Vísir - 20.02.1968, Blaðsíða 15
. ..Jfei^lttaagur að. febróar 1968.
ÞiÓNUSTA
JARÐÝTUR OG TRAKTORSGRÖFUR
ÍTÓfurn tfl leigu litlar og stórar
Jarðýtur, traktorsgröfur, bfl-
sf krana og flutningatæki tii ailra
framkvæmda, utan sem innan
borgarinnar. — Jarðvinnslan sf.
Simar 32480 og 31080 Síðumúla 15.
PIPULAGNÍR
Skipti hitaveitukerfum. Nýlagnir, viðgeröii, breytingar á
’ vatnsleiðslum og hitakerfum. Hitaveitutengingar. — Simi
; 17041. .
FLUTNINGAÞJÓNUSTA
önnumst hvers konar flutninga, á t d. ísskápum, pfanóum,
peningaskápum, búslóöum o. fl. Látiö vana menn á góðum
bíium annast flutningana. — Sendibflastöðin Pröstur,
sfmi 22175.
SKOLPHREINSUN
Tökum að okkur alla almenna skolp- og niðurfallshreinsun
utanhúss sem innan. Uppl. f síma 31433, heimasfmar
32160 og 81999._________________________
VERKFÆRALEIGAN HITI S/F, KÁRS-
NESBRAUT 139, SÍMI 4 18 39
leigir: Hitablásara, málningarsprautur, kíttissprautur.
HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR
Geri vig eldavélar, þvotta-
Simi vélar, ísskápa hrærivélar, Simi
32392 strauvélar og öll önnur 32392
____ heimilistæki.
TEPPAÞJÓNUSTA — WILTON-TEPPI
Útvega glæsileg, íslenzk Wilton-teppi, 100% ull. Kem
heim með sýnishom. Einnig útvega ég ódýr, dönsk ullar-
og sisal-teppi f flestar gerðir bifreiða. Annast snið og
lagnir svo og viðgerðir. Danfel Kjartansson, Mosgerði 19,
sími 31283.
HÚSAVIÐGERÐIR — GLERÍ SETNIN G AR
Önnumst allar viðgerðir utanhúss og innan, einnig mosaik-
lagnir. — Uppl. síma 23479.
BÓKBAND
Tek að mér bókband. Sími 20489.
ANTIK-BÓLSTRUN — LAUGAVEGI 62 II
Sfmi 10825. Tekur allar tegundir klæðninga á bólstruðum
húsgögnum. Það eiga allir leið um Laugaveg. Gjörið svo
vel að líta inn. — Pétur Kjartansson.
SJÓNVARPSLOFTNET
Tek að mér uppsetningar, viðgerðir og breytingar á sjón-
varpsloftnetum (einnig útvarpsloftnetum). Útvega allt efni
ef óskað er. Sanngjarnt verð. — Fljótt af hendi leyst. —
Sími 16541 kl, 9—6 og 14897 eftir kl. 6.
TÖKUM AÐ OKKUR
smíði á eldhúsinnréttingum, klæðaskápum o. fl. Gerum
föst verðtilboð, lánum allt að 50% af heildarverði tilboðs-
ins. Leitið upplýsinga. — Trésmíðaverkstæði Þorv. Bjöms-
sonar, símar 35148 og 21018.
GÓLFTEPPAHREINSUN
Hreinsum gólfteppi og mottur, fljótt og vel. Einnig tjöld.
Hreinsum einnig í heimahúsum. — Gólfteppahreinsunin
Skúlagötu 51. — Sími 17360.
NÝSMÍÐI
Smíðum eldhúsinnréttingar og skápa, bæði 1 gömul pg
ný hús, hvort heldur er í tímavinnu eða verk og efni
tekið fyrir ákveðig verð. Fljót afgreiðsla. Góðir greiðslu-
skilmálar. Sfmi 14458.
GÓLFTEPPI — TEPPALAGNIR
Get útvegað hin viðurkenndu teppi frá Vefaranum h.f.
