Vísir - 15.05.1968, Blaðsíða 10

Vísir - 15.05.1968, Blaðsíða 10
70 .VÍSIR . Miðvikudagur 15. maí 1968. Hðegri umferð i. síðu. Eins og getið hefur verið i frétt- um, mun Umferðamefnd Reykja- víkur gefa út sérstakt rit um um- ferð í Reykjavík eftir breytinguna. Riti þessu veröur dreift í stóru upp lagi í Reykjavík og nágrenni. í þvi er að finna sérstök heilræði um hægri umferð og hafa tryggingafé- lögin fengið lánað handritið frá Umferöarnefnd Reykjavíkur og gef- ið út sams konar heilræði til að senda bifreiðastjórum úti á landi. í bæklingi þessum er að finna margvíslegar upplýsingar um hægri umferð og er hann prýddur mörg- um skýringarmyndum. Tryggingafélögunum er það mik- ð áhugamál að allir landsmenn ívnni sér hinar nýju umferöarregl- ur, sem í gildi verða um og eftir 'T-daginn 26. maí n.k. Til þess að irva almenning til þess, hafá trygg- ngafélögin ákveðiö að setja af stað ;érstaka getraun um umferðarmál. Hún hefur verið nefnd „Örugg um- ferðarbreyting". í henni eru 14 spumingar, sem almenningi gefst kostur á að svara. Au^vsingar um getraunina birtust í öllum dagblöðum í gær, þriðjudag, en lausnir verður að póstleggja strax, en 10. júní n.k. verður dregið um vinninginn úr réttum svörum, en íann er ný bifreið „FIAT-COUPÉ“. Tryggingafélögin vilja taka það fram, að svör við þessum 14 spurn- ingum er hægt að finna í þeim bæklingum, sem sendir hafa verið it til almennings að undanförnu. Tryggingafélögin vilja hvetja alla andsmenn til samstöðu um örugga umferðarbreytingu og vflja þakka þeim aðilum, sem haft hafa meö höndum hina almennu umferðar- fræðslu 1 landinu að undanförnu. Jafnframt vilja þau leggja áherzlu á, aö haldið verði áfram á þeirri braut, sem mörkuð hefur verið í þessum málum og að upptaka hægri umferöar verði upphaf varanlegra umbóta í umferðinni. Mynt — »-> 1. Síðu. erlendis er ekki eins mikil og menn höfðu fengiö hugmyndir um. Einstaka myntsali gæti kannski selt nokkra einseyringa með hagnaði meö því að búa um þá meö myntum fleiri þjóða í veglegum bögglum eða möpp- um, en útlendingar ku ekki svo fíknir í þessa mynt, að þeir greiði fyrir hana stórfé að öllu jöfnu. Hjólbnrðnr — m—> i6. síöu. haust sem leið, en fleiri þjófnaöi vildi hann ekki kannast við, og eru þvi margir hjólbarða- og bif- reiðahlutaþjófnaðir óupplýstir enn- þá. Lögreglan hefur þá þó til rann- sóknar og kæmu henni vel allar upplýsingar, sem borgarar kynnu að geta veitt henni um þessi eða önnur hvörf hluta úr bifreiöum. Opinbert uppboð Eftir kröfu h.f. Eimskipafélags íslands og skv. heimild í 97. gr. siglingalaga nr. 66 frá 1963, fer fram opinbert uppboð fimmtudaginn 16. maí n.k. kl. 10 árd. að Ármúla 26, og verða þar seldar ýmsar vörur fyrir geymslu- og flutningskostnaði. Skrá um vörurnar er til sýnis í skrifstofu uppboðsbeiðanda. