Vísir - 20.04.1968, Blaðsíða 14
14
V í SIR . Laugardagur 20. apríl 1988.
TIL SÖLII
Stretch buxur á börn og full-
oröna, einnig drengja terylene
buxur. Framleiðsluverð. Sauma-
stofan Barmahlíð 34, sími 14616.
------------------=---------------
Dömu- og ungíingaslár til sölu.
Verð frá kr, 1000. — Sími 41103.
Töskukjallarinn — Laufásvegi 61
Sími 18543 seiur: Innkaupatöskur
fþróttatöskur .ungiingatöskur, poka
i 3 stærðum og Barbi-skápa. Mjólk
urtöskur, verð frá kr. 100. — Tösku
kiallarinn, Laufásvegi 61.
Skinnhúfur og púðar hentugar
tækifærisgjafir herravesti (bítla)
og dömuvesti hvort tveggja úr
skinni. Dömupelsar að Miklubraut
15 bílskúrnum. Rauðarárstfgsmeg-
in.
Til sölu mótor, sæti, klæðning,
bensínmiðstöð og ýmsir varahlutir
í Vólkswagen rúgbrauð. Uppl. í
sfma 51708.
Húsdýraáburður til sölu ásamt
vinnu ..yið að moka úr. Uppl. f
•’frna' 41649.
Gamalt píanó, mjög gott Beck-
stein píanó til sölu. Til sýnis á
Laufásvegi 54 föstud., Iaugard., og
°nnnud. kl. 3 — 10.
Til sölu Ford Consul. 5 manna
árg. 1955. Bíllinn er í ökufæru
ástandi. Uppi. í síma 11363 eftir
kl, 5 á daginn.
Til sölu sjálfvirk Westinghouse
þvottavél. Verð kr. 4000. Þarfn-
ast smá viðgerðar, Sími 36322.
Til sölu B.T.H. þvottavél, stór og
vönduð. Dökkblá karlmannaföt nr.
44, danskur jakki marinblár nr. 44,
gráar buxur á grannan mann, 3
kjólskyrtur nr 15 y2. Selst allt ó-
rivrt, Simi 20643.
Til sölu Renault ‘46 selst ódýrt
ásamt varahlutum gangfær og goft
4 stafa númér. — Uppl. í síma
82197.
Til sölu vegna flutnings til út-
landa rafmagnsofn, rafmagnshita-
poki, skrifborðsstóll, ferðapotta-
sett 4 stórar ferðakistur 77x44x35
cm, lítið Philips útvarpstæki, —
slides-sýningavél, 16 lítra pottur.
ch'mi 31407.
Vil selia vel með farinn Brio—
barnavágn. Uppl. á Ránargötu 6
pða í síma 18411.
Fíat 1100 árg ’55 til sölu, til nið
urrifs. Ný upptekin vél. Sími —
42504.
Til sölu skatthol og svefnsófi,
vel méð farið kr. 5000 hvort. Uppl.
að Rauðalæk 61, kj., e. h. laugardag
'iR sunnudag.
Mý kvikmyndasýningarvél til sölu
sýnir normal 8 mm og super 8 mm
f:1mur. Sími 33596.
Til sölu vel með farið teak hjóna
rúm með dýnum kr. 10.000. Uppl.
að Hraunþæ 90, 2 hæð t.v. laugard.
sunnudag eftir kl 3 e.h,_________
1 herbergi ásamt snyrtiherbergi
til sölu. Uppl. á Vitastíg 14a —
'-uigáfriskvöld til Sunnudagskv.
Til sölu vegna flutnings til út-
landa. Eftirprentanir, kerruvagn,
mataráhöld—ferðasett, kósangas-
suðutæki teppahreinsari sólstóll,
púsluborð, karlmannsskautar nr. 43
nelsjakki nr. 42, hljómplötur, sófa
borð, skrifborð, bækur, tvíbreiður
^vefnpoki, Uppl í sfma 31407.
Barnakojur: Tíl sölu kojur úr birki
sérsmíðað, kræktar saman. Undir
beim eru 3 góðar skúffur. Innanmál
60x160, góðar ullardýnur fylgja. —
Uppl. Kópavogsbraut 78,
Til sölu gömul svefnherbergishús
gögn, innskotsborö, stigin sauma-
vél, strauvél. Hansahurð, stór, og
rafmagnsþvottapottur. Sími 19453
klö 12—4.
Til sölu hvítt sambyggt klósett
ónotaö tveir notaðir miðstöðvarofn
ar háir og einn nýr 12”. Sími 84175
Lítill skúr til sölu, hentugur sem- verkfærageymsia við byg£ingu — þægilegt að setja hann á bíl, mjög" ódýr. Uppl. í síma 36208 eftir kl. 7 á kvöldin.
