Vísir


Vísir - 20.04.1968, Qupperneq 2

Vísir - 20.04.1968, Qupperneq 2
DIANABOL — stórhættuíegar töflur sem íþróttamenn Iþróttamenn hér hafa notab talsvert af töflum þessum, sem geta orsakab skemmdir á heila og i lifur Tekst FH að sigra Islandsmeistarana? ■ FH mun leggja alla áherzlu á að sigra Fram annað kvöld 1 Laugardalshöllinni í 1. deildinni i handknattleik. Með sigri mun FH ná í silfurverðlaun mótsins o'g ná 14 stigum, eins og Haukar hafa þegar náð í, en markatala FH er betri. Tapi FH, hefur „spútnik- liðið" krækt í silfurverölaunin og sett FH i þriðja sætið. Valur og Víkingur munu og leika annað kvöld, en leikur þeirra skiptir sárá- litlu máli, og engu varöandi röðina. Valur verður allavega I 4. sæti, — en Víkingur fellur. Orslitaleikir í mfl. kvenna, I. fl. og 2. flokki karla fara fram eftir hádegi á morgun í Laugardal, svo og í 2. deild. ■ Hormónatöflur, svokall- aðar Dianabol-töflur, hafa rutt sér talsvert til rúms hér á landi síðan t>anda- ríski kúluvarparinn Neil menn við notkun þessa lyfs. — Kringlukastarinn Ricky Bruch seg- ir, aö hann viti það vel að einu möguleikarnir til að halda sér í hópi beztu íþróttamanna heims sé að nota þessar hormónatöflur, og ef hann hætti að taka þær mundi hann þar með detta úr þeim hópi, 'en Bruch, sem er 22 ára Svíi, hefur aukið við sig um hvorki meira né minna en 22 kg af hreinum vöðv- um á fáum mánuðum með hjálp þessara tafl'a og sétt hvert metið á fætur öðru í kringlukastinu. — Bruch segir einnig, að töflurnar hafi veitt sér betra jafnvægi og keppnisskap eins og bezt verður á kosið. En hversu dýru verði er þetta svo keypt? Hormónasérfræðingurinn, pró- fessor Nils Söderström, við háskól- nota ann í Lundi, segir um þetta: ,,Sá, sem leikur sér að kynhormónum tekur áhættu, sem hann hefur ekki hugmynd um hvað er mikil. Diana- bol getur orsakaö óútreiknaniegar truflanir, m. a. lifrarskemmdir og getur stórskaöaö heiiann." Það er sagt, að Steinhauer noti lyf þetta mikið, eöa eins og Bruch segir: „Hann bryður þetta eins og hálstöflur." Það er ekki tekið út með sældinni lengur að verða góð- ur íþróttamaður. Um helgina byrjar fótboltinn að rúlla ■ Litla bikarkeppnin hefst i dag á Akranesi og í Keflavík, — og þar með er knötturinn byrjaður að rúlla, og eins og fyrr munu þús- undir áhugamanna um knattspyrnu byrja að arka á vellina, og væntan- lega munu skiptast á vonbrigði og gleði í hæfilegum skömmtum ef að Ifkum lætur. Hér í Reykjavík hefst keppni 1. mai. Keflvikingar leika i dag við Kópavog kl. 15, en Akur- nesingar við Hafnfirðinga kl. 16. Steinhauer var hér á ferð í hitteðfyrra. Steinhauer trúði íþróttamönnum hér fyrir því, að hann notaði töflur þessar mikið og hefðu þær m. a. át* sinn þátt í þeim framförum, sem hann hefði náð í kúluvarpi. Sagt er, að margir íþróttamenn hér noti töflurnar, éinkum þeir, sem stunda íþróttir, sem þarfnast vöðvaáfls. Þess skal getið strax, að töflur þessar eru ekki á neinn hátt örvandi lyf eða innihaldá npkkurs konar eiturefni. Hins vegar hafa sænskir læknar nú aðvarað íþrótta- AÐALFUNDUR Aðalfundur Hagtryggingar h/f í Reykjavík árið 1968 verður haldinn í Veitingahúsinu Lídó laugardaginn 27. apríl 1968 og hefst klukkan 14.30. D a g s k r á : Aðalfundarstörf samkvæmt 15. grein samþykkta félagsins. Aðgöngumiðar að fundinum og atkvæðaseðl- ar vérða afhentir hluthöfum eða öðrum með skriflegu umboði frá þeim í skrifstofu félags- ins að Eiríksgötu 5, Reykjavík, dagana 23.— 27. apríl n.k. á venjulegum skrifstofutíma. STJÓRN HAGTRYGGINGAR H/F Stúlka óskast í sveit í sumar, yngri en 18 ára kemur ekki til greina. Uppl. í síma 23471 eftir hádegi í dag. Skrifstofumaöur óskast Ungur maður óskast til framtíðarstarfa hjá stóru fyrirtæki í Reykjavík. Verzlunarskóla- eða hliðstæð menntun nauðsynleg, einnig reynsla við almenn skrifstofustörf. Eiginhandarumsóknir óskast sendar blaðinu merktar „Bókhald — 1567“ fyrir 27. apríl n.k. Middlesex Wander- ers koma hingað í vor KR mun hafa . hyggju að fá hingað brezka liðið Middlesex Wanderers til keppni í mailok, að því er blaðið hefur fregnað. Lið þetta kom hingað til lands fyrir einum 5 árum á vegum Þróttar og vakti athygli fyrir skemmtilega leiki. Liðið er ekki starfandi saman að öllu jöfnu. Þetta er lið, sem valið er úr röðum áhugamanna í Bretlandi ár hvert og feröast á hverju sumri til annarra landa. UMFERÐAR- TAKMÖRKUN KL. 030,-0700 Kranastjórar óskast Landsvirkjun óskar eftir að ráða tvo krana- stjóra til að stjórna nýjum 50 tonna hjóla- krana við Búrfell. Skriflegar umsóknir sendist skrifstofu Lands- virkjunar, Suðurlandsbraut 14, Reykjavík. Stuðningsmenn Gunnars Thoroddsens hafa opnoð SKRIFSTOFU í Pósthússtræti 13, SÍMI 84500. Stuðningsfólk! Hafið samband við skrifstofuna.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.