Vísir - 10.05.1968, Blaðsíða 14

Vísir - 10.05.1968, Blaðsíða 14
14 4 $ ItíWíS Tll SOLU TIL SÖLU NÝLEGUR 1 MANNS SVEFNSÓFI. -v UPPL. í SÍMA 3-31-91. Stretch buxur á börn og full- orðna .einnig drengja terylene- buxur. Frainleiðsluverö. Sauma- stofan, Barmahlíð 34, sími 14616. Dömu- og unglingaslár til sölu Verð frá kr.1000 — Sími 41103. Látið okkur sjá um sölu barna- vagna og annarra ökutækja barna. Höfum kaupendur að ýmsum gerð- um vagna, kerra og þríhjóla. — Markaður notaðra barnaökutækja, Öðinsgötu 4. Sími 17178 (gengið inn gegnum undirganginn). Húsdýraáburöur til sölu ásamt vinnu við að moka úr. Uppl. 1 «!ma 41649. -----;—— ■ , ■ ■ r- Töskukjallarinn — Laufásvegi 61 sími 18543, selur: Innkaupatöskur, íþróttatöskur, unglingatöskur, poka í 3 stærðum og Barbi-skápa. Mjólk urtöskúr, verö frá kr. 100. — Töskukjallarinn, Laufásvegi 61. Ökukennarar: Spurningar og svör fyrir ökunema. Uppl. í síma 32997. í'íat 1100 Varahlutir til sölu í mótor, margt nýyfirfarið, 5 dekk boddývarahlutir í ’55, miðstöð og útvarp. Gott vérð. Sími 42449 eftir kl. 7. Dönsku hringsnúrurnar fyrirliggj andi, þægilegar í meðferð. Verö kr. 1470. Uppl. í síma 33331. Tii sölu: hústjald (amerískt), Emmerson eldhúsvifta (með skermi), 8 rennihurðir í eldhús- skápa (teakspónn), 10 skúffur í svefnskápa. Ódýrt. Uppl. f síma 81382. Dralon peysur, dralon útisett til sængurgjafa. Nokkur stk. peysur á 3—5 ára til sölu. FramleiðSluverð I.indin, Skúlagötu 51. Chevrolet ’56 til ?ölu. Bifreiðin er lítið ekin, eða 58Ó00 mílur. Til sVnis aö Dunhaga 18. Tilboð merkt „3563“ sendist Vísi fyrir 14. þ.m. Fíat 1100 varahlutir til sölu. — Einnig 2 mótorar, margt nýyfirfar- ið, 5 dekk boddývarahlutir í ”55 miðstöð og útvarp 12 w. Gott verð Sími 42449 eftir kl. 7, Til sölu sem nýr Silver Cross barnavagn. Einnig rafmagns þvotta pottur. Blönduhlíð 19 efri hæö — Sími 18886. Til sölu Pedigree barnavagn og margföldunarreikningsvél. Uppl. í síma 40178 eftir kl. 16 næstu daga. Mublur til sölul. — Upplýsingar f síma 36093. Til sölu olíubrennari, selst ódýrt Uppl. í síma 81996 á kvöldin. Til sölu vel með fariö reiðhjól með gírum, fyrir dreng á aldrinum 11 —13/ára. Uppl. í síma 34452. Bíll til sölu. Chevrolet árg ’53 til sölu á sama stað gírareiðhjól. Uppl. í síma 41425 og 41874. Hjónarúm með springdýnum verð 3000 kr og eldhúsborð til sölu. 11 ára tvíbura vantar sendisveina- stöðu. Uppl. f síma 11963. ------"-I — '' Tvíbreitt notað rúm til sölu. — Skozk tegund. Sími 16039. Til sölu tveir tvfsettir fataskápar meö þeytivindu. Ódýrt. Sími' — 21915. Til sölu Vauxhall Victor ’59 verð 12000. Staðgreiðsla, til sýnis í Granaskjóli 23. Til sölu. Grundig radíófónn, Nil- fisk ryksuga eldri gerð f góðu lagi lítil teak kommóða á háum löppum tvær blómagrindur og Gunda bök- unarofn. Sími 34898. . iíjum ii' "i'ii w ■ EJtMBaa— aWiTmws—B—Biajm Tii sölu Flygel-EIlington, legu- bekkur, sófi, Iitill skápur, stólar, kvenreiðhjól, sjálfvirk