Er einnig með synishom af enskum, dönskum og hol-
lenzkum teppum. Annast sníðingu og Iagnir. Vilhjálmur
Einarsson, Goðatúni 3, Silfurtúni. Sími 52399.
NÝJA ÞVOTTAHÚSIÐ RÁNARGÖTU 50
SÍMI 22916
Tökum frágangs- stykkja og blautþvott. Sækjum og
sendum á mánudögum.
RAFLAGNIR
Annast alls konar breytingar á raflögnum svo og nýlagnir.
Uppl. í síma 32165.
ia
15
ÁHALDALEIGAN, SÍMI 13728
LEIGIR YÐUR
múrhamra meg borum og fleygum, múrhamra meö múr-
festingu, til sölu múrfestingar (% % % %), víbratora
fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar. hitablásara,
slípurokka, upphitunarofna, rafsuðuvélar, útbúnað .til pl-
anóflutninga o. fl. Sent og sótt ef ósfcað er. — Áhaida-
leigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjarnamesi. — ísskápa-
flutningar á sama stað. — Sími 13728.
RÖRVERK S/F
Skolphreinsun úti og inni, niðursetning á bmnnum og
smáviðgeröir. Vakt allan sólarhringinn. Fullkomin tæki og
þjónusta. — Sími 81617.
FATABREYTINGAR
Tökum að okkur breytingar og viðgerðir á fatnaði. —
Hreiðar Jónsson, klæðskeri, Laugavegi 10. Sími 16928.
KLÆÐNINGAR — BÖLSTRUN
Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Hef
ódýr áklæði, hentug á bekki og svefnsófa. Einnig Orbit-
de luxe hvfldarstóllinn. — Bólstrun Karls Adolfssonar,
Skólavörðustíg 15, uppi. Sími 10594.
GULL — SKÓLITUN — SILFUR
Lita skó og veski, mikiö litaval. Geri einnig við skóla-
töskur, bilaða lása, höldur og sauma. Skóverzlun og skó-
vinnustofa Sigurbjöms Þorgeirssonar Háaleitisbraut 58—
60
HEIMILIST ÆK J AÞ J ÓNU ST AN
ÍM] KAUP-SALA
ÚTSALA — JASMIN - VITASTlG 13
Allar vörur með afslætti. Margt sérkennilegra muna.
Samkvæmiskjólaefni, töskur, borðbúnaöur, ilskór, styttur,
lampar, gólfvasar, útskorin og fflabeinsinnlögð borð, hand-
ofin rúmteppi, borðdúkar, púðaver, handklæði; reykelsis-
ker, sverð og hnífar, skinn-trommur og margt fleira.
Jasmin — Vitastíg 13. Sími 11625.
KLÆÐASKÁPAR
úr haröviði, verg aðeins kr. 8500,—. Útborgun kr. 4000,—.
Uppl. i síma 34629.
Valviður — Sólbekkir.
/'.fgreiöslutími 3 dagar Fast verð á lengdarmetra. Valviö-
ur, smíðastofa Dugguvogi -5 stmi 30260, Verzlun Suð-
urlandsbraut 12 simi 82218.
Verksmiðjuútsalan Skipholti 5
Seljum næstu daga kvenpils, kjóla, kven- og bamastretch-
buxur mjög ódýit. Opið aðeins frá kl. 1—6. — Verk-
smiðjuútsalan Skipholti 5.
HANDAVINNUBÚÐIN AUGLÝSIR:
30 tegundir klukkustrengir úr hör, ullarjava og stramma.
Ný mynstur af rennibrautu m. Ný mynstur ryapúðar. —
Handavinnubúðin, Laugavegi 63.
Sæviöarsundi 86. Sími 30593. — Tökum að okkur við-
geröir á hvers konar heimilistækjum. — Sími 30593.
BÓLSTRUN MIÐSTRÆTI 5
Símar 15581—13492.
Klæðum og gemrr. við bólstruð húsgögn.
