Vísir - 26.03.1968, Blaðsíða 14

Vísir - 26.03.1968, Blaðsíða 14
74 V í SIR . Þrigjudagur 26. marz 1968. Til SOLU Útsala. Allar vörur-'á hálfviröi vegna breytinga. Lítið inn. G. S. búðin Traöarkotssundi 3, gegnt bióðleikhúsinu. Húsdýraáburður til sölu. Heim fluttur og borinn á, ef óskað er. Uppi. í síma 51004. Ódýru svefnbekkirnir komnir aftur, ennfrtmur svefnsófar og stakir stóiar. Andrés Gestsson, Sími 37007. Húsdýraáburður til sölu ásamt vinnu viö aö moka úr. Uppl. í sírria A1649. Stretch buxur á börn og full- oröna, einnig drengja terylene buxur. Framleiðsluverö. Sauma- stofan Barmahlíð 34, sími 14616. Töskukjallarinn — Laufásvegi 61 Sími 18543 selur: Innkaupatöskur, íþróttatöskur, unglingatöskur, poka í 3 stærðum og Barbi-skápa. Mjólk urtöskur, verð frá kr. 100. — Tösku kjallarinn. Laufásvegi 61. Síður tæklfæriskjóll nr. 38 til sölu. Uppl. í síma 52497. Til sölu 4ra sæta sófi, vel út- lítandi, selst ódýrt. Uppl. f síma 37309 eftir kl. 8. Kaupum flöskur merktar ÁVR, 3 kr. stk. einnig útlendar bjórflösk- ur. — Flöskumiðstööin. Skúlagötu 82. Sími 37718. Barnavagn og göngugrind til sölu Uppl. í síma 10854. Af sérstökum ástæðum er ný- legt Philips sjónvarpstæki 23 tommu með rennihurð og á fótum til sölu. Uppl. í síma 30155 milli kl, 1 og 6. Chevrolet ’55 station til sölu í góðu lagi, skipti á minni station- bíl koma til greina. Sfmi 30442. Tilboð óskast í Volkswagen árg. ’55. Uppl. á Túngötu 32, kjallara eftir kl. 8 á kvöldin. -c--... ■ , 1 —1 _ Sendiferðabíll, Renault ’63 til sölu eða 1 skiptum. Alls konar skipti möguleg. Sími 42222 og 42192. Barnakerra til sölu. Uppl. í síma 81807. Rússajeppi módel 1956 með diselvél (B.M.C.) til sölu. Uppl. eft- ir ki. 18 í síma 81993. Til sölu tvö skrifborð, ei'karskrif- borð með 145x85 cm plötu og skáp um niður f góíf og unglingsskrif- borð, Ijóst á lit. Uppl. í síma 31233 •fyrir hádegi og eftir kl. 7 á kvöld- in. Kvenskautar nr. 36, sem nýir, til sölu. Uppl. Í síma 81108. Stór nýlegur Westinghouse ís- skápur, í fyrsta flokks lagi, til sölu. strax. Uppl. í síma 17779. —7' .. — Til sölu varahlutir i Weapon. Vil leigja eöa kaupa bát 1—1 y2 tonn. Sími 13347 eftir kl. 19. Lítil Hoover þvottavél til sölu að Laugavegi 17.___________ Til sölu Pedigree skermkerra. — Verð 1200 kr. Uppl. f síma 34837 eða á Hólmgarði 37, 2. hæð. Mótatimbur til sölu, 1x6 og 1x4 góðar lengdir, afsláttur 30%. - Uppl. í síma 82923. Westinghouse þvottavél til sölu, einnig barnebáöker. Upþl. í síma 51524. Vel með farinn Pedigree barna- vagn stærri gerð, svartur og hvítur til sölu kr. 3000, einnig burðarrúm sem nýtt. Uppl. aö Bergþórugötu 23, 1. hæð t. v. 1 Til sölu Volkswagen árg. 1954. — Uppl. i síma 42315. Vinnuskúr til sölu. Nýr mjög vandaður vinnuskúr á hjólum til sölu, Uppl. í. síma 40052. Til sölu Zanussi ísskápur, Pfaff saumavél, Bruno riffill, íslendinga- sögurnar, Licsegang sýningavél. — Uppl. f sfma' 24889 eftir kl. 7. Til sölu Ford Tems 1956 sendi- ferðabíli, Nýlega skoðaöur. Verö kr. 10,000 Sími 81692, Haka sjálfvirk þvottavél nýleg til sölu og Pedigree