Vísir - 26.03.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 26.03.1968, Blaðsíða 11
V í SIR • Þriðjudagur 26. marz 1968. 11 -* | 13 'Tiiö £1 BORGIN ÞVOIÐ OG BÖNII) BILINN YÐAR SJÁLPIR. LÆKNAÞJDNUSTA SLYS: Sími 21230 Slysavarðstofan i Heilsuvemdarstöðinni. Opin all- an sólarhringinn. Aöeins móttaka slasaöra SJÚKRABIFREIÐ: Sími 11100 i Reykjavík. I Hafn- arfiröi ‘ slma 51336. NFYÐARTILFELLI: Ef ekki næst 1 heimilislækni er tekiö á móti vitjanabeiðnum í síma 11510 á skrifstofuttma. — Eftir kl. 5 síðdegis f 'sima 21230 1 Reykiavfk KVÖLD- OG HELGIDAGS- VARZLA LYFJABÚÐA: 1 Reykjavfk: Vesturbæjarapó- tek, Apótek Austurbæjar. I Kópavogl. Kópavogs Apótek. Opið virka daga kl. 9—19 laug- ardaga kl. 9—14. helgidaga kl. 13-15 Læknavaktin f Hafnarfirði: Aðfaranótt 27. marz: Kristján Jóhannessori, Smyriahrauni 18. Sími 50056. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna 1 R- vfk, Kópavogi og Hafnarfiröi er 1 Stórholti 1 Simi 23245. Keflavfkur-apótek er opiö virka daga kl. 9—19. laugardaga kl. 9 — 14 helga daga kl 13—15. UTVARP Þriðjudagur 26 marz. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistón- Ieikar. 16.40 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. 17.00 Fréttir. — Við græna borö- ið. Sigurður Helgason flyt- ur bridgeþátt. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Stúfur tryggöatröll“ eft- ir Anne-Cath. Vestley. Stefán Sígurðsson les (4). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsiná. 19.00 Fréttir. 19.20 Tiikynningar. 19.30 Daglegt mál. Tryggvi 19.35 19.55 20.15 20.40 21.30 22.00 22.15 22:25 22.50 23.00 23.35 Gíslason magister talar. Þáttur um atvinnumál. Egg ert Jónsson hagfræðingur ' flýtUr. ■■*": Kórsöngur: Kórinn „Eliza- bethan Singers“ syngur brezk lög, Louis Halsey stj. Pósthólf >12Q._GuÖmundur Jónsson les bréf .frá hlust- endum og svarar þeim. Lög unga fólksins. Gerður Guðmundsdóttir Bjarklind kynnír. Útvarpssagán: „Birtingur" ’eftir'Voltaire. Halldór Lax- ness rithöfundur les eigin þýðingií sína (7). Fréttjr og veðurfregnir. Lestur Passíúsálma (37) Áhrif tóbaksreykinga á ' mannslíkamann, Hjalti Þórarinsson yfirlæknir flytur erindi. íslenzk þjóðlög f hljóm- sveitarbúningi Karls O: Runólfssonar, tónskálds mánaðarins.- Sinfóníuhljóm- sveit íslands leikur, 'Páll P. Pálsson stj. Á hljóðbergi Ingrid Andree les á þýzku úr dagbók Önnu Frank. Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. _ , ‘ • SJÚNVARP ■ Af hverju varst þú ekki valinn kviðdómari í samkeppninni, Gvendur? ' '> ÞriÖjudagur 26 marz. 20.00 Fréttir. ■, > 20.25 Erlend málefni. Umsjón: Markús Öm^ Aritonsson. 20.45 Leióangur á fílum í Laos. Þessi mynd segir frá ferða lagi á fílúm og 'á hestbaki um ókannaö land í fjöllum LaoS t leit ‘áð þjóðflokki 1 Yao-manna og frá siöum þeirra og háttum. — Þýð- andi og þulur: Gunnar Stef- v' 21.10 Heilsugæzla. Dr. Jón Sig- urðssón f jlílar um ýmislegt það er varðar heilsugæzlu. 21.30 'Dagúr i f'^neyjum. Mynd rnn Feneyjaborg um ysinn og þysinn við Pdark- úsartorgið fram eftir kvöldi og um daglegt líf fiski- manna á eyjunni Búranó, sem sjá Feneyjaborg og gestum hennar fyrir soön- ingu dag hvem. — Þýðandi og þulur: Séra Páll Páls- son. 22.20 Grænland. Mynd frá aust- urströnd Grænlands. lýsir lands’igi og landsmönnum, lífi þeirra og háttum. 22,50. Dagskrárlok. . ^———rr TILKVNNINGAR Kvenfélag Hallgrfmskirkju held ur aðalfund sinn föstudaginn 29. marz f fundarsalnum í norður- álmu kirkjunnar. Hefst fundur- inn kl. 8.30. Kaffi. — Stjómin. SOFNIN Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74. er opið sunnudaga. þriðjudaga og firnrr^tudága frá kl 1.30—4 Sýningarsalur Náttúmfræðl- stofnunar tslands Hverfisgötu 116, verðuf opinn frá 1 septem- ber alla daga nema mánudaga og föstudaga frá kl. 1.30 til 4. 