Vísir - 26.02.1968, Side 11
V1SIR . Mánudagur 26. febrúar 1968.
1J
BORGSN EH T3K □ \sí ítogr BORGIN
LÆKNAÞJÚNUSTA
SLYS:
Sími 21230 Slysavarðstofan i
Heilsuverndarstöðinni. Opin all-
an sólarhringinn. Aðeins móttaka
slasaöra
SJÚKRABIFREIÐ:
Sími 11100 f Reykjavík, I Hafn-
arfirði ' slma 51336.
NEYÐARTILFELLI:
Ef ekki næst f heimilislækni
er tekið á móti vitjanabeiðnum í
síma 11510 á skrifstofutfma. —
Eftir kl. 5 sfðdegis f sfma 21230 f
Re\'kjavfk
KVÖLD- OG HELGIDAGS-
VARZLA LYFJABtJÐA:
í Reykjavík: Ingólfs apótek —
Laugamesapótek.
I Kópavogi. Kópavogs Apótek.
Opið virka daga kl. 9—19 taug-
ardaga kl. 9—14. helgidaga kl.
13-15
Læknavaktin í Hafnarfirði:
Aðfaranótt 27. febrúar Kristján
Jóhannesson Smyrlahrauni 18.
Sími 50050.
NÆTUR V ARZLA LYFJABÚÐA:
Næturvarzla apótekanna 1 R-
vfk. Kópavogi og Hafnarffrði er ‘
Stórholti 1 Sfm' 23245.
Kefiavíkur-apótek er opið virka
daga kl. 9—19, laugardaga kl.
9 — 14. helga daga kl. 13 — 15.
UTVARP
Mánudagur 26. febrúar.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.00 Veðurfregnir. Síðdegistón-
leikar.
17.00 Fréttir. — Endurtekið efni
Steindór Steindórsson sett-
ur skólameistari minnist
Jóns biskups Ögmundsson-
ar hins helga.
17.40 Börnin skrifa. Guðmundur
M. Þorláksson les bréf frá
ungum hlustendum.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.20 Tilkynningar.
19.30 Um daginn og veginn.
Kjartan Jóhannsson héraðs
Iæknir talar.
19.50 „Vaknaðu, litli vinur minn“
Gömlu lögin sungin og leik
in.
20.15 íslenzkt mál. — Dr. Jakob
Benediktsson flytiir þáttinn
20.35 Einleikur á fíölú: Michael
Rabin leikur lög eftir Elgar,
Debussy og Sarasate.
20.55 Nóttin. — Dagskrárþáttur í
samantekt Jökuls Jakobs-
sonar. Flýtjandi með hon-
' um Ingibjörg Stephensen.
Éinnig syngja Guðmundur
Jónsson og Liljukórinn.
21.35 Tónlist eftir tónskáld mán
aðarins, Jón Leifs.
21.50 íþróttir. — Jón Ásgeirsson
• segirfrá.
22.00 Fréttir og veðurfregnir
22.15 Lestur Passíusálma (13).
22.25 Kvöldsagan: Endurminning-
ar Páls Melsteðs. Gils Guö-
mundsson alþingismaður
les (7).
22.45 Hljómplötusafnið í umsjá
Gunnars Guðmundssonar.
23.40 Fréttir í stuttu máli. —
Dagskrárlok.
SJÓNVARP
20.00 Fréttir.
20.30 Spurningakeppni sjónvarps
ins. í þessum þætti keppa
lið frá Skattstofunni og
Tollstjóraskrifstofunni'.
Spj rjandi er Tómas Karls-
son.
21.00 Spencer Davis Group leik
ur. Brezka hljómsveitin
Spencer Dáyis Groúp leik-
ur nokkur* lög/Söfigvjuri er
Steye Winwood.
21.15 Harðjaxlinn. íslenzkur texti
Rannveig Tryggvadóttir.
22.05 Hrjáð mannkyn og hjálpar-
starf. — Kvikmýnd þessi
er helguð starfsemi Rauöa
krossins. Sýnir hún ógnir
og ^ölvun styrjalda, svo
og þjáningar mannkynsins
almennt. Mvndin lýsir einn
ig því starfi sem reynt er
að vinna, til hjálpar sjúk-
BBGGI ölafanaflur
„Hiti tvö stig og ekkert skyggni á Síðumúla", segir útvarp-
ið. Það var nú ekki meira en maður vissi....
um, flóttafólki og herföng-
um. Kynnir í myndinni er
Grace Kelly, furstafrú í
Monaco. Myndin er ekki
við hæfi barna. — Islenzk
ur texti: Guðrún Sigurðar
dóttir.
23.00 Dagskrárlok.
riLKYNNINGAR
Eridgefélag kvenna.
Lokið er sveitakeppni Bridgefé
lags kvenna, sem staöið hefur yf
ir undanfarið, en spilaðar voru 10
umferðir með 9 þátttökusveitum.
Efst varð sveit Elínar Jónsd., en
2. sveit Hugborgar Hjartard., 3.
sveit Ingu Bernburg, 4. sveit Ingi
flimiY
* **
Hs *
^spa
Spáin gildir fyrir þriöjudaginn
27. janúar.
Hrúturinn, 21. marz til 20.
apríl. Þér býðst tækifæri til að
beita hæfileikum þínum, og
vinna þér álit manna, sem kem-
ur sér betur fyrir þig, en ekki.
