Vísir - 10.05.1968, Side 11

Vísir - 10.05.1968, Side 11
VISIR . Föstudagur 10. maí 1968. 11 ■* BORGIN | si c&czej | BORGIN | £ dL&Cj LÆKNAÞJÚNUSTA SLYS: Sími 21230 Slysavarðstofan i Heilsuvemdarstöðinni. Opin all- an sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. SJÚKRABIFREIÐ: Simi 11100 í Reykjavík. í Hafn- arfirði í síma 51336. NEYÐARTTLFELLI: Ef ekki næst í heimiiislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum í síma 11510 á skrifstofutíma. — Eftir kl. 5 síðdegis í síma 21230 í Revkjavík. KVÖLD- OG HELGIDAGS- VARZLA LYFJABÚÐA: Ingólfs apótek — Laugames apðtek. í Kópavogi, Kópavogs Apótek Opið virka daga kl. 9-19 laug- ardaga kl. 9 — 14, helgidaga kl. 13-15. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna í R- vík, Kópavogi og Hafnarfirði er i Stórholti 1. Sími 23245. Keflavíkur-apótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9-14, helga daga kl. 13—15. Næturvarzla f Hafnarfirði: Aöfaranótt 11. maí: Bragi Guð- mundsson, Bröttukinn 33. Sími 50523. hljómsveitin leikur, Emest Ansermet stj. , 20,30 Kvöldvaka. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Svipir dags- ins og nótt“ eftir Thor Vil- • hjálmsson. Höfundur flytur (16). 22.35 Kvöldhljómleikar: Rudolf Serkin leikur á píanó. 23.25 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. SJÚNVARP UTVARP Föstudagur 10. maí. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. Islenzk tón- list. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu bömin. 18.00 Þjóðlög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfergnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi. Tómas Karls- son og Bjöm Jóhannsson gera skil erlendum málefn- um. 20.00 Rússnesk hljómsveitar- músik. Suisse Romande Föstudagur 10. maí. 20.00 Fréttir. 20.35 Upplýsingastarfsemi Fram- kvæmdanefndar hægri um feröar. 20.45 Nýjasta tækni og vísindi. 1. Endurlífgun bama úr dauðadái. 2. Um Lasergeislana. 3. Concorde-þotan verður til 4. Loftslag eftir pöntunum. Þýðandi og þulur: Ólafur Mixa. (Franska sjónvarpið). 21.10 Frumskógamenn. Myndin lýsir daglegu lífi, siöum og háttum Birhoraþjóðflokks- ins, sem elur aldur sinn í Saranda—frumskógunum á Indlandi. Birhorum hefur tekizt flestum frumstæðum þjóðflokkum fremur að varðveita sérkenni sín; — Þýöandi: Guðni Guðmunds- son. — Þulur Guðbjartur Gunnarsson. 21.40 Dýrlingurinn. íslenzkur texti: Ottó Jónssón. 22.30 Endurtekið efni, þjóðlög frá Mæri. Kynnir er Óli J. Ólason. 22.50 Hér gala gaukar og/eða söngleikurinn Skrallið í Skötuvík eftir Ólaf Gáuk. Endurtekið. 23.20 Dagskrárlok. BÍLASKOÐUNIN í DAG ER SKOÐAÐ: R-3601 — R-3750 Það er ég viss um, að þetta hefur verið Emelía, Hfelgi Sæm. eða Magnús Bjamfreðsson sjálfur!!! TILKYNNINGAR Kvennadeild Slysavarnarfélags- ins f Reykjavík heldur fund 13. maí kl. 8.30 f Slysavarnarfélags- húsinu við Grandagarð. Spiluð verður félagsvist og sýnd sumar- tfzka deildarinnar. Félagsmál og sumarferðalög rædd. Borgfirðingar eystri. Munið sumarfagnaðinn f félagsheimili Kópavogs, laugardaginn 11. þ.m. kl. 8.30 e.h.. Árni Stefánsson sýn ir kvikmyndir. Dans. Kvenfél. Hallgrímssóknar, held ur fund mánudaginn 12. þ. m. kl. 8.30 í félagsheimilinu f Norður- álmu Hallgrimskirkju. Sumarhug- leiðing, Margrét Jónsdóttir, skáld kona les upp og sýndar verða skuggamyndir frá írlandi. Kaffi. Félagskonur fjölmennið og tak- ið með ykkur gesti. SÖFNIN Listasafn Einars Jónssonar, er ’ opið á sunnudögum og miðviku- dögum frá kl. 1.30—4. Asgrimssafn. Bergstaðastræti 74 opið sunnudaga. þriðiudaga og fimmtudaga Frá kl 1.30—4 ■ iö 4 ^ * *spa Spáin gildir fyrir laugardaginn 11. maí. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl. Segðu ekki hug þinn allan í dag, og láttu sem minnst upp skátt um fyrirætlanir þínar. Það gæti einungis orðið til að gera þér erfiðari framkvæmd þeirra. Nautið, 21. apríl til 21. maí. Þetta er dálítið varhugaverður dagur. einkum hvaö snertir verzlun og viðskipti. Ef þú hygg ur á ferðalag um helgina, skaltu leggja áherzlu á sem beztan undirbúning. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júní. Heldur erfiöur dagur, og ýmislegt, sem ðrðugt reynist við að fást, að minnsta kosti fram undir hádegið. Hafðu allt laust og bundið hvaö viðkemur helg- inni framundan. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí. Þetta getur orðið eins rólegur dagur og þú kýst að hann verði, að minnsta kosti fram undir kvöldið. Athugaðu hvort þú hefðir ekki gott af aö hvíla þig einu sinni almennilega. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst. Þótt nokkurt annríki veröi fram eftir deginum, ættirðu að athuga það I fullri alvöru, hvort jörð- in muni ekki snúast þótt þú takir þér góða hvíld um eina helgi. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept. Varastu að leggja of hart að þér, eins skaltu forðast missvefn og ofkælingu. Ef þér finnst þú vera óeðlilega þreyttur skaltu sjá svo um að þú getir hvílt þig vel í kvöld. Vogin, 24. sept. til 23. okt. Taktu kunningja þínum ekki illa upp fljótfærni hans, hann hefur að öllum líkindum í miklu að snúast einmitt í dag, og þú ætt- ir að koma til liðs við hann að einhverju leyti. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv. Ef þú hyggur á ferðalag. skaltu ekki kippa þér upp viðþóttvafst ur og tafir verði við undirbúning inn. Hins vegar er líklegt að allt gangi sæmilega, þegar kom- izt verður af stað. Bogmaðurinn 23 nóv til 21. des. Þér geta boðizt ýmis gimi- leg tækifæri i sambandi við skemmtanir og ferðalög, en vafa samt hvort þú átt að taka þeim. Hyggilegast væri fyrir þig að hvíla þig heima. Steingeitin, 22. des. til 20 jan. Láttu ekki blekkjast af fagur gala og hrósi. það er ekki ólík- legt að ætlazt verði til þess af þér að þar komi nokkuð I móti umfram það, sem þér finnst gott. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr. Gefðu ekki nein Ioforð nema að vel athuguöu mál. og leggðu ekki upp í nein ferðalög í skyndi, heldur gefðu þér tíma til að undirbúa allt slfkt vand- lega. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz. Helginni getur brugðið til beggja vona, og fer það nokkuð eftir undirbúningi, en þó fyrst og fremst eftir þeirri samfylgd, sem þú velur þér. Flanaðu ekki að neinu. KALLi PRÆNDl Maðurinn sem annars aldrei les augiýsingar auglýsingar yfcicT lésa allir ^ UMFERÐAR- TAKMÖRKUN KL. 0300-0700 “ <* /4/sfyt+i UWi Simi /0903 |1]|l:l!llíll;ll;inMEI!l!:|„M„r'l 1 I I :|]'|,|. llltlll'T'l: I l il t l 1: ^&allett LEIKFIMI J AZZ-BALLETT Frá DANSKIN Búningar Sokkabuxur Netbuxur Dansbelti Margir litir •Á" Allar stærðir Frá GAMBA Æfingaskór Svartir, bleikir, hvitir Táskór Ballet-töskur ^2>allettlfúð iri UERZLUNIN iiii.uiMni 111111111 n 1) i u n 1111 /

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.