Vísir - 20.02.1968, Blaðsíða 7

Vísir - 20.02.1968, Blaðsíða 7
7 VÍSfR . Þriðjudagur 20. febrúar 1968. ínorgun útlönd í morgun útlönd í morgun útlönd í morgun úflönd ;,,AV.V.VAV.,.V.V.,.V.VAV.VV.VAV.V.V.,.,.VV.,.,.V.,.V Stjórnarkreppa í Kanada H 5°Jo aukaskattur felldur með 84:82 Kanadiska sambandsstjórnin beið ósigur i gærkvöldi við atkvæða- greiðslu um frv. um efnahagslegar □ í frétt, frá Aden segir, aö hersveitir Suöur-Yemen hafi sigrað í fimm daga orustu við málaliða í Behar-héraði. □ Tskaklotos, grískur hers- höföingi á eftirlaunum, kom til Rómar í gær. Hann neitaöi aö hafa verið sendur af grísku stjóminni til þess að ræöa við Konstantín konung. — Kon- stantín flutti 16. þ. m. úr gríska sendiráðinu og býr nú í gisti- húsi. Koma hershöfðingjans er talin benda til vaxandi óeining- ar milli konungs og stjórnar- innar. • Bráðabrrgðabannið á Bretlandi við innflutningi á kjöti frá lönd- um, þar sem gin- og klaufaveiki hefur komiö upp, hefur verið fram- lengt um stundarsakið. • Sovézk hemaðarleg aðstoð við . NorðurVíetnam hefur á síðari mánuöum beinzt áð þvtí,—áð efla loftvamakerfið, auk þess sem Sov- étríkin láta í té í vaxandi mæli flugvélar og skriðdreka, og ráða hersveitir í N.-V. nú yfir 7000 l'oft- vamabyssum með allt að 100 mm. hlaupvídd. Hersveitir, sem ráða yf- ir þessum vopnum, hafa aðsetur á 200 stöðum víðs vegar um landið. . Jórdaniustjórnu hefur tilkynnt, að í nýloknum átökum hefðu 16 jórdanskir borgarar fallið og 22 særzt. • Gunnar Jarring málamiðlari Sam einuðu þjóðanna fór til Israels nýlega og ræddi viö Abba Eben ut- anríkisráðherra. — Talið er, að bar- dagarnir þar muni verða til mikils trafala fyrir Jarring, en hann hefur leitazt við að koma því til leiöar, að aðilar fallist á samkomulagsum- leitanir. . Mesti stormur um 14 ára skeið hefur farið yfir Japanseyjar og létu 20—30 menn lífið. 6 fiskibátar sukku og margir löskuðust. ráðstafanir og var þetta við þriðju umræðu þess. Var felld tillaga um aukaskatt með tveggja atkvæða mun. Af þessu leiðir, að tillagan nær ekki fram að ganga á þessu þingi, og hefur þetta teflt framtíö stjómar Lester Pearsons í nokkra hættu. — Síðari fregn: Lester Pearson forsætisráðherra Kanada var á Jamaica sér til hvíld- ar og hressingar, er honum barst fréttin um, að aukaskatturinn hefði verið felldur I sambandsþinginu með 84 atkvæðum gegn 82, og flaug hann heim í skyndi, vegna þessa óvænta ósigurs, sem kann að leiða til stjórnarkreppu. Ný söknarlota Johnsons til leiðréttingar óhag- stæðum greiðslujöfnuði Johnson forseti boðaði fyrir nokkru tillögur um skatt á banda- ríska ferðamenn, sem eyða meiru en 7 dollurum (á dag). Tilgangur- inn er að leiðrétta óhagstæðan greiðslujöfnuð. Nú hefur verið stigið næsta skrefið: Boðaðar tillögur, sem miöa aö því að laða erlenda ferðamenn til Bandaríkjanna og eru þeim boð- in mikil ferðalaga- og gistifríðindi. Samkvæmt tillögunum verður fargjald í innanlandsflugi lækkað um 50 af hundraði og gisting í gisti- húsum og mótelum um 40 af hundr- aöi. Áform Johnsons er að draga úr óhagstæðum greiðslujöfnuði um 3 milljarða dollara og er fyrrnefnd ráöstöfun þar til hjálpar, svo og að leggja skatta á bandaríska feröa- menn, sem fara til annarra landa. Flugfélöig, járnbrautarfélög, félög, sem annast leigu á bílum og fleiri aðilar hafa heitið samstarfi og að- stoð. Indland fékk 90% umdeilds landsvæðis Alþjóðagerðardómur felldi þann úrskurð í gær, aö Indland fengi 90% af hinu umdeilda Rann og Kutchsvæði, sem lengi hefir verið þrætuepli Pakistana og Indverja. Tveir dómararina greiddu at- kvæði með ofangreindum úrskurði, einn á móti. Þeir sem greiddu at- kvæði með voru formaður gerðar- dómsins Gunnar Lagergren, sænsk- ur, og Nazrollan Entezan frá Iran, sem tilnefndur var af Pakistan, — Ales Bebler, júgóslavneskur, var tilnefndur af Indlandi, en greiddi atkvæði á móti. Landsvæöið er 22.400 ferkíló- metrar, og er mikið af þessu landi mýrlendi og er Iandsvæðið eins og fleygur milli Vestur-Pakistan