Vísir - 09.04.1968, Blaðsíða 6

Vísir - 09.04.1968, Blaðsíða 6
5 V í SIR . Þriðjudagur 9. apríl 1968. ——■ ..........■■■ NYJA BIO Ofjarl ofbeldisflokkanna (The Comancheros) Viðburöahröö og afar spenn- andi amerísk CinemaScope lit mynd. John Wayne Stuart Whitman Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5. 7 og 9. GAMLA BIO Sigurvegarinn (The Conqueror) Bandarísk stórmynd. John Wayne Susan Hayward Endursýnd kl. 5 og 9. LAUGARASBBO Onibaba Sýnd kl. 9. HEIÐA Sýnd kl. 5 og 7. Islenzkur texti. AUSTURBÆJARBÍÓ Stúlkan með regnhlifarnar Mjög áhrifamikil og falleg ný frönsk stórmynd f litum. íslenzkur texti. Catherine Dineuwe Sýnd kl. 5 og 9. HÁSKOLABIO Sim' 22140 Quiller skýrslan (The Quiller Momarandum) Heimsfræg, frábærlega vel leik in og spennandi mynd frá Rank, er fjallar um njósnir og gagnnjósnir í Berlín. Mynd in er tekin í litum og Panavis ion. Aðalhlutverk: George Segal Alec Guinness Max von Sydow Senta Berger. Sýnd kl. 5, 7 og 9. islenzkur texti. STJÖRNUBÍO Ég er forvitin Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. BÆJARBIO Sími 50184 Charade Aðalhlu^verk: Gary Grant Audrey Hepburo bsíenzKur texli. Sýnd RI. 9. Síðasta sinn. NY FLUTNINGATÆKNI Eftirfarandi kafli er tekinn úr tímaritinu Ægi, marz 1968 en hann fiallar um flutningatækni sem mjög hefur rutt sér rúm að undanförnu, þó hérlendum aö- ilum hafi ekki þótt fært að nota sér hana. Höfundur greinarinn- ar hefur kynnt sér þessi mál og ritar greinina m.a. með tilliti til smíði hinna nýiu strandferða skipa Skipaútgerðar ríkisins. Tjað mun hafa verið á árinu A 1961 að Skipaútgerð ríkis- ins fékk norska sérfræðinga í nútíma flutningatækni (capt. M. Markussen og Erik Heirung verkfræðing) hingað til lands til að athuga og benda á nýjar leið ir til úrbóta á vöruflutningum Skipaútgerðarinnar. Þeir dvöldu um tíma hér i Reykjavík og ferðuðust um allt land með skip um útgerðarinnar. Að rannsókn lokinni lögðu þeir fram skýrslur Nr. 5: Bretti flutt af milliþil- fari niður í botnlest. sínar og tillögur til úrbóta. Þar lögðu þeir til að gjörbreytt yrði allri vinnutilhögun við móttöku og lestun/Iosun á skipunum, sem allar miðuðu að því að lækka þann gífurlega kostnað sem er við núverandi fyrirkomu lag. En ekkert af þekkingu eða reynslu þessara manna var hægt að tileinka sér hér á landi, enda þótt þeir séu taldir meö færustu mönnum í nútíma flutn ingatækni f Noregi og þótt víð- ar væri leitað. Að tillögu capt. M. Markus- sen ha'fa verið smíðuð og tekin í notkun skip til strandferða í Noregi, sem reynzt hafa mjög vel. Má þar nefna Fylkesbaat- ane og m/s Rogaland og m/s Akerhus, sem eru I eigu „Det Stavangerske Dampskibsel- skap“. Ennfremur hefur hið heimsfræga skipafélag „Fred Olsen & Co." smfðað ný og breytt eldri skipum sínum i sam ræmi við hina nútíma flutninga tækni. Auk þess má nefna tvö ný skip, 1000 br. rúmlestir, sem smíðuö voru á s.l. ári fyrir þýzka skipafélagið „ARGO“. Þau eru m/s Antares og m/s Arcturus. Allir kannast við þann hátt, sem hafður er á allri losun og lestun á skipum hér á landi. Venjulega eru um 13 verka- menn að störfum viö hvert gengi, sem er við vinnu um borð, þ.e. 8 menn f lest, 3 menn á spilum og lúgu, 2 menn á bryggju, verkstjóri og auk þess allir þeir, sem starfa í pakk húsi, við það að koma vörunni að og frá skipshlið. Þegar unniö er við lestun skipa, er varan annaðhvort hífð TÓNABI0 Spennandi og vei gerð, ný, amerísk kvikmynd i litum og Panavision. