Vísir - 09.04.1968, Blaðsíða 14

Vísir - 09.04.1968, Blaðsíða 14
74 V1SIR . Þriðjudagur 9. apríl 1968. TIL SOLU Húsdýraáburður til sölu. Heim fluttur og borinn á, ef óskað er. Uppl. i sima 51004. Húsdýraáburður til sölu ásamt vinnu við að moka úr. Uppl. í síma 41649. ■jUretch buxur á börn og full- orðna, einnig drengja terylene buxur. Framleiðsluverð. Sauma- stofan Barmahlíð 34, sími 14616. Dömu- og unglingaslár til sölu. Verð frá kr, 1000. — Sími 41103. Töskukjallarinn — Laufásvegi 61 Si'mi 18543 selur: Innkaupatöskur íþróttatöskur .unglingatöskur, poka i 3 stærðum og Barbi-skápa. Mjólk urtöskur, verð frá kr. 100. — Tösku kiallarinn, Laufásvegi 61. í barnafataverzluninni: Hverfis- götu 41 fást drengjabelti, axlabönd, múffur, fingravettlingár og m. fl. nýtt. Barnastólarnir þægilegu fá&t ennþá. Sími 11322. Fyrir ferminguna: Pífublússur, loðhúfur 1 kuidanum. — Fást að Kleppsvegi 68 III h. t.v. Simi 30138. Skinnhúfur og púðar hentugar tækifærisgjafir herravesti (bítla) og dömuvesti hvort tveggja úr ^kinni. Dömupelsar að Miklubraut 15 bílskúrnum, Rauðarárstígsmeg- Til sölu Austin Cambridge diesel 1963. Til sýnis við verkstæði Land- leiða Grímsstaðaholti. Uppi, f síma 83381. Vegna brottflutnings er til sþiu: sófi fvrir 2, sófaborð, herraskápur. Uppl. í síma 36414. Til sölu Servis þvottavé! með rafmagnsvindu og suðu. Uppl. f sfma 23454, Hjólsög Rockwell Delta til sölu. Uppi. f síma 82787. Barnarimlarúm til sölu. Uppl. f sfma 84257. _____ Ath. til sölu Vagn—kerra—bíll. Pedigree verð kr. 1300. Impala skermkerra verð kr. 800 Og Consul ’55 kr. 7000, til sýnis og sölu á Öðinsgötu 21, uppi. Handsnúin saumavél í góðu lagi til sölú; Uppl. í síma jJ6309. Keflavík — Suðurnes. Bíiar, verð "or greiðsluskilmálar við allra hæfi, Bílasala Suöurnesja. Vatnsnesv. 16, sími 2674. Ný, ensk kápa til sölu. Stærð 44. Uppl. í sfma 16899. _________ Willys jeppi ’46 til sölu. Uppi. Skólavörðustfg 9. »Valdimar Guð- mundsson._____________ ^ Barnavágn til sölu. Uþþl. í síma 30359.___________________ Til sölu tvenn skíði, ásamt kven- og karlmannsskóm. Einnig Philips 'egul'band, allt ódýrt. Uppl. í síma 35170__________________________^ Rússkinnskápa mjög vönduð til sölu, meðalstærð. Tækifærisverð. Sfmi 81049. Til sölu B.T.H. þvottavél, stór og vönduð, nýr Ross London kíkir ,;ósop 7,50 á kr. 3.000, dökk karl- mannsföt nr. 44 danskur jakki mar inblár nrk 44, gráar buxur á grannan mann, 3 kjólskyrtur stórt nr. Selst allt ódýrt. Sími 20643. Til sölu lítil þvottavél og barna- vagn, lítið notað. Sfmi 42320 Til sölu. — Vörubílspallur og sturtur ásamt stól fyrir þungaflutn 'ágavagn til sölu. Sími-42329 á Vvöidin.______________________ Ný skíði ásamt skíðaskóm og ’-'indingum til söiu. Uppl. í síma ^827 eftir kl. 4. Fatnaður til sölu. — Alls konar kiólar, kápur og dragtir til sölu. c;umt nýtt, sumt lítið notað. Stærð 42 og 44. miög ódyrt. Goðheim- um 12 II Sfmi 37661. Til sölu kápa og kjóll. Uppl. í -fma 50404. 