Vísir - 09.04.1968, Blaðsíða 4

Vísir - 09.04.1968, Blaðsíða 4
i ist í St. Louis í Bandaríkjunum, Sextán ára gömui kom hún fyrsl vegna kynþáttafordóma í Banda- ríkjunum, en þau hafa samt hækk Aðsent bréf Reykjavík 31. 3. ’68. Kæri Þrándur, mig langar til aö skrifa svolítift um hinn sorg lega atburð, er þriggja ára dreng ur týnist og hverfur svo ekk- ert spyrst tii hans, hrátt fyrir mikia leit allra borgarbúa, og margra annarra aðkomumanna. Ég geng stundum barna með ströndinni, frá Sætúni og út að húsi Sigurjóns myndhöggvára, og er hún öll þakin stórgrýti, sem liggur mjög óreglulega svo á milli þess myndast stórar holur og gangar, sem vel gætu freistað ungs barns að kanna nánar, og það þar með fest sig í bessum holum. Niður und an fiskvinnslustöðinni Júpiter og Marz, liggur steypt holræsi og þegar lágsjávað er kemur það upp úr sjó, þó nokkuð marga metra út í sjóinn. Þar rná oft á vorin og yfir sumar- ið, siá marga drengi þyrpast meö veiðarfæri sín og renna fyrir kola, Sem nokkuð er af kringum ræsið, enda þó nokk- uð æti fyrir hann, sem ég tel að komi frá fiskiðjuverinu (ú'r- gangur þaðan sem skolast nið- ur um rennslið). Þarna má einn- ig sjá fljóta 1 rikum mæli annan óþverra, sem kémur frá klóök- um manna, ásamt pappír og því tilheyrandi. Ég tel víst að ekki sé hollt fyrir drengina, að hand fjatla blaut færi sín og fisk upp úr þessu svaði. Ræsið er íhvolft að ofan og vont að fóta sig á þyi. Enda hef ég heyrt aö dreng ir hafi dottið þarna út af því, en ekki hafa orðiö slys af, sem betur fer. Gamalt máltæki segir að of seint sé aö byrgja brunn inn þegar bamiö er dottið ofaní. En væri ekki mikið fengið ef hægt væri að fyrirbyggja önnur slys af þessu tagi. Þarna er stórhættulegt fyrir börn að vera að leik, eins og áður hefur kom- ið i Ijós. Mætti nú ekki giröa þetta hættusvæði, ailt út að húsi Sigurjóns. Bömin fara ekki • öllu lengra út á nesið. Girðingin • mætti t.d. vera úr virneti, svo J sem tveggja metra há, þvi böm • að fimm ára aldri fara varla • yfir hana, að minni hycgiu. Hlið * má að sjálfsögðu hafa á girð- • ingunni, fyrir bíla sem þurfa * / að komast út á bakkann. Girð- J ingin yrði að sjálfsögðu nokkuð • dýr, en ekki þýðir að horfa i J það. Við íslendingar höfum alls • ekki ráð á að missa bömin • okkar á bennan hátt, ef mögu- J legt er að koma i veg fyrir það. • Þetta er aðeins tiliaga mín, ef • framkvæmanleg væri. Og ef girð J ing kæmi að notum, þá væri til • ganginum náð.“ J S.H. J Ég þakka bréfið. Þrándur í götu. • JimAntíGöúi -fc „Nú veit ég hvérs végna þeir kálla hánn jDauðadal", sagði Bill Emerton, eftir að hafa hlaupið 44 mílna vegalengd í þessum eyði léga dal í Kaliforníu. Bill er 47 ára gamall ÁstraKumaður, sem hefur ákveðið að hlauna gegnum dalinn, sem er 125 mílna langur, á þremur dögum. Fvrsta daginn mættu honum meiri erfiðleikar, en hann hafði órað fyrir. I tvo klukkutíma varnaði þreifandi sandstormur honum vegarins. En 'fill lætur ekki erfiðleikana á sie fá og er staðráðinn í að standa ";ð heit.streneingu sfna. mánaða refsingarvinnu Eina orðið, sem ameríski lið- hlaupinn Ray Jones mælti af vör um við réttarhöldin, sem nýlega voru haldin yfir honum f Furt nálægt NUmberg, var: „Sekur." Jones var fyrsti bandaríski lið- hlaupinn, sem sneri aftur frá Sví- þjóð til herdeildar sinnar i Þýzka landi. Hann var þá dreginn fyrir herrétt og dæmdur í fjögurra imán aða hegningarvinnu. Refsingin var þó vægari en menn höfðu búizt við. Verjandi hans sagði við réttarhöldin, að Jones hefði gert tvær sjálfs- morðstilraunir síðan hann kom aftur frá Svfþjóð. I fyrra skiptið réðist hann á vopnaðan varð- mann í von um að verða skotinn, og I síöara skiptið skar hann sund ur slagæðamar á báðum höndum. Jones var fyrsti bandaríski her maðurinn, sem bað um landvist- arleyfi sem pólitískur flóttamaður í Svíþjóð. Þar vann hann fyrir sér sem ballettkennari. 