. TILBÚIN BÍLAÁKLÆÐI OG TEPPI I flestar tegundir fólksbifreiða. Fljót afgreiðsla, hagstætt verð. — ALTIKA-búðin Frakkastíg 7. Sími 22677. Valviður — Sólbekkir. /.fgreiöslutfmi 3 dagar. Fast verð á lengdarmetra. Valvið- ur, smíðastofa Dugguvogi -5 sfmi 30260, Verzlun Suð- urlandsbraut 12 sfmi 82218. TÆKIFÆRISVERÐ ! 1 olfukyntir katlar 2V2—3 ferm. ásamt kynditækjum ti) sölu. — Breiðfjörðsblikksmiðja, Sigtúní 7. Sfmi 35000 JASMIN — VITASTÍG 13 Samkvæmiskjólaefni, herðasjöl, treflar, slæður, rúmteppi borðdúkar, púðaver, sérkennilegur thailenzkur borðbúnað ur, reykelsisker, vasar, lampar, hnífar og sverð, skinn crommur o. m. fl. Gjöfina, sem veitir varanjega ánægju. fáið þér f Jasmin, Vitastíg 13. Sími 11625. BÓKAUNNENDUR Hugsað heim. Þér verðið margs vfsari að lestri loknum Talið við næsta bóksala eða í síma 93.1832. BUICK ’55 Til sölu Buick ’55, Hardtop 4ra dyra, sjálfskiptur, vökva- stýri og útvarp, fyrir kr. 14 þúsund. S'koðaöur 1967. — Sfmi 51962._______________________ BIFREIÐ TIL SÖLU Eldri bfll í góðu lagi til sölu. Gott fjö.gurra stafa númer 'ylgir bilnum. Uppl. í síma 82906 eftir kl. 17 i dag. ✓

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.