Vísir - 26.03.1968, Blaðsíða 4

Vísir - 26.03.1968, Blaðsíða 4
Sonja Haraldsen -X Dani nokkur varð leiður á heimj ilislífinu og stakk af til Svíþjóðar, J þar sem hann bjó undir fölsku* nafni í sjö ár og hafði getaðj búið þar til .eilífðarnóns, ef hann* hefði ekki verið svo óvarkár aðj aka án ökuleyfis. Eftir yfirheyrslj ur sagði hann rétt til nafns, og» danska lögreglan sagði SviumJ frá því, að hún vildi gjarnan J fá piltinn heimsendan, því að» ann hefði f sjö ár svikizt um J •ð sjá fyrir konu og barni. En* ‘óvfst er að hann hafi fengiðj blíðar móttökur þrátt fyrir sínaj löngu fjarvist. • Á Norðurlöndutn eru.monn yf- irleitt .ánægðir'meó,' hyersu vel Haraldi ríkisarfa í ^Joregi hefur tékizt til með valið á drottn- ingarefni síhu," So,nja Haraldsen, sern sögð er ijta þetur út en myndir gefft til kvnna. er þrítug að aldri, 1C8 cm. á haeð Og 54 .kíló á þýngþ með brún augu. EÍKIST JACKIE. Noregur eignast ,’drottningu, ;.sem líkist Jackie Kennedy, fyrr- verandi forsetafrú í Bandaríkjun- um, glæsileg; gáfuð, virðuleg, fall eg. ,um of, því að háriö á yöur .fell- ur fram' yfir myndavélina." Þess má geta, að Sonja veröur fyrsta norska stúlkan í 743 sem sezt í norska hásætið. asti Noregskonungur, sem gif norskri stúlku var Hákon Hákon- arson, sem giftist 25. maí, 1225 Margréti, dóttur Skúla hertoga. Tveim dögum eftir 8. afmælis-* dag sinn mætti Andréw Breta-* prins hjá St. Marylebone Ylf-J ingunum og gekk í lið með þeim.» í nærveru móður sinnar vannj hann eiðinn og lofaði að skyldu sína gagnvart „Guði og drottningunni“. Fyrsta norska stúlkan sem sezt / hásæti Noregs / 743 ár geraj * Þrítug kona frá Jonkobing á í mestu vandræðum með að feðra barn sitt. Allt sem hún veit um föðurinn er, að hann heitir Tómas og er nemandi í skóla einum í Gautaborg. En gallinn er sá, að í skólanum eru sjö nenv endur, sem bera nafnið Tómas, og allir telja sig saklausa af því að hafa átt nokkur samskipti við konuna. ‘ Það er hald manna, að.,Sonja verði míkil aúglýsing 'fýrir No'r- eg,: margra milljþþav, .wrbi., menniiig'úr ,héfur: ffíeífi" ‘ á1ítíg'á‘,'á henni, helþur en. öðrum dróttmng um, eins og Sirikit í Thailandi, Fabíólu í Belgíu, og Beatrix rík- isarfa Hollands, því að Sonja hef- ur átt í ástarævintýri, sem hefur staðið í níu löng ár. <S>- Blaðamenn róma mjög fra^n- komu hennar, um það leyti ér trúlofunin var gerð opinber, þvl að hún sýndi bæöi samstarfsvilja og þolinmæði, og jafnvel hjálp- semi eins og þegar stúlka nokkur, Ijósmyndari, var að flýta sér að taka mynd af henni, sagði hún. „Gætiö yðar að flýta yður ekki Sonja Haraldsen þriggja ára gömul, dóttir Dag- nýjar og Karls Haraldsens, eítirlætisbarniö, ;sem allir vildu gæia við. Strax á þessum. aidri heillaöi hún alla meö spékoppunum. Sonja Haraldsen fjórtán ára gömul og kát ungl- ingsstúlka, áöur en hún kynntist óskaprinsinum, og menn fóru aö brjóta heilann um, hvort hún yröi næsta drottning Norömanna. Hann fær IV2 milljón á viku fyrir að leika kvennamorðingja Fáir glæpir hafa vakið jafn mikinn ótta og óhugnað og kvennamorðin í Boston um