þvottavél, svefnherbergishúsgögn, dömuhár- kolla brúnleit. Kjól og smóking- föt, bækur o.fl. Sími 13675. Til sölu vönduð og vel meö far- in borðstofuhúsgögn (seljast ódýrt) Uppl. í síma 24781. Breiður ottoman til sölu. Uppl. í síma 13101. Hundur til sölu, af veiöikyni. — Uppl. í Höfðaborg 95 í dag frá kl. 1—8. Tveir 'barnavagnar til sölu nýr og notaður. Uppl. í síma 40894 f dag og á morgurn Til sölu fallegur þýzkur barna- vagn og buröarrúm. Uppl. í síma 30307. Önnumst sölu á barnavögnum, kerrum og reiðhjólum. sækjum 'heim. Fljót og góð afgreiðsla. — Vagnasalan. Skólavörðustfg 46 sími 23216 kl. 7-8 e.h. Skoda Octavia ’61 til sölu, ekinn 75 þús km. einn eigandi. Uppl. í sfma 24565. Til sölu model brúðarkjóll nýr með slóða, sérlega fallegur og vand aður til sölu. Uppl. í síma 15512. Rokokó píanóbekkur, moghony- borð Hansakappar, útvarpstæki, springdýna 80x180, eftirprentanir, leirmunir o. fl. til.sölu. Uppl. í síma 24914 kl. 6-7. Til söiu Fíat 1400, gangfær, — Selst ódýrt. Uppl. í^síma 84248. Vel með farinn Pedigree barna vagn og barnaróla til sölu. Sími 36923. Til sölu Rambler ’61 station__ Uppl. í síma 24713 eftir kl. 7. Brúðarkjóll með slöri til sölu. — Sími 19682 milli kl. 2—5 Til sölu, Peggy barnavagn á hjól um með dýnu og skermi og göngu grind allt sem nýtt. Uppl. f síma 36695 eftir kl. 6. Til sölu Kinderman 6x6 stækkari. Uppl. í sfma 12981 milli 5 og 7 ÓSKAST KEYPT ÖSKA EFTIR AÐ KAUPA Volks- wagen 1963—’64. — Uppl. í síma 1-62-83 milli kl. 6 og 8 í kvöld. Tökum f umboðssölu notaða barnavagna, kerrur .burðarrúm. barnastóla, grindur. þríhjól, barna- og unglingahjól. — Markaöur not- aðra barnaökutækja, Óðinsgötu 4. Sími 17178 (gengið gegnum undir- ganginn), Vil kaupa: Gamla Morgunblaös- lesbók. gömul íslenzk póstkort og gamlar íslenzkar nótur. Fornbókaverzlunin Hafnarstræti 7. Kaupi eir og kopar á góðu verði. Varan sótt heim. Tilboð merkt — „3543“ sendist augld. Vfsis fyrir 20. þ.m. Liðlegur grunnskreiður vatnabát- ur óskast. Sími 19941. Óska eftir aö kaupa Cortina ‘66 Uppl. í sima 35434. ■ Moskvitch eigendur, óska eftir að kaupa Moskvitch ’64 —’65 Uppl. í síma 22641 eftir kl. 7 e.h. ATVINNA ÓSKAST Maður um fertugt óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Sími 22157 eftir kl. 19 næstu kvöld. Atvinna óskast. Maður, sem vinn ur vaktavinnu og hefur mikil frí, óskar eftir aukavinnu. Allt kem- ur til greina. Uppl. f síma 32062. sm ATVINNA í 12—13 ára telpa óskast í vist í kaupstað úti á landi. Uppl, í síma 24680 kl. 1 — 3. Vantar röskan pilt á aldrinum 14 — 15 ára og telpu 12—13 ára í sveit á Rangárvöllum. Uppl. í sima 40190. ÓSKAST Á LEIGU Tveggja herb. íbúð óskast til á góðum stað í bænum. Uppl. f sfma 16092. Óskum eftir lftilli íbúð í Hafnar- firði, Kópavogi eða Reykjavfk, má þarfnast smá standsetningar. Uppl. f síma 51116. Óska eftir íbúð strax f Reykja-- vík, Kópavogi eða Hafnarfirði. — Sfmi 40379._________________________ íbúð óskast. Ung, nýgift barn- laus hjón, sem bæði vinna úti, óska eftir 3-4 herb. íbúð nú þegar. Sími 20087. 