7 ~..... ' ----- Trilla til sölu. 1 y2 tonns trilla ^samt skúr og netum til sölu. Á sama stað eru 650x16 hjólbarðar og sex gata felgur til sölu. Uppl. f sfma 11136 Til sölu Moskvitch varahlutir, góð vél, dekk og boddíhlutir. Uppi. f sfma 52371 miili ki, 5 og 7 e.h. VOX magnari, vel með farinn, tii söiu. Uppl, í sfma 35958. Til sölu tvenn föt nr. '36, önnur arg. 1890, sérstakur litur. Uppl. í síma 22821 eftir kl. 7. Vel með farinn svefnsófi til sölu. Uppl. f sfma 34375. Rafmagnsgítar f góðu lagi til sölu seist ódýrt. Úppi. í síma 38976 eftir kl. 5 e.h. Óvenju glæsilegur, gamall buffet skápur úr massívri eik, 6 vandaðir stólar pg stórt börð í sama stíj. Verzl Ijrafninn, horni Baídursg. ne Þórsgötu. Sfmi 21Ö86. KENHSLA Ökukennsia. Lærið að aka Dfl þar sem bílaúrvalið er raest. Volks- wagen eöa Taunus Þér getiö valið hvort bér viljið karl eða kven-öku- kennara Otvega öll eögn varðandi bílpróf. Geir Þormar ökukennari sfmar 19896 21772 og 19015 Skila- boð um Gufunesradfó sfmi 22384 Ökukennsla: Guðm. G. Pétursson. Sfmi 34590. Ramblerbifreið. Ökukennsla — æfingatímar. — Kenni á Volkswagen 1300. Útvega öil gögn varðandi bflprófið. Nem- endur geta byrjað strax. Ólafur Hannesson ökukennari. Sími 38484. Kenni á Volvo Amason. Uppl. f síma 33588. Ökukennsla. Kenni á Volkswagen 1500, æfingatímar. Uppl. f sfma 23579. Gamall kopar. — 100 til 200 ára gamlir kopárkatlar, .gamiir tin- munir, könnur, diskar. fornar koparklukkur^ vonn. húsgögn. list- munir. antik. Verzl. Hrafninn. horni Ra’dnrsgötu og Þórsgötu. Lítið D.B S. kvpnreiðhiði oa ann- að fuilorðinq kvan>-piðhiól til SÖlll. TTnnl. í síma 8.3606. .. Ódýru unglinga og dömuslárnar komnar aftur. Sími 35167 eftir kl. 1. • Barnavagn. — Lítið notaður bnrnavagn til sölu. Uppl. í síma 24034. OSKAST KiYPT Óska eftir að kaupa notaða úti- hurð. Á s. st. til sölu stiginn kapp- akstursbíll, með rafmagnsflautu. Sími 35784. Vil kaupa eða taka á ieigu sum- arbústað í nágrenni Reykjavíkur. Tilb. merkt: „Súmarbústaður— 2244“ sendist augld. Vísis. BARNAGÆZLA Barngóð kona óskast til að gæta 9 mán. stúlkubarns til júníloka, sem næst Skólvörðuholti. Uppl. í síma 16731 eftir kl. 17. Barngóð og áreiðanleg kona, ósk ast til að gæta vöggubarns kl. 9-5 á daginn. Tilb. ásamt upplýsingum, sendist fyrir fimmtudag, merkt: „Bamagæzla—2245.“_________\..J_ Les stærðfræði og eðlisfræði meö nemendum gagnfræða- og lands- prófs, ennfremur efnafræði með menntaskóianemum á kvöldin. Sími 52663 Garðahreppi. Ökukennsla: Kenni eftir sam- komulagi bæði á daginn og á kvöldin, létt, mjög lipur sex manna bifreið. Guðjón Jónsson. Sími 36659. HREINGERNINGAR 'éláhr0’—iíólfte j og *>•' v breinsun. Vanir og vand- virkir menn Ódýr op örugp bión usta 'ipn simi 42181 Þrif — Hreingerningar. Vélhrein ‘•e,'ningar aóifteppahreinsun og irólfþvottur á stórum sölum. með yélym Þrif Símar 33049 og 82635 Heukur og Biarni Vél hreinaerninear. Sérstök vél- hreingerning (meö skolun) Einnig hnriO,'rpi'-.ip—:Pii Kvöldvinna kem ur eins til greina á sama gjaldi. — i anSRR Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofn- anir Fliót n» góð aðfreiðsla. Vand- virkir menn. engin óþrif Sköff- um plastábreiður á teppi og hús- gögn. Ath. kvöldvinna á sama gjaldi. Pantið tímanlega í síma 24642, 42449 og 19154.__________ Hreingerningar — málaravinna. Fijót og góð vinna. Pantið strax Sfmi 34779. HMWl Nýsilfur tóbaksbaukur tapaðist á leið frá Landsspítalanum að Lind- argötu sl. föstudag eftir kl. 7.30. Vinsamlegast hringið f síma 19519. Fundarlaun. Fundizt hefur merktur karl- mannshringur úr silfri. Uppl. i síma 51208.____________________ Nýsilfur tóbaksbaukur tapaðist á leið frá Landspítalanum að Lind- argötu sl. föstudag eftir kl. 7.30. Vinsamlegast hringið í síma 19519 eftir kl. 6 e.h. Fundarlaun. Kassi tapaðist af bfl, með búsá- höldum o. fl. í isíðast liðinni viku, um Bollagötu, Gunnarsbraut og Rauðarárstíg. Skilvís finnandi vin- samlegast skili honum á Hverfisg. 117 I gegn fundarlaunum. GÓLFTEPPALAGNIR GÓLFTEPPAHREINSUN HÚSGAGNAHREINSUN Söluumboð fyrir: rEPPA-I IREINSUNIN Bolholli 6 - Simar 35S07, 36783 og 33028 ATVINNA OSKAST Kona óskar eftir vinnu eftir 1. maí. Margt kemur til greina. Sími 22862. Hreingerningar. Vanir menn, fljót afgreiðsla. Eingöngu hand- hreingerningar. Bjarni, sfmi 12158. Handhreinsun á gólfteppum og húsgögnum, hef margra ára reynslu Rafn, sími 81663. Tökum að okkur handhreingem- ingar á íbúðum stigagöngum verzl unum, skrifstofum o. fl. Sama gjald hvaða tfma sólarhringsins sem er. Ábreiður yfir teppi og húsgögn. — Vanir menn. Elli og Bjarni, sfmi 32772, Vél hreingerningar. Sérstök vél- hreingerning (með skolun). Einnig hanhreingerning. Kvöldvinna kem- ur eins til greina á sama gjaldi. — Sími 20888, Þorsteinn og Erna. Ung stúlka óskar eftir vinnu frá kl. 9-5, margt kemur til greina. Uppl. í síma 16842 eftir kl. 8 e.h. Atvinna — Iönnám. Lagtækur piltur óskar eftir atvinnu. Margs konar iðnnám kæmi einnig til greina. Uppl. f síma 81507. Tek að mér innheimtustörf fyrir hvern sem er á kvöldin, hef bíl til umráða. Uppl. í síma 42437 eftir kl. 8 á kvöldin. ÓSKAST Á LEIGU Herbergi óskast í Reykjavík. Æskilegt að eldunarpláss fylgi. Uppl. í sfma 81658 eða 40709, Kanadískur prófessor óskar eftir húsnæöi og fæði, ef hægt er, á ís lenzku heimili frá 1. maí til 15. iúlf Sími 34438 á kvöldin. 2ja til 3ja herb. fbúð óskast frá 1. júnf, þrennt í heimili. Má gjarn- an vera í kjallara eða risi. Tilb. merkt: „Regiusemi—68“ sendist augld. Vísis. 