Til sölu eru ný afturbretti hurðir afturrúða skóttlok og 'ýmsir. vara hlutir í Dodge, Plymouth, og De Sodo. UppL f símá 33591 alían daginn. ' ■
Til sölu Sunbeám-hrærivél með hakkavél, Philcp ísskápur, Toast- master grillpfn, e.ikar .skenkur og gólftepþi Hvérfisgötú 49, 4 hæð Vatnsstígsmegin..
Nýlegur „Peggy“ barnavagn til sölu árg 1967 kr. 3800. Uppl. í síma 50386. ......
Til sölu Philips segulbandstæki fjögurra rása sem nýtt. Einnig nokkrir kjólar. Tækifærisverð. — Sfmi 81049.
Takið eftir. Til sölu gott sjón- varpsloftnet með stöng og tilhevr- andi verð kr. 2000. Pedigree barna vagn vel meö farinn verö kr ‘1200 Einnig nýtt sófaborð. kr 2200. — Sími 40721
De Sodo 1953 til sölu. Uppl. í ’Síma 14868 eftir kl. 5.
Nokkur mótorhjól til sölu (scooter) hagstætt vprð. Uppl. í síma 38427.
Tvöfaldur stálvaskur 1.10 m til sölu. Upnl. í síma 34480.
Til sölu notaður 2ja manna svefn- sófi. UddI. í síma 18775.
Barnavagn til sölu. Uppl. í símá' 83628.
Dieselvél 60 h til sölu á kr 8000 4 cyl. loftkæld með-gírkassa, einn ig varahlutir í Ford.,pic-up ’59 -— Sími 82717.
Lítið notuð telpukápa tii sölu. —■ UddI. í síma 30221. - .
Selmer magnari til sölu. Uppl. í síma 37212.
Til sölu Pira-hiHukerfi, 7 hillur og skrifborðsplata, á 3000,— ónot- aður gítar (verð kr. 7000,—) selst á kr. 3000,— og vínskápur á kr. 2000.—. Til sýnis allan daginn í Skinasundi 25.
Vel með farinn barnavagn til sölu. Til sýnis að Skálagerði 9, 1. hæð t.v. Revkjavík.
Norsk skellinaðra til Sölu. Uppl. í síma 16691.
1 ÓSKAST ÍKEYPT ]
Óska eftir að kaupa ódýran barna vagn, Uppl. í síma 30815.
Vil kaupa lftið notaða, vel með farna skellinöðru. Honda eða Mobi lette. Uppl. í síma 91-6512.
Barnavagn óskast til kaups. — Uppl. í síma 24497.
Mótorhjól óskast til kaups. — Uppl. f síma 50310.
Óska eftir vel með farinni skerm kerru með svuntu. Uppl. í 'sfma 40247.
Óska eftir að kaupa vel með farinn barnavagn. — Uppl. í síma 41408.
Trillubátur. Óska eftir að taka á leigu eða kaupa trillubát 4—10 tonna. Verðtilboð 'ásamt skilmálum sendist til augld. Vísis merkt : „Trilla — 2020“ fyrir 28. aprfl n.k.
TIL LEIGU
100 ferm. geymsla eða lagerhús-
næði til leigu. Uppl. í síma 19811
nh 40489.
1 herb, með innbyggðum skáp-
um til leigu í Vesturbæ. Leigist
með eða án húsgagna. Sími 14907
í dag.
Herbergi til leigu í I-Ilíðunum. —
Uppl. í sima 17231 kl. 1—7 í dag.
2ja herb. íbúð til leigu með sér
hita og sérinngangi. Aðeins fyrir
barnlaust fólk. Tilboð sendist augl
Vísis merkt „Laugarnes 2524“.
Saumastofa 2 samliggjandi herb.
í kjallara véstast á Njálsgötu til
leigu fyrir saumastofu hefur verið
saumastofa áður. Uppl. í síma —
16133.
Til leigu 3ja herbergja góð íbúð
í Hlföunum ásamt risherbergi til
leigu frá 15 maí. Tilboð merkt
„Eskihlfð neðarlega" sendist augld
Vísis fyrir 25. þ.m.
Til leigu 2ja herbergja góð íbúð
f Vesturborginni ásamt risherbergi
er til leigu frá 15. maí. Tilboö
merkt „Hjarðarhagi 1968“ sendist
augld. Vísis fyrir 25. þ.m.
Stórt fórstofuherb. 20 ferm með
sér snyrtingu, í nýju húsi í Kópa-
vogi (vesturbæ) til leigu fyrir reglu
saman mann. Gæti líka leigzt sem
skrifstofuhúsnæði. Uppl, í síma —
40232.
