Vísir - 20.02.1968, Blaðsíða 3

Vísir - 20.02.1968, Blaðsíða 3
VISIR . Þriðjudagur 20. febrúar 19S8 3 Tjað var glatt á hjalla í Tjarn- arbúð á föstudagskvöld, þeg- ar Myndsjáin leit þangað inn, en þar héldu sameiginlega árs- hátíð sína Brunavarðafélag Reykjavíkur og Ljósmæðrafélag Islands. „Það var hopp. Það var hi, það var hæ!“ stendur í söng- kvæðinu, og sömu sögu er að segja af brunavörðunum og ljósmæðrunum þetta kvöld. Þeir sungu minni kvenna. Þær sungu minni karla. „Táp og Ekki dró epladansinn úr skemmtuninni og var þá óspart „stungið saman nefjum“, enda þrautin þyngri fyrir danspörin að gæta þess að missa ekki epl- in, án þess að nota við það hend umar. Annars var parið úr leik. Þótti fólki enn sem fyrr tilburð- irnir alikostulegir. Ræða Rúnars Bjarnasonar slökkviliðsstjóra, vakti líka kátínu, þótt hiátur eigin- kvenna brunavarða og eigin- manna ljósmæöra heföl ekki Hér en skemmtinefndin samankomin. T. v. Arnþór Sigurðss., brunav., Soffía Grímsd., ljósm., María Kristinsd., ljósm., Svanhvít Magnúsd.. liósm.. oa Siuurión Kristiánss.. brunav. Brunaverðir og Ijósmæður en í henni lá gína, sem Óneitanlega eru handbrögð þessara ljósmæðra kunnáttuleg, þótt í reyndinni séu þetta Sigurjón og Arnþór, brunaverðir. Ur epladansinum: Kristinn Ólafss., brunav., dansar við Hönnu Maríu Þórðard., ljósm., Maria Bjömsd., yfirljósm., dansar við Kristján tollvörð, en lengst til vinstri sjást þau Kristrún Málm- kvist og Jón Friðsteinss. dansa. í gervi brunavarða báru þær Soffía og María sjúkrakörfu inn í kom í stað sængurkonu, sem var að fæðingu komin. Þau lánsömu, sem vinningana hlutu: F. v. Birgir Guðjónss., bmrutv., Kristinn Jónss., brunav. og kona hans, Sigríður Garðarsd. Rósa Sigursteinsd. og hennar maður J«o friðsteinss. lyfta sér fjör og frískir menn. Finnast hér á landi enn .. Allir skemmtu sér sem bezt þeir gátu. Eftir vel framreiddan kvöld- verð var hlustað á tríóið „Há- ir tónar“ syngja og tvær ljós- mæður og tveir brunaverðir úr skemmtinefndinni gáfu gestum innsýn í sín daglegu samskipti — nema höfð voru verkaskipti. Ljósmæður íklæddust gervi brunavaröa og brunaverðir gervi ljósmæðra. Þótti mörgum tilburðimir kostulegir. upp verið eins hjartanlegur og efni stóðu til. Aðvaranir slökkviliös- stjóra, sem hann beindi til þessa fólks, um hirt daglegu samskipti maka þeirra í starfi, voru áreið- anlega ekki alvarlega meintar (eða hvaö?). Skemmtunin fór hið bezta fram og í Ijós kom, hverjir væru heppnastir gestanna (hver að- göngumiði gilti sem happdrætt- ismiði um leið) og komust happ- drættisvinningamir allir þrfr .til skila. Það getur Myndsjáin vottaö. Síðan var dansinn stiginn af miklu fjörl fram eftir kvöldinu. — Allir í hringinn! — heyrðist ósjaldan hrópað. Leið svo kvöld- ið fram til kl. 2 eftir miðnætti, en þá yfirgaf Myndsjáin stað- inn, meðan dansaður var síðasti dansinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.