Vísir - 27.02.1968, Blaðsíða 14

Vísir - 27.02.1968, Blaðsíða 14
V í SIR . Þriðjudagur 27. febrúar 1968. Id Tilbúiii bilaáklæði og teppi í flest ar tegundir fólksbifreiða. Fljót af- greiðsla, hagstætt verð. Altika- búðin Frakkastíg 7. Sími 22677, Útsala. Allar vörur á hálfvirði ' vegna breytinga. Lítið inn. G. S. búðin Traðarkotssundi 3, gegnt Þjóðleikhúsinu. Húsdýraáburður til sölu. Heim fluttur og borinn á, ef óskað er. Uppl. f síma 51004. Sem ný skermkerra til sölu. — (Svitun). Uppl. i síma 36432. Hjónarúm — framleiðsluverð, með áföstum náttboröum og dýnum 11 gerðir verð frá 9880. Húsgagna vinnustofa Ingvars og Gylfa. — Grensásvegi 3 sími 33530.________ Til sölu er Vauxhall Velux árg ’54 í góðu ásigkomulagi, einnig fylg • ir mikið af varahlutum. Uppl. í sima '52373 eftir kl. 7 í kvöld. Nýlegur Vox gítarmagnari 30 w vel farinn og Fender Stratocaster raf- magnsgítar til sölu. Selst ódýrt. Úppl. í síma 38729 milli kl. 19 og 20. Fermingarföt til sölu. Úppl. í síma 1^661. Barnafataverzlunin Hverfisgötu 41. Kjólar, skokkar og úlpur á niö- ursettu verði. Bamastólarnir marg eftirspurðu krnnnir aftur, ennfrem- ur bleyjur. Slmi 11322. Nýtt teak borðstofúborð til sölu Uppl. í síma 81144. Sem nýr baínavagn til sölu. Uppl f síma 20483. ' Nýlegur tauþurrkari til sölu á hálfvirði. Hentugur fyrir stóra fjöl- skyldu eða sambýlishús, Til sýnis f Safamýri 23 . Til sölu tvö nýuppgerð hjól Drengs og stúlku. Uppl. í síma 17598. Tilþoð óskast í Willy’s ’55 modei ðgangfær. Uppl. Sandsalan sf. Ell- iðavogi 115 Sími 30120. Til sölu 40 stk háskólabækur fyrir viðskípta og hagfræðinga 1 skrifstofuritvél, reikningsstokkur og gólftéppi. Uppl. f síma 23938 kl. 8 — 10 á kvöldin.________________ Bamavagn. Pedigree barnavagn til sölu verð kr. 1500 einnig nýleg barnakerra með skermi verð kr. 3000. Sími 34883. Rafmagnsorgel til sölu á góðu verði. Uppl. f sfipa 15158. Tek kæliskápur með frystihólfi til sölu. Uppl. í síma 30346 eftir kl. 18. * Mótatimbur til sölu. óska eftir tilboði. Uppl. i síma 37618, Til sölu. Af sérstökum ástæðum Encvclobædia Britannica. Uppl. í síma 38633 eftir kl. 7, Til sölu vel með farinn Pedigree barnavaun. Unnl. < sfma 17006. ÓSKAST KEYPT Kaupum hreinar léreftstuskur. Ofsetprent hf. Smiðjustfg 11. Sfmi 15145, Lofthitunarketill óskast (helzt Glófaxa). Uppl. f síma 30136. Færiband fyrir bein og slóg og kassi óskast, Uppl, f sfma 30136. Óska eftir að kaupa klæðaskáp helzt tvískiptan. Uppl. f sfma — 32051 milli kl. 6 og 9. aqMÉBBSP I ■■m.’iU.,r •,■ H>Éi— Óska eftir að komast í samband við eiganda Benz I80D til niðurrifs Sími 37086 á matmálstfmum og á kvöldin. Vil kaupa silfur á upphlut. Uppl. í sima 40625. Vil kaupa fjórar 15' tomma Willys jeppa felgur. Upol.'í símum 15910 og 21737. eftir kí. 7. Vil kaupa gamaldags sófa helzt meö háu baki og einnig gamla stóla Uppl. í síma 35185. ÓSKAST Á LEIGU 2ja — 3ja herb. íbúð óskast. — Uppl. í síma 83409. eftir kl. 7 s.d. Unga reglusama stúlku vantar herbergi í grennd við miöbæinn strax. Sími Í4630. BifreWastjóra í fastri atvinnu vantar forstofuherbergi eða gott herbergi strax. Helzt í Laugarnes- hverfi. Má vera annars staðar. — Reglusemi og góðri umgengni heit ið Sími 32394 efti.r kl 8 e.h. 3-4 herb. íbúð óskast á leigu frá 1. maí eöa fyrr. Uppl. í síma 18984 eftir kl. 7 e.h. Ung hjón óska eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð. Má þarfnast viðgeröar. Tilb sendist augld. Vísis merkt. „1. maí“. Bílskúr óskast til leigu. Uppl. í síma 33808 og 38037.