Símar 15581—13492.
BiFREiÐAVIÐGERÐiR
BÍLARYÐVÖRN — MÓTORÞ V OTTUR
önnumst ryövörn á nýjum og notuðum bflum. einnig end-
urryðvörn á þá bíla, sem áðui hafa verið ryðvarðir —
Komiö og kynnizt ömggri og vandaðri ryðvörn. eða pantið
hjá Ryðvörn, Grensásvegi 18, simi 309-45.
BÍLAVIÐGERÐIR
Geri við grindur f bílum og aunast alls konar járnsmíði
Vélsmiðja -Sigurðar V. Gunnarssonar Hrísateig 5. Sfmi
34816 (heima).
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
Ryðbæting, réttingar, nýsmíði sprautun. plastviðgerðir
og aðrar smærri viögerðir Tímavinna og fast verð. —
Jón J. Jakobsson, Gelgjutanga við Elliðavog. Sími 31040
HVAÐ SEGIRÐU — MOSKVITCH?
Já, auðvitað, hann fer allt, sé hann 1 fullkomnu tagi. —
Komið þvj og látið mig annast viðgerðina. Uppl. 1 sima
52145.
BÍLA- OG VINNUVÉIAEIGENDUR
Önnumst allar almennar viögerðir á bílum og vinnuvélum
(benzín og diesel), auk margs konar nýsmiði. rafsuöa og
iogsuða. — Vélvirkinn s.f., Súðarvogi 40. Gísli Hansen
(heimasími 32528), Ragnar Þorsteinsson (heimas. 82493).
BÍLASTILLINGAR — BÍLASKOÐUN
Önnumst hjóla-. ljósa- og mótorstillingar Skiptum um
kerti. platínur. Ijósasamlokur Fljót og örugg þjónusta
Sflaskoöun og stilling, Skúlagötu 32, sími 13-100.
KÁPUSALAN SKÚLAGÖTU 51
Allar eldri kápur verksmiöjunnar seldar á mjög vægu
veröi. Mikið úrval af alls konar terylene-frökkum i ljós-
um og dökkum litum. Pelsar, Ijósir og dökkir, mjöig hag-
stætt verð. Loðfóöraðar terylene-kápur. — Kápusalan
Skúlagötu 51. Sími 12063.
STÓR TEAKSKRIFBORÐ
til sölu á framleiðsluverði. - Húsgagnavinnustofa
Guðmundar Ó. Eggertssonar, Heiðargerði 76, sími
35653.
HRÆRIVÉL
óskast til kaups, með ca. 15 1 potti. Uppl. í sima 18737.
HÚSNÆÐI
KÓPAVOGUR — AUSTURBÆR
Verzlunarhúsnæði — jarðhæð — eða stór bílskúr óskast
til leigu nálægt Brekkunum i Kópavogi, sem fyrst. Þart
ekki að vera fullfrágengið. Simi 22575.
HAFNARFJÖRÐUR
Óskum eftir íbúð. Reglusöm hjón utan af landi óska eftir
2—3 herbergja íbúð i Hafnarfirði strax. Uppl f síma
52603.
VÍSIR
SMAAUGLÝSINGAR burfa að haf»
borizt auglýsingadeild olaðsins etg) seinna
en ki. 6.00 daginn fyríT birtinsardag
GERUM VIÐ RAFKERFl BIFREIÐA
svo sem startara og dýnamóa Stillingar. — Vindum allar
stæröir og gerðir rafmótora.
Skúlatúni 4. sími 23621.
AUGLVSINGADEILD VISIS ER AÐ
Þingholtsstræti 1
\ .
Opiö alla daga kl. 9—18
nema laugardaga kl. 9 -12.
BIFREIÐAEIGENDUR ATHUGIÐ! í
Símar : 15 6 10 — 15 0 99
annast alhliöa viðgerðir á bifreiðum að Mánabraut 2,
Kópavogi. — Reyniö viðskiptin.