árið, þegar Albert DeSalvo myrti 13 konur á aldrinum 19 til 75 ára. Nú hefur verið ákveðið að gera kvikmynd um þennan furðulega mann, sem hélt heilli borg í greip um óttans um langan tíma. En það var harla ólíklegur maður, sem varð fyrir valinu í hlutverk- ið, Tony Curtis, sem fram til þessa hefur einkum leikið fríö- leikspilta í gamanmyndum hefur tekið að sér aö fara með hlut- verk þessa óhugnanlega manns —, að vísu fyrir sæmileg ómaks- laun, eða sem svamr einni og hálfri milljón á viku. Hver geri hreint fyrir sínum dyrum Hún hefur verið slæm gang- færðin í mið-borginni þessa snjó daga. Það er furðulegt, aö þess- ar stóru stofnanir niðri i borg- inni skuli ekki gera hreint fyrir sínum dyrum. Þaö á ekki alltaf aö leggja allar skyldur á herðar borgarinnar heldur eiga stofnan ir eins og bankar að geta sjálfar staðið straum af snjómokstri fyrir framan hjá sér. Meira að segja mundu þeir bankamenn hafa gott af beirri morgunhress ingú, sem bað er að moka snjó i hálftíma, áður en innivinna hefst. Sama gildir um aðrar stórar stofnanir og verzlanir, hver að- ili á að gera hreint fyrir sín- um dyrum, bannig aö öll um- ferð gangandi fóiks verði gerð greið og hættulaus eins sncmma og kostur er að morgni hvers dags, þó snjóað hafi allmikið. Ef þetta væri gert yrði umferðin fyrr greið, og færri slys yrðu á gangandi fólki vegna svell- bunka og hálku. rætist svo úr til sjávarins, að mikil vinna bæti hag fólks, en ekki mun af veita, bví fólk vill veita sér mikið til fæðis og klæð is. Rekstrarfiárskortur virðist mjög mikill hjá flestölium fyrir- tækjum, svo að öll vinna er sjónvarpi um jslenzkt fiskiðn- aðarfyrirtæki vestanhafs, sem íslenzkir frystihúsaeigendur munu eiga eða svo er þeim að minnsta kosti talin trú um. Þar er byggð verksmiðia fyrir 1,8 milljón dollara, til að fullfram- Vertíðin Sem betur fer er víða sæmí- legt fiskerí, þegar á sjó gefúr, en þó ekki nægilegt til að hressá upp á greiðslugetuna, sem víða er bágborin. Vonandi skorin niður eins og mögulegt leiða hina íslenzku fiskfram- er, og endurbætur og viðhald ieiðslu fyrir Bandaríkjamarkað- inn. Þetta fyrirtæki virðist ekki búa við fjárhagsskort, þó að móðurfyrirtækin hér heima fyr- ir lepji dauðann úr skel. Hvern- viröist ekki vera framkvæmt nema í neyð. f sambandi við þetta er furðulegt að siá kvikmynd i ig er þessúm fiárreiðum eigin- lega varið, og hvernig er slík fjárfestlng möguleg að einu leytinu, begar allt er i kalda koli aö öðru leyti? Þessi fjár- festing fyrir vestan er hreint ekki neitt smáræði því þama er um að ræða á aðra milljón á hvert frystihús, stór og smá. Og svo fullyrða sumir frysti- húsamanna sem þá eru væntan- Iega meðal eigenda, að þeir fái ekki aðgang að reikningum þessa fyrirtækis fvrir vestan, og því síður fá þeir borgaðan arð annan en þann, sem greiddur er í andvirði fisksins. Það er margt skrýtið varð- andi þennan blessaðan búskap til lánds og sjávar, og til þeirra furðuverka teljast fjárfesting- arnar fyrir vestan. Þrándur í Götu. ••••••••■••

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.