barnavagn. — Uppl. í síma 81305 eftir kl. 16. Mjög failegur brúðarkjóll til sölu. Verð kr. 3000. Uppl. f síma 38010 eftir kl. 17. Til sölu Servis þvottavél meö rafmagnsvindu og suðu. — Sími 30989, Lítið notaður Pedigree barna- vagn og svalavagn, drengjaskaut- ar nr. 35 til sölri. Vi! kaupa barna- kerru og bamastóf! Sími 83178. Pífublússur og loðhúfur úr ekta skinni. Vinsælasta fermingargjöf- in. Kleppsvegi 68, 3. h. t. v.. — Sfmi 30138, Til sölu teak hjónarúm með springdýnum. Uppl. í síma 81049. Borðstofuskápur til sölu. Uppl. í síma 34475. Til sölu nýtt Nordisk Kanversa- tion lexikon, ferðaseguiband á kr. 2000, Maragd se^ulband á kr. 1500, ensk kápa á kr. 1200, svartur sí- gildur síðdegiskióll með vesti, kr. 1000. Sími 16557. Til sölu. Nýir sílsar, sem nýtt drifskaft/)g gírkassi f Póbeta einn- ig á sama stað stigin Singer sauma vél vel með farin. Uppl. í Björk við Breiðholtsveg. , 2ja til 3ja herb. íbúð óskast á leigu. Uppl. í síma 19082 kl. 5—7 e. h. Óska að taka á leigu 1 herb. og eldhús um mánaðamótin maí— júnf, Uppl, f síma 35609. Herbergi — Háaleitishverfi. — Óska eftir herbergi með einhverj- um húsgögnum í Háaleitishverfi. Uppl. f sírna 31380 til kl. 7 f dag og á morgun.____________________ Óska eftir lítilli íbúð. Tvennt í heimili, Sími 12655 eftir kl. 7._ Óskum eftir 1—2 herb. og eld- húsi eða eldunarplássi sem fyrst. Erum á götunni. Erum hjón með 4 mán. barn. Húshjálp eða barna- gæzla kemur til greina. Uppl. f síma_33744. íbúð óskast. Vil taka 2 herb. íbúð á leigu, helzt f vesturbænum. Við erum kyrrlát og reglusöm. - Uppl. í sfma 24034. Óska eftir 3ja herb. íbúð til leigu í Hafnarfirði. Uppl. f síma 52528. Meinatæknir óskar eftir íbúö frá 15. apríl. Uppl, í síma 19506. Tvær fullorðnar konur með 13 ára dreng óska eftir íbúð í mið- eöa vesturbænum. Reglusemi heit- ið. Sími 13327, Gott herbergi, gjarnan forstofu- herbergi mpð sér snyrtingu ósk- ast til leigu sem fyrst. Sími 36050 eftir kl. 5 e. h. Óska eftir 3—4 herb. íbúð á leigu, 1. maí eða fyrr. Uppl. í síma 18984 eftir kl. 7 á kvöldin. Ung hjón óska eftir 2ja — 3ja herb. íbúð f Reykjavík eða Hafn- arfirði Uppl. í síma 12431. Verkstæðispláss óskast (bílavið- geröir). Tilboð sendist augld. Vísis fyrir 3. apríl merkt ,,2“. Ungur maður óskar eftir góðu herbergi f nágrenni Austurbæjar- bfós. Uppl. f síma 11067.’ awi i ii i ii i fmmmmm Uagt kærustupar óskar eftir 2ja herb. íbúð, nú þegar. Reglusemi'og góðri umgengni heitið. Vinsamlega hringið í síma 36979. Ung barnlaus hjón sem vinna bæð* úti óska eftir 2—3ja herb. íbúð á leigu sem fyrst. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Vinsam- legast hringið í síma 20982 eftir kl. 6 á kvöldin. Ung barnlaus hjón óska eftir íbúð, erum á götunni. Vinsamlega hringið í síma 13274. ---—-=--------- ... ■ t 2 stúlkur óska eftir 3ja herb. íbúð, helzt í vesturbænum frá byrj un júní. Uppl. f síma 23655 og 15877 eða tilboð merkt „1683“ sendist augld. Vfsis. ÓSKAST KIYPT Lítil og góð frystikista óskast. Uppl. f síma 21360. Lftlð notaður Pedigree barna- vagn, svalavagn og barnavagga, barnastóll, barnakerra