Vísir - 27.04.1968, Blaðsíða 6

Vísir - 27.04.1968, Blaðsíða 6
6 V í S IR . Laugardagur 27. apríl 1968. AílSTURBÆJARBÍÓ Ný „Angelique-mynd:“ Angelique i ánauð Áhrifamikil, ný, frönsk stór- mynd. — ísl. texti. Michéle Mercier Robert Hossein Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. HÁSKÓLABBÓ Sim* 22140 Gamanmyndasafn MGM (M.G.M. big Parade of Comedy) Þetta eru kaflar úr heimsfræg- um kvikmyndum frá fyrstu tíö. Fjölmargir frægustu leikarar heims, fyrr og síðar koma fram í myndinni, sem hvar- vetna hefur hlotið metaðsókn. Sýnd kl. 9. Bolshoi balleftinn frægasti ballett i heimi, sýnd í 70 mm. og litum. og iitum. Sýnd kl. 5, og 7. Allra síöustu sýningar hér á landi. Þetta er því allra síðasta tækifæri til þess að sjá þetta einstæða listaverk. NÝJA BÍÓ Ofurmennið Flint (Our Man Flint) íslenzkur texti. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 7 og 9. BÆJARBÍÓ Simi 50184 Engin sýning i dag SAMSÖNGUR Karlakórsins Þrestir í Hafnarfirði kl. 9. STJÖRNUBÍÓ Lord Jim Ný amerísk stórmynd. — Islenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. ÞJÓÐLEIKHIÍSIÐ MAKALAUS SAMBÚÐ Sýning í kvöld kl. 20. Sýning sunnudag kl. 15. Fáar sýningar eftir. Þriðja sýning sunnud. kl. 20. Litla sviðið Lindarbæ: TIU TILBRIGÐI Sýning sunnudag kl. 21. Næst slðasta sinn. • Aðgöngumiðasalan opin frá Id. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Ritstj. Stefán Guðjohnsen | næstu viku verður fyrsti lands- leikur Skota og Islendinga í .bridge háður en vart sá síðasti, þar eð þetta mun upphaf að árlegum samskiptum þessara þjóða. Flug- félag íslands h.f. hefur gefiö fork- unnar fagran bikar til keppninnar oe skal hann fylgjasigurvegaranum hverju sinni. Lið 'íslands verður skipað sömu mönnum og spila munu • á- Qlympíumótinu í Deau- ville, eðá Ásmúndi, Hjalta, Eggert, Stefáni, Símoni og Þorgeiri. Fyrirliöi þeirra er Þóröur Jónsson. Lið Skotanna er þannig; Dr. J. R. Allan — Dr. J. G. Shearer — Louis Shenkin — Archi' Winetrobe — John McLaren — I. M. Morrison. Fyrirliði þeirra er Charles Bowman. Hér er spil, sem gefur nokkra hug mynd um getu andstæðinga okkar. Þar sem læknamir, Allan og She- arer sátu a-v, með þessi spil: 4 K-4 N 4 A-D-G-7-2 V A-6-2 \/ V 9-7-4-3- 4 D-G-8-6-3 4 A-K-7-2 4> 9-7-4- ^ 4 ekkert gengu sagnir þannig: Austur 1 4 4 4 4 4 7.4 Það er ávallt gott að fá alslemmu þegar andstæðingarnir eiga 40 Louis Shenkin. prósent af háspilunum og til þess þarf góða sagntækni og mikið traust á makker. Lykilsögnin var 4 4 sem sýndi fyrstu fyrirstöðu í laufi og samþykkt í tígii. Næstu þrjár sagnir gáfu einnig upp fyrir- stöður og austur var nú í aöstööu til þess að telja upp f 13 slagi. Fimm slagir á spaða, fimm á tromp, einn á hjarta og síðan gæti austur væntanlega trompað tvö lauf. Landsleikurinn verður spilaður í Sigtúni á föstudagskvöldið 3. maí og náttúrulega sýndur á sýningar- töflunni. Á laugardaginn verður svo 22 sveita hraðkeppni og á sunnu- dag veröur leikur við Bridgefélag Reykjavíkur f tilefni af 26 ára af- mæli þess. Fyrir hönd Bridgefélags- ins munu spila nýkrýndir íslands- meistarar f bridge, sveit Benedikts Jóhannssonar. Sá leikur verður einnig sýndur á sýningartöflunni. Keppnisstjóri í öllum leikjunum verður Agnar Jörgenson. Bridgesamband Islands á 20 ára afmæli um þessar mundir, eöa nán- ar tiltekið hinn 25. apríl s.l. Heim- sókn hinna skozku meistara á þess um tímamótum er vel til fundin og John MacLaren. vekur áreiðanlega verðskuldaða at- hygli. Ég vil árna samtökunum allra heilla og vona að starfsemi þeirra veröi gæfurík og þjóðinni til sóma á komandi árum. SKOZKA LANDSLIÐIÐ. Fyrirliöi skozka landsliðsins er Charles Bowman. Reynsla hans og j hjálpsemi f öllum málum er varða I bridgespilið er mjög rómuð af öll- 'um þeim fjölda, sem áhuga hafa á bridge í Skotlandi. Fyrir hans at- beina hefur bridgeáhugi í Skotlandi sífellt verið að aukast, enda hefur hann feröazt um og leiðbeint hinum smærri bridgefélögum. Hann