Vísir - 10.05.1968, Blaðsíða 16

Vísir - 10.05.1968, Blaðsíða 16
J REYKJA VÍK skipt í læknahverfi milli Norömanna og íslendinga á fiskimörkuðum heims. Hann svar- aði því, að hann sæi ekki ástæðu fyrir slíku samkeppnisstrlði ,held- ur væri nauösynlegra og eölilegra að vinna saman í sátt og samlyndi. Sverre W. Rostoft iðnaðarmála- ráðherra Noregs sagði, að dvölin hér yröi sér ógleymánleg, og eink um var hann hrifinn af því ,sem fyrir augu hans bar í Vestmanna- eyjum, og hann gat þess í gamni að hann væri fyrsti sendimaður Noregskonungs þangaö síðan á dögum Ólafs Tryggvasonar, en sá sendimaður kom þeirra erinda áð kristna eyjaskeggja. Hann sagði, að sér hefði þótt mikið til þess koma að sjá þetta fiskimannasamfélag, þar sem vel- megunin virðist mikil, og unnið væri af kappi að verðmætasköpun Hann sagði, að það hefði glatt sig. að fiskimenn þar hefðu látið vel af fiskibátum, sem smíðaðir eru í Nor- egi, þar sem hann starfaði áður í skipasmíðaiðnaðinum. Að lokum þakkaði Rostoft góðar móttökur og lýsti ánægju sinni af árangri ferðarinnar. Mikið fyllirí i bænum Töluverð ölvun var á götum borgarinnar í gærkvöldi. Veður blíðan laðaði menn út úr húsum, en illu heilli höfðu margir með sér drykkjarföng sín og héldu áfram að staupa sig jafnframt því, sem þeir nutu góða veðurs- ins. Svo rammt kvað að þessu fyllirii, að lögreglan varö að taka alimarga úr umferð, vegna ónæðis, sem þeir ollu öðrum borgurum, og gistu af þessum sökum 17 fylliraftar fanga- geymslurnar í Síðumúla í nótt. j Mæörablómið í Kópavogi 0 Mæðrablómið verður selt í (ár í Kóravogi, en að þessu < sinni . af sýstofnaðri Mæðra- j styrksnefnd Kópavogs. Tilgang- ( ur nefndarinnar er að styrkja i bágstaddar verðandi mæður, S sem kunna að þurfa á hjálp að í halda. ' 0 í stjórn nefndarinnar eru t þær Ragnheiður Tryggvadóttir, í formaður, Ásthildur Pétursdótt } ir, ritari og Jóhanna Bjarnfreðs 5 dóttir, féhirðir. ■\>N/VA/Ny\A/VWVW\/V/W\/\/' SLÉTTU ÓFÆR — Hr/ðarveður á Norðurlandi i morgun Siglingaleiðin um Þistilfjörð og fyrír Siéttu má nú teljast algerlega ófær, samkvæmt upplýsingum Land helgisgæzlunnar en hún fór í ís- könnúnarfiug í gærkvöldi. Greið- fært er frá Rauðunúpum og vestur um, en isrek á leiðinni. Sigling frá Horni að Eiríksgrunni er erfið, en virðist þó fær, einkum ef farið er þétt með Óðinsboða og Eiríks- grunni. Siglingaleið vestan við Horn er greiðfær. I heild virðist ísinn við Mið-Norðurland hafa minnkað iítið eitt. Enn er norðanátt víðast hvar á landinu og í morgun var hríðar- veöur að heita mátti um allt Norð- urland. Veðurstofan gaf blaðinu þær upplýsingar að kl. 6 1 morgun hefði gengið á meö éljum á Horni, Sauðárkróki, Akureyri og Raufar- höfn og var frostið á þessum stöö- um 2—5: stig. Ekki er vitað til að vegir norðanlands hafi teppzt ertn sökum hríðarinnar, en búast má við að fjailvegir teppist ef veðrinu slot ar ekki fljótlega. 1 stigs frost var í Reykjavik ( morgun, og er spáð áframhaldaridi norðlægri átt og næturfrosti. staðli á læknaþjónustu hvers spítala. Fram til þessa hefur slíkur lágmarksstaðall verið ó- þekkt fyrirbrigði hér á landi, þótt hann hafi lengi verið ann- ars staöar, einkum í Bandaríkj- um Norður-Ameríku. Nefndin gerði einnig tillögur um uppbyggingu læknaliðs spít- alanna og um samskipti inn- byrðis vegna sjúklinga. Samningar voru flestir endur- nýjaöir svo til óbreyttir frá fyrra ári, en þó var gerð ein veigamikil breyting á samningi við Sjúkrasamlag Reykjavíkur S og Tryggingastofnun ríkisins. | Fólst hún í því að augnlæknar, sem áður störfuðu sem heimilis sérfræðingar starfa nú sem aðr ir sérfræöingar eftir