______'________ 1—2 herbergja íbúð óskast fyrir fulloröna konu í Reykjavík Kópa- vogi eða Hafnarfirði. Sími 21833' eftir kl 7 f kvöld og annað kvöld. mpi 30 Sími 18103. Ökukennsia: Kenm eftu sam Komulagi ha?ði á daginn op á kvöldin. létt. mjög lipur sex manna bifreið Guðión Jónsson Sími 36659. Ökukennsla Reynis Karlssonar Sími 20016. ökukennsla. ökukennari Berg- steinn Árnason. Kennt á Taunus 12 M. Sími 83619. Ökukennsla. Kenni á Volkswag- en 150f. Æfingatímar. Uppl. í síma 23579. Les með skólafólki tungumál (dönsku, tnsku, þýzku, latínu, frönsku o. fl.), mál- og setningafr., reikning (ásamt rök- og mengjafr.), algebru, rúmfr., analysis, eðlisfr. og fleira. — Dr. Ottó Arnaldur Magnússon (áður Weg), Grettis- götu 44 A. Sími 15082, w ÞJONUSTA Grímubúnlngar til leigu, bama og fullorðinna. Opið kl. 2-6 og 8-10 Pantið tfmanlega. Blönduhlfð 25 vinstri dyr, Sfmi 12509 Silfur. Silfur og gulllitum kven- skó, 1-2 _ tíma afgreiðslufrestur. Skóvinnustofa Einars Leó, Víði- Þrif — Hreingcrningar. Vélhrein gerningar gólfteppahreinsun og gólfþvottur á stórum sölum, með vélum. Þrif. Símar 33049 og 82635 Haukur og Bjarni. Hreingerwingar: Vanir menn, fljót afgreiðsla eingöngu hand- hreingerningar. Biarni. Sími 12158. Óskum eftir 2—3ja herbergja íbúð, fátt í heimili. Uppl. í síma 30811. TIL LEIGU Til leigu nálægt miðbænum 1—2 herbergi með aðgangj að eldhúsi gegn því að gæta ungbarns á dag- inn. Reglusemi áskilin.. Upplýsingar í síma 21589 eftir kl. 6. 1 herbergi og lítið eldhús í risi á Fjölnisveginum til leigu fyrir ein hleypa reglusama stúlku eða pilt Uppl. í síma 16081 eftir kl. 8 á kvöldin. Til leigu gott forstofuherbergi með innbyggðum skáp og sér snyrtiherbergi. Reglusemi og fyrir framgreiðsla óskast. Upl. í síma 19646. Til leigu við Hlemmtorg. Tvö herbergi og eldhús frá 1. marz n.k. í sjö mánuði. Engin fyrirframgr- UppLísíma 23413. Herbergi til leigu á góðum staö í bænum. Fæði getur fylgt. Reglu semi áskilin. Uppl. að Bragagötu 29 eftir kl. 19.30. _____ Rúmgott herbergi til leigu við Hringbraut. Uppl. í síma 14807. Fatabreytingar: Styttum kápur og kjóla. skiptum um fóöur og rennilása. Þrengjum herrabuxur, eingöngu tekinn hreinn fatnaður. Uppl. í sfma 15129 og 19391 að Brávallagötu 50. — Geymið aug- lOcinsuna. Nú er rétti tíminn til að láta okkur endurnýja gamlar myndir og '‘ækka. Ljósmyndastofa Sig- urðar Guðmundssonar. Skólavöröu stíg 30. Allar myndatökur hjá okkur. Einnig hinar fallegu ekta litljós- myndir. Pantið tfma f síma 11980. Ljósmyndastofa Sigurðar Guð- mnndssonar. Skólavörðustfg 30. Herrafatabreytingar: Sauma úr tillögöum efnum, geri g^mla smók inga sem nýja. Annast einnig aðrar fatabreytingar. Svavar Ólafsson klæðskeri. Meðalholti 9 sími 16685 GÓLFTEPPALAGNIR GÓLFTEPPAHREINSUN HÚSGAGNAHREINSUN Söluumboð fyrir: KiNNSLA ökukennsla. Lærið að aka bfl þar sem bflaúrvalið er mest. Volks- wagen eða Taunus. Þér getið valið hvorf bér viljið karl eða kven-öku- kennara. Útvega öll gögn varðandi bílpróf. Geir Þormar ökukennari. sfmar 19896 21772 og 19015 Skila- boð um Guf'mpsradfó sfmi 22384. ökukennsla, æfingatímar. Kenni eftir kl. 18 nema laugardaga eftir kl. 13, sunnudaga eftir