Vísir


Vísir - 27.02.1968, Qupperneq 13

Vísir - 27.02.1968, Qupperneq 13
VÍSIR . Þriðjudagur 27. febrúar 1968. U Hverjir — 5. sfðu. fólkið þar sá, hve vitfirringslegri stefnu það hafði fylgt og þeirra eina lífsvon var að stríðinu lyki sem fyrst á einhvem hátt. — Eftirstríðsstefna Bandaríkjanna var heldur ekki sú að hneppa rtmar sigruðu þjóðir 1 fjötra og einangra með gaddavir, héldur tafarlaus uppbygging og að- stoð. Það er deginum Ijósara, að sú stefna, sem og víða er reyrit að breiða út í Evrópu af ó- ábyrgum aðilum, á móti Bandá- ríkjunum er sprottin af öfund og minnimáttarkennd eins og oft á sér stað um afvegale'idda einstaklinga, sem studdir hafa yerið á réttan kjöl, en launað velgerðarmanni sínum síðar með iflu einu, treystandi á umburðar- lyndi hans eins og áður. Um þetta þarf ekki að fjölyrða, dæmin eru ólygnust. /"kkkar þjóðfélag, svo fámennt sem það er hefur ekki farið á mis við anga af áðumefndum áróðri gegn Bandaríkjunum. Þeir, sem að þessum áróðri standa hér eins og annars' stað- ar era fáKðaður hópur manna, sem betur fer, en því hærra heyrist í honum, að hann hefur gjaman uppi lúðrablástur og skrúðfylkingar um götur og torg, berandi krossviðarspjöld með háðulegum áletrunum og hafa einstaka ónáttúruleg af- sprengi í röðum starfsmanna þjónustufyrirtækja, sem réyna með öllum hugsanlegum hjálpar- tækjum að útiloka samskipti og yfiiskiptí þjóðarinnar við þessa sterkustu hugsanlegu viðskipta- þjóð okkar, frá hverri við höf- sm haft og þörfnumst enn sam- skipta við pg svo lengi, sem við eram sjálfstæð þjóð. Þeir, sem til þekkja era sam- mða um, að hvergi hafi íslend- iagum verið betur tekið vegna umbeðinnar aðstoðar í efnahags- legn tiíliti og menningarlegu en í Bandaríkjunum og þar settir skör hærra í áliti en hjá flestum þjóðum okkur skyldari. Sem gestkomandi til Banda- ríkjanna, finnur maður hve and- rúmsloft er þar frjálsara og fyr- irgreiðsla frjálsari í sniðum en sú, er maður á að venjast frá Evrópulöndum. Það er því eng- in furðá, þótt Evrópubúar hafí flykkzt, til aðseturs í Bandarikj- unum í svo ríkum mæli, sem reynslan sýnir. Eitt þeirra verkefna, sem Is- lenzka ríkisvaldið ætti að beita sér fyrir af alefli nú þegar er að kveða niður þær sundrungar- raddir, og jafnvel þau samtök, sem vinna með áróðri að úifúð i garð slíkrar þjóðar, sem Banda- ríkin hafa reynzt okkar þjóð fyrr og nú. Ekki er vitað um nein samtök hérlendis, sem vinna markvisst að sundrung og úlfúð milii 'lslands og Sövétríkj- anna, svo dæmi séu nefnd, jafn- vel þótt áhrifa frá þeim þjóð- um gæti talsvert hér með menn- ingartengsium, enda ástæðu- laust, svo mikil viðskipti, sem við höfum við þau ríki. — Hafa verður í huga, að þjóðin öll er eitt Iítið fyrirtæki, sem á að sýna öllúm viðskiptamönnum sínum sömu tillitssemi í sam- skiptum. Þjóðin þarf að afla nýrrá viðskiptamanna og sam- banda, sérstaklega í þeim lönd- um, sem standa traustum fót- um, og hafa reynzt örugg við- skiptis, svo og fara inn á nýj- ar brautir með samvinnu við aörar þjóðir, varðandi uppbygg- ingu iðnaðar og iðju hvers kon- ár. nógu «r að taka, t. d. varð- andi samsetningu tækja, úr- vinnslu hráefna o. fl. o. fl. — Vel er af stað farið meö samn- ingufn við hið svissneska fyrir- tæki um álvinnslu og ætti sann- : arlega að, yera .óhætt að: taká upp nánaH'' Sáhíviririu vij5 það trausta og auðuga ríki, sem gegri’t hefur brautryðjendahlut- verki í samskiptum við aðrar þjóðir. Ætla má, að Islendingar gætu, KAUP-SALA PÚÐAR Kínverskir frá 150,—. Myndir 1 úrvali (frum- myndir og eftirlíkingar). Myndarammar Einnig teknar myndir I mnrömmun. —, Verzl. Blóm & myndir. Laugavegi 130 (rétt við Hlemmtorg) ÝMlSLEGT ÝMISLEGT HH rökum aC oKkur overs tconar múrbro' og sprengivtnnu t aúsgrunnum og ræ» um Lelgjum út loftpressui og vlbra sleða Vélaleiga Steindóra Sighváts sonar Alfabrekku vif Suðurlands braut. sími 30435 HÖFÐATÚNI 4 s33®asjjjO SÍMI 23480 fjglr'^ ~ i Vlnnuvólar til lelgu * ® *»811 i Rafknúnir múrhamrar með borum og fleygum. - Steinborvélar. - Steypuhrærivélar og hjólbörur. - Raf-og benzínknúnar