Vísir - 26.02.1968, Blaðsíða 9
V í SIR. Mánudagur 26. febrúar 1968.
9
Eitt vinsælasta efni íslenzka sjónvarpsins er „Dýriingurinn",
enskur þáttur með íslenzkum skýringartextum.
Hvaða efni mundi sjónvarpið á Keflavíkurflugvelli flytja
inn & fslenzk heimili, ef aflétt yrði takmörkun á útsending-
um þess.
Er almenningur fylgjandi tak-
mörkun Keflavíkursjónvarpsins?
TVu munu um fjórir sjón-
varpsnotendur af hverjum
fjörutíú og fimm geta fylgzt
með útsendingum sjónvarpsins
á Keflavíkurflugvelli, og fyrir
skömmu bar Magnús Kjartans-
son fram fyrirspum á Alþingi,
um hvenær sjónvarpssendingar
þessar yrðu endanlega takmark-
aðar við Keflavík og nágrenni.
Nokkrar umræður urðu út af
þessari fyrirspum, og f þeim
umræðum beindi Jóhann Haf-
stein dómsmálaráðherra tillögu
til útvarpsráðs þess efnis, að
það kannaði vilja almennings í
s j ónvarpsmálinu.
Það verður að teljast rétt og
skylt í þjóðfélagi, þar sem lýð-
ræði er metið öðmm hlutum
meira, að ráðamenn kynni sér
vilja fólksins, sem landið byggir
og leitist við að hlíta honum út
i yz*u æsar.
Stundum koma upp mál eins
og sjónvarpsmálið, þar sem erf-
itt er að skera úr hvaða aðili
hefur á réttu að standa. Einn
telur sjónvarpið keflvíska sið-
spillandi og hættulegt íslenzku
þjóðemi, annar segir sjónvarpið
saklausa dægrastyttingu og sá
þriðji segir það menntandi og
allrar athygli vert.
Það er ekki auðvelt að kveða
upp úr, hver hefur á réttu að
stan.'a. Allir halda því fram,
sem þeir telja sannast og hag-
stæðast almenningsheill. Engin
vísindaleg rannsókn hefur farið
fram á því, hver áhrif sjónvarp-
ið á Keflavíkurflugvelli mundi
hafa á hina íslenzku þjóö, um
þau áhrif veröur engu spáð,
hvað svo sem menn segja, eðli-
legast er að kanna vilja fólksins
sjálfs — þess réttur er að velja
og hafna.
VÍSIR hefur því kannað af-
stöðu fólks til sjónvarpsmálsins
með því að hringja í 180 af
íbúum Revkjavíkur, Seltjarnar-
ness, Kópavogs, Garðahrepps
og Hafnarfjarðar og bera upp
spurninguna: „Teljið þér rétt,
a- leyfðar séu sjónvarpssend-
ingar frá Keflavíkurflugvelli
jafnhHða sendlngum íslenzka
sjónvarpsins?“
98 konur. Hringt var í sem næst
eitt númer á fyrirfram ákveön-
um stað á hverri síöu slma-
skrárinnar.
Þessi skoöanakönnun endur-
speglar ekki skoðanir íslend-
inga í heild, heldur eingöngu
skoðanir íbúa á Reykjavíkur-
svæöinu, en á því býr um helm-
ingur þjóðarinnar. Könnunin
nær heldur ekki til fólks, sem
ekki hefur síma, en varla er á-
til að ætla, að þaö hafi
áhrif á niöurstöðuna.
okýrt var frá því að könnunin
væri framkvæmd á vegum
fréttastofnunar, en ekki látið
uppi nafn hennar, fyrr en að
fengnu svari.
mikilsvirði, ef hún þolir ekki
Keflavíkursjónvarpið."
„Nei. Það íslenzka af efninu
er þó íslenzkt."
„Nei. Ég er á móti sjónvarpi
yfirleitt."
„Já. Það urðu margir óánægö-
ir, þegar Keflavíkursjónvarpiö
var takmarkað, enda voru
margir góðir þættir á boðstól-
um þarf.“
Tjannig voru svörin á ýmsa
lund, en eins og áður er
sagt var haft samband við 82
karla og 98 konur. Mótfallin
takmörkuninni voru fjörutfu og
sjö karlar og sextíu konur.
í blaðafyrirsögn, en stuönings-
menn þess hafa jafnvel nefnt
bannig „gerræði".
Sjónvarpið á Keflavikurflug-
velli mun hafa tekið til starfa
I nóvember 1951, en það var
ekki fyrren um 1960, sem al-
mennt var farið að fylgjast með
því í Reykjavík, en árið 1961
munu sjónvarpstæki hafa verið
á að gizka 1000 talsins. Siðan
fjölgaði þeim óðfluga og deil-
umar hófust fyrir alvöru.
Þær hjöðnuðu þó við tilkomu
íslenzka sjónvarpsins, og erö
nú næstum að engu orðnar, enda
munu aðeins um fjórir sjón-
varpsnotendur af hverjum
fjörutiu og fimm geta fylgst
, lls var spumingin borin upp
við 180 aðila, 82 karla og
jpólk var oftast nær reiðubúið
að láta skoðun sína í ljósi,
en misjafnt var hversu ákveðnir
menn vom. Sumir drógu við
sig svörin alllengi. Allmargir
kváðust vera óákveðnir annað
hvort vegna þess, að þeir hefðu
ekki verið búnir að fá sjónvarp
meðan ennþá var auðvelt að
f’lgjast með Keflavíkursjón-
varpinu, eða þá þeir hefðu yfir-
leitt ekkert sjónvarp.