2ja til 3ja herb. fbúð óskast til leigu. Uppl. í jdma 24653. ___ 2ja til 3ja herb. íbúð óskast til leigu, helzt f Vesturbænum. Uppl. f síma 32391. Reglusöm stúlka í góðri atvinnu óskar eftir lítilli fbúð, sem næst truðhænum. Unnl. í sfma 14328, miðvikudagskvöld og fimmtudag. Nuddkona: (þarf ekki að vera vön) getur fengið vel borgaða vaktavinmj. Tilboð merkt: „Auka- V)nn»-~'T?n8“ sendist augld. Vísis. Stúlka óskar'eftir 1 herb. og eld húsi. Skilvís greiðsla. Góð um- gengni. Uppl. í síma 23236 eftir kl. 1 á daginn. íbúð—Vesturbær. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast 15. maí eða fyrr helzt í Vesturbænum. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 19699 frá 9-7. Viljum taka á leigu 100 — 150 ferm. húsnæði, undir bílaviðgerðir. Uppl. í sfma 84092._______________ 2ja herb. íbúð óskast til Ieigu, strax. Upnl. í síma 10072. 4ra herb. íbúð óskast í miðbæ eða Vesturbæ. Uppl. í síma 21959. Barnlaus hjón, óska eftir lítilli íbúð. Sími 81631 . Bandaríkjamaöur, giftur íslenzkri konu, óskar eftir 3-4ra herb. fbúð. Uppl.' f síma 19741. TIL LEIGU Til Ieigu Iítið herb. á Melunum. Uppl. í síma 14959. íbúð og bílskúr til leigu. Leigist saman eða sitt f hvoru lagi. Laust 1. maí. Bráðabirgðahurð óskast á s. st. Sfmi 42275. 3ja herb. fbúð við Njálsgötu ti! leigu. Leigist frá 6. júní til 1. okt. með öllum húsgögnum og síma. Sími 19874. Herb. til leigu á Hverfisgötu 16a Herb. til leigu. Uppl. f síma 30442. TILKYNNING Peningar. — Hver getur lánað 100 — 200 þúsund í 1 ár gegn trygg- ingu í fasteign. Tilb. sendist augld. Vísis sem fyrst merkt: „Hagkvæmt 2227.“ w- ÞJÓNUSTA Nú er rétti tíminn til að láta okkur endumýja gamlar myndir og -'ækka. Ljósmyndastofa Sig- uröar Guðmundssonar. Skólavörðu stíg 30. Takiö eftir. Föt tekin til viögerð- ar, aðeins hrein föt tekin, fljót og góð afgreiðsla. Uppl. f sima 15792. Allar myndatökur hjá okkur. Einnig hinar fallegu ekta litljós- myndir. Pantið tfma f síma 11980. Ljósmyndastofa Sigurðar Guð- mnndssonar. Skólavörðustfg 30. Hreinsa og geri við málverk. — Guðmundur Karl Ásbjörnsson, — Sími 35042. Herrafatabreytingar. Sauma úr tillögðum efnum. Geri gamla smok inga sem nýja. Annast einnig aðrar fatabreytingar. Svavar Ólafsson, Meðalholti 9 Sfmi 16685. : ---1 ■ i'.i Fatabreytingar: Styttum kápur og kjóla skiptum um fóður og rennilása. Þrengjum herrabuxur eingöngu itekinn hreinn fatnaður Uppl. f síma 15129 og 19391 að Brávallagötu 50 — Geymiö aug- lýsinguna. NÝJUNG f TEPPAHREINSUN ADVANCE Tryggir að tepp- 'ð hleypur ekki. Reynið viðskipt- In. Uppl. verzl. Axminster, sfmi 30676. - Heima- sfmi 42239. ÝMISLEGT ÝMISLEGT Tökum aö okkur hvers konar múrbrot og sprengivinnu i húsgrunnum og ræs- um. Leigjum út loftpressur og víbra sleöa. Vélaleiga Steindórs Sighvats- sonar Álfabrekku við Suðurlands- braut. sími 30435. GÍSLI JÖNSSON Akurgerði 31 Sfmi 351S9 Fjölhæf jarðvinnsluvél, annast lóðastandsetningar, gref hús- grunna, holræsi o. fl.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.