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Bifreiðaeigendur í Kópavogi Aðalskoðun bifreiða í Kópavogi lýkur bráð- lega. Eftir að skoðun lýkur verður notkun óskoðaðra bifreiða stöðvuð án fyrirvara. Bæjarfógetinn I Kópavogi. Fliegmaður — »-»- 16. síðu. daga dvöl á hverjum stað, en honum hefur seinkað verulega og frlið þegar útrunniö, og því verður ekki af því að hann skoöi ísland eða dragi lax í Grænlandi eins og áformað var. Slovak ságði að ef veöur yrði slæmt til Grænlands næstu daga kynni aö fara svo að hann skildi vélina eftir hér, en færi fljúg- andi vestur meö Loftleiðum, en sækti vélina síöar, eða fengi hana senda með skipi, þaö væri í rauninni langtum ódýrara en að ferja hana sjálfur. Slovak sagðist hafa bensín til 11 og hálfs tíma í bensíntanki vélarinnar en í rauninni væri það meira en nóg, því að hann mundi aldrei þola að sitja svo lengi við stýrið í einu I hinu þrönga flugmannssæti. Ekki kvaðst hann kvíða fyrir hafísn- um, það væri mun skárra aö þurfa að nauðlenda á hafís en á sjó, og hann heföi ágætan útbún að, ef til slíks kæmi. Þá sagði hann að hann hefði reynt að fara eins dult með ferðalag sitt og unnt væri, þó hefðu blaðamenn hópazt að hon um í Englandi, en hann hefði ekki gefið neitt út á þetta ferða lag sitt. Það hefði verið greini- legt á blaðamönnunum að þeir hefðu allir verið á eftir „síð- ustu myndinni af þessum kol- brjálaöa fluginanni", eins og Slovak sagði. Flugvél Slovaks heitir Spirit of Santa Palma og minnir óneit anlega á nafn flugvélar Lind- bergs. „Ég neita harölega að ég sé á nokkurn hátt að apa eftir Lindberg", sagði Slovak. mmarrrHrmam w>aaflaBWLijL-l-LI k. IZJi Ökukennsla. Kenni á Volkswagen 1500. Tek fólk f æfingatíma. Allt eftir samkomulagi. Uppl. f síma 2-3-5-7-9. Z'. keni.->Ia. I eriö að aka bíl. þar sem bílaúrvalið er mest, Volks wagen eða Taunus þér getið valið, hvor þér viljið karl eða'kven-öku- kennara. Útvega öll gögn varðandi bílpróf. Geir Þormar, ökukr i. Símar 19896. 21772 og 19015. Skila boð um Gufunesradíó. Sími 22384. BAJtNAG/IZLA Barnagæzla. Mæður athugið, tek vöggubörn í fóstur á daginn frá 9 — 5 eða eftir samkomulagi. Á sama stað styttur og síkkaður all- ur kvenfatnaður. Sími 83684. mBEB Karlmannsgleraugu með gull- spangar-unpgiörð, töpuðust sl. laug ardagskvöld milli Hábæjar og Njálsgötu 30, finnandi vinsamlega hringi I síma 37071 eftir kl. 6.30 í kvöld og næstu kvöld. Dömugullúr tapaöist í gærmorg- un frá Safamýri 75 eða einhvers- staöar í nágrenninu. Finnandi vin- samlega hringi í síma 13404 til kl. 6 og 32249 eftir kl. 6. .■.V.V.,.V.V.WAW.V.V.,.V.,.V.1 v.vv.v.v.v.v.v.v TIL ÁSKRIFENDA VÍS í i Vísir bendir áskrifendum sínum á aö hringja i afgreiðslu blaðsins fyrir-kl. 7 að kvöldi, ;■ ef þeir hafa ekki fengið blað dagsins. Hringi bp fyrir kl. 7, fá þeir blaðið sent sérstak/ b lega til sín og samdægurs. Á Iaugardögum er afgreiðslan iokuð eftir hádegi, en sáms «’ konar símaþjónusta veitt á tímanum 3.30 - 4 e. h. Muníð uð hringja fyrir klukkan 1 í sima 1-16-60 í í V.V.".V.Vi"AViViV.V.V.V.V.V.V.V.V.V..V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.'