Vísir - 09.04.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 09.04.1968, Blaðsíða 11
VlSIR . Þriðjudagur 9. apríl 1968. II ■i I \<í*Lav\ y iiiiimiii iiiii 11 iii i i i imiim: i uiiii ^^alíett LÆKNAÞJONUSTA SLYS: Sími 21230 Slysavarðstofan J H<íilsuverndarstöSinni. Opin all- an sólarhringinn. Aðeins móttaká slasaöra SJÚKRABIFREIÐ: Simi 11100 I Reykjavtk. ! Hafn- arfirði ' sima 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst i heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum i síma 11510 á skrifstofutfma. — Eftir kl. 5 síðdegis i sima 21230 1 Reykjavfk. KVÖLD- OG HELGIDAGS- VARZLA LYFJABÚÐA: í Reykjavík: Reykjavíkur apótek og Borgar apótek. f Kópavogl. Kópavogs Apótek Opið virka daga kl. 9—19 laug- ardaga kL 9—14. helgidaga kl. 13-15 Læknavaktin f Hafnarflrði: Aðfaramótt 10. apríl Eiríkur Björnsson Austurgötu 41, simi 50235. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna f R- vfk. Kópavogi og Hafnarfírði er 1 Stórholti 1 Sfm' 23245. Keflavikur-apótek er opið virka daga kl. 9—19. laugardaga kl. 9 — 14. helga daga kl. 13—15 19.00 19.20 19.30 19.35 19.55 20.15 20.40 21.30 22.00 23.15 22,25 22.45 22.55 23.55 kvöldsins. Fréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Tryggvi Gísla- son magister talar. páttur um atvinnumál. — Eggert Jónsson hagfræðing- ur flytur. Klarínettusönata í g-moll op. 29 eftir Ferdinand Ries. Pósthólf 120. Guðmundur Jónsson les bréf frú hlust- endum og svarar þeim. Lög unga fólksins. Gerður Guðmundsdóttir Bjarklind kynnir. Útvarpssagan: „Sonur minn Smfjötli" -eftir Guðmund Danielsson. Höfundur byrj- ar lestur sögu sinnar (1). Fréttir og veðurfregnir. Lestur Passíusálma (48). Dagheimili og leikskólar í Sviþjóð. — Margrét Sig- urðardóttir flytur erindi. Atriöi úr óperunni „Æv- intýrum Hoffmanns" eftir Offenbach. Á hljóðbergi. Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. ROGGl Miianíir SJÚNVARP — Er það rétt að þessi eigi að heita SAS-faxi? UTVARP Þriðjudagur 9. apríl. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Veðurfregnir. Siðdegis- tónleikar. 16.40 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. 17.00 Fréttir. — Við græna borðið Hjalti Elíasson flytur bridgeþátt. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Stúfur tryggðatröll" eftir Anne-Cath. Vestly. Stefán Sigurðsson les (8). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá Þriöjudagur 9. aprfl. 20.30 Erlend málefni. Umsjón Markús Örn Antonsson. 20.50 Lifandi vél. Mynd um tölv- ur, sem lýsir margvísleg- um notum, er hafa má af þeim og sýnir eina slika leika „damm“ ,við meist- •ara f þeirr'í greíri: ' ' 2Í.45 Úr fjölleikShúsúridm. Þekkt ‘ir' fjöllistartíénri víðs vegar. að sýná listir sínar. \ 22.10 Sjómannslíf. Brugðið 1 er upp myndum úr lífi og starfi þriggja kynslóða fiskimanna á Nýfundna- landi. —r* íslenzkur texti: Dóra Hafsteinsdóttir. 22.35 Dagskrárlok. SÖFNÍN Asgrimssafn. Bergstaðastræti 74. er opið sunnudaga, pnðjudaga og fimmtudaga frá kl 1.30—4 Sýningarsalur Náttúrufræði- stofnunar tslands Hverfisgötu 116, veröur opinn frá 1 septem- ber alla daga nema mánudaga og föstudaga frá kl 1.30 til 4 Bókasafn Sálarrannsóknarfé- lags tslands, Garðastræti 8 sími 1813t, er opið á miðvikudögum kl. 5.30 til 7 e.h. Úrval erlendra og inr.Iendra bóka um vísindaleg ar rannsóknir á miðilsfvrirbær- um og Iífinu eftir „dauðann." TILKYNNINGAR Fermingarskeyti skáta verða afgreidd á 2. í páskum Hólm- garði 34 frá kl. 10—5 e.h. Sími 15484. BÍLASOUNIN í dag er skoðað: R-1051 — R-1200 im lIqUIM Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 10. apríl. