Vísir - 26.02.1968, Síða 2

Vísir - 26.02.1968, Síða 2
V1SIR . Mánudagur 26. febrúar 1968. VALSSTÚLKURNAR ÓSIGRAÐAR Staðan í meistaraflokki kvenna er nú þessi: — Hörð keppni Valssfúlkurnor Vals stúlkurnar virð- ast enn einu sinni ætla að verða sterkasta liðið í kvennaflokki í hand- knattleik, — í gær unnu þær Framstúlkumar, sem margir töldu að gætu staðið í hinu sterka Valsliði. Loka- tölurnar urðu 11:7 fyrir Val, en fyrri hálfleikur- í kvennaflokki í handknaftleik, en virðasf stefna að enn einunt sigri inn gerði út um leikinn og sú góða byrjun, sem Valsliðið náði, en í hálf- leik var staðan 9:5, — síðari hálfleik lauk með jafntefli 2:2. Ármann er eins og Valur tap- laust í keppninni, en hefur þó aðeins leikiö 2 leiki, Valur þrjá leiki, Breiðablik vann sín fyrstu tvö stig í keppninni í gærkvöldi, vann Keflavík með heljarstórri KR-liðið dvaldist við æfingar í skfðaskála Þreyttir en ánægðir sneru 24 KR-ingar til síns heima í gær- kvöldi úr helgardvöl í skfðaskála KR í Skálafelli, en þar æfðu KR- ingar af miklu kappi í heldur slæmu veðri um helgina. Það er greinílegt að eftir heldur slakan áhuga knattspyrnumanna undan- farin ár við æfingar, er áhuginn aftur á uppleið, og ekki er annað sýnilegt en að það séu KR-ingarnir með hinn austurríska þjálfara sinn, Walter Pfeiffer, sen. „smita“ hin féiögin með áhuga sinum. Sé svo, er það vel Unglingalandslið kvenna valið Unglingalandslið kvenna sem keppa mun á Norðurlandamót- inu í Lönstör á Jótlandi í Iok marzmánaðar hefur nú verið valið. Þessar stúlkur munu keppa með liðinu: Frá Val: Þóranna Pálsdóttir, Sigjóna Sigurðardóttir, Björg Guðmundsdóttir og Ragnheiður Lárusdóttir. Frá KR: Sigrún Sigtryggsdóttir, Jenny Þóris- dóttir. Gyða Guðmundsdótt- !r Kolbrún Þormóðsdóttir. Frá am: Bjarnev Valdimarsdóttir, Ósk Ólafsdóttir. Halldóra Guð- mundsdóttir, Regína Magnúsdóttir og Guðrún Ingimundardóttir. Frá V'-king: Guðrún Har'csdóttir. Fararstjórar með stúlkunum verða þeir Axel Sigurðsson. Jón 4c-geirsson og Þórarinn Eyþórsson. • í Skálafelli var mikiö fjör og gleði í æfingabúðum KR-inga um helgina. Menn störfuðu eftir á- kveðnu tímaplani sem Pfeiffer haföi lagt fyrir, og f rauninni var hver mínúta fyrirfram skipu- lögð. Milli æfinga var skroppið á skíði, eða þá i sleðaferðir, borð- tennis ieikið eða snilaö á spil. Sjónvarpstæki höfðu KR-ingarnir nieð sér og horfðu þeir á dagskrána á laugardagskvöld. Æfingarnar sjálfar miðaði Pfeiffer mest við aö byggja unp þrekið og var æft bæöi inni og úti. Þaö sem e.t.v. er þó bPTt við ferð eins og þessa er það að fá menn tii aö vera saman. skiptast á skoðunum o.s.frv., þ.e. að bvggja upp rétta liðsandann. Sterklega mun koma til greina að KR-ingar fari síðar í vetur í ferð eins og bessa. enda voru menn á- kaflega ánægðir með útkomuna Hjónarúm, framleiðsluverð Með áföstum náttborðum og dýnum. — 11 gerðir, verð frá kr. 9.880. Húsgagnavinnustofa Ingvars og Gylfa Grensásvegi 3. — Sími 33530. tölu, 24:15, sem nægir Breiöa- bliksstúlkunum til aö fá hag- stæða markatölu, eins og sjá má á töflunni, sem fylgir hér á eftir. Víkingsliðinu vegnar og vel i keppninni, hefur aðeins tapað einu stigi, hefur 7 stig af 8 mögulegum, en í gær vann Vík- ingur KR með 13:9. -Jf Breiðabiik—Keflavík 24:15. ★ Víkingur—KR 13.9. ★ Valur— -Fram 11:7. Víkingur 4 3 1 0 46:28 7 Valur 3 3 0 0 61:21 6 Fram 4 2 1 1 49:30 5 Ármann 2 2 0 0 50:14 4 Breiðablik 3 1 0 2 37:36 2 KR 4 1 0 3 33:42 o Vestm.eyjar 2 0 0 2 12:41 0 Keflavík 4 0 0 4 38:87 0 • • ÚR VALS SAL rKJÖT SALTAÐ SlÐUFLESK GULRÓFUR GULRÆTUR BAUNIR Þar sem úrvalið er mest eru kaupin bezt • • ISAFJORÐUR Til sölu nokkrar íbúðir á kostnaðarverði í fjöl- býlishúsinu Túngötu 18 og 20. íbúðirnar verða afhentar 10. október n.k. full- frágengnar. Allar nánari upplýsingar veitir undirritaður. ísafirði, 19. febrúar 1968 BÆJARSTJÓRINN A ÍSAFIRÐI wmms&mmm

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.