Taktu viðfangsefnin föstum
tökum strax í upphafi.
Nautið, 21. apríl til 21. mai.
Þú ættir ekki að leggja upp í
ferðalag fyrri hluta dagsins, það
er líklegt að þú verðir þá fyrir
töfum, en síðari hluta dagsins
horfir öðru vísi við, meö
skemmri ferðir að minnsta
kosti.
Tvíburamir. 22. mai til 21
júní. Þér getur orðið mikið á-
gengt I dag, ef þú gætir þess
að beita hóflegu kappi og leita
aðstoöar og brautargengis hjá
réttum aðilum. Notaðu kvöldið
til frekari undirbúnings.
Krabbinn, 22. júni til 23 júli.
Haföu taumhald á eigingirni
þinni f dag, þú verður að taka
tillit til annarra í einhverju
máli, ef það á að hafa góðan
endi. Taktu sættir fram yfir
von um sigur.
Ljónið, 24. júli til 23. ágúst.
Þú mátt gera ráð fyrir að ein-
hver geri þér óleik. fyrir klaufa
skap sinn fremur en af ásettu
ráði. Vertu við þvf búinn að
þurfa að breyta áætlunum þín-
u-m þess vegna.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.
Láttu ekki kunningja þína ráða
um of fyrir þér f einhverju máli,
sem snertir þig sjálfan fyrst og
fremst. Farðu fremur eftir hug-
boði þínu en leiðbeiningum
þeirra.
Vogin, 24. sept. tii 23. okt.
Vertu 'öldungis rólegur, þótt á
ýmsu gangi í kringum þig, og
aðrir virðist haga sér sam-
kvæmt þvf. Það kemur þér
hvort eð er ekki við fremur en
þú kærir big sjálfur um.
Drekinn, 24. okt til 22 nóv.
Þú ættir að hafa þig lítt í
frammi f dag, enda munu nógir
aðrir um forystuna. Taktu líf-
inu rólega, hafirðu tfma til, ætt
irðu að athuga möguleika á að
endurskipuleggja peningamálin.
Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21.
des. Hafðu samband við gamla
vini, ef þú þarft á einhverri að-
stoð að halda, eða glöggva þig
á aðstöðu þinni f sambandi við
atburð eða mál, sem veldur þér
einhvrjum áhyggjum.
Stein"eitin. 22 des til 20. jan
Athugaðu möguleika á bættu
starfsskipulagi, svo þér nýtist
betur tími og peningar og af-
köst þfn verði meiri. Svo getur
farið að til þín verði gerðar
strangari kröfur en áður.
Vatnsberinn, 21 jan til 19
febr.Taktu vel eftir ráðum og
leiðbeiningum reyndari manna,
en þó með heilbrigðri gagnrýni.
Láttu þig einu gilda þus og þras
nema það snerti þig beinlínis.
Fiskamir. 20 febr til 20
marz. Góður dagur, og að því
er virðist áttu einhverja heppni
f vændum, sem þig munar veru
lega um. Ekki bó endilega pen
ingagróða. öllu fremur f sam
bandi við náinn vin.
KALLi FRÆNDI
HEIMSÓKNARTÍMI Á
SJÖKRAHÓSUM
E.-ihei nilið Grund Alla daga
kl 2-4 ob 6 30-7
“æðingardeild Landsspftalans
Alla dap- kl 3—4 og 7 30—8
Fæ*’-garheimni Revkiavíkui
lla daga kl 3 30- -4 30 og fyrii
feðui kl 3—8 30
Kópavogshælið Eftir hádeg'
daglega
Hvftabandíð ao» daga frá kl
3—4 op 7-7 3C
Farsóttahúsið Alla daga kl
3 30 -5 og 6.30—7
Klennssnftalinn AHa daga ki
n- 6 30—7
bjargar Bjömsd., 5. sveit Guö-
rúnar Bergsd.
1 dag mánudag, 26. febr., hefst
parakepp- ' f B. k. Þátttakendur
láti skrá sig f sfma 23073 eða
sfma 34536.
MINNINGARSPJÖLD
Minningarspjöld Flugbjörgunar-
sveitarinnar eru afgreidd f bóka
búð Braga Brynjólfssonar.
hjá Sigurði M Þor ’ns-
syni. Goðheimum 22, sími
32060. Sigurði Waage. Laugarás
vegi 73, sfmi 34527, Stefáni
Bjamasyni, Hæöargarði 54, sfmi
37392 Magnúsi Þórarinssyni.
Álfheimum 48, sfmi 37407.
Rúðið
hitanum
sjólf
með ...
Me 8 BRAUKMANN hifatfilli ó
hverjum ofni getið þér sjálf ákveð-
ið hitastig hvert herbergit —
BRAUKMANN tjálfvirkan hifatfilli
er hsegl að tefja beinf á ofninn
eða hvar sem er á vegg i 2ja m.
ijarlægð frá ofni
Sparið hitakostnað og aukið vel-
llðan yðar
BRAUKMANN er sérstaklega hent-
ugur á hitaveitusvæði
SIGHVATUR EINARSS0N&C0
SÍMI?4133 SKIPHOLT 15
RAUOARÁFISTfG 31 SÍMI 22022
VYJUNG I TEPPAITOElNSirN
ADVANCi
Trvcgir að tepp-
ið hleypur ekki.
Reyníð viðskipt-
'n. Uppl. verzl.
Axmtnster. sími
70676 Helma-
Mmi 42239.