Menn bættu oft ýmsu við
svör sín, eins og til að árétta
þau. Til dæmis sagði maður
einn: „Ég sé engan mun á mynd-
unum í því (Keflavíkursjón-
varpinu) og því íslenzka — því
tel ég sjálfsagt að leyfa það.“
Kona ein sagði: „Nei, ég er
mótfallin því vegna bamanna
minna, sem era aö byrja i
skóla.“ Nokkrir svöraðu því, að
íslenzka væri sko engu skárra,
hvað glæpamyndir snerti en það
keflvíska hefði verið, þar mætti
sjá margt ófagurt, manndráp og
vasaþiófnaði.
Hér fara á eftir nokkur af
svörunum:
„Mér finnst sjálfsagt að hafa
frjálst val, en ekki takmörkun
— meðan íslenzka sjónvarpið er
til staðar.“
„Nei!!! Alls ekki!!!“
„Ég vil jafnrétti, og ég ætti
að vita, hvað ég er aö segja —
orðinn 83 ára görnul!"
„Ég er hlutlaus, enda þekki
ég ekki ameríska sjónvarpið."
„Mér finnst menningin ekki
NIÐURSTAÐA VISIS ÚR SKOÐANA-
KÖNNUN, SEM GERÐ VAR /
REYKJAVIK OG NÁGRENNI
Svör alls 180, 82 karlar og 98 konur
Móti takmörkun.....107 eðo 59,5°Jo
Meb takmörkun...... 47 eðo 26°]o
Óákveðnir............26 eðo 14,S°/o
Með prósentutölu þeirra, er afstóöu
tóku i málinu, litur taflan svona út:
Móti takmörkun.....69°/o
Meb takmörkun. . . ,31°/o
ji.
febrúar til 12. marz 1964, og
var hún send forseta sameinaðs
þings 13. marz 1964.
„Vér undirritaöir alþingis-
kjósendur teljum á ýmsan hátt
varhugavert, auk þess sem það
er vansæmandi fyrir íslendinga
sem sjálfstæða menningarþjóð,
að heimila einni erlendri þjóð
að reka hér á landi sjónvarps-
stöð, er nái til meiri hluta lands-
manna. Með stofnun og rekstri
Islenzks sjónvarps teljum vér,
að ráðizt sé í svo fjárfrekt og
vandasamt fyrirtæki með örfá-
mennri þjóö, að nauðsynlegt sé,
aö það mál fái að þróast í sam-
r-emi við -*ilja og getu þjóðar-
innar, án þess að knúið sé fram
með óeðlilegum hætti.
Af framangreindum ástæðum
viljum vér hér með skora á
háttvirt Alþingi að hlutast til
um. að heimild til rekstrar er-
lendrar sjónvarpsstöðvar á
Keflavíkurflugvelli sé nú þegar
bundin þvl skilyrði, að sjónvarp
þaðan verði takmarkað við her-
stöðina eina.“
Undir þetta skjal skrifuðu 60
menn, margir þekktir lista- og
vlsindamenn, og varð það til
að hella ollu á eldinn, þannig
að deilur mögnuöust enn.
Tuttugu og fjórar konur voru
með því að leyfa ekki Kefla-
víkursjónvarpið og tuttugu og
þrlr karlar. Tólf karlar vora ó-
ál./eðnir og fjórtán konur.
Tjað hefur mikið verið deilt
um Keflavlkursjónvarpið í
ræðu og riti. Stór orð hafa fall-
ið. Bandaríska sjónvarpið,
,dátasjónvarpið“, hefur verið
kallað „MENNINGARMORÐ"
með útrendingum Keflavíkur-
sjónvarpsins eins og málum er
nú komið.
En það er fróölegt að rifja
upp eitt og annað, sem jirtist
um sjónvarpsmálið í dagblöð-
t im meðan deilurnar vora
serp magnaðastar.
p’ftirfarandi áskorun cii Al-
' þingis undirrituðu sextiu
alþingiskjósendur dagana 20.
TyTatthías Johannessen ritstjóri
segir í grein í Morgunblað-
inu, er ber yfirskriftina „Sjón-
varpsmál — og íslenzk menn-
ing“:
„Morgunblaðið hefur tekið
afstöðu I málinu, þó að það hafi
ekki trú á að Keflavikursjón-
varpið eigi eftir að granda svo
vindbörðu og sterku melgresi
sem íslenzk tunga ei eða vinna
umtalsverð spellvirki á margsjó-
aðri menningu okkar. Sem einn
einn af ritstjórum blaðsins ber
ég auðvitaö mína ábyrgð á
þessari umdeildu afstöðu, enda
tel ég hana á nægilegum rökum
reista. Ef íslenzk menning deyr
úr Keflavikursjónvarpi, er
kjami hennar ekki eins sterkur
og yið höfum talið sjálfum okkur
og öðrum trú um i ræðu og
riti. Þá getum hún t. d. farfzt
úr öðrum sjúkdómum ekld betri,
eíns og túrisma eða familf-
sjúmalisma. En einhvem veginn
»-> 10. síða.