2 herb. íbúð óskast á leigu í Hafnarfiröi eða Rvík (Miðbæ) frá 1. júlí. Tvennt í heimili. Kona ósk- ar eftir léttri vinnu eða tiltekt. Sími 42341 kl. 9—12 og 8—10 á kvöldin. Ung hjón með eitt barn óska að taka 3 herb. íbúð á leigu í Vestur- bænum. Tilboð merkt „2224“ send- ist augl.d. Vísis. Ung hjón, sem bæði vinna úti, óska eftir íbúð á leigu. Aðrar uppl. í síma 12498 fyrir hádegi og eftir kl. 7 á kvöldin til 14. maí n.k. 2ja herb íbúð óskast til leigu al- gjör reglusemi. Uppl. i síma 11468 kl, 6-9. Herbergi óskast í Kleppsholti eða Vogum. Uppl. í síma 30135. Reg’usemi. Stúlka meö 2 börn óskar eftir l-2ja herb. fbúð strax. Uppl. í síma 22550 í dag og á morg un._________ Trésmiður óskar eftir 3 — 4 herb íbúð. standsetning kemur til greina fvrirframgr. Sími 37281. Óska eftir 1-2 herb fbúð á leigu í Reykiavik eða Kópavogi. Uppl, í sfma 42374. Ung reglusöm hjón óska eftir lítilli íbúð sem næst Landspítalan- um. Unpl. f sfma 19874. íbúð óskast. 3ja —4ra herb fbúð óskast á leigu. Uppl. í síma — 82419. Einhleyp stúlka óskar eftir ein- staklingsíbúð. Reglusemi áskilin. - Uppl. í síma 22745. Reglusöm slúlka óskar eftir 1 herb og eldhúsi. Barnagæzla kæmi til greina. Uppl. í sfmg 38711 eöa 20154 fyrir hádegi og á kvöldin eft ir kl. 7. TAPAÐ - IJI'UiiTM Dömuúr tapaðist þann 4. maí. Fjnnandi vinsamlegast hringi I síma 15011. KINNSLA Ökukepnsla. Lærið að aka bfl. þar sem bílaúrvalið er raest. Volks- wagen eða Taunus. Þér getið valið. hvort bér viljið karl eða kven-öku- kennara Otvega 011 »ðen varðandi bflpróf Geir Þormar ökukennari sfmar 19896 21772 og 19015 Skila- boð um Guf '^esradfó sfmi 7^384 Ökukennsla: Kenm eftir sam- komulagi bæði á daginn og á kvöldin. létt, mjög lipur sex manna bifreið Guðjón Jónsson f'fmi 36659. Ökukennsla. Kenni á Volkswagen 1500. Tek fólk f æfingatíma. Allt eftir samkomulagi. Uppl. f síma 2-3-5-7-9. V1SIR . Föstudagur 10. maf 1968. SumardvÖl böm. Get tekið nokk TILLEIGU 1 uumuiur vi vviiii vjvu vviwv iiuno ur börn í 3ja mán sumardvöl á aldr inum 5—7 ára. -Uppl. í síma — 92-6030. 2 samliggjandi herbergi í Vestur bænum til leigu ásamt aðgangi að eldhúsi frá 15 þ.m. léigist helzt 2 stúlkum er gætu annazt smáÝegis húshjálp. Uppl. f síma 30029 á sunnudag kl. 1—3. HREINGERNINGAR Vélhreingerningar. — Gólfteppa og húsgagnahreinsun. Vanir og Biiskúr til leigu. Uppl. f síma 17120. vandvirkir menn, ódýr og örugg þjónusta. Þvegillinn. Simi 42181 Til leigu 1 herbergi eldhús og bað, með sér inngangi — gegn hús hjálp. Uppl. í síma 32668 eftir kl. 5 í dag. Hreingerningar. Gerum hreinai íbúðir, stigaganga, sali og stotn anir. Fljót og góð aöfreiðsla. Vand virkir menn engin óþrif. Sköft um plastábreiður á teppi og hús- gögn. Ath. kvöldvinna á sama gjaldi. Pantiö tímanlega f slma Herbergi til leigu á Hverfisgötu 16a. Stúlka getur fengið leigt gott herb ásamt aðgangi að eldhúsT baði og síma. Uppl. í síma 20749 eftir kl 7. 