8«3 j'a*! uki# i ótyoaq. .... 1 xrfA:'i ns Tæknibókasafn IMSl Skipholti 37. Opið alla virka daga frá kl 13—19, nema laugardaga frá 13— 15 (15 mai—1 okt. lokað á laug- ardögum). Llstasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðinn tíma. !•••••••••••••••••••••••••••••••■•••••■•••••••••_ JqUIIMJ Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 27. marz. Hrúturinn, 21. marz ti 120. apríl. Þetta getur orðið skemmti legur annríkisdagur, en gefðu þér samt tíma til að hafa sam- band við nánustu vini þína eða svara bréfum þeirra, ef svo ber undir. Nautið, 21. apríl til 21. maí. Fjármál og afkoma verða ofar- lega á baugi og dagurinn sæmi- legur að minnsta kosti til alls- konar verzlunarviðskipta, und- irritunar samninga og annars þess háttar. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júnf. Það er líklegt að þér komi margt snjallt í hug í dag, og ættirðu aö leggja það á minn- ið, sem lítur út fyrir að auð- veldast verði að framkvæma á næstunni. Krabbinn, 22. júnf til 23 júlf. Gerðu þér far um að lfta á hlut- ina frá dálítið óhversdagslegra sjónarmiði. Það er ekki ólíklegt, að þér hafi áður sézt þar yfir ýmislegt, sem að gagni mætti koma. Ljónið, 24 júlf til 23. ágúst. Ræddu fréttir og önnur mál, sem ofarlega eru á baugi, við kunningja þína, kynntu þér skoð anir þeirra og sjónarmið, án þess að láta þó uppskátt um af- stöðu þina svo nokkru nemi. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept. Dómgreind þín verður skörp i dag, enda ættir þú að beita henni að lausn þeirra vanda- mála, sem valdið hafa þér nokkr um heilabrotum að undanförnu, og vega og meta rök, með og móti. Vogln, 24. sept. til 23. okt. Göður dagur til alls konar við- skipta, þú munt kunna góð skil á þeim viðfangsefnum, sem þú þarft við að fást og eygja nýjar leiðir til úrlausnar aðkallandi vandamálum. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv. Athugaðu gaumgæfilega hvar þú stendur i peningamálunum, og athugaðu leiðir til bættrar af- komu. Eitthvað, sem verið hefur þér metnaðarmál, kann að valda þér vonbrigðum. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des. Leggðu þig allan fram við þau störf. sem þér hafa verið falin og leggðu áherzlu á aö eiga þar ekkert undir heppni eða tilviljun. Láttu heilbrigða skynsemi ráða, fremur en hug- boð. ; Steingeitin, 22. des til 20. jan t Hafðu augun opin fvrir öllu f nýju, en ekki skaltu samt taka 1 það fram yfir hið gamla fyrir- varalaust. Láttu sömu reglu giida varðandi vini og kunn- ingja. i Vatnsberinn, 21. jan. til 19. J febr. Þér mun veitast auðvelt . að umgangast fólk i dag og vinna fylgi skoðunum bfnum og áhugamálum. en ekki mun þér samt ráðlegt að fara fram á sér- stök hlunnindi, þér til handa. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz. Notaðu daginn til að leita lausnar á aðkallandi vanda- málum, og gerðu þér far um að líta á þau frá nýiu sjónarmiði, þá er ekki ólfklegt að þú eygir • óvæntar leiðir. • KALLl FRÆNDl ÞVOTTAÞJÖNBSTA BIFREIÐAEIGENDAl 1 REYKJAVIK SIMI: 36529 FráMeklu Róðið hitanum sjólf með .... hit„ Með BRAUKMANN hitastilli ó hverjum ofni getiS þér jjólf ókvcS- iS hitostig hvers herbergit — BRAUKMANN sjólfvirkan hitastilli ir haegt jÖ setja beint á ofninn eða Hvar sem er ó vegg r 2ja m. rjarlœgð trá ofm Sporið hitokostnað og aukið vel* líðan yðar BRAUKMANN er sérstaklega hent- ugur á hitaveitusvæði SIGHVATUR EINARSS0N&C0 SlMI 24133 SKIPHOLT 15 * NÝJUNG t TEPPAHREINSUN ADVANCE Tryggir að tepp- ið hleypur ekki. Reynið viðskipt- in. UodI. verzl. Axminster, sum 34676. • Hetma- simi 42239.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.