12. marz flaug hann aftur til Þýzkalands ásamt eiginkonu sinni og ný- fæddu barni þeirra. Eiginkonan er þýzk úr þeirri borg, þar sém Jones gegnir herþjónustu. Roy Jones kvaðst hafa fengið meira en nóg af þvl, hvernig Svíar notuðu hann í áróðursskyni og ákvað því að snúa aftur jafn- vel þótt hann þyrfti að afpláná dóm fyrir liðhlaup. Hér er Roy Jones ásamt eiginkonu sinni og barni. Hann var dæmdur í fjögurra mánaða erfiöisvinnu fyrir liðhlaup. siðan Josephine Baker á í mikl- . ,M. ..: j. um Starfsmenn banka eins í Náshville, Tennesee, voru að horfa á fræðslukvikmynd, um hvernig bregðast skyldi við, ef tilraun væri gerð til að ræna bankann. En þeir fengu ekki að horfa á þessa fróðlegu mynd í næði, þar sem tveir grímuklædd ir menn vopnaðir vélbyssum rudd ust inn og heimtuðu alla pen- ingana í fjárhirzlum bankans. Án þess að hafa hugmynd um, að í farangursgeymslu bílsins voru skartgripir fyrir um tvær milljónir króna, stal bílaþjófur nokkur bifreið af stæði í Kaup- mannahöfn. Harin lét hinn mikla feng úr greipum sér ganga þvi að skartgripirnir voru ósnertir i bílnum, þegar hann fannst. ' ’l Eftir að háfa hrist koktéila i sjö ár, tókst barþjóninum á Imp- eral í Kaupmannahöfn að hrista þann rétta. Hann heitir Erik Jen- sen og sigraði í keppni danskra barþjóna 1968. Drykkinn kallar hann „Triple" og hann saman- stendur af V3 vodka, y3 líkjör og y3 sætur vermút. * Josephine Baker fékk hjartan- legar viðtökur hjá áheyrendum í Olympia-hljómleikahöllinni, þeg ar hún tróð þar upp á dögunum, eftir að hafa ekki komið fram lengi opinberlega. En Josephine Baker hefur nú neyðzt til að koma aftur fram í sviðsljósið. Næstu tvær' vikur mun hún oft koma fram til þess að reyna að bjarga húsinu, sem er heimiii hennar og uppeldis- barna hennar, sem eru af marg- víslegu þjóðerni. Árið 1951 eftir söngleikaför umhverfis hnöttinn, tók hún að ættleiða börn af ýmsum litarhátt- um og úr mismunandi þjóðfélags stéttum. Hún bjó með þeim í Les Milandes, sem er „villa" i Suð- vestur-Frakklandi, en hana keypti hún árið 1939. Oft hefur Josephine Baker rambað á gjaldþrotsbarmi, vegna skulda, sem hún hefur stofnað til vegna barnanna, en þau eru nú 12 talsins, en henni hefur samt ávallt tekizt að ná saman nægilegu fé á síðustu stundu, og hefur til þess notið aðstoðar margs fólks — allt frá Hassan II kóngi af Marokkó til Brigitte Bardot. Þetta ár var lánið ekki lengur með henni. Hinn 16. febrúar var villan seld fyrir eina milljón franka, en skuldir Baker eru tald- ar vera upp á milljón í viðbót. Eftir talsvert málaþref var salan látin ganga til baka og Josephine Baker fékk frest til 3. maí til að greiða skuldir sínar. Með þvi að koma fram í sviðs- ljósið á nýjan leik vonast hún til þess að geta aflað nægilegs fjár til að geta staðið í skilum. Hún er 64 ára gömul og fædd- <S> jsítiöudi. fram meö negraflokki, í sömu reviu og farið var meö til Parísar. Josephine Baker kom síðast fram f Parfs fyrir fjórum árum. Hún hefur búið í Frakklandi að i áliti hjá henni að undan- fömu, því að hún heimsótti þau ekki alls fyrir löngu og sá þar ýmis merki um frjálslyndari við- horf. Hann var dæmdur i fjögurra

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.