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl. Ef einhver kunningi leit- ar aðstoðar þinnar skaltu vera honum eins hollráður og þú veizt bezt, en ekki lána honum fé ef hann fer fyrst og fremst fram á það. Nautið, 21 apríl til 21. maí. Leggðu þig allan fram, þar sem aðstoðar þinnar er þörf, og inntu ekki eftir launum. Taktu ekki um of mark á úrtölum, jafnvel ekki þótt þínir nánustu eigi hlut að máli. Tvíburamir, 22. mai til 21. júní. Þú virðist í einhverjum vafa, en allt fer þó vel fyrr en varir. Það er ekki ólíklegt að þér berist einhverjar óvæntar fréttir, sem vekja fögnuð með þér. Krabbinn, 22. júní til 23 júli. Þú verður f skapi til að láta að þér kveða f dag, og það svo, að betra væri að þú drægir nokkuð úr kappi þínu. Hyggi- legt mundi og, að þú gættir vel orða þinna. Ljóniö, 24 júli til 23. ágúst. Þú verður að öllum líkindum vel fyrirkallaöur í dag, og get ur komið miklu f verk, einkum í sambandi við alls konar viö- skipti. Hagstæður dagur til samninga. Meyjan, 24 ágúst til 23. sept. Þetta getur orðið þér sæmileg- ur dagur, en því aðeins, að þú hafir fullt taumhald á tilfinn- inugum þínum. Gættu þess aö gera ekki neinum vina þinna rangt til. Vogin, 24 sept. til 23. okt Þú stríðir sennilega í allströngu f dag, vegna einhvers misskiln ings, sem þér ríður á að fá leið- réttan. en átt óhægt með ein- hverra óvenjulegra aðstæðna vegna. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv. Þetta getur orðið annrikisdag- ur, ef til vill f sambandi við eitthvert ferðalag á næstunni. Revndu að slaka á og hvila þig, þegar líður á daginn og taka kvöldið snemma. Bogmaðurinn. 23. nóv. til 21. des. Þú færð fréttir, sem koma sér dálftið óþægilega f bili — ef ti! vill í einhverju sambandi við fyrirhugað ferðalag þitt, eða einhvers, sem þér er nákominn. Steingeitln. 22 des til 20 ian Láttu það ekki koma þér á 6- vart í dag, þótt eitthvað gangi öfugt og úrskeiðis, að minnsta kosti fyrri hluta dagsins, ef tækifæri býðst, ættirðu að hvfla þig vel f kvöld. Vatnsberinn, 21 ian. til 19. febr. Þú virðist geta gert ein- hverjum kunningja þínum góð- an greiða, sem hann sér við þig seinna, þegar þú þarft á að halda. Hafðu þig annars ekki mjög f frammi. Fiskarnir, 20 febr til 20. marz. Gættu þess að dreifa ekki um of kröftum þínum, og geröu ekki áætlanir, nema einhverjar likur séu ti! að þær fái staðizt. Segðu meiningu þína þykkju- laust, ef svo ber undir. KALU FRÆNDI LEIKFIMI JAZZ-BALLETT Frá DANSKIN Búningar Sokkabuxúr Netbuxur Dansbelti •fc Margir litir Allar stærðir Frá GAMBA Æfingaskór Svartir, bieikir, hvítir Táskór Ballet-töskur ^^allettíúd in giiifiíiiiiiiL'iiianii; SÍMI 1-30-76 l.ili'l'i|i'l,lnl«H 1111111111111111 11II11 11 Skrifstofa S. R. ", I. og afgreiðsla tímaritsins „Morgunn" opið á sama tfma. RAUOARARSTIG 31 SlMI 22022 Þér getið sparað með þvi að gera við bilinn sjálf- ur. Rúmgóður og bjartur salur. Verkfæri á staðnum. Aðstaða til að bvo, bóna og ryksuga bflinn. NÝJA BILAÞJÓNUSTAN Hafnarbraut 17 — Kópavogi. Sfmi 42530. wj -

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.