Vísir - 26.03.1968, Blaðsíða 13

Vísir - 26.03.1968, Blaðsíða 13
höteli. Slappað af með Viceröy”. leið til næsta stefnumöts' V 1 S IR . Þriðjudagur 26. marz 1968. Ms. ESJA fer vestur um land til Isafjarð- ar 29. þ. m. Vörumóttaka á mánudag og þriðjudag til Patr- eksfjarðar, Tálknafjarðar, Bíldu- dals, Þingeyrar, Flateyrar, Suð- ureyrar og ísafjarðar. Ms. BLIKUR fer austur um land til Raufar- hafnar 29. þ. m. Vörumóttaka mánudag og þriðjudag til Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyð- isfjarðar, Borgarfjarðar, Vopna- fjarðar, Þórshafnar og Raufar- hafnar. M.s. Herjólfur fer vestur um iand til Akur- eyrar 1. apríl. Vörumóttaka þriðjudag og miövikudag til Bolungavíkur, Ingólfsfjarðar. Norðurfjarðar, Djúpavíkur, — Hólmavíkur, Hvammstánga Blönduóss, Skagastrandar, Sauð- árkróks, Siglufjarðar, Ólafsfjarð ar og Akureyrar. Ms. Herðubreið fer til Vestmannaeyja, Horna- fjarðar og Djúpavogs 3. april. ■' ■ / ' í/'íV’! Ms. ESIA fer páskaferð 10. apríl vestur um til Akureyrar. Tökum far- miðapantanir frá og með laug- ardegi 23. þ. m. ... Útboð Landsvirkjun auglýsti 4. marz s.l. í ríkisút- varpinu eftir tilboðum í smíði tveggja 1500— 2000 rúmmetra olíugeyma ásamt tveggja kíló metra langri olíuleiðslu 8 tommu víðri. Nán- ari upplýsingar á skrifstofu Landsvirkjunar, Suðurlandsbr^ut 14, sími 38610. RAFVELAVERKSTÆÐI S. MELSTEÐS SKEIFAN 5 SÍMI 82IÍO TÖKUM AÐ OKKUR: ■ MÓTORM/ELINGAR. ■ MÓTORSTILLINGAR. ■ VI8GERÐIR A' RAF- KERFI, oýNAMÓUM, 06 STÖRTURUM. ■ RAKAÞÉTTUM RAF- KERFIE) ■VARAHLUTIR Á STAÐNUM &AEH»A&VCbUR ■xriTiTiTnrmrnrnXDITl iihii 111 rrrr ÞEKKIRÐU MERKIÐ? D6 AKBRAUTASKIPTI Þetta merki er notað þar sem um- terð er beint inn á hasgri akbraut, vegna þess að annarri akbraut á vegi með miðeyju er lokað. D7 AKBRAUTASKIPTI Þetta merki táknar hins vegar, að umferð sé aftur beint inn ávinstri akbraut. \ FRAMKVÆMDA- NEFND HÆGRI UMFERÐAR SKIPAFRÉTTIR “Við brúna með yfirverk- iræðingi og eftirlitsmanni. Viceroy fyrir alla”. 17,30 “Áríðandi fundur um nýja /21,30 “Notið skemmtilegs sjönleiks byggingaráætlun”. eftir erilsaman dag—og ennþá bragðast Viceroy vel”. Ekki of sterk, ekkioflétt, / rétt^ rétt hvaða tíma e er! i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.