og skautar nr. 38—39 óskast. Drengjaskautar nr. 35 til söiu. Sfmi 83178, Óska eftir að kaupa hrærivél, stóran kæliskáp og suðupott. Uppl. if síma 50102. ' ■ i ..... ■■ ea aBB— —^bb. Skfðaskór nr. 39—40 óskast. Uppl. í síma 41784. Óska eftir vél í Willys ’42 eða blokk. Uppl. í sfma 36922. Volkswagen óskast, ekki eldri en módel 1967. Staðgreiðsla. Dppl. í Síma 51234. Píanó óskast til kaups. má vera í slaemu ásigkomulagi. Uppl. í síma 18643 eftir kl. 16. Óska eftir gas- og súrkútum. Ný EWO suðutæki til sölu. — Sími 52287 eftir kl. 8 ev h. TIL LIIGU Tvö herbergi eru til leigu í Austurbænum fyrir einhleypan karl eða konu. Uppl. í síma 19589 frá kl. 6-7. Bílskúr til leigu í vesturborg- inni. Uppl. í síma 14437. 3ja herbergja íbúð til leigu f miðbænum. Tilboð merkt „Mið- bær 1640“ sendist augld. JVísis. Gott herbergi til Ieigu f Álfheim- um. Reglusemi áskilin. Sfmi 34788. Til leigu 4 herbergi og eldhús nokkur fyrirframgreiðsla. Tilboð i sendist blaðinu merkt „íbúð 1684“. l ...... ■ b..... ' "' I Gott forstofuherbergi til leigu. Uppl. f síma 15100. 2ja herb. kjallaraíbúð til leigu. Tilboð sendist augld. Vfsis merkt „1625“. Einhleyp kona getur fengið leigt herbergi á góðum stað f bænum. Uppl. í síma 36906, Til leigu f Háaleitishverfi Iftið kjallaraherbergi. Uppl. í síma 36584. Herbergi til leigu að Bergþóru- götu 29. Reglusemi áskilin. Uppl. eftir kl. 7.30 næstu kvöld. 4ra herb. fbúð til leigu. Tilboð sendist augld. Vísis fyrir fimmtu- dagskvöld merkt „Laugames 1681“. 2 herb. og eldhús f risi fást gegn húsvörzlu og stigaræstingu. Aðeins fullorðið fólk kemur til greina. — Tilboð sendist augld. Vfsis fyrir miðvikudagskvöld merkt „Hús- varzla 1687“. ATVINNA ÓSKAST Hárgreiðsiudama óskar eftir vinnu hálfan dáginn 5 daga f viku. Tilboð um kaup og vinnutíma send- ist á afgr. Vísis fyrir fimmtudags- kvöld merka „Hárgreiðsla". 2 ungir menn óska eftir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 38646. Ungan regiusaman mann vantar vinnu strax. Vanur bifreiðastjóri Hefur kranaréttindi. Uppl. f síma 12733 kl. 1-5 á daginn. Stálpaður köttur tapaðist frá Víðimel fyrir viku. Vinsamlega hringiö f sfma 10647. Peningaveski tapaöist aðfaranótt sunnudags, sennilega á Víðimel. — Fundariaun. Uppl. í síma 30630 eða 16714. Gullhringur tapaðist frá Laufás- vegi 58 niður Njarðargötu. Vin- saml. skilist á Lögreglustöðina. — Fundarlaun. Blátt drengjahjól f óskilum. — Uppl. í sfma 31408. ÞJÓNUSTA Silfur. Silfur og gulllitum kven- skó, 1-2 tfma afgreiðslufrestur Skóvinnustofa Einars Leó, Víöi- mpl 30. Sfmi 18103. Nú er rétti tfminn til að láta okkur endurnýja gamlar myndir og -‘ækka. Ljósmyndastofa Sig- urðar Guömundssonar, Skólavörðu stfg 30, Allar myndatökur hjá okkur. Einnig hinar fallegu ekta litljós- myndir. Pantið tíma f sfma 11980. Ljósmyndastofa Siguröar Guð- mundssonar. Skólavörðustfg 30. Takið eftir. Föt tekin til viðgerö- ar, aðeins hrein föt tekin, fljót og góð afgreiðsla, Uppl. f síma 15792. Fatabreytingar: Styttum kápur og kjóla. skiptum um fóður og rennilása. Þrengjum