Vísir


Vísir - 22.05.1968, Qupperneq 4

Vísir - 22.05.1968, Qupperneq 4
..................lllll........... ..II THALIDOMID - LYFIÐ FYRIR RÉTTI: Bob Hope. „Það er ekki í tízku að vera fálki núna en ég er dálítið skrýt inn fugl. Ég er ekki dúfa. Ég er frekar fálkaleg dúfa, sem er ávallt reiöubúin til þess að verpa eggjum fyrir land mitt og þjóð.“ sagði Bob Hope, þegar hann á- varpaði 3500 kadetta og liðsfor-. ingja við West Point í tilefni þess, að U.S. Military Academy færðu honum sín árlegu „Sylvan- us Thayer“-verðlaun. Þeir, sem akademían hefur áð- ur veitt þessi verðlaun, eru Eisen hower fyrrverandi forseti, John Foster Dulles og Francis Cardin- al Spellman og fleiri nafntogaðir menn, en aldrei áður hafa verð- launin verið veitt skemmtikrafti. Bob Hobe hlotnaðist þessi heið- ur fvrir þau 25 ár, sem hann hef- ur ferðazt um heiminn og skemmt hermönnum Bandaríkja- hers. * Þær fréttir berast nú að vestan, að Lynda Bird Robb, eldri dóttir Johnsons forseta, eigi von á barni í október komandi. Eng- in yfirlýsing hefur verið gefin út opinberlega um þetta, en einkaritari forsetafrúarinnar hef- ur komið skiiaboðum til blaða vestanhafs um þetta svo lítið bar á. Eftir því, sem haft hefur ver- ið eftir honum, þá hefur eigin- maður Lyndu Bird, Charles Robb, höfuðsmaður, vitað um þunga konu sinnar áður en hann fór til Vietnam. í þessari viku munu 9 menn verða kvaddir fyrir þýzkan rétt og látnir svara til saka fyrir grófar líkamsmeiðingar og manndráp í ógáti. Rétturinn verður til húsa í skrifstofum efnaverksmiðju nærri Aachen. Þúsundir fórnardýra þessara manna hafa beöið þessara rétt- arhalda í tvö át',' eri líklegá verða aöeins fá þeirrg viðstödd þau. Jafnvel þótt meira en þúsund þeirra séu búsett í Þýzkalandi og eigi stutt að fara. Allt eru þétta fórnarlömb thalidomids-lyfsins, sem gerði þúsundir barna og fullorðinna að fötluðum fyrir lífstíð. Þeir, sem ákærðir hafa verið, eru eigandi, sex núverandi starfs- menn og tveir fyrrverandi starfs- menn fyrirtækisins, Chemie Grunenthal. Þe'ir verða miðpunkt ur stærstu réttarhalda Þýzka- lands ,síðan Núrnberg-réttarhöld- unum lauk. Ákæruvaldið éitt mun leiða fyrir hina 14 dómara 352 vitni og' sækjendur málsins telja sig hafa sönnunargögn, sem fylla um 70.000 vélritaðar síður. Ákæíurnar. Það, 'pem ákæruvaldið sakar hina níu menn um, er þetta í stuttu máii: Að þeir hafi á árinu 1958 sent pillu á markaðinn, sem olli stór- kostlegum skaða á líkama neyt- enda hennar, jafnvel þótt fylgt væri leiðarvisum. Að þessir níu menn hafi látið hjá líða að sr.i.nreyna pilluna fyrst naégilega. Að þeir hafi auglýst hana sem álgeriega örugga og áhættulausa þótt þeir hafi ekki getað tryggt það, að svo væri. Hjá þýzku bflaverksmiðjunum safnast nú fyrir birgðir af bifreiðum, þar sem eftirspum á heimamarkaði hefur ekki aukizt jafnmikið og framleiðslan. — Það dró töluvert úr framleiðslunni í fyrra, en síðan hefur hún smáaukizt á ný og er nú oröin jafnmikil og árið 1966, sen* var mesta framleiðsluár i sögu þýzka bílaiðnaðarins. Að pillan var svo óörugg, að sá sem tók hana inn, lenti í svitabaði, fékk kláða, bvrjaði að titra og gekk meö uppköstum. Að þeir að yfirlögðu ráði vís- uðu á bug öllum skýrslum um slík tilfelli, þegar þær streymdu inn, og að þelr lugu að lækn- um, sem inntu þá eftir þessum skýrslum. Að þeir reyndu að múta öðr- um læknum til þess að mæla með piilunni sem algerlega öruggri. „Að þessi sama pilla, sem sölu deild ■ fyrirtækisins kallaði „hið Allt frá því fyrstu fréttirnar bárust um skaðsemi thalidomias- pillurnar í nóv. 1961 hefur áhugi almenings á sögu lyfsins ver- ið vakandi. Það hafa verið sett á stofn nefndir, sem hafa haft þann tilgang einan að fá upp- finningamenn lyfsins og sölu- menn þess dæmda. Hafa það einkum verið foreldrar, sem misstu börn sín, eða fæddust van sköpuð börn, sem staðið hafa að baki slíkum nefndum. Réttarhaldið í