24642. 42449 og 19154. Tökum að okkur handhreingern- ingar á íbúðum, stigagöngum, verzl unum, skrifstofum 0. fl. Sama gjald hvaöa tfma sólarhringsins sem er Ábreiður yfir teppi og húsgögn. — Vanir menn. Elli og Binni. Efmi 32772. ÞJÓNUSTA Lóðastandsetningar. — Standsetj um og girðum lóðir 0. fl. Sími 11792 og 23134 eftir kl. 5. Handhreinsun á gólfteppum og húsgögnum, hef margra ára reynslu Rafn. sími 81363. Allar almennar bflaviðgerðir. Einnig ryðbætingar, réttingar og málun. Bflvirkinn. Síðumúla 19. Sími 35553. Vél hreingrrningar. Sérstök vél- Athugið. Tek að mér vörudreif- ingu, búslóðaflutninga, þungaflutn- inga, hreinsanir á lóðum og port um. Geri fast tilboð ef óskað er. Uppl. f síma 21025. hreingeming (með skolun). Einnig hanhreingarn'ng. Kvöldvinna kem- ur eins til greina á sama gjaldi - Sfmi 20888. Þorsteinn og Ema Gólfteppahreinsun. — Hreinsum Allar myndatökur hjá okkur. Einnig ekta litljósmyndir. Endurnýj um gamlar myndir og stækkum. Ljósmyndastofa Sigurðar Guð- mundssonar, Skólavörðustíg 30 — Sími 11980. teppi og húsgögn f heimahúsum verzlunum, skrifstofum og víðar Fljót og góð þjónusta. Sfmi 37434 Hreingerningar. — Viðgeröir. — Vanir menn. Fljót og góð vinna. — Sfmi 35605. Alli. Dömur athugiö. Sníð og máta allan algengan fatnað. Einnig hálf sauma. Hlíðarhvammi 12. — Sími 40194. Þrif —xHreingerningar. Vélhrein- gerningar gólfteppahreinsun og gólfþvottur á stómm sölum, með vélum. Þrif. Símar 33049 og 82635 Hankur og Biami. I BARNAGÆZLA 1 Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum, sölum og stofnunum. Sama gjald á hvaða tíma sólarhringsins sem unnið er. Sími 30639. 12 ára áreiöanleg telpa í Hlíð- unum óskast' til að gæta barns f sumar. Uppl. í síma 10916. ATVINNA MÁLNIN G AR VINN A Get bætt viö mig utan og innanhúss málun. Halldór Magnússon málarameistari. Sfmi 14064. STÚLKA ÓSKAR EFTIR ATVINNU Er vön afgreiðslu. Margt kemur til greina t. d. sfmavarzla framreiðsl" (jafnvel úti á landi) sitja hjá sjúkum eða gæta barna. Einnig að taka aö sér lítið heimili. — Sfmi 38948. ATVINNUREKENDUR — ATHUGIÐ Ábyggileg kona, 26 ára, óskar eftir atvinnu. Til greina kemur vaktavinna, afgreiöslustörf eða annað. Uppl. f síma 84293. BIFREIÐAVIÐGERÐÍR BIFREIÐAVIÐGERÐIR Ryðbæting. réttingaT nýsmíði sprautun plastviðgerflii og aðrai smæm viðgerðii rimavinna og fast verð. — ión j. Jakobsson. Gelgjutanga við Elliðavog. Sfmi 31040 Heimaslmi 82407. - — ■ " -»■ ■" :BBg— - -| ' ■ 1 ' . BIFREIÐAEIGENDUR Framkvæmum mótor. hjóla og Ijósastillingar Ballanser- um t'lestar stærðii af hjólum önnums' viðgerðir Bíla- stilling ábrgarholtsbraut 86. Kðpavogi Slmi 4052C. GERUM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA svo sem startara >; dýnamóa. Stillingar. — Vindum allar stæröir og geröir rafmótora. Skúlatúni 4, sími 23621. £1 /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.