Vísir - 20.02.1968, Blaðsíða 6

Vísir - 20.02.1968, Blaðsíða 6
6 VISIR . Þriðjudagur 20. febrúar 1968. I kvöld NÝJA BÍÓ DRACULA (Prince of Darkness). ÍSLENZKIR TEXTAR. Hrollvekjandi brezk mynd i litum og CinemaScope, gerð af Hammer Film. Myndin styðst viö hina frægu dáuga- sögu: Kakt myrkranna. Christopher Lee Barbara Shelly Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARÁSBÍÓ Kvenhetjan og ævintýramaðurinn Sérlega spennandi og skemmti- leg ný amerísk kvikmynd i litum og Cinema Scope. Aðalhlutverk: James Stewart | Maureen O'Hara. Sýnd kl. 5, 7 og 9. íslenzkur texti. Miöasala frá kl. 4. GAMLA BÍÓ Calloway-fjölskyldan (Those Calloways) Skemmtileg Walt Disney kvik- mynd f litum með fslenzkum texta. Brian Keith Brandon de Wilde. Sýnd kl. 5 og 9. KÓPAVOGSBÍÓ Sim* 41985 Einv'igi umhverfis jörðina (Duello Nel Mondo) Óvenju spennandi og viöburða rfk, ný, ítölsk-amerísk saka- málamynd í litum. Richard Harrison. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ ÍSLENZKUR TEXTI. („Hallelujah < Traíl") Övenju skemmtileg og spenn- andi, ný, amerísk gamanmynd í litum og Panavision. Mynd- in er gerð af hinúm heims- fraega leikstjóra John Sturges. — Sagan hefur verið fram- haldssaga í Vfsi, . rfi "* ,|(t* '■ ” y' :,'f * . Aðalhlutverk: Burt Lancaster Lee Remick Sýnd kl. 5 og 9. AUSTURBÆJARBÍÓ Dætur næturinnar Mjög spennandi og viðburöa- rik ný japönsk kvikmýnd. Danskur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kL.5, ,7 og 9. STJÖRNUBIÓ Brúin yfir Kwai-fljótið Sýnd ki. 5 og 9. BÆJARBIO Simi 50184. Prinsessan Sýnd kl. 9. i FELAGSLIF K.. F. U. K.. - Aöaldeild, fundur i kvöld kl.' 8.30. Séra Frank M. Halldórsson talar. Eftir fundinn verður föndurkennsla. Allar konur velkomnar. — Stjómin. ^OUAUICAM ZM/fW HAUDAHARSTlG 31 SfMI 22022 /1 uglýsið T P • 'jo öi’ / 1 7 > • l \ ISl HAFNARBÍÓ Fuglarnir Ein frægasta og mest umdeilda mynd gamla meistarans — ALFRED HITCHCOCKS. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. HASKOLABÍÓ Slm< 22140 A veikum jbræði (The slender tread) Efnismikil og athyglisverð amerísk mynd. Aðalhlutverk: Sidney Poitier Anne Bancroft íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. mim ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Herranótt Menntaskólans Sýning i kvöld kl. 20. ðeppi á Sjaííi Sýning miðvikudag kl. 20. Síðasta sinn. ^öídttíéfíuffún Sýning fimmtudag kl. 20. UTLA SVIÐIÐ LINDARBÆ Billy lygari Sýning miðvikudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Aðgöng jniðasalan opin frá kl. 13.15 tö 20 - Sfmi 1-1200 ffYÐVÖRK Á C2FREIÐINA Þér veljið efnin, vönduð vinna. Gufuþvottur á mótor kostar kr. 250.00 Gufúþvottui, aibotnþvottur.undirvagn kr. 600.00 Ryðvört. undirvagn og botn Dinetrol kr. 900.00 Ryðvörn undirvagn og botn, Tectyl kr. 900.00 Ryðvörn undirvagn og botn Encis fluid kr. 600.00 Ryðvöm undirvagn og botn Olíukvoðun kr. 450.00 Alryðvöm, Tectyl utan og innan kr 3500.00 Ryðvarnarstöðin Spitalastig 6 FLJÓT OG GÖÐ ÞJÓNUSTA. ÓDÝR 0G GÓÐ ÞJÓNUSTA Wkjavííuj^ Indiánaleikur Sýning í kvöld kl. 20.30. Sýning fimmtudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Sýning miövikudag kl. 20.30. Litla leikfélagið Tjarnarbæ MYNDIR: Sýning í, kvöld kl. 20.30 Vegna mikillar aðsóknar. ; AHra si'ðasta sinn. Aðgöngumiðasalan I Iðnó er opir> frá kl 14 Sími 13191 Aðgöngumiðasalan i Tjamarbæ opin frá kl. 14. Sími 15171. Fyrir afteins kr. 68.500.oo getið þér fengið staðlaöa eidhúsinnréttingu i 2—4 herbergja ibúðir, með öilu tll- heyrandi — passa I flestar blokkaribýðir, Innifalið i verðinu er: @ eldhúsinnrétting, klædd vðnduðu plasti, efri og neðri skápar, ásamt kústaskáp (vinnupláss tæpir 4 m). @ ísskápur, hæfilega stór fyrir 5 manna fjðlskyldu ( kaupstaö. ^úppþvöttavél, (Sink-a-matic) ásamt eldhúsvaski. Uppþvbttavélin þvær upp fyrir 5 manns og að auki má nota hana tii mlnniháttar tauþvotta. (Nýtt einkaleyfi). @ eldarvélasamstæða meö 3 hellum, (veftn ofnum, grillofni og steikar- og bökunarofni. Timer og öntiur nýtízkú hjáipartæki. 0 lofthreinsari, sem með nýrri aðferð heldur eld- húsinu lausu viö reyk Og lykt. Enginn kanall — Vinnuljós. Allt þetta fyrir kr. 68.500.oo. (söiuskattur innifalinn) Ef stððluð innrétting hentar yður ékki gerum við yðut fast verðtilboð á hlutfallslegu verði. Gerum ókeypis verðtilbóð ( éidhúsihnféttingar i ný og gömul hús. Höfum einnlg fataskápa, staðlaða. - HAGKVÆMIR GREIÐSLUSKlLMÁLAR - KIRKJUHVOLl REYKJAVÍK SlM 1 2 17 18 Almennur lífeyrissjóður iðnaðarmanna / Umsóknir um lán úr sjóðnum skulu hafa bor- izt sjóðstjórninni fyrir 1. marz n.k. Umsóknareyðublöð og lánareglur má fá á skrifstofu Landssambands iðnaðarmanna, Skipholti 70, skrífstofu Iðnaðarmannafélags- ins í Hafnr.rfirði, Linnetstíg 3, Hafnarfirði og skrifstofu Iðnaðarmannafélags Suðurnesja, Hafnargötu 26, Keflavík. Stjórn Almenns lífeyrissjóðs iðnaðarmanna. EMTky-.V.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.