samkomu- lagi. Útvega öll gögn varðandi bfl- próf. Volkswagenbifreið — Hörður Ragnarsson, sfmi 35481 og 17601. ökukennsla á Volvo Amazon station. Aðstoða við endurnýjun á ökuskírteinum. Halldór Auðunsson sfrn' ökukennsla. Kristián Guðmunds- sr.n Sfml 35966 og 30.345. ökukennsla — æfingartímar. Kennt á nýjan Wolksvagen. Útvega öll gögn varðandi bflprófið. Ólafur Hannesson. sfmi 38484. Kenni í einkatímum ísl. málfræði stafsetningu reikning (mengi) o.fl. Sigurður Guðmundsson kennari — Sími 20573 (eftir kl 5). % TEPPAHREINSUNIN Bolholti 6 - Símar 35607, 36783 og 33028 HREINGERNINGAR 7élahr"bii<ernlni' gólfteppa- og hú ,.i' úireinsun. Vanir og vand- virkir menn. Ódýr og örugp þjón- usta, -<°«i'1inn sfmi 42181 Vélhreingemingar. Sérstöik vél- hjeingerning (með skolun). Einnig handhrehigerning. Kvöldvinna kem- ur eins til greina á sama gjaldi. Ema og Þorsteinn, sfmi 37536. Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir. stigaganga, sali og stofn- anir. Fljót og góð afgreiðsla. Vand virkir menn, engin óþrif. Útvegum plastábreiður á teppi og húsgögn. Ath kvöldvinnr á sama gjaldi). — Pantið tímanlega f síma 24642 og 42449. ATVINNA ÓSKAST Ungur Bandaríkjamaður búsett- ur í Reykjavík, kvæntur ísl. konu óskar eftir atvinnu. 4 ár f sjóhern- um. — Sfmi 18847 kl. 2—4 e.h. Hreingerningar með vélum. Fljót og góð vinna. pinnig húsgagna- og tepnahreinsun Sfmi 14096 Ársæll o« Biarni Hreingerningar — Viögerðir. Van ir menn. Fljót og góð vinna. — Sími 35605 Alli. Kona óskar eftir atvinnu helzt vaktavinnu. Upph í síma 31443. Vil taka að mér að innheimta reikninga fyrir fyrirtæki eöa ein- staklinga. Þeir sem áhuga hefðu sendi tilb. á augld. Vísis fyrir 1. marz merkt „Aukavinna 232“. Kona óskar eftir vinnu hálfan daginn. Er vön afgreiðslu. Uppl. í síma 23809. EINKAMAL Ungur maður vill kynnast stúlku á aldrinum 24 — 30 ára. Tilb með nafni, heimilisfangi eða símanúmeri og mynd sendist augld. Vlms merki „222“ fyrir þriðjudagskvöld. TflPAÐ — FUNDID Lyklakippa f brúnu leðurumslagi hefur tapazt á Pósthúsinu í Austur stræti, eða nálægt því. Vinsamleg ast skilist á Lögreglustöðina gegn fundarlaunum. Brjóstnæla tapaðist í eða við Háskólabíó sl. fimmtudag. Vin- samiega skiiist í Drápuhlíð 10 — Sími 17007. BARNACÆZU Hafnarfjörður. Unglingstelpa ósk ast til að sitja hjá barni 1—2 kvöld í viku. Æskilegt að hún ætti heima nálægt Álfaskeiði. Hafnarfirði. — Sfmi 52388. Sölubörn! Merki Rauða Kross íslands verða afgreidd á morgun á þessum stöðum: Vesturbær: Skrifstofa R.K.Í., Öldugötu 4 Efnalaug Vesturbæjar, Vesturgötu 35 Melaskólinn (Kringlan) Sunnubúðin, Sörlaskjóli 42 Verzl. Vesturbær, Fálkagötu KRON, Skerjafirði SÍS (Gefjun/Iðunn), Austurstræti Austurbær A: Fatabúðin, Skólavörðustíg Silli og Valdi, Háteigsv. 2 Axelsbúð, Barmahlíð 8 Sunnubúðin (Lido), Skaftahííð Suðurver, Stigahlíð Lyngás, dagheimili, Safamýri Biðskýlið v/Háaleitisbraut Mathúsið, Borgargerði 6 Breiðagerðisskólirm Austurbær B: Skúlaskeið, Skúlagötu 54 Verzl. Elís Jónsson, Kirkjuteígi 5 Laugarneskjör, Laugarnesvegi 116 Laugarásbíó Verzl. Búrið, Hjallavegi 6 Borgarbókasafnið, Sólheimum 27 j, Vogaskólinn Þvottahúsið Fönn, Langholtsvegi 113 Seltjamarnes: Mýrarhúsaskólinn Árbæjarhverfi: Árbæjarkjör. "tí; ■prj7Tn7i;\v r-í :o j 7 '• H'' r 7,r " vTTTTí’T*' • ~ TJ^gr-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.