Vísir - 15.02.1968, Qupperneq 1
VISIR
58. árg. - Fimmtudagur 15. febrúar 1968. - 39. tbl.
Fegurðar-
samkeppnin
1968
GÆÐINGAR HVíRFA MEÐ
DULARFULLUM HÆTTI
Nærri 20 hrossa saknað úr Reykjav'ik,
Mosfellssveit og Borgarfirði
Upp á síðkastið hefur farið að
bera á undarlegu hvarfi gæðinga
úr Reykjavík, Mosféllssveit,
Borgarfirði og austanfjalls, en
samkvæmt upplýsingum, sem
Vísir hefur aflað sér er hátt í 20
reiðhesta saknað a.m.k. All'r
sem Vísir hefur rætt við, um
hvarf hrossanna, telja það með
ólíkindum að hrossin hafi horfið
án þess að menn hafi komið þar
nærri, en grunurinn um, að hross
unum hafi annað hvort verið
slátrað eða seld í aðra Iandshluta
hefur sífellt ágerzt, eftir bví að
vitneskja um hvarf fleiri hrossa
hefur borizt. Það er á engan
hátt óeðlilegt að eitt og eitt
hross hverfi, en þegar fjöldi
þeirra er orðinn slíkur, sem nú
er, fara óhjákvæmilega aö vakna
ýmsar grunsemdir. Sérstaklega
vekur það grunsemdir, að það
virðast aðeins vera tamdir gæð-
ingar, eða bandvanir ungir hest-
ar, sem hafa horfið en aðrir
hestar hafa ekki horfið. Margir
hestanna hafa horf'ð úr girð-
ineum.
Aðalsteinn á Korpúlfsstöðum, gat
gefið blaðinu þær upplýsingar, að
8 tamin hross hafi horfið í Mos-
fellssveit síðan í sumar, en öll hross
in hafa horfið úr girðingum. Mikil
leit hefur verið gerö að sumumhros
anna og m.. a. leitað úr lofti um
ailt landnám Ingólfs. — Það var
Jón Halldórsson, rannsóknarlög-
reglumaður, sem leitaði að hross-
unum úr fiugvél, en hann hefur
auk þess leitað vítt og breitt á
Framhald á bls. 10
53 myndir nf
íslenzkum fyrir-
sætum í sumu
bluði
íslenzkar ljósmyndafyrirsætur
| vinsælar.
Á Kvennasíðunni í dag er rrí.a.
1 sagt frá því að í nýjasta tölu-
| blaði hins heimsfræga franska
i tízkublaðs, Elégance, eru hvorki
1 meira né minna en 53 myndir
| af tveimur íslenzkum l jósmynda
i fyrirsætum, þeim Guðrúnu
1 Bjarnadóttur, sem á 41 mynd af
| sér í blaðinu, og Thelmu Ingvars
i dóttur sem á 12 myndir af sér
í blaðinu.
50 milljón króna mistök
hjá |fiÍSk-l
— Landsbankinn og Seðlabankinn eru að
hefja rannsókn á fisksölum Sambandsins
til Bandarikjanna
Þessa dagana hefur
komið í ljós, að Sam-
band íslenzkra saiiivnnu
félaga hefur fengið
miklu lægra verð fyrir
freðfisk í Bandaríkjun-
um en reiknað hafði ver-
ið með. Kom þetta mjög
flatt upp á viðskipta-
banka SÍS, sem hafði
veitt afurðalán út á
hærra fiskverð. Mun
þarna vera um að ræða
tap, sem er ekki fjarri
því að nema 50 milljón-
um íslenzkra króna.
Rannsókn þessa ein-
kennilega máls er nú að
hefjast.
SÍS mun hafa tjáð frystihús-
íum sínum, að þau fengju sama
verð fyrir fiskinn á Bandaríkja-
markaði og frystihúsiri á vegurp
Sölumiðstöðvar hraðfrystihús-
anna fengu. Þá mun SÍS einnig
hafa fengiö fyrir frystihús sín
afurðalán hjá Landsbankanum,
sem miðað var við þetta verð.
Þegar til kastanna kom, náöi
SlS mun verri sölum en SH.
Stafaði það m. a. af því, aö ein
hverra ástæðna vegna var fisk-
réttaverksmiðja SlS í Ameríku
miklu siðbúnari að hefja fram-
leiðslu en reiknað hafði veriö
með. Féll verðið mjög frá þvj»
að SH seldi og þangað til SiS
seidi.
Blaðið hefur ekki getað aflað
sér nákvæmra upplýsinga um
upphæðina, sem þarna ber á
milli. Hún skiptir örugglega
tugmilljónum fsienzkra króna
og hefur talan 50 milljónir ver-
iö nefnd.
Frystihús SÍS hafa sem sagt
fengið há afurðalán og verða að
greiða þau aftur af miklu lægri
tekjum en búizt var við. Ekki er
vitað, hvar tjónið lendir um síð-
ir, á frystihúsunum, SÍS eða
Landsbankanum.
Landsbankinn og Seðlabankinn
Framhald á bls. 10
□ Hélen Iínútsdóttir, sein
tekur þátt í Fegurðarsam-
keppninni 1968, starfar sem
hárgreiðslunemi í hárgreiðslu
stofunni Björk á Grundarstíg
2. Þar var hún önnum kafin,
þegar blaðamann og ljós-
myndara bar að garði, en þeir
voru aðgangsharðir, og hún
komst ekki hjá því að svara
nokkrum spurningum.
— Hvar og hvenær ert þú
fædd, Helen?
— Ég er fædd 21. maí, 1950
í Kaupmannahöfn.
— Og hverjir eru foreldrar
þínir?
— Það eru Knútur Vilhjálms
son og Elíh Bjarnadóttir.
— Hvenær byrjaðir þú að
læra hárgreiðslu?
— Ég byrjaði á því 1. júni í
sumar,- eftir að ég lauk gagn-
fræðaprófi frá Lindargötuskól-
anum.
— Hvað gerir þú helzt í tóm-
■fundum?
— Drottinn minn dýri, það er
svo margt. Ætli fegurðarsam-
keppnin sé ekki mitt helzta
tómstundagaman um þessar
mundir. Svo fæst ég auðvitað
Framhald á bls. 10.
Brezkt eftirlitsskip komið
á að sjá um að brezkir togarar leiti vars i óveðrum
Skipverjar héldu strangan vörð við
morgun, á meðan beðið var eftir yfirmanninum frá brezku strandgæzlunni.
Brezka veðureftirlitsskipið, |
Weather Reporter, sem á að líta
eftir brezkum toeurum á miðun-
um fyrir norðan island kom til
iReykjavíkur í morgun. — Hlut-
verk skipsins veröur að vara
brezku togarana við óveðrum á
hafinu norðan við landlð og sjá
til þess að þeir leiti vars í tæka
tíð.
Þetta er í fyrsta skipti í sögu
brezka sjávarútvegsins að slíkri
gæzlu er komið á.
Hér mun skipið taka um borð
yfirmann, J. A. Douglas, sem ver-
ið hefur varaforstjóri í strand-
gæzlu Breta síðan 1963. — Auk
þess fer um borð í skipið hér í
Reykjavík ráðgjafi frá brezka fisk-
iðnaðinum.
Skip þet-ta er búiö fullkomnum\
veðurathugunar og siglingatækjum
og er þess vegna talið bezt fallið
til slíks eftirlits, en til stóð að
senda hingaö frystitogarann Ross
Valient með yfirmann frá strand
gæzlunni um borð til þess að taka
eftirlitið að sér.
Skipið hefur hér stutta viðstööu,
Framhald á bls. 10