Vísir - 09.04.1968, Blaðsíða 5

Vísir - 09.04.1968, Blaðsíða 5
V í SIR . Þriðjudagur 9. apríl 1968. 5 ■n Kökur sem geymast Jjegar við bökum til páskanna, er gott að baka eina eða tvær tegundir, sem geymast reg'lulega vel, svo að ekki þurfi aö fara að baka, þegar gestirnir koma í miðdagskaffið á páska- dag, eða annan í páskum. Þessar kökur sem hér eru á sfðunni geymast vel, jafnvei vikum sam- an og er tilvalið að baka þær núna strax, áður en aöalamstrið byrjar. Ávaxtakaka. 150 gr. möndlur eðá hnetur, gróft hakkaðar. Kynna Elna saumavélar Um þessar mundir stendur yfir sýnikennsla á Elna sauma- vélum í verzlun Silla og Valda í Austurstræti. Þau Aase Mannerut og Anders Arvidsson frá Elna umboðinu í Stokk- hólmi eru komin hingað til þess að kynna saumavélamar og er myndin af Aase, þar sem hún er að sýna nokkmm íslenzk- um konum hvemig vélamar em notaðar. Era vélamar nú seldar með sérlega góðum kjörum, og einnig hefur verið tekin upp sú nýbréytni, að taka gamlar Elna vélar upp í þær nýju. Stúdentafélag Reykjavíkur, stofnað 1871. Dymbilvaka Hin árlega páskavaka félagsins verður haldin í Súlnasal Hótel Sögu miðvikudaginn 10. apríl 1968 kl. 21. (Húsið opnað kl. 19) Helgi Sæmundsson flytur ávarp. Ræðukeppni og fleira. Miðar afhentir þriðjudaginn 9. apríl kl. 17— 19 í anddyri Súlnasalar og við innganginn. 150 gr. aprikósur, skomar eða hakkaðar í litía bita. 50 gr. rúsínur 50 gr. súkkulaði, hakkað í mjög litla bita. 3 egg 150 gr. sykur 150 gr. hveiti y2 tsk. lyftiduft. Smyrjið stórt kökuform (af- langt) mjög rækilega og stráið örlitlu hveiti yfir. Þeytið eggin, sigtið hveitið og blandið öllum efnunum saman í hrærivél. Hell- ið hrærunni í formið og bakið viö 200 gr. í 3/—1 tíma. Stingiö prjóni í til að finna hvort kakan er bökuð. .Hvolfist úr forminu þegar kakan fer að kólna. Norskar sýrópskökur. 1 y2 dl. sykur 2 dl. sýróp 2 y2 dl. brætt smjörlíki eða 2 dl. olía 3 dl. súrmjólk 1 sléttfull matsk. natron 1 sléttfull matsk. hjartasalt 900 gr. hveiti- , • . ,lf , ý eða 700 gr. hveiti og 200 gri.; héilhveiti. Hræriö sáirhán sykri, sýrópi og smjörlfki. Sigtið hveitið saman við natron og hjartasalt. Blandið öllu saman og fletjið 1 cm þykkt deig. Takið kökur (10 cm í þvermál) undan glasi og bakið við meðálhita f 2/ klst. Kökurn- ar eiga að verða ljósbrúnar. Mjög góðar með osti og smjöri. Grétukökur. 250 gr. sykur 125 gr. smjörlíki 125 gr. sýróp 1 dl. rjómi 1 tsk. sítrónuolía 2 tsk engifer 3/ tsk. natron 450—500 gr. hveiti. Hrærið saman sykri og smjör- líki, blandið volgu sýrópinu og sítrónuolíu saman við og síðast stífþeyttum rjómanum. Sigtið þurrefnin og hnoðið saman við. Látið deigið kólna vel. Hnoöið litíar kökur úr deiginu og fletjið þær út. Bakist ljósbrúnar við góðan hita. Nýr Lionsklúbbur stofnuður í Reykjuvík Hinn 29. febrúar s.l. var stofn- aður í Reykjavík Lionsklúbburinn Freyr. Stofnendur klúbbsins voru 29 og er þetta áttundi Lionsklúbb- urinn sem stofnaður er f Reykjavík. Formaður klúbbsins er Hinrik Thorarensen, framkvæmdastjóri, varaformaður Ingimundur Sigfús- son, ritari Sigurður Örn Einarsson og gjaldkeri Rafn Johnson. Á stofn- fundinum voru m. a. mættir Gunn- ar Helgason, umdæmisstjóri Lions- hreýfingarinnar á íslandi og fyrr- verandi umdæmisstjórar Þorvaldur Þorsteinssón og Benedikt Antons- son og 'verndari klúbbsins Hjalti Þórarinsson. Á fundinum rikti mik- ill einhugur og áhugi í sambandi viö framtíðarverkefni klúbbsins. F í M — Félag íslenzkra myndlistarmanna II. NORRÆNT ÆSKUL ÝÐSBIENNALE verður haldið í Helsingfors í október 1968. Hvert Norðurlanda hefur heimild til að senda verk fimm listamanna, eigi fleiri en fimm eftir hvem. Þátttakendur skulu ekki eldri en þrí- tugir eða ekki orðnir 31 árs í september 1968. Félagið hefur skipað í dómnefnd þá: Braga Ásgeirsson Einar Hákonarson og Jóhann Eyfells. Efni í sýningarskrá þarf að vera komið til Helsingfors fyrir 15. maí. Tekið verður á móti myndum, málverkum, höggmyndum eða grafik í Listamannaskálanum þriðjudaginn 16. apríl nk. ki. 4—7. Ekkert má senda undir gleri. — Þátttaka er ekki félagsbundin. Stjórnin. Gardinía auglýsir Gardínubrautir úr plasti með viðarlitsbórða á alla íbúðina, skrifstofur, sjúkrahús og skóla. Tökum mál og setjum upp ef óskað er. GARDINÍA Skipholti 17, 3. hæð. Sími 20745. Mercedes Benz óskast Vil kaupa Mercedes Benz 220 S. eða S.E. Eldra model en 1960 kemur ekki til greina. Uppl. í síma 83503. Húsnæði óskast Skrifstofu- og afgreiðsluhúsnæði óskast til leigu á góðum stað í miðborginni. Tilboð merkt „Viðskipti ’68“ sepdist augld. blaðsins. RAFVELAVERKSTÆÐI S. MELSTEÐS 5KEIFAN S SÍMI 82110 TÖKUM AÐ OKKUR'- ■ MÓTORM/EUNGAR. ■ MÓTORSTILUNGAR. ■ VIÐ6ERÐIR A* RAF- KERFI, DýWAMÓUM, 06 STÖRTURUM. ■ RAKAÞÉTTUM RAF- KERFIÐ ■VARAHLUTIR 'A STAöNUM aAENiAlVt&UB vfiT111 m 111 i i~i t~n rnTTi rrmTi 11 nrr

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.