Vísir - 15.02.1968, Síða 2
V1SIR . Fimmtudagur 15. febrúar 1968.
VETRARLEIKARNIR AÐ VERÐA S!GUR-
..........y y,
Nordmenn med flest gullverðlaun og flest stigin
- *■'}.
Vetrarolympíuleikárn-
ir í Grenoble í Frakk-
landi hafa sannarlega
verið leikar Norðurlanda
þjóðanna, og þá einkum
Norðmanna, — og
Frakka, og þá ekki sízt
Jean Claude Killy, sem
eygir nú þriðju gullverð-
launin á leikunum. Hef-
ur keppnin í höndum
Frakka þótt takast sér-
lega vel og í alla staði
þeim til sóma, — opnun-
in þó alveg sérstaklega
vel, svo vei, að sagt var
að sjálfur sólkóngurinn
Lúðvík 14., mundi hafa
hrifizt, og er þá mikið
sagt.
í Grenoble, sem télur liðlega
160 þús. manns að, öllu jöfnu,
hefur ,,íbúatalan“ aukizt mjög
að undanfömu eins og gefur að
skilja, öll hótel full, losað hefur
verið um herbérgi víða fyrir
gestina, sem hvaðanæva hafa
streymt að til aö verða vitni aö
hinum mikla íþróttaviðburði,
sem' þessir vissulega •, em. Frá
Grenoble er öllum þessum
íþróttaviðburöum stjórnað, en
þeir gerast fæstir í Grenoble,
heldur nágrenni borgarinnar í
Austrans, Villard-de-Lans,
Saint-Nizier, Chamrousse og
Alpe d’Huez.
í Grenoble hefur allt veriö
undirbúið út í yztu æsar, og
sem dæmi má nefna að 15
brunaverðir frá París komu til
" /i í s K i
.
viðbótar venjulegu liði, og
sleikja sólskinið makindalega,
því eini eldurinn, sem þeir hafa
af að segja er sá olympski.
Þeir verja timanum þvi aöallega
viö skíöabrekkurnar. Verzlanirn-
ar berjast af kappi um ferða-
fólkið. Allar stilla út vömm með
olympíuhringjunum og segjast
að auki vera „opinberir" full-
trúar leikanna
Vandamál? Jú, vissulega eru
þau mörg og margvísleg. Eitt
þeirra getum við nefnt til gam-
ans. Það vantar nefnilega til-
finnanlega straujárn í Olympíu-
þorpinu og hafa bæði starfs-
menn og keppendur kvartað, en
hvers vegna er þó erfitt að
skilja, því að skíðafötin fara ekki
úr 1 brotum hvemig svo sem
reynt er.
Fyrsta ,,keppni“ leikanna var
raunar fyrsta daginn milli Avery
Brundage, hins bandaríska for-
manns OL-nefndarinnar og al-
þjóða skfðasambandsins. Skíða-
firmu máttu ekki sjást á skíðum
nefnd á nafn. Þetta endaði með
ósigri hins bandaríska áhuga-
manns.
Það hefur vakið athygli að
Norðurlöndin hafa átt menn á
sigurpallinum hvað eftir annað,
þ. e. Norðmenn, Svíar og Finnar,
Framhald á bls. 10.
p?;■ /■ /'!y ^
>
■>.
iý/y M
v Vi - ý ' '4 '
í.
Skautadrottningin Peggy Fleming frá Bandaríkjunum
sérflokki.
- í
V
Fyrsti leikur Breiðabliks
i körfuknattleik í kvöld
1 kvöld kl. 8,15 heldur íslands-
mótið f körfuknattleik áfram að
Hálogalandi og verða þá leiknir
þessir lelkir:
3. flokkur Á — ÍKF KR 5 5 0 0 10 334—248
2. flokkur Á — KR ÍR 4 3 0 1 6 242—220
2. deild ÍS — Breiðablik. KFR 5 2 0 3 4 282—333
Þetta er fyrsti leikurinn í Suö- ÞÓR 4 1 0 3 2 209—223
urlandsriölinum í 2. deild og jafn- Á 4 1 0 3 2 184—201
framt í fyrsta sinn, sem Breiðablik ÍKF 4 1 0 3 2 172—198
úr Kópavogi sendir lið til þátttöku
í körfuknattleik - karla.
Aðalfundur Þróftar
í kvöld
Aðalfundur Knattspyrnufélags-
ins Þróttar verður haldinn í kvöld
kl. 20 í Átthagasal Hótel Sögu. —
Félagar eru beðnir að fjölmenna
og mæta stundvíslega. %
Stjórnin.
Óskarog Reynir sigruBu
í tvíliðaleik á KR-móti
/
Franco Nones — Italinn sem vann 30 km gönguna svo óvænt.
Gleði hans má sjá á andlitinu.
Á opnu badmintonmóti sem
K.R. hélt laugardaginn 10. fe-
þrúar f K.R.-husinu fóru leikar
þannig, að i úrslitum sigruðu
þelr Óskar Guðmundsson og
Reynir Þorsteinsson þá Jón
Árnason og Viðar Guðjónsson i
meistarafl. karla, í fyrri leiknum
sigruðu Óskar og Reynir nokkuð
auðveldlega með 15—8, en síöari
leikurlnn var jafnari og mikil
spenna þegar liðin voru jöfn á
14—14 og var þá framlengt
upp i 17; leikurinn endaði svo
17—14 fyrir þá Óskar og Reyni.
I 1. flokki var keppnin mjög
jöfn og skemmtileg frá upphafi
til enda. Hörður Magnússon og
Jóhannes Guðjónsson frá Akra-
nesi sigruðu fyrst þá Ormar
Skeggjason og Örn Ingólfsson
úr Val n..ð 15—6—4—15 og
15—7 og þar næst þá Haraid
Komilfusson og Finnbjörn Finn-
bjömsson með 15—10—15—
12. 1 hinum riðllnum sigr-
uðu þeir Adolf Guðmundss. og
Jóhann Muller þá Björn Áma-
son og Ásgeir Þorvaldsson með
15—14—4—15—18—14, og síð-
an þá Guðmund Jónsson og
Hilmar S'teingrímsson með 9—
15-15—8-17-15. Eins og
sjá má hefur þurft aukaleik i
þessum leikjum flestum og eins
var með úrslitaleikinn, þár sigr-
uðu hinir ungu og efnilegu leik-
men. frá Akranesi þá Adolf
GuðmundSEjn og Jóhann Múll-
er úr T.B R. með 16-17—15—13
—15—6. Nú var það reynt í
fyrsta sinn hér á landi á bad-
"ilntonmóti, að allir leikir voru
tímasettir fyrirfram i séistakri
leikskrá, en sá háttur tíökast
erlendis á badmintonmótum til
hagræöis fyrir keppendur og
starfsmenn og reyndist þetta
fyrirkomulag mjög vel og fór
mótið vel og skipulega fram.
Mótstjóri var Sveinn Bjömsson.
v