2ja herb kjallaraíbúð viö Rauða-
læk til leigu, leigist til 15. ágúst
n.k. fyrirframgr. Uppl. í síma
24645 og 24493. -
Herbergi til leigu nálægt miö-
bænum. Uppl. í síma 82001.
ÓSKAST Á LEIGU
1—2ja herb. íbúð (helzt sími)
óskast til leigu. Fyrirframgr., við-
gerð á íbúðinni, kæmi til greina.
Reglusemi og góðri umgengni heit-
'ið.-Upþk í sfma' -18547 milli kl. 5
óg 8‘dagtega.
Ungan mann vantar 2ja herb.
íbúð. -Uppl. f sfma 40136 kl. 5 — 7.
Einhleyp eldri kona óskar eftir
lítilli íbúð, helzt í gamla bænum,
mætti vera í kjallara. Fyrirfram-
greiðsla, ef óskaö er. Sími 15137
eða tilboð á augld. Vísis merkt
.2498“.
Sumarbústaður. Óska að kaupa
lftinn góðan sumarbústaö, helzt við
Rauðavatn eða Elliðavatn, æski-
legt að land sé girt og ræktað. —
Tilboð merkt „Sumarbústaður —
2561“ sendist augld, Vísis sem
fyrst..
2ja—3ja herb. íbúð óskast helzt
í Kópavogi. Fyrirframgreiðsla. —
Uppl. í síma 41828.
Óskum eftir 4ra — 5 herb. íbúð
4 fullorðin í heimili. Góð umgengni
íJnbl. í sfma 33526.
Hjón með tvö börn óska eftir
2—'3 herbergja íbúð strax. Hús-
hiálp ef óskað er. Sími 40379.
Bandaríkjamaður giftur íslerzkri
konu óskar eftir 3—4ra herb. í-
búð strax. Sími 19741.
Tvær reglusamar stúlkur óska
eftir 2 — 3 herb íbúð helzt nálægt
Lahdspítálanum. Uppl. í síma —
35332 kl. 16—20 f dag.
Wiliys 1954
í toppstandi til sýnis og sölu, er
með útvarpi og keðiur á öll hjól.
Til sýnis í Bflasölunni Borgartúni
1 í dag og næstu daga.
BARNAGÆZLA
Get tekið barn í gæzlu á dag
inn, helzt 2—3 ára eöa eldra. Til
sölu á sama stað góður barnavagn.
Uppl. í síma 22570 frá 1—6 e.h.
KENNSLA
ökukennsla. Lærið að aka bfl.
þar sem bflaúrvalið er mest, Volks-
wagen eða Taunus. Þér getið valið.
hvort þér viljið karl eða kven-öku-
kennara. Útvega öll gögn varðandi
þflpróf. Geir Þormar ökukennari.
sfmar 19896 21772 og 19015 Skila-
boð um Guf'inpsrarifö sfmi 2,,384
Ökukennsla:
Guöm. G. Pétursson.
Sfmi 34590.
Ramblerbifreiö.
Les stærðfræði og eðlisfræöi með
nemendum gagnfræða- og lands-
prófs, ennfremur efnafræði meö
menntaskólanemum á kvöldin. Sími
52663 Garðahreppi.
Ökukennsla: Kenni eftir sam-
komulagi bæði á daginn og á
kvöldin, létt, mjög lipur sex
manna bifreiö. Guðjón Jónsson.
Sími 36659.
Ökukennsla. Kenni á Volkswag-
en 1500, — æfingartímar. Uppl. i
síma 2-3-5-7-9.
Ökukennsla. Kennt á Opel Rec-
ord. Nemendur geta byrjað strax.
Kjartan Guðjónsson. Uppl. í sím-
um 34570 og 21721.
Ökukennsla. Kenni á Volksvagen
1500. Tek fólk í æfingatíma. Allt
eftir samkomulagi. Uppl. í síma
2-3-5-7-9.
Kennsia. Vornámskeið í ensku og
dönsku hefst f byrjun maf. Á-
herzla Iögð á daglegt tal hentugt
þeim sem ætla að ferðast. Aðstoða
einnig skólafólk. Ódýrt ef fleiri
eru saman. Kristfn Ólafsdóttir. —
Sími 14263.
I I
3ja herb. fbúð óskast á leigu í
3 mánuði. Uppl. í síma 18027 á
daainn oc 22676 eftir kl. 6.
Einhleypan roskinn barnakenn-
ara vantar 2 herb. og eldhús eða
eldunarpláss frá miðium mal. —
Uppl. í sfma 41277 í kvöld frá kl.
6-10.
I'búð óskast. Tveggja herb. íbúð
óskast til Ieigu nú þegar í Hafnar-
firði helzt f Vesturbæ. Uppl. í síma
50648.