vatnsdælur. Víbratorar. - Stauraborar. - Upphitunarofnar. - eins og Svisslendingar, fram- leitt til útflutnings lyfjavörur, tæki ýmiss konar, afurðir úrvi landbúnaðarvörum, svo sem súkkulaði o. fl. meö því að flytja irin hráefni, eins og þeir gera, en hafa samvinnu við aðrar þjóð ir um uppbyggingu með tak- markaðri aðstöðu. — Einhvern' tíma er allt fyrst og ekki ætti okkur að vera vandara að byrja núna en öðrum þjóðum, sem reyna nú að finna nægilega fjöl- breytni í framleiðslu sína. Nú þegar er einn þriðji þjóðarinnar, sem atvinnu hefur að iðnaði og mætti auðvitað auka það enn frekar og fara inn á brautir, áður óþekktar, innan ramma hans. Ekki þarf að Hða svo ýkja langur tími, þar til sæmilegur arður fæst, ef vel er á málum og samningum haldið, og ætti ekki að heldur að vera svo mikil eftirsjá í sjávarútveginum sem slikum og þeim mannfórn- um, sem við hann hafa verið tengdar frá ómunatíð. — Is- lenzk flugsaga sannar bezt hvar árangur getur orðið, er lagt er inn á nýjar brautir og á jafn stuttu tímabili og rúmlega tutt- ugu árum hafa tvö íslenzk flug- félög haslað sér völl í flugsam- göngum á alþjóðaflugleiðum með þeim fádæmum, að engin dæmi eru til annars staðar frá í þjóðfélaginu, félög, sem veita atvinnu milli 1500 og 2000 manns, yfir há-annatímann. Eitt er víst, að skjótra aö- gerða er þörf, varðandi breytta atvinnuhætti, og væri vel ef stjórnarvöld mörkuðu nú, í p;tt skipti fyrir öll skýfa stefnu í aðgerðum og kvæðu um leið, ni.ður allar tilraunir til sundr- ungar og tálmunar stefnu sinni. Ef hugur fylgir máli og ríkis- valdiff gengur á undan með góðu fordæmi um spamað og aðhald, munu landsmenn f'>';na nýrri -stefnu og styðja \ kvæmdir ötulíega, en ef mei, Aluti þing- manna Alþingis ætlar að taka upp þingtímann með umræðum um sölu eyöijarða og um afstöðu með eða móti Keflavíkursjón- varpi, mitt í stórmálum, sem kref jast umsvifálausra úrlausna, þá geta sagnfræðingar hvað úr hverju farið að búa til prent- unar söguna um sjáifstæði ís- lands, frá byrjun til enda. Vietnam — »-*- 8. síðu. NTB-fréttastofunnar sama dag 'segir: Suður-vietnamskar hersveitir hertóku í dag keisarahöllina t f Hue, sem varin var af fámennu, sérþjálfuðu liði Norður-Viet- nama. Það vár fréttamaður Reuters í Saigon sem sendi fréttastofu sinni fréttiria upphaflega frá Hue. Þegar hann sendi hana var aðeins eftir að yfirbuga nokkra einangraða smáflokka. Það voru um 450 fagnandi suður-viet- namskir hermenn, sem gerðu lokaáhlaupið, og voru þeirra á méðal 150 menn úr úrvalsliðinu „Svörtu pardusarnir“. Hinn aldq gamli krýningarsal- ur var að kalla óskemmdur og sama var um keisarahöllina sjálfa að segja yfirleitt. Og múr inn mikli hafði staðizt allar sprengjur úr lofti, skot úr risa- fallbyssum bandarískra hers- höfðingja. Þess er getið, að það hafi ver- ið franskir verkfræðingar sem höfðu yfirumsjón með byggingu garðsins á s.i. öld. I framhaldsfrétt var haft eft- ir suður-vietnömskuro tals- manni. að fáni Suður-Vietnam væri nú aftur blaktandi yfir keisarahöllinni í Hue. Lokaátökin um keisarahöllina stóðu í 7 klukkustundir og urðu hörðustu átökin inrii í miðri höllinni við fánastöngina. Talsmaðurinn sagði, að 40 menn af liði andstæðinganna hefðu þá verið felldir, en enginn af liði S.-V. þegar fáninn var dreginn upp. Á einum stað f höllinni, segír i þessari Saigon-frétt, lágu leif- ar af hestsskrokki og hunds- skrokki, sem verjendur höfðu slátrað sér til matar. FÉLAGSLÍF K. F. U. K. K.F.U.K. Aðaldeild, kvöldvaka ki. 20.30. Efni: Héma við kross inn. Bjami Eyjólfsson ritstjóri flytur hugleiðingu, eftir fundinn verður kaffi, Allar konur vel- komnar. Stjómin. HÖRDUR EIMRSSDN HÉRAÐSDÓMSLÖGMAÐUR MÍLtXrnWKfiSSKBIFSTOFA íún ötu 5. — Slmi 1U033. BEIRUT RI0DEJANEIR0 L0ND0N/PA berlin/^m MANILA . .■■■■■ .•••■■■ wwwWwwwgwwwy v ■ • >.■* • • • s . '.■S'aÍvÍV :•'.•.' < • /■ ■ •-• Chesterfleld Made in U.S.A. Hin nýja Chesterfield filter fer sigurför um allan heim rrúÍD flytui fjöll — VfP ■’vtlum allt annaC SENPIBlLASTÖOIN HF. BILSTJORARNTK aðstoða 2 0 F I L T E R CIGARETTES Filters

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.