herrabuxur, eingöngu tekinn hreinn fatnaöur. Uppl. i síma 15129 og 19391 að Brávallagötu 50. — Geymiö aug- lýsínguna. Tek í saum: kápur, dragtir, buxnadragtir og slár. Sfmi 32689. Snyrtistofan Iris. Handsnyrting, fótsnyrting, augnabrúnalitun. Opið kl. 9 — 6. Snyrtistofan Iris, Skóla- vörðustíg 3a 3. hæð. Sími 10415. HREINGERNINGAR Véiahreini'eminp gólfteppá- og h’*- ,ag..ahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. Ödýr og örugg þjón- usta, -ppHínn sfmi 42181 Þrif — Hreingerningar. Vélhrein gerningar gólfteppahreinsun og gólfþvottur á stórum sölum, með véium. Þrif. Símar 33049 og 82635 Haukur og Bjarni. Vélhreingemingar. Sérstök vél- hreingeming (með skolun). Einnig handhreingeming. Kvöldvinna kem- ur eins til greina á sama gjaldi. Erna og Þorsteinn. sfmi 37536, Hreingerningar — Viðgerðir. Van ir menn. Fljót og góð vinna. — • mi 35605 Alli. Hreingerningar: Vanir menn, fljót afgreiðsla eingöngu hand- hreingerningar. Bjarni. Sfmi 12158. Hrein«emingar. Gerum hreinar ib'.ðir stigppanga, sali og stofn- anir. Fljót og góð afgreiðsla Vand virkir menn, engin óþrif. Útvegum plgstábreiðui á teppi og húsgögn Ath kvöldvinnr á sama gjaldi) — Pantið tfmanlega f BÍma 24642 og 42449. K. F. U. K. Heimsókn f Laugarnes K.F.U.M. að Kirkjuteigi 33 f kvöld kl. 8.30. Allar konur velkomnar. Stjórnin. KENNSLA Kenni akstur og meðferö bifreiða Ný kennslubifreið. Taunus 17 m. Uppl. f síma 32954. ökukennsia. Lærið aö aka bíl þar sem bílaúrvalið er meBt. Volk.s wagen eða Taunus. Þér getiö valið hvort þér viljið karl eða kven-öku kennara. Útvega öll gögn varðand' bflpróf. Geir Þormar ökukennan símar 19896 21772 og 19015. Skila boð um Gufunesradíó sfmi 22384 Ökukennsla. Kristján Guðmunds- son Simi 35966 og 30345. Ökukennsla á Volvo Amazon station. Aðstoða við endurnýjun á ökuskfrteinum. Halldór Auðunsson sfmi 15598. * Ökukennsla Reynis Karlssonar. Sfmi 20016. ________________ ökukennsla: Kenni eftir sam- komulagi bæði á daginn og á kvöldin, létt, mjög lipur sex manna bifreið. Guðjón Jónsson Sfmi 36659. Kennsla. Les stærðfræði og eðiis- fræði með nemendum gagnfræða- og landsprófs, ennfremur efnafræði með menntaskólanemum á kvöldin. Sfmi 52663 Garðahreppi. Skriftarnámskeið. — Skrifstofu- verzlunar- og skólafólk. Skriftar- námskeið er að hefjast. Einnig kennd formskrift. Uppl. f sfma 13713. Ökukennsla. Volkswagen Fast- back 1600. Uppl. í sfma 33098. Ökukennsla Guðmundur G. Pétursson. Sími 34590. ' - Ramblerbifreið. Ökukennsla — æfingatímar. — Kenni á Volkswagen 1300. Útvega öll gögn varðandi bflprófið. Nem- endur geta byrjað strax. Ólafur Ha'nnesson ökukennari. Sími 38484. Les ensku og dönsku með gagn- fræöaskóla- og landsprófsnemend- um. Uppl. í síma 22815 kl. 6—7 e. h. Smáauglýsingar eru einnig á bls. 10 / f r---'BUAiF/BAM RAUPARARSTÍG 31 SÍMI 22022 Þét getið ' sparað j Með Uvi að gera við bílinn sjált I ur. Rúmgóður og bjartur salur. Verkfæri á staðnum. Aðstaða til að þvo, bóna og ryksuga bflinn Nýja bflaþjónustan Hafnarbraut 17 — Kópavogi. Sfmi 42530.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.