Forstofuherbergi með sér snyrt
jngu, óskast í vesturbænum, fyrir
einhleypan reglusaman mann. —
ITnnl, í sfma 18538.
Lítil íþúð óskast fyrir eldri konu
Uppl. jsfma 30754.
Heimasaumur. Konur óskast til
að taka að sér heimasaum á
vinnuvettlingum. Uppl. í sfma 10690
Duglegur drengur 14—15 ára ósk
ast f sveit, þarf helzt að vera van
ur og geta komið fljótlega. Uppl.
í síma 14670.
ATVINNA ÓSKAST
16 ára piltur óskar eftir vinnu
margt kemur til greina. Uppl. í
sfma ,84020.
20 ára stúlka með góða ensku og
dönsku kunnáttu, óskar eftir vinnu
sem fyrst. Vön afgreiðslustörfum
IJpph ,f síma 19558.
19 ára stúlka óskar eftir kvöld-
eða eftirmiðdagsvinnu strax. Sími
21510 eftir kl 20.
Get tekið að mér að annast rúm-
liggjandi gamalmenni. Til greina
kæmi sjúklingar. — Uppl. f síma
84016.
HREINGERNINGAR
Hreingerningar. Gerum hreinar
íbúðir, stigaganga, sali og stofn-
anir. Fljót og góð aðfreiðsla. Vand-
virkir menn. engin óþrif. Sköff
um plastábreiður á teppi og hús
gögn. Ath. kvöldvinna á sama
gjaldi. Pantið tímanlega f síma
24642, 42449 og 19154.
Hreingerningar — málaravinna
Fljót og góð vinna. Pantið strax
Sími 34779.
Hreingerningar. Vanir menn,
fljót afgreiðsla. Eingöngu hand-
hreingerningar. Bjarni, sími 12158
Vél hreingcrningar. Sérstök vél-
hreingerning (með skolun). Einnig
hanhreingerning. Kvöldvinna kem-
ur eins til greina á sama gjaldi. —
Sími 20888. Þorsteinn og Erna.
Handhreinsun á gólfteppum og
húsgögnum, hef margra ára reynslu
Rafn, sími 81863.
Þrif — Hreingerningar. Vélhrein-
gerningar gólfteppahreinsun og
gólfþvottur á stórum sölum, með
vélum. Þrif. Sfmar 33049 og 82635
Haukur og Bjarni.
Tökum að okkur handhreingern-
ingar á íbúðum, stigagöngum verzl
unum, skrifstofum o.fl. Sama gjald
hvaða tfma sólarhringsins sem er
Ábreiður yfir teppi og húsgögn
Vanir menn Elli og Bjarni. Sími
32772.
Vélhreingerningar. — Gólfteppa
og húsgagnahreinsun, Vanir og
vandvirkir menn, ódýr og örugg
þjónusta. Þvegillinn. Sími 42181.
GÓLFTEPPALAGNIR
GÖLFTEPPAHREINSUN
HÓSGAGNAHREINSUN
SöIuumboS fyrir:
TEPPAHREINSUNIN
8o!holU 6 - Símor 35607,
36783 03 33028
W
ÞJONUSTA
Fatabreytingar: Styttum kápur
og kjóla skiptum um fóður og
rennilása. Þrengjum herrabuxur
eingöngu tekinn hreinn fatnaður
Uppl. í sfma 15129 og 19391 að
Brávallagötu 50 — Geymið aug-
lýsinguna.
FÉLAGSLÍF
KFUM. -
Á morgun. KI. 10.30 f.h. Sunnu
dagsskólinn við Amtmannsstíg —
Drengjadeildirnar Langagerði 1 og
í Félagsheimilinu við Hlaðbæ í Ár
bæjarhverfi — Barnasamkoma í
Digranesskóla við Álfhólsveg i
Kópavogi. Kl. 10.45 f.h, Y.D.
drengja í Kirkjuteigi 33, Laugar-
nesshverfi K1 1.30 e.h. V.D. og Y.D.
drengja við Amtmannsstíg og við
Holtaveg. KI. 8.30 e.h. Almenn sam
koma í húsi félagsins við Amt-
mannsstíg. Friðrik Ó. Schram tal-
ar. Einsöngur, Allir velkomnir.
fR-ingar.
Innanfélagsmótið verður haldið
í dag kl. 3.30 uppi f Gili. Keppt
verður í karla og drengjaflokki. —
Þátttökutilkynningar verða við rás
mark. — Stjórnin.
GÍSLI
JÓNSSON
Akurgerði 31
Sfmi 35199
Fjölhæf jarðvinnsluvél, annast
lóðastandsetningar, gref hús-
grunna, holræsi o.fl.