taxta, sem gildir um þeirra störf, með því fráviki, aö sjúklingar er leita til augnlækna þurfa ekki tilvísanir, en kvitta fyrir veitta þjónustu 10. síða finna ýmsar tillögur um breyt- ingar, sem vikja mjög frá nú- verandi fyrirkomulagi. Er það helzt, að gert er ráö fyrir að borginni veröi skipt í lækna- hverfi. Er með þeim stefnt að því aö auðvelda samskipti lækna og sjúklinga og jafnframt að aukinni og á ýmsan hátt betri þjónustu. Málið hefur veriö rætt í félag inu en endanleg afstaða til þess hefur enn ekki verið tekin. Þá hefur undanfarin 3 ár starf að nefnd til þess að athuga nú verandi ástand á læknaþjónustu spítalanna og gera tillögur um fyrirkomulag hennar. Nefndin skilaði mjög ýtarlegri greinar- gerð. T henni er m.a. að finna nýjung, sem vafalaust má telja Rostoft iðnaðarmálaráðherra Noregs 0 „1 löndum eins og íslandi, þar sem sjávarútvegurinn er svo stór hluti þjóðarteknanna, er eðlilegt, að menn finni greini- lega fyrir því ef aflabrestur verður eða verðfall og þröngur markaður erlendis.Þess vegna er þörf á því að byggja upp fjöl- j þættara atvinnulíf og leggja á- i herzlu á útflutningsiðnað.“ — Þetta sagði Sverre W. Rostoft iðnaðarmálaráðherra Noregs á fundi með fréttamönnum í gær, I en hann hefur verið hér á landi í nokkra daga í opinberri heim- j sókn, sem nú er lokið. j Ráðherrann sagði að víðari mark aður og hagstæðari viðskiptasam bönd heföu fylgt í kjölfarið, þegar Noregur gekk í EFTA eða Fríverzl unarbandalagið. Hann gerði ráö fyrir, aö því yrði vel tekið, ef íslendingar sæktu um aðild aö EFTA. „Auðvitað fylgja því ekki ein- tómir kostir að ganga í Fríverzl- unarbandalagið. Það liggur í aug- um uppi, því að þá mundi enginn hagnast á því, en gróði heildarinn ar er þess virði að sameinast slík- um bandalögum. Það er nauðsyn- legt til að sjá iðnaðinum fyrir undir i stöðu, því að það er hann, sem | tekur við hinni öru fólksfjölgun j á atvinnumarkaðnum." j Ráðherrann var spuröur að þvi, ; hvort hann teldi fyrirsjáanlegt strið 0 Líklegt er að komið verði á lágmarksstaðli í læknisþjón- ustu hvers spítala og einnig verði Reykjavíkurborg skipt í læknahverfi. Þetta kom fram á aðalfundi Læknafélags Reykja- víkur, sem haldinn var í Domus Medica. 0 Fráfarandi formaður, Árni Björnsson, læknir, flutti skýrslu um starfsemi félagsins á árinu 1967 og gerði grein fyrir þeim málum, sem efst höfðu verið á baugi á starfsár- inu. Félagsmenn eru nú 194. — jbv/ að hann tekur við hinni óru fólks- fjölgun á atvinnumarkaðnum, sagði Sverre ic TUTTUGU ungar dömur úr Hafnarfirði gerðu víðreist á dög- unum, fóru alla leið til Helsingfors, þar sem þær sungu undir stjórn söngstjórans síns, Egils Friöleifssonar, ásamt kórum frá hinum Norðudöndunum. Hérna eru tvær dömurnar að borða ljúffengan rjómaís í Kaupmannahöfn, einhvers staðar á Löngulínu, þar sem hafmeyj- án litla heldur til. Á bls. 10 er mynd af kórnum þar sem hann er að syngja í sjónvarpssal, en sjónvarpsstöðvar og útvarpsstöðvar Norðurlandanna gangast árlega fyrir söngmóti þessu, sem stúlkur, 10—14 ára taka þátt i. Telpumar heita Berglind Bjarnadóttir (sem söng einsöng með kórhum) og Björk Bragadóttir, sem er nær á myndinni. (Ljósm. Páll Eiríksson). Um læknaþjónustu utan sjúkra húsa hefur undanfarið starfaö nefnd, sem skipuð var af borg arráöi. í áliti nefndarinnar má stórt skref fram á við, ef hún kemst í framkvæmd, sem felst í þvi aö koma skuli á lágmarks t. h.) á fundi með finna fréttamönnum í gær. iðnað- Sverre W. Rostoft, iðnaðarmálaráðherra Noregs, (lengst Nauðsynlegt að SIGLINGALEIÐ FYRIR inum undirstöðu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.