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö innan 12 ára. AugBýsi^ í VÍSI 42. sýning í kvöld kl. 20.30. SUMARIÐ '37 Sýning miövikudag kl. 20.30. Hedda Gabler Sýning fimmtudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá M. 14. Sfmi 13191. Barnaleikhúsið Pési prakkari Sýningar f Tjarnarbæ fimmtu- dag (skfrdag) kl. 3 og 5. 2. páskadag kl. 3 og 5. Aðgöngumiöasala á allar sýu- ingar þriöjud. og miðvikud. kl. 2-5, fimmtud. frá kl. 1 og 2. páskadag frá kl. 1. — Ósóttar pantanir seldar klukkustund fyrir sýningu. í stroffum, netum eða á brett- um um borð, sfðan er hver pakki eða kassi tíndur af brettunum og staflað upp í lestum skipsins. Við losun er þessum sömu pökkum og kössum staflað í net eöa á bretti og híföir á land. Á losunarhöfn þarf sama fjölda verkamanna við störf og að lestun. Þegar litið er á þessa aðferð við lestun og losun, vaknar sú spuming, hvort nauðsynlegt sé að handfjatla hvert „colli" eins oft og raun ber vitni frá því að það er móttekið til flutnings í pakkhúsi og þar til það er kom ið í hendur móttakanda t.d. á ísafirði eða Akureyri . Svarið við þessari spumingu er bygging hinna svonefndu „Pallet skipa" (pallet, contain- ers og „dör til dör“ system). Dæmi um slík skip em norsku strandferðaskipin m/s Rogaland og Akerhus.... ... Þegar vara er móttekin til flutnings f pakkhúsi er annað hvort komið með hana á sérstök um brettum eða kössum eða þá gengið er þar frá henni á sér- stöku bretti eöa f kassa, þannig að ekki þurfi að hreyfa vömna fyrr en f pakkhúsi losunarhafn arinnar eða hjá móttakanda. — Síðan er hvert bretti eða kassi vandlega merktur þeim stað úti á landsbyggöinni, sem hann á að fara til. Þegar svo til lestun ar kemur, tekur lyftari hvert brettið af öðra og keyrir það að síðudyrum skipsins, um borð er annar lyftari, sem tekur við brettunum og setur þau á fyrir framákveðinn stað í lest skips ins. Ef færa þyrfti vöm niður f botnlest þá væri lyftari stað settur þar og tæki við brettun Sfirt' 41985 Hetjur á háskastund (Flight From Ashiya) Stórfengleg og æsispennandi amerísk mynd f litum er lýsir starfi hinna fljúgandi björgun- armanna. Yul Brynner George Chakiris Richard Widmark Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. KAFNARBÍÓ Stúlkan á eyðieyjunni Falieg og skemmtileg, ný, amerfsk litmvnd, um hugdjarfa unga stúlku. SOnH 1(1 c ' " oe 9. Lyftari ekur vöru aö síðu- hurð. um af þeim lyftara sem stað- settur væri á milli-þilfarinu. Vörur, sem ekki væri hægt að setja á bretti, t.d. steypu- styrktarjárn, timbur og stórir vélakassar o.s.frv., eru hífðar um borð með krananum eða bómunni. Sú vara verður látin liggja þar í stroffum, svo ekki væri annaö en að húkka þar á í losunarhöfn. Þann tíma sem ekki væri hægt að nota síöu- hurðir vegna flóðs og fjöru yröu bóman og kraninn notuð til að færa brettin niður f lest, þar sem lyftari tæki við þeim og staflaði þeim upp f lestinni... K0PAV0GSBIÓ Lestun þar sem sjávarfalla gætir. *í|jp WÓÐLEIKHÖSIÐ MAKALAUS SAMBÚÐ Sýning miövikudag kl. 20. 0 Sýning skírdag kl. 15. Sýning annan páskadag kl. 15. ^sídufcsfíuítau Sýning annan páskadag kl. 20. Litla sviöið Lindarbæ: t'iu tilbrigði Sýning skírdag kl. 21. AOgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sfmi 1-1200 Innrömmun ÞORBJÖRNS BENEDIKVSSONAR í Ingólfsstræti 7

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.