.W.V. ÞJÓNUSTA Lóðastandsetningar. — Standsetj um og girðum lóöir o. fl. Simi 11792 og 23134 eftir kl. 5. Allar almennar bflaviðgerðir. Einnig rvðbætingar. réttingar og málun Bílvirkinn, Síðumúla 19. Sími 35553. Allar myndatökur hjá okkur. Einnig ekta litljósmyndir. Endurnýj um gamlar myndir og stækkum. Ljósmyndastofa Sigurðar Guð- mundssonar. Skólavörðustíg 30 — Sími 11980. Dömur athugið! Sauma dragtir, kjóla, pils og blússur. Birna Bergs dóttir, Skipasundi 87, sími 35470. Hreingerningar, málun og við- gerðir. Uppsetningar á hillum og skápum, glerísetningar. Sími 37276. Garðeigendur, standsetjum lóðir og girðum og helluleggjum. Fljót og góð þjónusta. Sími 15928 kl. 7 —8 á kvöldin. SVEIT Sveit. — Get tekið 2-3 telpur 6—10 ára i sveit í sumar. Uppl. í síma 36212. ÍILKYNNIN& Óska efdr að fá leigöa skelli- nöðru í góðu standi, yfir sumarið. Uppl. í sima 33618 kl. 5 — 7.30 e.h. HREINGERNINGAR Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, tigagöngum, sölum og stofnunum. Sama gjald á hvaða tíma sölarhrings sem er. — Sími 30639. Handhreinsun á gólfteppum og húsgögnum, hef margra ára reynslu. — Sími 81663. _____ Handhreinsun á gólfteppum og húsgögnum, hef margra ára reynslu Rafn. sfmi 81163. Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir stigaganga sali og stofn- anir Fljót oe góð aðfreiðsla Vand- virkir menn engin óþrif Sköff- um plastábreiöur á teppi og hús- gögn. Ath. kvöldvinna á sama gjaldi. Pantiö tfmanlega ( sfma 7-4642. 42449 og 19154. Tökum aö okkur handhreingem- ingar á fbúðum, stigagöngum. verzl unum, skrifstofum o fl. Sama gjald hvaöa tíma sólarhringsins sem er Ábreiður yfir teppi og húsgögn — Vanir menn EIIi og Binni Efmi 32772. Vél hreingrrningar. Sérstök vél- TPingerning (með skolunl Einnig hanhreinp Kvöldvinna kenv. ur eins tfl greina á sama gialdi - Rjmi oop.Qg r,r»rstnirtn oe Frna Vélhreingerningar. — Gólfteppa og húsgagnahreinsun Vanir og vandvirkir menn. ód<fr og örusp hiónusta. Þvegillinn Sfmi 42181 Gólfteppahreinsun. - Hreinsum teppi og húsgögn f heimahúcnm verzlunum. skrifstofum og vfðat Fliót og góð bí 'musta Sími 37434 Hreingerningar. — Viðgerðir — Vanir menn Fliót og góð vinna — Sftni 35605 Alli Þrit — Hreingerningar Vélhrein ,u'ningar gólfteopahreinsun og >ólfþvottur á stórum sölum með ■'him Þrif r'ímar 33049 oe 826.35 'TnuVur oo Riarni Hreingerningar. Vanir menn, fljót afgreiðsla. Eingöngu hand- hreingerningar. Bjarni, sími 12158. Handhreinsun á gólfteppum og húsgögnum, hef margra ára reynslu. — Rafn, sfmi 81663. BORGIN BELLA „Farðu bara upp í aftur, ég reif af öllum dagatölum á skrifstof- unni i gær og nú sýna þau öll sunnudag.“ VEÐRIÐ I DAG Hægviðri. sennilega smáskúrir. Hiti 6-8 stig í dag 2-4 stig í nótt ÍILKYNNINGAR . Frá Kvenfélagasambandi Is- lands. Skrifstofa sambandsins og leiðbeiningarstöð húsmæðra, Hall veigarstöðum, sími 12335, er op- in alla virka daga frá kl. 3-5 nema lau^ardaga nimiMET Dýrustu sígarettur 1 heimi eru „Royal Dragoons", en þær eru meö gylltum filter og framleiddar af Simon Artz í Arabíu en sfg? retturnar eru upphaflega egypzk ar Árið 1965 köstaði oakki mc' 10 stykkium af „Royal Drago ons“ sígarettum um 10 shillinga op 6 pence í Bretlandj (samkv. þávpr andi gengi nál. 60 ísl, kr.) BILASKODUNIN I DAG ER SKOÐAÐ: R-4051 — R-4200 AilNNINGARSPJOLD Minningarkpjöld Flugbjörgunar sveitarinnar. Fást á eftirtöldum stööum: Boka búð Braga Brynjólfssonar. hje Sigurði Þorsteinssyni Goðheimun- 32 sími 32060. Sigurði Waage Laugarásvegi 73 sími 34527, - Stefáni Bjarnasyni, Hæðargarði 54, sími 37392, Magnúsi Þórarins- syni, Álfheimum 48, slmi 37407.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.