var forseti skozka bridgesambandsins áriö 1966. Dr J. R. Allan byrjaði að spila keppnisbridge áriö 1951 og komst brátt f fremstu röð. Tveimur árum síðar vann hann tvímenningskeppni Austur-Skotlands og sem stendur er hann einmenningsmeistari Skot- lands, en þann titil vann hann einn- ig áriö 1962. Charleis Bowman. Dr. J. G. Shearer hefur spilaö keppnisbridge síðan 1933. Fyrsti stórsigur hans kom árið 1936, en þá vann sveit hans Skotlandsmeist- aratitilinn. Árið 1955 byrjuðu Dr. Allan og Dr. Shearer að spila sam- an og hafa gert það síðan. Þeir hafa fimm sinnum spilað i Camrosemót- inu, sem er landskeppni Englands, Wales, írlands og Skotlands. Árið 1962 unnu þeir tvímenningskeppni Skotlands og sem stendur eru þeir Skotlandsmeistarar f sveitakeppni. Þeir spila Acolkerfið meö veiku grandi í báðum stöðum. Þeir nota Stayman, Flint og Swiss sagnaferð imar og einnig sérstaka sagnaðferð til þess aö opna á 10—13 punkta í þriðju eða fjórðu hendi. Báðir eru Life Masters. Louis Shenkin hefur um langt skeiö verið einn af fremstu bridge- mönnum Skotlands Hann hefur unn ið flesta titla Skotlands og er fyrr- j verandi forseti skozka bridgesam- bandsins. Sem stendur er hann for- maður enska bridgesambandsins. Hann er skæður keppnismaður og á það til að bregða út af Hnunni til þess að gera andstæðingunum erfiðara fyrir, Archie Winetrobe er rómaöur fyr ir hæfileika sína sem góöur makk- er. Þessi hæfileiki gerir það að verk Dr. J. R. Allan. um að auðvelt er aö velja hann f landsliðið, því hann getur spilað á móti hverjum sem er. Hann hefur spilað í Camrose og á síðasta ári öðlaðist hann Life Master tign. Hann hefur staðið að því aö hjálpa yngri spilurum til þess að komast á toppinn. John MacLaren er ef til vill jafn bezti spilari Skotanna. Hann er jafn góöur í sókn og vörn, en hann tel- ur sjálfur að sagnvísi sé bezti þátt- ur hans í spilinu. Hann hefur tvisv ar orðið tvímenningsmeistari Skot- lands og einnig unnið sveitakeppn- ina tvisvar. 1 Camrose hefur hann spilað 23 sinnum og var í liðinu .sem fyrst tók titilinn frá Englandi og varöi hann giftusamlega árið eft- ir. Þaö skeði árið 1963—64. Mac- Laren teflir sjaldan í tvísýnu og haft er eftir honum, að hann vilji heldur missa góða slemmu heldur en að fara í vonda. Hann er á móti gervisögnum og ýmsum gervisagn- aðferöum. MacLaren er núverandi forseti skozka bridgesambandsins. I. M. Morrison er maklcer Mac- Larens og hefur stuðlað að flestum sigrum hans. Hann hefur oft spilað í Camrose. MacLaren gerir strangar kröfur til makkers síns og eins og er uppfyllir Morrison þær bezt. Dr. J. G. Shearer. Vestur 2 4 4 4 5 4 P KOPAVOGSBÍO SfnH 41985 TÓNABBÓ LAUGARÁSBBÓ; KAFNARBÍÓ (Spies strike silently) — Islenzkur texti. Mjög vel gerð og örkuspenn- andi. ný, ftölsk-amerísk saka- málamvnd f litum. er fjallar um vægðarlausar njósnir f Beir ut. Lane Jeffries. Sýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð bömum innan 16 ára. Heimsfræg og afbragðs vei gerð, ný, ensk sakamálamynd f algjörum sérflokki, Myndin er gerð eftir samnefndri sögu hins heimsfræga rithöfundar fanFlemmings sem komiö hef- ur út á fslenzku. Myndin er 1 litum. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö innan 14 ára. Maður og kona Sýnd kl. 9. islenzkur texti. Bönnuö börnum innan 14 ára. Hver var Mr. X Njósnamynd i litum og Cin- emascope. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuö börnum innan 12 ára. Miðasala frá kl. 4. GAMLA BÍÓ Kynblendna stúlkan í Spennandi. ný amerísk kvik- j mynd með: Lloyd Bridges Joan Taylor Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Blinda stúlkan (A path of blue) Bandarísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Sidney Poitier. Elisabetb Hartman Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum únnan 12 ára Sýning í kvöld hl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Hedda Gabler Sýning sunnudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.