máli mannanna níu verður það fyrsta, en líklegt Eitt fómardýra thalidomids, - en mennimir níu munu neita því að skaðsemi lyfsins sé sönnuð. fullkomna taugastyrkjandi lyf“ hafi leitt af sér fjölda vanskap- aðra barna. Neita sekt sinni. Mennirnir munu neita þessu og því verður naldið fram af verjendum þeirra, að þeir hafi strax gripið til varúðarráðstafana, þegar þeir fyrst fengu grun um, að lyfið væri hættulegt. Því verð- ur einnig haldið fram, að enn sé ekki sannað, að lyfið sé í raun- inni skaðlegt. að fleiri muni fylgja í kjölfar þess. Frá fyrsta degi mun rétt- urinn fjalla um harmleiki og mannlega sorg og verður vafalít- ið mörguip lærdómsrlkt. Annað verður þó lærdómsríkara, sem dómararnir 14 verða að skera úr um. Var thalidomid-harmleikur- inn öhjákvæmilegur? — og hvern ig gátu læröir læknar neitað að taka til greina þær aðvaranir, sem komu mjög snemma fram? Eða var þetta einn þeirra harm- leikja, sem almenn eru kallaðir glæpir. Hverjir eru ánægðir með sitt? Um helgina sáum við í sjón- varpinu nýjan þátt „Stúdenta- spjall“ en þar var rætt við ýmsa af stúdentum um vanda- mál þeirra svo sem húsnæðis- mál og aðstöðu til náms. Voru þetta nokkur vonbrigði, því mað ur átti því að venjast úr gamla útvarpmu, að þættir sem stúd- entar voru orðaðir við, væru venjulega af léttara taginu, og því skemmtilegir og vel til dægrastyttingar fallnir. En það verður barlómur aldrei. Ekki er að efa, að aðstaða til náms er mjög erfið hjá mörg- um, en var þetta virkilega vel falliö sem sjónvarpsefni? Kannski maður eigi von á þvi, að þarna sé i uppsiglingu nýr framhaldsþáttur, þar sení hinir ýmsu hópar koma á framfæri vandamálum sínum og óánægju. Varla verður léttari tónninn þeg ar hafið verður verkfræöinga-f spjall eða læknaspjall, þar eð báöar þessar stéttir flýja land, þar eð þeir hafa það bétra í svo þeir verði ekki farnir aust- ur eða norður á síld. Það er líkast því, sem þaö sé orðið tízka aö berja lóminn hver sem betur getur. En í öll- lætur að því liggja að Margréti Indriðadóttur beri að veita um- rædda stöðu, meöal annars vegna þess að hún á 19 ára starfsferil að baki. Mér er spurn, á ívar Guð- mundsson ekki 40 ára starfsfer- il sem fréttamaöur að bakl sér? Það er flestra manna álit að meðan ívar var fréttaritstjóri Morgunblaðsins hafi fréttaþjón- usta blaðsins verið með því bezta sem þekkzt hefur hér á landi. Síðan hefur ívar Guð- mundsson verið á annan áratug í miklum ábyrgðarstööum á veg um Sameinuðu þjóðanna víða " um heim. • Það er sannarlega þörf á þvi • að hleypa fersku blóði inn f • fréttastarf útvarpsins. Ég sem • úavarps-hlustandi er vægast 2 Sagt hneykslaöur á hinni frá- • munalélegu fréttaþjónustu, enda • virðist ekki annað komast þar * aö en endalausar fréttir frá Ví- 2 etnam og svo þessi fræga inn- • lenda „klassiska “ „Akraborgin • fer til Akraness i dag“. 2 Það er engin tilviljun aö • fréttaþjónusta sjónvarpsin;- er 2 að flestra dómi frábær, enda • ferskt og ungt blóð við þá stofn • un. Aftur á móti vlrðast frétta- 2 menn úvarpsins vera sljóir og • latir ríkisstarfsmenn. Má ég 2 biðja um ferskt blóð að frétta- • stofnun útvarpsins." • Útvarpshlustandi. 2 • Ég þakka bréfið • Þrándur í Götu 2 • öðrum löndum. Eða hugsið ykk- um bænum hafið ekki barlóm- ur iðnaðarmannaspjall, eða iðn- í sjónvarpinu, bví honum höfum rekendaspjall. Og líklega verð- við nóg af annars staðar. ur ekki léttari tónninn í kaup- mannaspjalli eða verzlunar- mannaspjalli. Ekki mætti Aðsent bféf gleyma hetjum hafsins, svo áð hafa yrði með sjómannaspjali. „í fimmtudagsblaði Vísis 16. svo þeir fengju að lýsa því yf- þ.m. segir frá samtali er frétta- ir enn einu sinni, aö þeir færú ' maður blaðsins átti við formann ekki aftur á^íld, en líktega verð_ . starfsmannafélags útvarpsins ur að hafa þann þátt fljótlega, Stefán Jónsson, þar sem hann

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.