og Kutchhéraðs í indverska sambands ríkinu Gujerrat. Indverjar gerðu kröfu til alls landsvæðisins, en Pakistan til 9.300 ferkílómetra. — Indverjar hafa að sögn hernaðar- legan viðbúnað, ef Pakistan sættir sig ekki við úrskurðinn og gerir innrás. Um þetta landsvæði börðust Ind- verjar og Pakistanar fyrir þremur árum. í júní 1965 var gert vopnahlé og komu áðílar sér saman um að leggja málið undir úrskurð alþjóöa- geröardómstóls. Nýjar viðræður um Rínurherinn Viðræður hófust að nýju í gær um kostnaðinn við brezka herliðið f Vestur-Þýzkalandi Brezka Rínarherinn) Núgildandi samningar renna út 31. mgrz. Nú eru 50.000 brezkir hermenn í V.Þ. , ;■ Myndin er tekin á EI Toro flugvelli í Kalíforníu. Hermenr S ganga inn í risa-fiutningaflugvél, sem á að flytja þá til Suður- % Vietnam. I; j: Bandarískir liðsflutningar ■; ;!til S-Vietnam verða auknir$ ;• eftir þörfum ;i Tohnson Bandaríkjaforseti ei kominn aftur til Washington úr ferðinni til Norður-Karolinu og Kaliforniu til þess að kveðia hermenn á förum til Vietnam, en á heimleiö heimsótti hann Eisenhower fyrrverandi forseti Johnson segir að begar heim- ild hafi verið veitt til þess að hafa 525.000 manna liö í Suður- Vietnam hafi þaö verið byggt á mati Westnioreland, en síðan hafi Vietcong fengið 25.000 manna lið op ef börf krefur verði að fá heimild til bess aö senda meira liö til Vietnam Bandaríkiamenn og hertóku á ný í gær Bærinn er mikilvæg birgðo sfóð fyrir Khe Sanh setuliðið Réttarhöld í Pireus út af Iraklion-sjóslysinu Skipið sökk á Eyjahafi 1966 og lét 241 maður lifið Réttarhöld eru hafin í Pireus hafnarbprg Aþenu yfir ellefu mönn um vegna ferjusjóslyssins mikla í desember 1966. Þá' sökk ferjan Iraklion og lét 241 maður lífið. Skipinu hvolfdi á Eyjahafi á leið frá Krít til megin- landsins, en það er venjuleg 12 tíma sigling. Rannsókn hefur staðið 400 daga og yfir eitt þúsund menn yfirheyröir. Meðal ákærðra eru tveir útgérðarmenn og yfirmenn á skipinu og starfsmenn í verzlun- arráðuneytinu, sem vinna í skrif- stofum sem fjaHa um mál kaup- skipaflotanls. Skipiö var byggt í Bretlandi sem flutningaskip, en er það var keypt til Grikklands var það gert að ferju, og hefir m. a. verið rannsakað hvort þær breyt- 'ingar hafi verið löglegar. Bandarfkjamenn og Suður-Víet- namar hertóku í gær Phan Thiet, sem Víetcongliðar höfðu tekið með áhlaupi á sunnudag, og felldu 102 Víetcongliermenn. Þyrlur og herskip veittu aðstoð með skothríð á varnarstöövar Víet- cong. Af Bandaríkjamönnum og S.-Ví- etnömum féllu 7 og 37 særðust. Víetcong hertók bæinn um helg- ina eftir harða bardaga. Bandarískur talsmaður sagði og frá nýrri árás á bæinn og aö skæru liðar hefðu sjúkrahús' bæjarins fi sínu valdi, NLF Æðstu menn þjóðfrelsishreyfing- arinnar hafa birt ávarp ö"g hvatt almenning tii sigurs og þjóðarein- ingar. Samtímis sagði hernaðarleg- ur talsmaður i Hanoí að tilgangur- inn væri að eyðileggja eins mikið af bandárískum hernaðarbirgðum og unnt væri, valda klofningi í stjórnarher S.-V. og steypa stjórn- inni. HUE Fréttir hafa verið birtar um, að Norður-Víetnamar kunni að yfir- gefa Hue næstu daga. Ekkert lát S-Vietnamar Phan Thiet hefur verið á skothrið á virkishlut, borgarinnar. Samtímis var birt frétt um, að N.-Víetnamar hefðu hrundii" áhlaupi bandarískra l^ndgönguliðs en suður-víetnömsku herliði orði<’ nokkuð ágengt og náð vesturhluts virkjanna frá því bardagar byrjuð bar. Sagt er, að 3000 borgarar haf beðið bana í Hue. — 2000 fangar sem N.-Víetnamar slepptu. fengi vopn og ,tóku begar stefnu ti húsa embættismanna". Sn jóf lóð á Sunmæri Hjón um sextugt og fjógurra ára drengur létu hfió Á Sunnmæri í Noregi féll snjó- t'lóð í fyrradag og beið drengur bana i> briggia manna er saknað. Þarna eru bændabýli i þyrpingu og hætt við frekari snjóflóðum. Síðari fregnir herma, að' þrju lík hafi fundizt og bjargaö hafi veriö 21 manni. Það voru hjón um sextugt, sem fórust og drengur fjögurra ára. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.